Morgunblaðið - 15.09.1949, Side 5

Morgunblaðið - 15.09.1949, Side 5
Fimmtudagur 15. sept. 1949. MO RGV TSBLAt IÐ Nrbjörn Guðmundsson segir frá iþróffsmófina í SfGkkhóimi: IMGtm ÍSLA OG HlARTiN KKENS Btadion, Stokkhólmi 10. sept. í DAG hjeldu íslendingarnir áfram þar sem þeir byrjuðu í gær. Vinum okkar frá hinum Horðurlöndunum tókst ekki að slíta sigurhlekk þeirra — og á Stadion var undrunin kannske enn meiri, en hrifningin yfir Jiinni miklu getu þeirra. í gær átti ísland fyrstu þrjá menn í 200 m hlaupi og helm- íng boðhlaupssveitarinnar, sem vann 4x100 m. — í dag átti Island fyrsta mann í lang 'ítókki, annan í 400 m hlaupi og síðast en ekki síst, Norð- uriandameistarann í tug- þraut, þessari erfiðustu raun aiira íþróttagreina. — Þetta fór ekki fram hjá neinum. — Jaínvel hið frábæra afrek Nórðmannsins Martin Stokk- en i 10000 metra hlaupinu, gat ekki skyggt á það. íÓvænt úrslit í grindahlaupi. -Keppnin í dag hófst með 110 Sn gixndahlaupi. Svíinn Ragnar PLundberg var álitinn líklegast- >ur til sigurs, en Finninn Vái- jnö Suvivuo kom á óvart og jvann eftir mjög harða keppni. FTími tveggja fyrstu manna var 24,8 og 14,9. — Þetta var kær- fcommn sigur fyrir „banda- tnenri“ og þá ekki síst Finna, isem Iiöfðu verið óhepnir fyrsta flagum og staðið sig ver en efni fctóðn til. Bentimetraslríð i spjótkasti. Keppnin í spjótkastinu var ínjög hörð og jöfn. — Finninn Hyytíáinen byrjaði með rúm- lega 09 m kasti og 1 næstu um- iferð nálgaðist spjótið 73 m., en Bvímn Daleflod, sem kastaði liæstur á eftir honurn, náði svip Bðri lengd, og þulurinn tilkynti, eð það myndi heldur lengra en Irjá Fínnanum. Þannig var þetta &vo obreytt, þar til Rautavara S næst síðustu umferð náði einn Ig kasti yfir 72,50. Það var í íaurnnni ógerningur að segja Sum, hver þessara þriggja væri l'yrstur, enda kom á daginn, að Bflokmni mælingu, að munur- Inn á fyrsta og þriðja manni Jvar aðeins 14 cm. Hyytiáinen liafðr unnið, Svíinn varð annar ÍDg Olympíumeistarinn Rauta- Vara þriðji. fForfi Bryngeirsson vinnur laugstökkið á ísl. meti. ' Langstökkið byrjaði skömmu eftir spjótkastinu. Torfi Bryn feeirsson stökk þar fyrstur, 7,01 I fyrsta stökki. Ágætur árang- £ar, cg Torfi var í fyrsta sæti jeftir umferðina. Annað stökk BTorfa var heldur styttra, 6.96 Sn., en þá var það sem Svíinn Bver; Melin, sem stökk annar S roðinni, náði 7,14 m og tók Jþar með forústuna. í annari pmfcrð náði Finninn Valtonen S7,0I, eða sömu leng og Torfi. S þnðju umferð skeði ekkert Cnerkilegt. Röðin var óbreytt. iTorí'i stökk þá 6.71 m., en i 4. fumíerð náði hann aftur 7,01 m. ílinir voru allir innan við 7 m. *■— Og svo kom það, sem’við tiöfðum beðið eftir. Torfi nær t>venjugóðu tilhlaupi og upp- Ctökki. „Bryngeirsson Island, forii vonn langstökki Guðmundur unnur í 4 RÖSKIR þremenningar á Stokkhólmsleikjunum: Guðmundur Lárusson, Finnbjörn Þorvaldsson og Haukur Clausen. Þrír fyrstu menn í 200 metra hlaupinu. hefur aftur tekið forustuna", tilkynnir þulurinn. Stökk- lengdin var 7 24 metrar. Nýtt íslenskt met. 8 cm. betra en gamla metið, sem Finnbjörn Þorvaldsson átti. Finninn Val- tonen bætti enn árangur sinn í þessari umferð, stökk 7.06 m. — Síðasta umferðin byrjaði, og Torfi stekkur fyrstur. Nú virt- ist hann vera í essinu sínu. — Hann stökk 7,21 og undirstrik- aði þar með að um enga heppni var að ræða. En hvað gátu Sví- arnir gert? Taugastríðið var hafið. Torfi var búinn með öll sín stökk, en þeir áttu allir eitt eftir. Sænski meistarinn Svend Melin stökk 7,08, en hinir, Palm og Strand náðu ekki 7 metrum. Torfi vann verðskuldaðan sig- ur, eftir sex mjög góð stökk, þar af 4 yfir 7 metra. Guðmundur annar í 400 m., á 48,9 sek. En íslendingarnir höfðu ekki enn sagt sitt síðasta orð í dag. í 400 m. hlaupinu var Guð- mundur Lárusson á annari braut. Á fyrstu braut var Sví- inn Lindroth, Finninn Holm- berg á þriðju, Svíinn Alnevik á 4., sænski meistarinn Wolf- brandt á 5. og Norðmaðurinn Henry Johansen á 6. Guðmund- ur byrjaði frekar hægt og þeg- ar á síðari beinu brautina kom (tæpir 100 m eftir), voru allir Svíarnir á undan honum En þá ríkur hann fram, og byrjar baráttuna, ekki úln 3. eða 2. sæti, heldur 1. Og útlitið var ekki gott fyrir Wolfbrandt, er var fyrstur, því að Guðmundur nálgaðist hann jafnt og þjett, en Wolbrandt 'hafði að slíta snúruna tæpum metra á undan Islendingnum. Tíminn var 48.8 r.ek. hjá Wolf’orandt, og 43,9 sek hjá Guðmundi, nýtt íslenskt met. — Guðmundur var eini Norður- landamaðurinn, sem tókst að rjúfa röð Svíanna og koma í veg fyrir þrefaldan sigur þeirra. Merki íslands var enn við hún. Frækilegt 10000 m hlaup Martins Stokken. Finninn Viljo Heino, sem er nýbúinn að setja heimsmet í 10000 m hlaupi veiktist á síð- ustu stund og liggur á sjúkra- húsi í Helsingfors í stað þess að keppa á Stadion. Norðmað- urinn Martin Stokken taldi það skjddu sína að vinna 10000 m. fyrst Heiho gat ekki komið. — Þegar í upphafi hlaupsins tekur Stokken forustuna og fer geyst. Finninn Ukkonen fylgir honum eftir, og þegar eftir 1500 m„ er Stokken hljóp á 4,19,0 mín., voru Svíarnir þrír, Wredling, Nyström og Dennolf, farnir að dragast aftur úr og einnig Kos- kela, sem kom í stað Heinos (Koskela hljóp 5000 m í gær). En eftir 2000 m hleypur Kos- kela fram og fylgir nú Stokk- en eftir, en Svíarnir þrir koma síðan og loks Ukkonen, sem þoldi ekki hraðann. 3000 m. hlupu Stokken og Koskela á 8,46 mín., 4000 á 11.47.. 5000 á 14,49,0 mín., 6000 á 17.51 og 7000 á 20,52 mín. — Þegar hjer var komið, voru þeir fje- lagarnir komnir rúmum 100 m á undan Svíunum og heilum hring á undan Ukkonen. 8000 m. hlupu þeir á 23,55 m„ en þegar þrír hringir voru eftir (hlaupið er 26 hringir), orkaði Koskela ekki að fylgja Stokken eftir og dregst mjög aftur úr. Svíarnir sjá möguleikann á að ná Koskela og auka hraðann. Þegar Stokken slítur snúruna, er háð hörð barátta um annað sætið. Dennolf hefur náð Kos- kela, en Finninn gefur sig ekki á endasprettinum og sá um tvö faldan sigur ,,bandamanna“. Stokken setti nýtt norskt met, 29,59.6 mín„ og er ha.urk fjórði maður í heiminum, sem hleypur þessa vegalengd inn- an við 30 m. Hinir eru Finnarn- ir Heino og Maki og Tjekldn. Zatopek. Fimm fyrstu menn- irnir í hlaupinu bættu allir per- sónuleg met sín og Stokken setti nýtt Stadion-met. Svíar unnu 4x800 m. Það var lítill spenningurinn í 4x800 m hlaupinu, sem fram fór að 10000 m hlaupinu loknu. Svíar höfðu svo mikla yfir- burði. — Tími beggja sveitanna var ekkert sjerstakur. 10000 m hlaup: 1. M. Stokken, N 29:59,8 2. V. Koskela, F 30,12,0 3. S. Dennolf, S -30,13,2 4. V. Nyström, S 30,16 8 5. E. Wredling, S 30,23 4 6. P. Ukkonen, F 31,20,6 N 13 st. — S 9 st. 4x800 m boðhlaup: 1. Svíþjóð 7.35,8 mín. 2. Norðurlönd 7.51,6 mír. N 4 st. — S 7 st. 1 «. Síðari dagur: N 59 st. — S 62 st. Samanlagt: N 123 st.—S 141 st. Síðari dagur fugþrautarinnar Station, Stokkhólmi 10. sept. í FYRSTA sinn, sem keppt er um Norðurlandameistaratit- ilinn í tugþraut, er það íslend- ingur, sem vinnur hann. Frá sjónarmiði milljónaþjóðanna er þetta ótrúlegt, en það er samt satt. — Örn Clausen varð fyrsti Norðurlandameistarinn í tug- þraut. Þótt hann væri óhepp- inn í dag bætti hann samt ís- lenska met sitt um 62 stig. — Þetta er í fjórða sinn, sem Örn keppir í tugþraut og altaf hef- ir hann bætt árangurinn. Hann var alveg í sjer-„klassa“, eins og Svíarnir kalla það. 110 m. grind og kringlukast. Fyrsta grein tugþrautarinnar í dag var 110 m. grindahlaup. Örn vann þar sjöttu greinina í þessari tugþraut með yfir- burðum. Tíminn var 15,3 sek„ eða 1/10 betri en í Osló. —'í ! kringlukastinu, sem var næsta grein mistókst Erni eins og í fyrri tugþrautarkeppni sinni. 36,13 m. var nokkuð lakari ár- angur en hann náði í Osló (36,95 m.) Torfi lírjngeirsMjn sigraoi slökkiuu. Taugaæsingur í stangarstökki. En nú var komið að stang- arstökkinu. Taugaæsingurinn var óneitanlega mikill. Örn byrjaði á 2,70 og fór langt vf- ir. Með því hafði hann tryggt sjer sigur í þrautinni. Því að þó hann færi ekki hærra höfðu hinir ekki möguleika á að ná honum. En Órn var ekki hætt- ar. liann stökk yfir 2,90 í fyrsta stökki og einnig 3,10. Næsta hæð var 3,20 m. örn hafði hæð- ina en sleppti stönginni of fljóít j og felldi. Aftur reynir Clausen 'við 3,20, en hraðinn var ekki in nógu mikill í tilhlaupinu og hann felldi enn. Ef hann hefði ekki þessa hæð, tapaði hann 114 stigum frá því í Osló, Það var nokkuð mikið. Clausea fer að engu óðslega, er hann tek- ur stöngina í þriðja sinn. Hann stökk nógu hátt eins og í íyt ri stökkunum, rekur bakið í .rána, hún hristist óhugnanle a, en fylgdi honum ekki niður. Það heyrðist andvarp. Ráin lá á 3,30. Örn hefir nógan krsft og fer yfir. Stíllinn var ekki upp á það besta, en hvað um það, hæðina hafði hann. — 3,40. Þnð fer á sömu leið. Örn fer, t fir „með sínu lagi“. Tvisvar reyndi hann svo við 3,50, en felldi. Örn varð 2. í stangarstökkinu, á eftir Mattila, sem stökk 3,70 m. — Spjót og 1500 m. Clausen misheppnaðist alveg í spjótkastinu. Hann náði rura- um 45 metrum í fyrstu um- ferð, en hin köstin voru Ijelegri. I Osló kastaði hann rúma 47 m. Finninn Mákelá og Svíinn Ex iks son köstuðu báðir yfir 60 m. Örn tók 1500 metrana, síð- ustu grein tugþrautarinnar, rneð hinni mestu ró. Hann sá, að •hann gat ekki bætt Nor'ður- landametið og hugsaði aðeins um það íslenska. Hann hljóp rjett innan við 4.50 mín. Ef hann hefði lagt meira að sjer, hefði tíminn orðið betri En xir því sem komið var, sk: pli l: ð ekki miklu máli. Erni var nriög fagnað. þ'egar hann tók á móti verðlaununum. Hann var 477 stigum fyrir ofan næst a mann, Svíann Per Eriksson.. L 'leð slílt- um yfirburðum hefir ti jgþraut- in sennilega aldrei ve: rið unn- in á Stadion.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.