Morgunblaðið - 15.09.1949, Qupperneq 7
Fimmtudagur 15. sept. 1949.
MORGVNBLAfílÐ
iiiiiiiniimiiiimi
KVÖLDVÖKU
> heldur F. U. S. Heimdallur í Sjálfstæðishúsinu i kvöld
: kl. 8,30.
■
; Dagskrá:
Ávörp flytja: Sigurður Bjarnason, alþm
: Ingimundur Gestsson.
■
: Einsöngur: Guðmundur Jónsson,
■ Upplestur: Steinunn Bjarnadóttir.
■
{■
■ Gamanvisnasöngur: Nina Sveinsdóttir.
m
m
'E DANS. — Sigrún Jónsdóttir mun syngja
: með hljómsveitinni.
m
j Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá ki. 1 í skrifstofu
; Sjálfstæðisflokksins, og kosta kr. 10,00.
: N.B. Húsið opnað kl. 8,00. Lokað kl. 10,00.
Nefndin.
2> ct nó (elk u r
í Veitingahúsinu í Tivoli i kvöld kl. 9.
SLmmtlatnk:
Frönsk söngkona _
Suzanne MareeJIe
syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir i Hliðinu og við innganginn. —
Bílar á staðnum um nóttina. — Simi 4832.
r<».
Stofuskápur
(eik), stór og rúmgóður til sölu. Sjerstaklega hentugur
fyrir einhleypan. Til sýnis i dag á Laufásveg 75.
Verslunarmaður
{■
■
Ungur reglusamur maður með hókhaldsþekkingu ósk-
I; ast til verslunar- og útgerðarfryirtækis í nágrenni
j; Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Áhugasamur — 492“,
: sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. september.
Stúlka
óskast í vist. Gott sjer-
herbergi, hátt kaup. Uppl.
milli kl. 7—9 í kvöld.
Anna Gísladóttir
Njálsgötu 86, III. h.
Kona með 3ja ára barn, j
óskar eftir j
Atvinnu )
í 2—3 mánuði. Tilboð legg j
ist inn á Morgunblaðið fyr j
ir laugardag, meikt: „At- j
vinna — 477“.
Sem ný
Svenherbergishúsgögn
(hjónarúm, tvö náttborð,
og toilet kommóða með
spegli), til sölu. Tilboð
sendist afgr. Mbl., fyrir
annað kvöld merkt: „Ljós
viður -— 478“.
Lítið hús
utanvert við bæinn er til
sölu, laust til íbúðar. —
Húsið er 3 herbergi og
eldhús, og ca. 2 ha.. erfða
festuland fylgir. — Tilboð
sendist strax í pósthólf
453“.
I 1—2 herb. og eldhús
j óskast, gæti setið hjá börn
= um 2—3 kvöld í viku. —
j Tilboð sendist blaðinu
j fyrir laugardag merkt: —
I „Rólegt — 481“.
Nýlegur
Smóking
á grannan meðalmann, til
sölu. Upplýsingar í síma
2160.
Kdpur :
2 kvenkápur meðalstæið, j
til sölu á Hallveigarstíg 10 =
l••llllllll•lllllllllllllllllll•l•lllll••m•mt•mlll
iiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmitirmimm**
: 4 :
Góðan
I matsvein I
j yantar strax á 60 tonna j
1 reknetabát. — Uppl. í \
\ síma 7665. I
Óska eftir að fá leigt
1-2 herb. og eldhús
Tvennt fullorðið í heimili
Fyrirfi amgreiðsla. Full-
afnot af síma. Tilboð send
ist afgr. Mbl., fyrir 18.
þ.m. merkt: ..Rólegt—
475“.
Húsnæði til leigu 3
3
gegn fyrirframgreiðslu/ |
eða láni. Tilbúin 20. nóv. j
Tilboð sendist afgr. MbJ. f
fyrir föstudagskvöld, :
merkt: „íbúð G. H. — i
493“. 1
Kona óskar eftir
RáðikonustöSu
Er með dreng á 4. ári.
Vist á fámennu heimili
kæmi til greina. Sjerher-
bergi áskilið. — Tiiboð,
merkt: ,Kona — 491“,
sendist blaðinu fyrir há-
degi á laugardag.
Nýtt
TÍl SÖlll 11 Sólasett
tveir kjólar, miðalaust. —
Ennfremur skíðaskór nr.
39. — Sími 80163.
Tii solu
tvöfalt þýskt orgel. —
Skúlagötu 66 III., hæð til
vinstri.
iiiitiimmtitm
SiJí
Tveir duglegir
Húsasmiliir
óskast strax, til þess að
byggja rishæð á timbur-
húsi. — Sími 6011.
; ■lllllllllll••lllllll•l•ll•IIHI■lllllll•llllllMllllllllll■l•l -
£ i
i 2 systur óska eftir
I Herbergij
sem næst miðbænum. — j
Formiðdagsvist eða önnur j
húshjálp eftir samkomu- \
lagi- Tilboð meikt ,,Sam- j
rýmdar—479“,'sendist af- \
greiðslu Mbi., . fyrir 18. 1
þessa mánaðar. j
klætt ,,lúxus“-áklæði —
prýtt útskurði á örmum,
til sölu. Ótrúlega ódýrt.
Vönduð vinna. Grettis-
götu 69, kjallaranum, kl.
3—7.
íil óskasl
til kaups. Eldra model en
1940 kemur ekki til
greina. Tilboð, þar sem
greint er aldur og verð,
sendist afgr. Mbl. fvrir
lokun í kvöld (fimmtu-
dag). auðkennt: „Sterk-
ur bíll — 496“.
l••lll«•••■l•l»l•
1—2 hsíb, eg
2CA
óskast í vist. — Sjerher-
bergi. Gott kaup. Uppl. í
síma 81213.
IBUÐ j
2—3 herbergi og eldhús, í
óskast til leigu 1. október j
eða síðar. — Fyrirfram- j
greiðsla fyrir árið. Hús- j
hjálp kemur til greina. — j
Þrennt í heimili. — Góð j
umgengni. Tilboð merkt: j
„8 B. X — 474“, sendist j
blaðinu fyrir 19. október. j
E Nemandi í Húsmæðrakenn \
1 araskóla íslands óskar eftir j
| litlu herborgi |
; nú þegar eða 1. okt. — j
\ Upplýsingar i síma 5773. |
Nýleg
Svefnherbergishúsgögn
mjög falleg (Auga birki),
til sölu. Það er rúm, toilett
kommóða, 2 náttborð og
2 stólar. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl.. fyrir laug-
araag, merkt: ..Auga birki
—476“.
ísskapur - Þvotiavjel
Sá, sem getur útvegað 2—
4 heibergja íbúð, getur
fengið ísskáp eða þvotta-
vjel á rjettu verði. Tilboð
sencíist afgr. Mbl„ fyrir
laugardag, merkt „346 —
473“.
óskast til leicu nú þegar
eða 1. október. Tvennt
eða þrennt eldra fólk í
■heimili. Meiri eða minni
hushjálp getur komið til
greina. Hringið í síma
2440.
Ungur. reglusamur piltur r
óskar eftir
Atvinnu
Hefur minnabílpróf. —
Upplvsingar i síma 2104
frá kl. 1—3 í dag.
Ráðskoiue
Öska eftir ráðskonustarfi
á fámennu heimili. Til-
| boð sendist Mbl. fyrir
; sunnudagskvöld, merkt:
\ „Miðaldra — 495“.
Reglusamur stúdent ósk-
ar eftir
erbergi
Æskilegt væri að fá fæði
á sama stað. Gæti tekið
að sjer að lesa með nem-
anda á heimilinu. Uppl.
í sima 9135.
Ungur maður í góðri at-
vinnu óskar eftir
Góóu herbergi
helst sem næst miðbænum
nú þegar eða fyrsta okt.
Æskilegt að aðgangur að
baði fylgdi. Þeir, sem
vildu sinna þessu, leggi
tilboð inn á skrifstofu Mbl
fyrir 17. sept., merkt: —
„Reglusamur — 482“.
»llllllll’«MIIIIIIIIIIIMIItlltllMIMIII'ltlllltmillltlltmtM»