Morgunblaðið - 15.09.1949, Page 10

Morgunblaðið - 15.09.1949, Page 10
10 Fimmtudagur 15. sept. 1949. MORGUNBLAÐIÐ T Æ K (Fjelag manna, sem stunda verkfræðistörf) Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í Hjeðinsnaust föstudaginn 23. sept. 1949 og hefst kl. 20,30 stund- víslega. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Mjög áríðandi að fjelagsmenn mæti á fundinum. Stjórnin. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur. • Orðsending ti! fjelagsmanna | Þeir fjelagsmenn sem verða þess varir að ófaglærðir • menn sjeu að vinna við trjssmíðar í bænum eða nágrenni * hans, tilkynni það tafarlaust til skrifstofu fje'lagsins i ■ Kirkjuhvoli. : Fjelagsstjórnin. 1 \ Nokkrar saumastúikur ■ ■ ■ óskast. JJiceÍa ueró iu, ^Jndrjeóar -JlncL an rjeóóonar \ Lífið steinhús ! ■ ■ ■ ■ ■ 3 herbergi, eldhús og bað við Efstasund til sölu. Raf- • • magnsupphitun. Flatarmál 75 ferm. Útborgun 50 þús- j ; und. Uppl. frá kl. .10—12 og 1,30—3,30. j ■ ■ ■ ■ ■ ■ j STEINN JÓNSSON lögfr., j Tjarnafgötu 10 III. hæð. Sími 4951. j ■ ■ ■ ■ * ■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■ S KI PAUTÍÍ £RD RIKISINS Esja Vestur um land til Akureyr- ar hinn 20. þ. m. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyii, Súgandafjörður, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. M.s. Herðubreið Austur um land til Vopna- fjarðar um miðja næstu viku. Tekur flutning til: Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Tekið á móti flutningi í bæði skipin á morgun og árdegis á laugardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudaginn. IIIIMIIIIIIIII■IIIIIIIIII■<IIIII■■ III «111111IIIIIIIU BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa, Laugaveg 85, sími 5833. Heimasíml 9234. 1 Endurskoðunarskrifstofa I EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR I lögg. endursk. Túngötu 8 1 ] Sími 81388 i llllllllllllllll■l■ll•lllllllll•lllliii111111111111111iiiiiiiiiiiiiii• Skrifstofð 2 góð skrifstofuherbergi, til leigu í miðbænum. — Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt „Skrifstofa— 487“. 11 ■ II111111 M IIII JEPPI Ný uppgerður, lengdur her-jeppi, með nýjum mó- tor, gearkassa, gúmmíum, o. fl. til sölu. Tilboð rnerkt ,-Föstudagur — 486“, send ist blaðinu. | Sjómaður óskar eftir j Herbergi | helst innan Hringbrautar. 1 Símaafnot æskileg. Tilboð i sendist afgr. Mbl., fyrir í fimtudagskvöld — merkt: 1 „Skipstjóri — 485“. : iMiiiiiumiMiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiimniuiiiii - : Sem ný, brún Gaberdine- kápa til sölu, miðalaust á Fálka götu 18. — IIIIIIMIMIIMI Viljum vekju uthygli leyfishufu ú að F.O.B. verð neðangreindra fólksbíla er: Dodge Kingsway $ 1.331 50 án umboða, en í umbúðum $ 1.459.00. Plymouth Special De Luxe $ 1.317.50 án umbúða en í umbúðum $ 1.445.00. —- Verð á útvarpi, miðstöð, klukku og vindlakveikjara er $ 121.76.. " < . \ , Afgreiðslutími frá verksmiðju er ca. 2 mánuðir. — Allar nánari upplýs- ingar um ofangreinda bila, svo og alla aðra Chrysler bygða bíla er að fá hjá H.f. Ræsir, Skúlagötu 59. Aðalumboð: Söluumboð: Jd. UnnecLLtóóon (LJ CJo. ~JJJ. Uœóir Reykjavík. Ford vörubifreið til sölu eða í skiptum fyr- ir fólksbifreið. Til sýnis við Sölunefndarskemmurn ar við Tivoli. — Sími 5948. •iiiiiiiiiiiimimiimiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii) : Braggi - íbúð Barnlaus hjón óska eftir | 1.—3. herbergja íbúð. — | Einnig kæmi til greina að | kaupa braggaíbúð. Til- 1 boð sendist afgr. Mbl. i fyrir föstudagskv., merkt: \ „Barnlaust — 489“. / Húsnæði - Húshjáip Sjómaður í utanlandssigl ingum óskar eftir 2 her- bergjum og eldhúsi. Hús- hjálp hálfan daginn. — Upplýsingar í síma 7320. : lUMIIIIIMIIIIIMnilMIIMIIIIIMMinUIMinmMIIIIIMIM - I Ung stúlka óskar eftir I | Herbergi I i helst í Mið- eða Austur- = | bænum. Komið gæti til j I mála að sitja hjá börnum \ \ 2 kvöld í viku eða eftir \ I samkomulagi. Einnig að i i lána síma. Uppl. í síma = í 3640 kl. 7—9 í kvöld. “ im*MMimMMMMiimMMMin«Mir»MMmMmiiiimm ; OPNUM í DAG | Fjölbreytt úrval af nýj- i i um kjólum. Aðeins opið i = frá kl. 1—6 e. h. Garðastr. 2, sími 4578. imiiimmMiiiiiiiiiiiimiii(iiiiimiiiiiiiiMiiMiiMMMiiimf (Unglmgsstúíka ( i óskast. i Laufey Snævarr i i Laufásvegi 46. — Sími f í 5576 ] Mig vantar 2—3 herbergi I og eldhús sem fyrst, gæti i i tekið að mjer innrjettingu i i Tilboð leggist inn á afgr. i i Mbi., fyrir föstudags- = Í kvöld, merkt „Trjesmið- | 1 ur — 484“. | I 111111111111 ■ II imilllllimiMIMMMMMIIIIIIMIt IIIMMMII Z I Herhergi ( i óskast í Hlíðarhverfi eða i | Austurbænum. Upplýsing- i [ ar i sima 2033 frá 1 til 6 I í dag. ! ( 1 fi! 4ra herbergja 1 íbúð ! I óska jeg að fá leigða strax \ i eða 1. október. § Vietor Helgason Í Seljavegi 9. — Sími 3456. i ( Stór stofa | | til leigu hjá ungum hjón- i | um í Lauganeshverfinu. i | Til greina getur komið að i í leigja kærustupari. Uppl. \ | í sima 81652. i z ■mmimmiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111111 z \ Höfum verið beðnir að út \ i vega I Ford fólksbíl | model 1946—47 og lancl- \ | búnaðar jeppa, helst óyfir i ] byggðan Uppl. í síma 7019 j i frá kl. 2—6 í dag. : "immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi Z i Svart i Peningaveski i tapaðist frá Skúlagötu 54 i Í að vjelsmiðjunni Bjarg, | i Höfðatúni 8. — Vinsam- i i legast skilist í Höfðatún 8. | • mimiimiiiiimmiiimiimimiiiimmmiimimmiiiimmimmm : | Húshjálp | i Hjón með 1 barn óska eft. i i ir 1—2 herbergjum og eld \ i húsi til leigu. Húshjálp | Í eftir samkomulagi. Uppl. \ i i síma 81884 eftir kl. 7 I Í síðdegis. i GÓÐ STOFA i i kjallara með sjer-inn- i i gangi í Austurbænum, á- | i samt minna herbergi sem | i gæti verið eldhús, til leigu = i 1, október. Skilyrði eru að j i borgá út húsaleigu fyrir i i árið og líta eftir barni að | i kveldi eftir samkomulagi. | \ Tilboð merkt „Sólríkt — i \ 483“, leggist á afgreiðslu i I blaðsins fyrir 20. septem- | ber 1949. I IMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIimillMniMIMMItiMIIIIIMMMMMMMIIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.