Morgunblaðið - 15.09.1949, Síða 11

Morgunblaðið - 15.09.1949, Síða 11
Fimmtudagur 15. sept. 1949. MORGUISBLAÐIÐ 11 ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■ ,B ■ I Píanókensla — Jazzmúsik í • ■ ■ ■ j- Get tekið nokkra nemendur 15. sept. Jazzmúsik og ldjóm • ■ fræðikennsla fyrir þá, sem þess óska. Upplýsingar frá • j* kl. 1—2 á Freyjugötu 1. j jl Baldur K ristjánsson. ; | Mig vantar | litla íbúð I 2—3 herbergi, helst strax | eða 1. október. Við erum | 2 í heimili fyrir utan ung 1 barn. Er í fastri stöðu. — | Get greitt húsaleigu fj>rir | fram fyrir hvern mánuð, I einnig afnot af síma. — | Tilbð sendist afgr. Mbl., I sem fyrgt, merkt: ,,Góð I umgengni — 490“. EncSursJcoðendur Ungur maður, vanur skri istofustörfum, óskar eftir vinnu við endurskoðun eða bókhald um lengri eða skemmri tíma eítir samkcmulagi. Þeir sem vildu hafa samband við mig, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld, jnerkt: „Endurskoðun, bókhald — 467“. Hita- og vatnslögn í leikskóla | Tilboð óskast í að leggja hita- og vatnslögn í tvo leik- : skóla, sem Reykjavíkurbær hefir í smíðum hjer í bænum. | Útboðslýsinga og teikninga má vitja á skrifstofu bæj- • arverkfræðings, gegn kr. 50,00 skilatryggingu. • Tilboðum ber að skila á sama stað fyrir kl. 3 e. h. • n.k. mánudag þann -20. sept. 1949. • Bæjarverkfræðingurínn í Reykjavík. !■•■•»•»•■■■••»■*■»■ ■■■■■■■■■■•■■ ■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■mf ■ I Húseignin nr. 18 ■ ;■ við Þingholtsstræti ásamt tilheyrandi eignarlóð er til : sölu. Tilboð sendist ■ ■ I Málflutningsskrifstofu ;{ EINARS B. GUÐMUNDSSONAR & GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR j; Austurstræti 7. : sem gefur nánari upplýsingar. JEPPI óskast til kaups eða í skiptum fyrir Ford-drossíu model 1942. Upplýsingar í síma 2287 í dag kl. 4—6. »■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ • ■ ■' ■ ■ ■ I Skógerðarvinna | * Okkur vantar duglegan og laghentan mann, sem vanur ■ ; er skógerðarvinnu. Getur byrjað nú þegar. Upplýsingar • : hjá verkstjóranum. • SL c^er&in L.j^. fíauðarárstíg 31. ús í Kleppsholti til sölu. Nánari upplýsingar gefur Mál flutningsskri fstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR & GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. PLASTIC-GREIÐUR ; ódýrasta útflutningsverð á .greiðum. Fljót afgreiðsla. j NORDISK PLASTIC INDUSTRY [ : Damhus fíoulcvard 57, Köbenhavn Valby. ■ : Simnefni: Nordiskplastic. ; :» jTakið eftir j 1 Ábyggilegur og rólegur ! | maður, sem hefir góða at- i l vinnu, óskar eftir a,ð kynn I | ast myndarlegri stúlku eða I i ekkju á aldrinum 28 til \ I 35 ára- Tilboð merkt — | i ..Einhleypur — 488“, send § í ist afgreiðslu Mbl., fyrir i i 25. þ.m. ásamt mynd sem j i endursendist. Fullri þag- i i mælsku heitið. = tniMiMiniiiiiiiiMitiiMiiiiiimiiiimiiimiiiimimoiiiit i Óska eftir 2—3ja herbergja i tbúð Í nú þegar eða 1. október. | i Afnot af síma og fyrir- § Í framgreiðsla. Til greina i i getur komið að sjá um j j heimili. Eitt herbergi ósk | j ast einnig strax, fyrir j i tvær stúlkur. Uppl. í síma | 6684. [ | Húshjálp - Húsnæði ) j Háttprúð stúlka ,sem ætl- j Í ar að stunda nám við | j Gagnfræðaskóla Austur- | j bæjar, óskar eftir her- | j bergi og fæði hjá góðu j j fólki, sem næst skólanum, | i gegn húshjálp, barna- \ j gæslu ásamt greiðslu eft- í i ir samkomulagi- Upplýs- | | ingar í síma 3236 frá kl. \ 2 herbergi ( Í til leigu frá 1. okt. í nýju i i húsi. Stærð ca. 36 ferm. j j Fyrirframgreiðsla áskilin. = i Aðgangur að eldhúsi kæmi | j til greina. Tilboð, er j | greini fjölda heimilis- | { fólks og atvinnu, sendist i j afgr. Mbl., merkt „Tvö I i herbergi •— 480“. WininilllHmHIIHimmilllMMMIIIMIIMMIIIIIIHUHniHU j Hef verið beðinn að selja | I nokkra góða | PELSA | Óskar Sólbergs, íeldskeri, Lauga- = veg 3, 'II. hæð. tUIIIIIHIIIIIIIIIIinillllHIMIIIIMIMIIIMIHIIIIIIIIIIIIIIIIHI I ÞORARiyN JONSSON 1 I löggiltur skjalþýðandi 1 j ensku. i Kirkjuhvuli, sími 81655. s RAGNAR JONSSON, I næstarjettarlögmaður, Laugavegi 8, sími 7752 j Lögfræðistörf og eigna- umsýsla. Húsgagnateiknari Innanhús og húsgagnateiknari með próf frá Kunsthaand- værkerskólanum í Kaupmannahöfn. Sveinspróf frá einu þektasta húsgagnaverkstæði i Kaupmannahöfn. 13 ára reynslu i iðninni. Góð meðmæli fyrir hendi, óskar eftir atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Verk- stjórn — Teiknistofa — 466“. ÚtgerDarmenn Skipstjórar Tökum að oss frystingu á beitusíld, ennfremur geymslu. Erum kaupendur að nýjum fiski. Símar 81480 og 667C*. Auglýsing um innheimtu afnota- gjalda að útvarpi Menntamólaiáðuneytið hefir með reglugei'ð 2. sept. s.l. gefið út ný fyrirmæli varðandi innheimtu afnota- gjalda og innsiglun viðtækja. Samkvæmt hinum nýju ókvæðum gilda fyrrirmæli þau, er útvarpsstjóri gefur út varðandi þessi efni, sam- tímis um land allt. Með brjefi dags. 6. sept. til allra innheimtimianna Ríkisútvarpsins hefir verið mælt svo fyrir, að þeir þegar eftir 1. okt. n.k. geri gangskör að þvi að innheimta ólokin gjöld og setja viðtæki þeirra manna, er ekki hafa lokið gjöldum, undir innsigli Ríkisútvarpsins. I 3. gr. hinna nýju ákvæða segir svo m. a.: „Til þess að standast kostnað sem því er samfara að innsigla viðtæki. skal eigandi viðtækisins greiða sjer- stakt gjald, er ákveðst 10% af afnotagjaldinu á hverjum tima“. I 4. gr, segir svo: „Nú greiðir útvarpsnotandi gjald sitt, eftir að viðtæki hans hefir verið innsiglað, og skal þá svo fljótt sem við verður komið taka viðtækið undan innsigli og setja það aftur í notkun, enda hafi tækiseigandi þá greitt hið áskilda innsiglunargjald. Nú falla niður útvarpsnot vegna innsiglunar við- tækis af framangreindum ástæðum, og er þá útvarps- notandi eigi að síður gjaldskyldur þann tíma, sem tæki hans hefir verið undir innsigli vegna vanskila frá hans hendi. Rjúfi útvarpsnotandi innsigli Ríkisútvarpsins, varðar það refsingu samkv. refsiákvæðum laga um útvarps- rekstur ríkisins, nr. 68, 28. des. 1934, nema þyngri refr- ing liggi við samkv. öðrum lögum. Þetta tilkynnist hjermeð öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 12. sept. 1949. jótias Þorbergsson, útvarpsstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.