Morgunblaðið - 15.09.1949, Blaðsíða 12
12
MORGLNBLAÐIÐ
Fiimntudagur 15. sept. 1949.
„Kvika" — þriðja skáld-
saga Vilhjálms S.
Vilhjálmsscnar
„KVIKA“ heitir ný skáldsaga,
sem er að koma í bókaverslanir
þessa dagana. Er það þriðja
skáldsaga Vilhjálms S. Vil-
hjálmssonar ritstjóra, en hann
er að skrifa skáldsagnabálk,
sem alls verða fjórar bækur.
Fyrri tvær bækur Vilhjálms
í þessum skáldsagnaflokki eru
„Brirnar við böíklett" og „Krók
alda“. Hlutu þær báðar góða
dóma gagnrýnenda.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
er löngu þjóðkunnur blaðamað
ur og útvarpsfyrirlesari. Skáld-
sögur hans eru úr lífi alþýð-
unnar og fjalla íneðal annars
um alþýðusamtökin er þau voru
4 byrjunarstigi, en Vilhjálmur
tók virkan þátt í þeim.
Nýtf knaffspyrnyfjelag
K. 6. H.
FYRIR rlokkru síðan stofnuðu
bifreiðastjórar á Flreyfli knatt-
spýrnufjelag. Voru stofnendur
fjelagsins 54 talsins.
Hlaut fjelagið nafnið Knatt-
sþýrnufjelag bifreiðastöðvarinn
ar Hreyfill, K.B.H. í þessu nýja
fjélági bifreiðastjóranna ríkir
híikill' knattspyrnuáhugi. og
húgsa' þeir sjer ugglaust að efla
fjelagið sem vera má.
“Stjórn fjelagsins. skipa þeir
Baldvin Sigurðsson, formaður,
Gústaf Ófeigsson, gjaldkeri og
Snorfi Gunnlaugsson, ritari.
„Amelhysf" homið
fil Singapore
SINGAPORE, 14, sept. —
Breska herskipið ,,Amethyst“,
sem frægt er orðið af viður-
eign sinni við kommúnista á
Yangtse, kom til Singapore í
dág á leið heim til Bretlands.
jÞúsundir manna fögnuðu
skiþinu, er það sigldi í höfn, og
flugvjelar úr breska flughern-
urn fóru til móts við það.
„Amethyst“ mun verða í
Singapore í tvo daga.— Reuter. I
Ráðslefna Alþjóð-
lega gjaldeyris-
sjóðsins
WASHINGTON, 14. ísept. —
Lokaðir fundir voru í dag haldn
ir á ráðstefnu Alþjóða gjald-
eyrissjóðsins og Alþjóða bank-
ans. Er það haft eftir góðum
heimildum, að á ráðstefnunni
fari kröfurnar hækkandi um
gengislækkun sterlingspunds-
ins. Sömu heimildir herma, að
Sir Stafford Cripps sje þó stað-
ráðinn í að víkja ekki frá þeirri
afstöðu sinni, að neita með öllu
að fella pundið.
Níu ára ílalskur pilfur
vinnur 17,500,000 lírur
MILANO, 14. sept. — Níu ára
gamall ítalskur piltur vann í
dag 17,500,000 lírur í „knatt-
spyrnu-happdrættinu“, sem rík
ið rekur.
Pilturinn, sem hafði keypt
sjer miða fyrir 50 lírur, verður
þó enn um skeið að ,,slá“ for-
eldra sína fyrir sælgæti, því
yfirvöldin munu ekki greiða
honum peningana fyr en hann
er orðinn myndugur. — Reuter.
Frh. af bls 2.
þjóðviljamönnum. — Þeir
horfa á íslenskt þjóðlíf gegn
um rauðu gleraugun sín, en
með þeim sjá þeir alla hluti
öfuga.
Barátta Sjálfstæðisflokks-
ins fyrir atvinnuöryggi og
betri afkomu alls almenn-
ings lítur þessvegna í þeirra
augum út, sem fjandskapur
við allt og alla. Gifturík for
ysta Sjálfstæðismanna í
sjálfstæðismálum lands-
manna heitir líka ,,landsala“
á máli kommúnista.
Allt er þetta rauðu gler-
augum kommanna að kenna.
Við þau geta þeir aldrei los-
að sig. Þessvegna munu þeir
jafnan sjá alla hluti öfuga.
En þjóðin mun gera upp
reikningana við þessa öfug-
ugga í kosningunum í haustá
...............
■ Hafið þið leslð
Fráxögnin er rjetf — en
skipherrann vill ekki láfa
bera sig fyrir henni
í GÆR barst Morgunblaðinu
eftirfarandi skeyti frá Þórarni
Björnssyni, skipherra á Faxa-
borg:
„í Morgunblaðinu í dag, 13.
sept. 1949, stendur, út af töku
fjögurra rússneskra síldveiði-
skipa í landhelgi, eftirfarandi:
„Þórarinn Björnsson skip-
herra, sagði frjettaritaranum,
að skipin hefðu öll verið inn-
an landhelgislínunnar, þrjú
hefðu verið að veiðum en hið
fjórða fór inn fyrir línuna, til
þess að reyna að bjarga einu
af skipunum út fyrir, áður en
varðskipið kom. — En þetta
mistókst og voru öll skipin fjög
ur tekin.“
Jeg leyfi mjer hjer með að
mótmæla því, að jeg hafi nokk-
urntíma viðhaft þau ummæli
við frjettaritarann, að fjórða
skipið hafi ætlað að bjarga
einu skipanna út fyrir línu með
því að draga það.
Við rannsókn málsins kem
ur það eflaust í ljós hvaða
ástæður voru til þess, að
þessi bátur fór að draga einn
af bátunum, sem var með
M.s. Faxaborg, 13. sept. 1949.
nótina úti.
Þ. Björnsson, skipherra“.
Ætlar að skilja við Roosevelt
NEW YORK — Fay Emerson, banda
riska kvikmyndastjarnan, sem gift er
Elliott Roosevelt, hefur tilkynnt, að
hún ætli að sækja um skilnað frá
honum.
- S.U.S.
(Framh. af bls. 9)
mikla trausti æskunnar viður-
kenningu með því að velja í
þýðingarmikil framboð fleiri
æskumenn en nokkur annar
stjórnmálaflokkur. Samtök
ungra Sjálfstæðismanna yrðu
að sýna sig verðug þessa trausts
með því að vinna nú af meiri
krafti og æskuþrótti að sigri
Sjálfstæðisflokksins en nokkru
sinni fyrr. Ungir Sjálfstæðis-
menn ýrðu í þessum kosning-
um að standa hvarvetna í fylk-
ingar brjósti í baráttunni fyrir
sigri þeirra hugsjóna, er þeir
teldu rjettastar og sannastar,
og að sigur Sjálfstæðisflokksins
væri sigur æskunnar.
Að lokinni ræðu formanns
sungu mótsgestir sameiginlega
og með æskufjöri: „Jeg vil
elska mitt land“. Lauk þannig
þessu öðru haustmóti ungra
Sjálfstæðismanna á Suðvestur-
landi. Má fullyrða, að mótið
bafi til hlýtar náð því takmarki
sínu, að sameina unga Sjálf-
stæðismenn á þessu svæði enn
bétur til samstilltrar baráttu
fyrir hugsjónamál sín og stað-
fest trú þeirra á það, að sam-
takamáttur ungra Sjálfstæðis-
manna væri nægilegur til að
tryggja flokknum algeran sig-
ur, ef allir legðust á eitt.
Sigur Sjálfstæðisflokksins er
sigur æskunnar. — Sjálfstæðis-
stefnan er því stefna framtíð-
arinnar!
Enska í Hindustan
DELHI — Löggjafarþing Hindustan
hefur ákveðið, að enska skuli verða
hið „opinbera" mál landsins næstu 15
árin.
| með greinar og myndir frá Norðurlandamótinu í Stokk-
j hólmi, meistaramóti íslands, sundkeppni fslendinga á
■ Norðurlöndum o. fl.
Sölubörn komi í Bankastræti 7.
Verslunarstarf
| Þau mættust í myrkri |
eftir Eric Knight? !
• Mestsölubókin á Englandi
; öll árin síðan hún kom út. ■
■ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verslun í Miðbænum.
: Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun,
I aldur og hvar unnið síðast, ásamt meðmælum, ef til
■ eru, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld auðkennt:
j „Afgreiðsla — 497“. Tekið skal fram, hvort umsækj-
; andj 'getur byrjað strax eða síðar.
■
■ i***iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinininiiiiiiiiiiitiiiiiiiiitmni»i»iiiiiiiiii»iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiMiMiiiiMiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
I Marktós £ $ - & £ ‘ Ed Dodtl
MARK and ANDY
FOLLOW THE SLEDGS
TRACKS FOR SOME
TÍME
Markús og Andi fara nú
slóðina alllengi.
I — Ha? Veistu hvert sleða-
Iförin liggja?
i — Þau liggja beina leið yfiri — Þangað sem Jói bíður eftir
jað tjöldunum okkar .... | okkur.
... vvnciM:
JOHNNY 15
WAITINS
FOR US/
Alþjóðaþing kvenna
í Amsterdam
FUNDIR alþjóðakvennrjettinda
sambandsins, sem haldnir eru
á 3 til 4 ára fresti, stóðu að
þessu sinni í Amsterdam dag-
ana 15. til 23. júlí s. 1.
Á þingi þessu sátu fulltrúar
frá 25 þjóðum, þ. á. m. öllum
Norðurlöndunum nema Finn-
landi.-Fyrir íslands hönd sátu
þingið þær frú Sigríður Magnús
son og Ástríður Eggertsdóttir
Þingið sátu 260 til 270 full-
trúar, og áttu nokkrar þióðir
þarna fulltrúa í fyrsta skipti.
svo sem Ítalía,. Tyrkland og
Libanon.
Samband þetta var stofnac
árið 1904. Var kvennrjettinda
fjelag íslands að iiokkru stofn
að fyrir áhrif samtaka þessare ,
og gekk þegar i sambandið, t
það var stofnað árið 1907.
Á þinginu voru margvísleg;
mál tekin til meðferðar. Má þa,’
til nefna stöðu konunnar í f jöl •
skyldu og þj ðíjelagi. Um læk i
ing kynsjúkdóma o. fl. Á þing •
inu var samþykkt ályktun ura
lýðræði. Var í ályktunínni ve.-i;
að hvers konar eínræði, hvo. ó
sem það er komið frá ausi-i
eða vestri.
Urðu íslensku fulltrúarnir iou
lega varir mikils áhuga á n.«11-
efnum íslands. Var þá tíðræct
um, hve margar konur sæc á
Alþingi eða sætu fundi S. 'Þ.
fyrir Islands hönd.
í London komst frú Sigríöur
Magnússon í samband við fje-
lagsskap, sem lætur sig mál
húsmæðra í sveit einkum
skipta. Er petta alþjóðlfceur
fjelagsskapur sem berst íýiir
bættum kjörum sveitakvei.ua.
Enntremur var frúnni booið
að sitja alþjóða friðarþing
kvenna, sem stóð yfir í
mannahöfn um þessar munúir.
Ekki eru íslenskar konui c;in
aðilar að þeim samtökum.
Á fundum allra þessara sani-
taka kvenna var lögð áhtio-a
á að auka þátttöku þeirra í
hvers konar opinberum stöci-
um.
Islenskar konur munu og enn
reyna að lá þvi framgengt víd
ríkisstjórnina, að þær fái fui'í •
trúa á þingi S. Þ. eíns og ku •
ur hinna Norðurlandanna.
— »ara orSa
Frh. af bls. 8.
En það er ennþá tími til ac
losna undan honum. Jeg lít svc
á, að við munum sigra í barátv
unni fyrir friðnum, og jeg
byggi stærstu vonir mínar í
Sameinuðu þjóðunum“.
Thomas Mann lýsir yfir:
„Ef þú óskar eftir friði, verð-
urðu að borga fyrir hann met
alheimsstjórn ‘.
— Hjésiifirar
Frh. af bls. 1.
fyrir ungversku stjórnaryöld*
in. Fjórir þeirra fjellust á að
gerast njósnarar, er þeim var
hótað fangelcisvist fyrir smygl
og brask á svörtum markaði.
Liðhlaupi.
Júgóslavneskur liðhlaupí
skýrði í dag svo frá, að hann
hefði fengið fyrirmæli um að
ganga í júgóslavneska herinn
og njósna um vígbúnað hans.