Morgunblaðið - 15.09.1949, Side 15

Morgunblaðið - 15.09.1949, Side 15
Fimmtudagur 15. sept. 1949. í* MORGUNBLAEIÐ wR&ítSm- 15 Fjelcsgslí! KnaltspyrnufjelagiS Fram. Meistara, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 7 á Framvellinum. Þjálfarinn. U. M. F. R. Innanfjelagskeppnin heldur áfram í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum. Keppt verður í kringlukasti (fullorðina) og 200 m. hlaupi drengja. Mætið stund- víslega. Stjórnin. HAUKAR Handknattleiksæfing í kvöld kl. 7 kvenfl. Kl. 8 karlafl. 6. júníora-mótiS 1 kvöld verður keppt í langstökki^ kringlukasti og 5x80 m. boðhlaupi. Keppni hefst kl. 18,30 stundvíslega. FrjálsíþróttaráS Reykjavíkur. £. O. G. T. St. Frón nr. 227. KaffikvölcL á JaSri. Lagt af stað frá Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30 í kvöld. Fjelagar fjölmennið. Æ.T. St. l)röfn no. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkju vegi 11. Inntaka nýrra fjelaga. Að loknum fundi verður kvikmynd og kaffi. Æ.T. Umdæinisstúkan no. 1. Umdæmisstúka Suðurlands gengst tyrir almennu skemmti- og kynning- arkvöldi sunnlenskra templara að Jaðri n.k. sunnudag, sem hefst kl. 8 síðd. — Fjölbreytt skemmtiskrá. Kaffi ag dans. — Þálttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld til Jóns Eiríkssonar, Garði. Jons Tómassonar Keflavík, Guðjóns Magnússonar eða Kristins Magnússonar, Hafnarfirði, Guðmund- ar Jónssonar, Selfossi og BókabúS Æskunnar, Reykjavík. Farið frá G. T.-húsinu í Reykjavík kl. 7 á sunnud. Allir templarar og gestir þeirra vel- Hr@iisgern- Hreingei ningar, gluggahreinsun og allskonar fegrun á húsum, utan og innan. — Sími 1327. Þórður og Björn. Hreingerningastöðin Perso, sími 80313 og 4727. — Tökum að okkur hreingerningar. Vanir og vand virkir menr;. Pljót afgreiðsla. Sköff- um allt. Hreingerningastöðin Perso, tími 80313. — Tökum að okkur hrein gerningar. Vanir og vandvirkir menn Fljót afgreiðsla. Sköffum allt. Hreingerningastöðin. — Höfum vana menn til hreingeminga. Sími /768 og 80286. Árni og Þorsteinn. Hreingerningar, gluggahreinsun. Allskonar fegrun á húsum, utan 3g innan. Alltaf sömu gæðin. Sími 1327. Björn og ÞórSur. RæstœgastöSSin ired 81625. — (Hreingermngar)i Kristjin GuSmundssoru, Haraldur iörnsson, Skúb HeLgason o, fl. Snyrilgigar onyrlistofan Mar-í Jkólavörðustig 1, sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FótaaS■ gerSir. — (Unnur Jakobsdóttir). Saralk©mur FILADELFIA Samkoma í kvöld kl. 8,30 í Austur- bæjarskólanum. Allir velkomnir. Kensssla Aarhusegnens Husholdtiingsskole bvður yður 5 mán. námskeið sem Ibyjar í nóv. og mái Uphh hjá Karen M. Toftegaard, Riisskov St. Danmark. LINGA ▼antar til aS bera Morgunblaðið í eftirtalin h®erfis Sólvallagafa Hávallagafa ■ ViO sendum blöTfin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsiuna, sími 1600. MorgunblaÖiÖ • ■ • ■ tva ■ ■ «if<iwi8Wwif«giriooonpottJW]iJ»Wi»««i»i.wi»Bg»»»winrw»gwigm>ggiiwinnniWf ■ * BERLITZ-SKÓLINNl ■ ■ tekur til starfa 20. september n.k. Kennd verða þessi ■ tungumál: ■ ■ l\Shl lliUSkl og hVSKA I ■ ■ Fyrra kennslutímabilið stendur yfir frá 20. sept. • til 31. janúar, en hið seinna frá 1. febrúar til 31. maí. : Áhersla verður lögð á að æfa nemendur í að skilja og : tala málin. Nemendum verður skipt í flokka, eftir kunn j áttu, og geta því jafnt byrjendur, sem þeir, er þegar ■ hafa aflað sjer talsverðrar þekkingar í þessum tungu- ■ málum, hagnýtt sjer kennsluna. : Tungumálakennsla fyrir börn á aldrinum 8—14 ára : byrjar um sama leyti. Kennsla fyrir fullorðna. fer fram kl. 17—22, en fyrir ■ börn fyrir og eftir hádegj. Kennt verður í Barmahlíð 13 ■ og inni í Kleppsholti. ■ Upplýsingar og inmitun daglega kl. 17—19 í Barma- : hlíð 13, 2. hæð, sími 4895. : Halldór P. Dungal- Klæðaskápar Sundurtækir tvísettir klæðaskápar úr birki, í þrem lit- um, eru nú til sölu í liúsgagnavinnustofu ÞORSTEINS SIGURÐSSONAR Grcttisgötu 13. Tapað Sá, sem hirti bamaregnltápima í Mosfellssveitarbílnum á sunnudags- kvöldið var, er vinsamlega beðinn að skila henni á Kirkjutorg 6, niðri. BUDD.4 með peningum o. fl. tapaðist 3. sept. s.l. Yinsamlegast hringið í síma 80744. Efri hæð og rishæð ‘ í nýju steinhúsi í Hlíðahverfinu er til sölu, 118 ferm. að stærð, 4 herbergi og e'ldhús á hæðinni, 2 herbergi, « geymslur, þvottahús og fl. í rishæð. HÖRÐUR ÓLAFSSON Laugavegi 10. — Sími 80332 ■ ^ ■ | tjfgerðarmenn | ■ ■ ■ ■ : Höfum til sölu og afhendingar nú strax: : ■ ■ | TilXHAHI hráolíumótor, | j stærð HK. 108/120, 3 cylindera. \ ■ ■ | TUXHAM dieselmótor, ■ stærð HK. 108/120 cylendera. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar, ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ JJ^ert ^JJriótjánóóon (Lsf (Jo. L.j. \ *aiiiiiiBiiinirra«iiiiaiiiiiiiii«iiiiiii iiiiiiiiiiiiii PUSNINGASANDUR | frá Hvaleyri. = Skeljasandur, rauðmöl \ og steypusandur. Sími: 9199 og 9091. H = Guðmundur Magnússon. = «lllllllllllimMllir*IIIIÍIMIIIIIIIUHI»«tHI|BIIIIIIII|ll|l»«lél' í'f Loftur getur þaS ekki — Þá hver? Stúlka og karlmaður j vön afgreiðslu í kjötbúð óskast strax. Upplýsingar i j skrifstofunni. ■ Öska eftir að taka á leigu VJELB um eða yfir 100 rúml. til togveiða. Tilboð er greini heiti báts og ca. leigu pr. mánuð, sendist blaðinu fyrir föstu- ■ dagskvöld merkt: „Togveiðar 100 — 439“. Algerri þag- mælsku heitið. aaBSMHEHHMggBÍ itísðstSssl Maðurinn minn, faðir og fósturfaðir, TH. THOMSEN, vjelsmíðameistari, Ijest á heimih sínu, Hörpugötu 3, miðvikudaginn 14. sept. Sigurlaug Thomsen, Elly Thomsen, Aðalsteinn Jóhannsson. Jarðarför SÓLVEIGAR SIGURÐA RDÖTTUR, er andaðist 3. sept., er ákveðin föstudaginn 16. september og hefst með húskveðju að Bæjarhverfi, Miðnesi kl. 10,30 f.h. Jarðsett verður frá Dómkirkjunni í Reykjavik kl. 2 e.h. Böm og tengdaböm hinnar látnu. Jarðarför föður okkar og tengdaföður MAGNÚSAR BJARNASONAR fyrrum prófasts að Prestsbakka, fer fram frá Prests- bakkakirkju á Síðu mánudaginn 19, þ.m. kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn fer fram að heimili hans á Bergstaðastræti 56 laugardaginn 17. þ.m. kl. 5 siðdegis, og minningar- athöfn í Dómkirkjunni sama dag kl. 5,45 síðdegis. Bjöm Magnússon, Ragnheiður Magnúsdóttir, Charlotta Jónsdóttir, Hermann Hákoharson- Jarðarför móður minnar GUÐBJARGAR NIKULÁSDÖTTUR frá Fossi í Mýrdal, fer fram frá Reyniskirkju í Mýrdal laugardaginn 17 þ.m. kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili hinnar látnu. Sörslaskjóli 56, föstudaginn 16. þ.m. kl. 5 e.h. Fyrir mína hönd og syslkina minna. Elín Skafiadólíir. Jarðarför konunnar minnar GÍSLÍNU GUDMUNDSDÓTTUR, sem andaðist 10. sept. s.l. fer fram frá Kapellunni í Fossvogi föstudaginn 16. sept. kl. 2 e.h. Hafliði Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.