Morgunblaðið - 15.09.1949, Qupperneq 16
VEÐURUTLIT — FAXAFLÓI:
SUÐVESTAN gola c5a kaldi.
Dáiítil rigning.
ÞORBJQRN GUÐMUNDSSON
skrifar á bls. 5 um Norður-
landamótið.
210. tbi. — immtudagur 15. september 1949.
!%ý aðferð við málakenslu
sem hefir gefist mjög vel
UNDANFARNA tvo vetur hefur starfað hjer í bænum tunfu-
málaskóli, sem kennir erlend mál eftir nýjum aðferðum, sem
hafa gefjst mjög vel. í skóianum er lögð áhersla á að kenna nem-
tndum 'talmálið fyrst og fremst, Er kennslan meðal annars i
l>ví' fólgin, að notaðar eru skuggamyndir.
Sundmær á skauium
Halldór P. Dungal veitir^
skóla þessum forstöðu og nefn-
»*- hann Berlitz-skóla, eftir hin-
um fræga tungumálaskóla
Berlitz, sem kunnur er um all-
an heim. En raunverulega hef-
ur Halldór sjálfur að verulegu
Jeyti fundið upp kennsluaðferð-
»»þær, sem hann notar, en sjálf-
ur er hann afburða tungumála-
maður og hefur hann lagt mikla
vxnnu og fyrirhöfn í að koma
þessum skóla sínum á stofn og
útvega sjer kennslutæki til
bans. Eru sum kennslutækin
smíðuð að hans eigin fyrirsögn.
Dungal, frú Urbantschitseh,
Thorolf Smith blaðamaður og
Einar Pálsson leikari.
Eins og börnin læra málið.
Kennsluaðferðir Halldórs
Dungals byggjast í stuttu máli
á því, að hann kennir nemend-
um sínum erlend mál á sama
hátt og börn læra sitt eigið
móðurmál — með því að það er
fyrir þeim haft, eins og segir
í máltækinu.
Kennarinn talar við nemend-
ur nær eingöngu á því rráli,
sem hann er að kenna. Hann
sýnir myndir af hlutum, sem
koma fyrir í daglega lífinu og
segir nöfn þeirra á viðkomandi
tungumáli. Á þann hátt notar
nemandinn sjón og heyrn við
námið. Nemendurnir eru látnir
inynda setningar sjálfir og segja
nöfn hluta, sem sýndir eru. —
K ennslan fer fram í rökkri, en
borðlampi er hjá hverjum nem-
anda. Dregur það úr eðlilegri
feimni nemandans, að tala í
rökkrinu.
Hefur gefist vel.
Eins og fyr er sagt hefur þessi
kennsluaðferð gefist mjög vel.
Nemendur, sem voru í frönsku-
tímum í skóla Dungals í fyria-
vetur og sem ferðuðust til
Frakklands í sumar, segja, að
þeim hafi verið tiltölulega auð-
velt að gera sig skiljanlega og
skilja, málið, og það betur. en
öðrum íslendingum, sem höfðu
lengra bóklegt nám að baki sjer.
Sama reynsla hefur fengist við
önnur erlend tungumál, em
kend hafa verið í skóla Halldórs
Dungals. — Sjerstaklega góður
árangur hefur náðst hjá börn-
um og unglingum í skólanum.
Mikil aðsókn að skólanum.
Berlitz-skólinn tók til starfa
í hitteðfyrra. Var þá aðeins
haldið eitt námskeið og kend
enska í fimm flokkum og þvska
í einum.
í fyrravetur. voru tvö nám-
skeið og flokkarnir þá 10, sjö í
ensku, tveir í frönsku og einn
í þýsku, auk barnaflokks í
ensku. Kennslustundir hafa
ýmist verið tvær eða þrjár viku
lega í hverjum flokki.
í vetur starfar skólinn á-
fram og er sjeð að mikil aðsókn
verður að honum. Tvær kennslu
stundir verða í hverjum flokki.
Fulltrúar íslands
á þingi S. Þ.
HINN 12-. september 1949 skip-
aði Forseti íslands Thor Thors
sendiherra og Hans G. Ander-
sen þjóðrjettarfræðing utan-
ríkisráðunevtisins, til að vera í
sendinefnd Islands á fjórða alls
herjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna, sem hefst i New York
hinn 20. þ. m.
Thor Thors sendiherra er for
maður nefndarinnar.
eykvískur listmúluri
sýningu í dug
EINN hinna yngri listmálara okkar\, Hörður Ágústsson, opnar>
dag málvcrka^mngu í Svmihgarskála listamanna. Er þetta
fyrsta málverkasýning, sem lisfmálarinn heldur hjer, ct> í
sumar'+tafði hann sýningu á verkum sínum í París, en þar hefur
'iann dvalið' r tvö ár.
Hörður Agústsson er Reyk-*
víkingui. — Hann er sonurj
Ágústs Markússonar, vcggfóðr: Góð síldveiði
^ ^ - %'-y C/f
í Monte Carlo hefur nú vcrið
útbúið skautasvell við eina af
sundlaugum skemmtiferða-
mannanna, scm þangað flykkj-
ast í stórhópum á ári hverju
Gestirnir geta því farið á
skauta, þegar þeir eru búnir að
fá sjer hressandi bað í sólskin-
inu.
Rannsókninni lauk
í gærdag
Sýning Handíða-
skólans
í DAG lýkur hinni fjölbreyttu
og gagnmerku sýningu Hand-
íðaskólans á litprentunum af FRJETTARITARI Mbl á Seyð-
mörgum af heimsfrægustu mál isfirði, símaði í gærkvöldi, að
verkum, er gerð hafa verið. j lokið væri rannsókn í máli skip
Sýningin er á Laugaveg 118 stjóranna á rússnesku síldveiði-
(húsi Egils Vilhjálmssonar h.f., skipunum.
efstu hæð, vesturenda). | Dómur í máli þeirra, var ekki
Sýningin er opin kl. 1,30 til kveðinn upp í gær og óvíst
10 siðdegis í dag. 1 hvort svo verði í dag.
eimdullur efnir til
kvöldvöku í Sjúlf-
stæðishúsinu í kvöld
IIEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, heldur kvöld-
vöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Meðal ræðumanna
verður Sigurður Bjarnason, alþm. og Ingimundur Gestsson.
Guðmundur Jónsson, söngv-®-
ari syngur einsöng, Nína Sveins
dóttir skemmtir með gaman-
vísnasöng. Einnig verður upp-
lestur og fleiri skemmtiatriði.
Og að síðustu dansað.
Aðgöngumiðar að kvöldvök-
unni verða seldir í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæð
ishúsinu og er nauðsynlegt fyrir
fjelagana að tryggja sjer að-
göngumiða í tíma, því að búast
má við mikilli aðsókn.
Sumarstarfsemi fjelagsins er
nú að ljúka. En Heimdellingar
hafa í sumar efnt til fjölmargra
ferða víðsvegar um land, er
fíestar hafa verið fjölmennar
og tekist vel. Auk þess hefur
fjelagið haldið uppi margs kon-
ar annari starfsemi, sem of
langt yrði hjer að telja.
Vetrarstarf fjelagsins er uú í
undirbúningi og mun það oins
og undanfarin ár verða bæði
mikið og fjölþætt. Verður þessi
starfsemi hafin af fullum kr afti
Kennarar eru, auk Halldórsiá næstunni.
I kvöld verður fyrsta kvöid-
vaka fjelagsins á þessu hausti,
en kvöldvökur Heimdallar eru
alltaf mjög fjölsóttar og vin-
sælar.
Margir nýir fjelagar hafa
bæst í Heimdall undanfarið og
er fjelagið nú f jölmennara og öfl
ugra heldur en nokkru sinni áð
ur. Eru ungir Sjálfstæðismenn
staðráðnir í því að gera kosn-
ingasigur Sjálfstæðisflokksins
sem mestan í höndfarandi kosn
ingum.
ir
(hiefiey ræðir
„doliaraéæilunina
CANBERRA, 14. sept. — Chiefl
ey, forsætisráðherra Ástralíu,
sagði á þinginu hjer í Canberra
í dag, að stjórn sín fengi ekki
sjeð, að samkomulagið
armeistara, hjer í bæ.
Frá Handíöaskólanum
ti) Parísar
Fyrst stundaði Hörður nám
í Handíðaskólanum, en hann
hafði þá mikin náhuga á hvoru
tveggja, málaralist og húsa-
geiðarlist. — Var hann í fyrstu
að hugsa um, að leggja hana
fyrir sig, en hvarf frá því, —
listmálarinn í honum varð yf-
irsterkari. Eftir að hafa stund-
að nám á Listaháskólanum í
Kaupmannahöfn, lagði Hörður
leið sítia suður til Parísar.
Tvcggja ára vinna
Þegar Flörður Ágústsson kom
hingað /\ ágústmánuði síðast-
liðinn, hafði hann dvalið í París
um tveggja ára skeið. Öll verk-
in, sem hann sýnir á málverka
sýningunni hefur hann málað
á þessu tímabili. Má af því
sjá, að hjer er um mikla mál-
verkasýningu að ræða, því olíu-
myndirnar er hann sýnir, eru
rúmlega 60 að tölu og teikn-
ingar um 100. — Eru öll verk-
in til sölu.
Parísarsýningin
Allmargar af myndunum
hafði Hörður Ágústsson á mál-
verkasýningu er hann hjelt í
París í sumar, eða rúmlega 20.
Blað, sem Arts heitið og skrif-
ar eingöngu um málverkalist,
gat mjög vinsamlega um sýn-
inguna, en blað þetta nýtur
mjög mikils trausts í París. —
Blaðið sagði m.a. um þessa sýn-
ingu Harðar, að frá myndum
hans stafaði ljóðrænum litum,
en um Hörð sagði greinarhöf-
undur, að hann væri sannur
og heiðarlegur listamaður. —
Blaðið Opera, sem skrifar um
tónlist, gat og um sýningu Harð
ar og einnig mjög vinsamlega.
Fyrirlcstrar
í sambandi við málverkasýn
inguna, hyggst Hörður Ágústs
sonhalda tvo fyrirlestra. ■—
Annar þeirra á að fjalla um
nútíma myndlist, en hinn um
húsbyggingarlist. — Ætlar
hann að tala um byggingalist-
ina með hliðsjón af íslenskum
staðháttum. Óákveðið er hve-
nær Hörður heldur þessa fyrir
lestra.
Málverkasýning Harðar Ág-
ústssonar verður opin um hálfs
mánaðar skeið.
Raufarhöfn í gærkvöldi.
í LJÓSASKIPTUM í gærkvöldt
kom síld upp við Langancs. —
Þau fáu skip, sem enn .ru á
síldveiðum og náðu að kasta.
en það munu hafa verið 10—12
skip, fengu öll góð köst. — Fer
síldin ÖII til söltunar á Siglu-
firði. — Munu skipin hafa feng
ið alt að 400 tunur síldar i
kasti. — Einar.
Næsf besfi fími is-
iendings í 400 m.
Á INNANFJELAGSMÓTI KR
í gærkvöldi hljóp Magnús
Jónsson 400 metrana á 49,8
sek., sem er næst besti tími ís-
lendnigs á þessari vegalengd.
Met Guðmundar Lárusonar er
48,9 sek. S.l. laugardag hljóp
Magnús 200 m. á 22,7 sek. og
er það persónulegt met.
Neitar að vera í framhoði
sem NEW YORK — Henrv Wallace hef-
gert var á fjármálaráðstefnunni ur neitað að vera í framboði fvrir
í Washington, mundi strax geta bandarislw verkalýðsflokkinn í auka-
, kosningum, sem fara fram í New
bætt ur dollaraskortinum. sem v, i n • , * , , ... ,
York lylki i næsta manuoi, til old-
Bretar eiga nú við að stríða. ungadeildar Bandaiikjaþings.
Handknatfleiksfíióf
í Hafnarfirði
MEISTARAMÓT Hafnarfjarð-
ar í handknattleik fer fram n.
k. laugardag í Engidal við
Hafnarfjörð. Þátttakendur eru::
Fimleikafjelag Hafnarfjarðar
og Knattspyrnufjelagið Hauk-
ar sem sjá um mótið. Keppt
verður í 4 aldursflokkum,
meistarafl. kvenna og karla og
2. fl. kvenna og karla. Má ef-
laust búast við spennandí
keppni í öllum flokkum. — Mót
ið hefst kl. 5 síðd.
•tj