Morgunblaðið - 27.09.1949, Síða 9

Morgunblaðið - 27.09.1949, Síða 9
Þriðjudagur 27. sept. 1949. MORGVNBLAÐIB 9 3SOB1 Ufanríkismá! 8 EF STÖRF bandalags Samein- uðu þjóðanna hefðu tekist svo sem vonir stóðu til, myndi friði og öryggi i heiminum hafa ver ið borgið um ófyrirsjáanlega framtíð. En þetta hefir farið á alt annan veg. Öll störf Sameinuðu þjóðanna hafa mjög lamast af ósamlyndi stórveldanna. Þessa hefir mjög gætt á allsherjar- þingum bandalagsins. — Þau hafa meira og meira snúist upp í áróður og umræðufundi, en ekki heppnast að afgreiða þau efni, er mestu máli skipti. Máttleysi öryggisráðsins Hefir á þingunum glögglega komið fram klofningur, annars vegar milli Rússlands og lepp- ríkja þess bak við járntjaldið, og hinsvegar flestra eða allra annara ríkja. Mundi þó sök sér um ágreininginn á allsherjar- þingunum, ef hans gætti ekki einnig í öllum öðrum stofnun- um Sameinuðu þjóðanna og þar með öryggisráðinu. A allsherjarþingunum ræður afl atkvæða, enda hafa þau þing ekki úrslitaákvörðunar- vald í hinum þýðingarmestu málum, heldur aðeins tillögu- eða ábendingarjett. Allar hin- ar þýðmgarmeiri ákvarðanir ber að taka í öryggisráðinu, en þar verður lögleg samþykkt ekki ger, ef eitthvert stórveld- anna greiðir atkvæði á móti. Hefir þetta orðið til þess að lama og gera starfsemi öryggis ráðsins lítilsvirði. Rússland eitt hefir beitt neit unarvaldi sínu í 30—40 mál- um og þar með hindrað lög- lega ákvörðun og þá helst, þeg ar hennar hefir mest verið þörf. Eitt af helstu verkefnum ör- yggisráðsins er gæsla friðarins og þar með beiting þess valds, er Sameinuðu þjóðirnar hafa sem hernaðarbandalag. En reynslan hefir fært ríkj- unum heim sanninn um, að þau geta ekki átt öryggi sitt undir svo máttlausri stofnun sem öryggisráðinu eða bandalagi Sameinuðu þjóðanna yfirleitt. Kommúnistar undiroka Tjekkóslóvakíu Ótti hinna friðsömu þjóða jókst mjög, þegar kommúnistar hrifsuðu til sín völdin í Tjekkó slóvakíu. Allir vissu, að þar voru utanaðkomandi öfl að verki. Kommúnistar óttuðust úrslit þingkosninga og vildu þess vegna koma í veg fyrir þær. Þessvegna fengu þeir styrk utan að til að knýja for- seta landsins, Benes, og ríkis- stjórnina, til að afsala komm- únistum öll völd í hendur. Það fór ekki leynt, að hjer var um nauðungarverk að ræða. Enda sagði Benes af sjer áður en hann átti að undirrita hina nýju stjórnarskrá. En vin- ur hans Mazaryk var annað hvort myrtur eða framdi sjálfs- morð. vegna þess að hann vildi ekki ganga kommúnistum á hönd. Þrátt fyrir það þótt engum dyldist, hvað hjer var að ger- Aðdragaíidi Atlantslials-)1 sáttmálans Engir áfitu meira í Mii en íslendingar ast, gátu Sameinuðu þjóðirnar, alisherjarþing eða öryggisráð, ekkert að gert. Völd Rússa inn- an þessara stofnana voru svo mikil, að þeir gátu fyrirsjáan- lega komið í veg fyrir allar samþykktir, er nokkra þýðingu hefði í þessum efnum. Ótti hinna friðsömu lýðræðisþjóða Þegar hinar friðsömu lýð- ræðisþjóðir í Vestur-Evrópu sáu þetta og hugleiddu, að Kom inform kynti^ stöðugt undir inn- rás kommúnista í Grikkland, sannfærðust menn um, að nýrra úrræða væri þörf. Smárikin þrjú, sem nú eru kölluð Benelux, þ.e.a.s. Belgía Holland og Luxembourg, leit- uðu þessvegna samninga við Frakkland og England um varnarbandalag. Aður fyrri höfðu þessi litlu ríki treyst á hlutleysið. Fyrir heimsstyrjöldina höfðu meira að segja Belgía og Luxem- bourg haft hlutleysistryggingu stórveldanna, svipaða og ís- | lenskir kommúnistar hafa vilj — ' að útvega íslandi. En hlutleysi þeirra var rofið strax og á I reyndi 1914. Friðarvilji þess- ara þriggja ríkja var samt svo mikill, að á milli heimsstyrj- | aldanna vildu þau alls ekki I blanda sjer í deilur stórveld- anna og hjeldu fast við strang asta hlutleysi fram í maí 1940, þan^ð til á þau var ráðist af I Þjóðverjum. j Eyðilegging borga og mann- virkja og undirokun landanna um margra ára bil, kenndi þjóðum þessum, að ekki tjáði að treysta á hlutleysisdraum- inn. Þessvegna höfðu einmitt þessi þrjú ríki forgöngu um stofnun varnarbandalags Vest- ur-Evrópuríkjanna. Forysta Noregs meðal Norðurlandanna j Samhliða þessu hreyfðu ^ Kanadamenn því, að Atlants- | hafsríkin, þ.e.a.s., löndin við , norðanvert Atlantshaf, ættu að stofna til varnarbandalags sín á milli innan ramma sáttmála Sameinuðu þjóðanna, svo sem heimilað er í 51. grein banda- lagssáttmálans. Tillaga þessi fjekk góðar und irtektir í Bandaríkjunum og hjá þeim ríkjum, er þegai höfðu bundist samtökum um stofnun varnarbandalags Vest- ur-Evrópu. Umræður um stofn un Norður-Atlantshafsbanda- lagsins hófust upp úr þessu. Af Norðurlandaríkjunum höfðu Norðmenn forystu um þátttöku í bandalaginu. Enda höfðu þeir orðið verst úti í HíkiH áhugi fyrir kosningu Sigurðar Ágústssonar HJERAÐSMÓT Sjálfstæðismanna, sem haldið var í Stvkkis- hólmi s.l. sunnudag var afar fjölsótt víðsvegar úr sýslunni. Var þetta annað hjeraðsmót Sjálfstæðismanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu á þessu sumri, en hið fyrra var haldið að Hofgörðum í júlí-mánuði — og var einnig afar fjölsótt. Sigurður Ágústsson setti mót®---------------------------- ið með stuttri ræðu. Bau& hann oddsen vel unnin störf í þágu síðasta stríði, sýnt mestan kjark og frelsisást en vildu forðast svipaðar hörmungar á ný- Svo sem menn vita urðu' bandalagsríkin að lokum 12, . þ.e.a.s. Beneluxlöndin þrjú, 1 Frakkland og England, Kana- J da, Bandaríkin, Ítalía, Portú- j gal, Noregur, Danmörk og ís- land. Engum brýnni nauðsyn en íslandi Öll þau ríki, sem gerðust að- ilar bandalagsins, tóku þá á- kvörðun af brýnni nauðsyn. — Ekkert þeirra átti þó meira und ir að friður hjeldist á þessum slóðum en ísland. Hernaðarþýð ing íslands er ótvíræð, og lands menn sjálfir eru með öllu ó- færir til að verja landið. Ef. ekki var að gert, lá landið því opið fyrir árás, ef til stríðs kæmi. Freisting árásarþjóðar til að hremma landið hlýtur að verða því meiri sem síður eru líkur til að landið verði varið, ef á reynir. Fáir eða engir treystu sjer til að neita hernaðarþýðingu landsins, og flestir játuðu, að landið hlyti að dragast inn í ófrið, ef meiriháttar styrjöld brytist út á ný. En því var haldið fram, að svo mikið æri í húfi og afleiðingar svo ó- vissar, að betra væri að hafast ekkert að og treysta forsjón- inni, heldur en að reyna að ráða fram úr málunum sjálf- ur. ;— Afskiptaleysi hlaut að auka hættuna Með þessu var auðsjáanlega mjög aukin hætta færð yfir landið. Ef árásarþjóð hefði færi á að hremma Island og búa um sig í skyndi í upphafi styrjaldar, án þess að að væri gert, hlyti slíkt að auka freist- ingu æfintýramanna til ófrið- ar. Hin styrka aðstaða, sem þeim skapaðist, með að geta notað ísland sem skammbyssu eða rýting, er otað væri gegn Bretlandi og Bandaríkjunum. var svo mikilsverð, að þeir mundu leggja mikið í sölurnar til að ná henni. Afskiptaleysi íslendinga um þessi mál gat þess vegna bein- línis leitt til þess. að auka hættu á allsherjarófriði, sem ekki mundi síður bitna á þeim held ur en öðrum. Jafnframt var að því stefnt, að sögn eins af hlutleysispostulunum, sjera Sigurbjörns Einarssonar, að helmingur landsmanna mundi missa lífið í þeim átökum, er verða mundu um landið, ef á þenna veg hefði verið flotið sofandi að feigðarósi. kjördæmisins um leið og hann árnaði Sigurði Ágústssyni heilla í kosningabaráttunni. Þessu næst sleit Sigurður Ágústsson mótinu, þakkaði öll- um, sem lagt hefðu lið sitt til þess að gera þetta mót hið ánægjulegasta og beindi sjer- stöku þakklæti til aðkomumann anna. Síðar um kvöldið var svo dansað og þótti mótið í alla staði hafa farið hið besta fram. menn velkomna til mótsins um leið og minntist á kosningabar- áttuna, sem fyrir dyrum stæði. Ólafur Tliors, formaður Sjólf stæðisflokksins tók næst til máls. Flutti hann ýtarlega ræðu um stjórnmálaástandið í land- inu. Rakti afstöðu Sjálfstæðis- flokksins til annarra flokka og afleiðingarnar af samstarfi við þá. Þá vjek hann að óhailind- um og ráðþrotum Framsóknar- flokksins. Loks lýsti hann höf- uðatriðum í stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Gunnar Thoroddsen, borgar'- stjóri tók næstur til máls. — Gerði hann grein fyrir fram- kvæmdum í hjeraðsmálum og meðferð þeirra á þingi síðustu árin. Lýsti hann því, að ástæð- an fyrir því að hann hefði á- kveðið á sínum tíma að vera ekki áfram í kjöri í sýslunni, væri ekki sú, að hann gæÞ ekki unnið jafnt fyrir Reykjavík sem borgarstjóri og fyrir sveit- irnar sem þingmaður, því að það væri stefna Sjálfstæðis- flokksins að samtvinna hags- muni kaupstaða og sveita. -— Hins vegar hefði hann ekki treyst sjer til að samræma hin- ar miklu annir borgarstjóra- embættisins við mikla umsýslu fyrir annað kjördæmi. Töldu báðir ræðumenn mik- ið happ fyrir Snæfellinga að fá nú fyrir þingmannsefni einn af mestu athafnamönnum lands- ins, mann, sem stæði í blóma lífsins með fulla starfsorku, en hefði óvanalega mikla reyns.lu á öllu atvinnu- og fjárhagslífi þjóðarinnar og langa og stað- góða þekkingu á lífsbaráttu og þörfum þess fólks, sem hann nú ætlaði að taka að sjer um- boð fyrir á Alþingi. | Var ræðum þeirra Ólafs og Gunnars ágætlega tekið Að ræðunum loknum fóru fram ágæt skemmtiatriði. Þeir! fjelagarnir Ólafur Magnússon.^ SUNNUDAGSKVÖLD vildi og Hermann Guðmundsson | það glys tn að kona varð fyrir sungu einsöngva og tvísöngva bil og slasaðist. SÍÐASTL. föstudagsmorgun var manns frá Bjarnastöðum í Vatnsdal saknað úr göngum í Grímstunguheiði. Hófu fjelagar hans þegar leit að manninum, en sú leit bar ekki árangur. — Næsta dag var mannsins enn leitað og var Slysavarnafjelagið beðið að láta leita með flug- vjel. Var það gert, en sú leit bar heldur ekki árangur. Sama kvöld hittu tveir leitarmann- anna, að norðan, hinn saknaða mann. Hafði hann villst alla leið suður undir Hveravelli og legið um nóttina í sæluhúsi við Kúlu kvísl. Þar tók hann þá ákvörð- un að snúa við og var kominn langleiðina norður, er hann hitti leitarmennina eins og fyr segir. Slysavarnafjelagið vill ein- dregið mælast til þess, að gangnamenn og aðra, sem um óbyggðirnar ferðast, hafi jafn- an áttavita meðferðis, svo þeir fái sjeð, í hvaða átt þeir halda. Slys verður á Suðurlandsbrauf og fórst það með ágætum vel. Þá sungu þrjár ungar stúlkur úr Þetta gerðist inn á Suður- landsbraut. Konan, sem heitir Stykkishólmi með gítar- Þjóðbjörg Jónsdóttir, Hrauni undirleik. Loks fór Arni Helga vig Kringlumvrarveg, hafði far son í Stykkishólmi með nokkr- .g úr strætisvagninum 4 við_ ar gamanvísur eftir sjálfan sig. j komustaðnum sem er á móts Hafði talist svo til, að þetta vig bensínafgreiðslu Shell við væri í hundraðasta skipti, sem ' Suðurlandsbraut. Hún æt]aði að hann lagði sinn skerf til að a vfir götuna> en ; því kom skemmta á samkomum í sýsl-jbminn Qg varð konan fyrir unni með kímni sinni. ,honum, með þeim afleiðingum, Öllum skemmtiatriðum var að flytja varð hana í Lands- mjög vel tekið, og komu einkar spítalann. Um hve mikið kon- vel í ljós þær miklu vinsældir, an slasaðist var ekki vitað í sem Árni Helgason nýtur, enda gasrdag. Hún var við fulla með- er hann löngu kunnur sem vitund. græskulausasti en skemmtileg- j Bíllinn, sem ók á konuna, er asti gamanvísnahöfundur lands r_io66. — Hann hafði fvrr um *ns- |daginn, Um kl. 3,30 lent 1 Eftir skemmtiatriðin Rutti árekstri og þá brotnaði önnur Árni Ketilbjarnarson stutt á- lugt bílsins, svo hann var að- i varp og þakkaði Gunnari Thor- eins með eitt ljós er slysið varð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.