Morgunblaðið - 27.09.1949, Side 16

Morgunblaðið - 27.09.1949, Side 16
HULDU-OÐIÐ reyndist koma VESURÚXLIT — FAXAFLÓI; S-V eSa V-kaldi, skúrir únistum Htilsvirði. — Sjá greist á blaðsíðu 2, 220- tbl. — Þriðjudagur 27. sejítember 1949. Glæsilegl bjeraðsmól Sfái: slæðismanna í Sandqerði HJERAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Gullbringusýslu var haldið með miklum glæsibrag í samkomuhúsinu í Sandgerði síðastl. iaugardag. Mótið sótti hátt á fjórða hundrað manns úr nálega öllum hreppum sýslunnar. Sjálfstæðismenn og konur handan Hafnarfjarðar úr Kjós og af Kjalarnesi, Sel- tjarnarneshreppi, Kópavogshreppi og Garðahreppi f jöl- menntu á þetta einstæða hjeraðsmót Gullbringusýslu. Er þessi hoimsókn þessara Sjálfstæðismanna handan Hafnar- fjarðar ótvíræður vottur um samhug þann, sem ríkir meðal kjósenda Ólafs Thors um það að gera kosningu hans sem glæsilegasta. „Ungfrú Evrópa” Björvin Pálsson, Sandgerði,'®' setti mótið og bauð gesti vel-! komna. Tilnefndi hann sem fundarstjóra Alfred Gíslason,! bæjarfógeta í Keflavík. Ræður voru margar fluttar og voru ræðumenn þessir: Axel Jónsson, Sandgerði, Guð- mundur Jónsson, Rafnkelsstöð- um, Garðahreppi; Björvin Páls son, Sandgerði, Helgi S- Jóns- son, Keflavík, Karvel Ögmunds son, Ytri-Njarðvík, og Axel Jónsson, Felli, Kjósarhreppi. Þá flutti formaður Sjálfstæðis- flokksins og þingmaður kjör- dæmisins, Ólafur Thors, kjarn orta og sköruglega ræðu um landsmál og horfur í stjórn- málum. Mikil „stemning“ var á hjer aðsmótinu og er einsætt, að Sjálfstæðismenn og konur á Suðurnesjum eru nú meir en nokkru sinni áður ákveðin í að gera sigur Ólafs Thors sem mestan. Var hann ákaft hyllt- ur af fundarmönnum. Dans var síðan stiginn fram til kl. 2 og skemmtu menn sjer hið besta. — Þetta fyrsta hjer- aðsmót Sjálfstæðismanna í Sandgerði var Sandgerðingum til hins mesta sóma. Ævar R. Kvaran og Alfreð Andrjesson skemmtu með söng og upplestri milli ræðna, með undirleik Vigdísar Jakobsdótt- ur og Fritz Weisshapel og fórst prýðilega, eins og slíkra lista- manna er von. UH 83 m. TUNNUR Á MIÐNÆTTI s. 1. laugardags- kvöld, var saltsíldaraflinn, af Norðurlandssíld, orðinn 83.758 tunnur. Á sama tíma í fyrra, var bú- ið að salta í 114.800 tunnur í hinum ýmsu söltunarstöðvum á Norðurlandi. Fagriklettur frá Hafnarfirði, er aflahæsta skip síldveiðiflot- ans. Hann er nú með um 11 þús. mál og tunnur síldar. Næsta skip er Ingvar Guðjónsson frá Akureyri með um 10.200 mál og tunnur og Helga frá Reykja- j vík er með um 9.800. — Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum er næsta skip með um 8,800 I mál og tunnur. ( Undanfarna daga hafa um 25 síldveiðiskip-stundað veiðar við Norðurland. Sjerstakur forstöðu- maður Hvífa- ,Sú rödd var svo fögyr-Ff )ii hefur TIMINN HEFIR látið mikið yfir því, að Framsóknarmenn hafi sýnt kvenþjóðinni þann ein- staka heiður, að hafa konu í ( lefsta sæ'i listans hjer í Reykja j vik. Sá „heiour" samsvarar því ! að kona væri i 9. sæti á lista , Sjálfstæðismanna, því að áður en Framsókn kæmi að sínum fyrsta manni væri Sjálfstæðis- flokkurinn búinn að fá alla 8 þingmenn Reykjavíkur kosna. | Miðað við úrslitin síðast hafði 8. sætið á Sjálfstæðislistanum 1448 atkvæði, en fyrsta sæti Framsóknarlistans 1438 atkv. NÝLEGA fór fram samkeppni um fegurstu konu Evrópu og mættu til mótsins konur úr mörgum Evrópulöndum. ,,Ung- frú Frakkland“ hlaut fyrstu verðlaun og titilinn „Fegurðar- drottning Evrópu“, eða ..Ung- frú Evrópa“ Hún kvað vera fríð mjög og sjest hún hjer á myndinni. bandsins Sjópróf í London LONDON, 26. sept. — í dag hófust í London sjópróf vegna strands breska skipsins „Magda lena“, sem brotnaði í tvennt við Brasilíuströnd, er það var í jómfrúarferð sinni frá Bret- landi. Skipið var 17,000 tonn. Besta veður var og skygni ágætt, er það strandaði. Þykir mál þetta allt hið furðulegasta. —Reuter. OrSabók verður samin banda fornbóksölum LONDON — Á alþjóðlegri ráð- stefnu, sem fornbóksalar nýlega efndu til í London, var ákveðið að semja orðabók yfir „versl- unarmál“ þeirra á sjö tungu- málum. Auk þess verður gefin út al- þjóðleg nafnaskrá yfir fornbók- sa'.a. Reuter. Á FUNDI bæjarráðs, er haldinn var í fyrradag, var samþykkt, að heimila borgarstjóra að ráða forstöðumann að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Það starf var fyrir nokkru til umsóknar. Bæjarráð sam- þykkti að ráða Jón Þórðarson bókara í bæjarskrifstofunum til starfsins. Vill fá flugvallar- svæðið skipulagf BÆJARRÁÐI hefir borist er- indi frá flugmálastjórninni varðandi byggingu flugvjela- verkstæðis á Reykjavíkurflug- velli, svo og umsókn um að raf- leiðslur verði lagðar að af- greiðslu Olíufjelagsins við flug völlinn. Bæjarráð tók þessi erindi bæði fyrir á fundi sínum síðast- liðinn föstudag. — Vísaði bæj- arráð báðum þessum málum frá á þessum forsendum: Bæjarráð getur ekki orðið við erindum þessum, þar sem flugmálastjórnin hefir ekki leitað samninga við bæjarstjórn ina um flugvallarsvæðið, og enginn skipulagsuppdráttur hef ir verið gerður af svæðinu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Veiði um helgina UM helgina var yfirleitt lítil síldveiði, en eitt skipanna, Fagriklettur, bætti en við afla sinn. — Á Grímseyjarsundi fjekk hann 1200 tn. í salt og um 300 mál í bræðslu. í gær var ekkert veiðiveður og var flotinn í vari eða í höfn. Um afla skipanna á laugar- daginn símar frjettaritari Mbl. á Siglufirði: Síðasta laugardagskv. fengu eftirtalin skip síld: Fagriklettur 1200 mál, Snæ- fell 60 tunnur, Skjöldur 50, Njörður 40, Súlan 50, Grótta 50, H. Hafstein 30, Pólstjarnan 40, Ingvar Guðjónsson 80, Sjarnan 40, Auður 40. Særún 20, Arnarnes 100, Ágúst Þór- arinsson 50, Björgvin 200 Stefn ir 40, .Þorsteinn 60. Þetta var veitt út af Siglu- firði og sundinu. Hatvælaráðslelna í Singapcre SINGAPORE 26. sept. — Níu lönd taka þátt í ráðstefnu, sem hófst hjer í Singapore í dag, og fjalla á um landbúnaðarmál og ástandið í matvælamálum Asíu. Ráðstefna þessi á að ganga frá tillögum, sem lagðar verða fyrir fuhd matvæla og land- búnaðarráðs Sameinuðu þ'jóð- anna, en hann hefst næstkom- andi nóvember. Fulltrúi Pakistan er formað- ur Singapore-ráðstefnunnar. Frá Páfagarði. RÓMABORG — Blaðið í Páfa- garði segir, að kjarnorkuspreng- ingin í Rússlandi sje sönnun þess, hve þörfin tii afvopnunar sje knýjandi. En Rannveig Þorsteinsdóttir eykur listanum atkvæði, segja Framsóknarmenn. — Hvers vegna? Það er fjarska ólíklegt, nema að Reykvíkingum sje ætl- að að halda að hún sje ein- hvern veginn öðruvísi en aðrir Framsóknarmenn. Katrín sagði: „Jeg kaus mjer þetta sæti (þ. e. annað fallsæti listans) á listanum af því að jeg veit að minn flokkur er vax andi flokkur“. Það var hlegið. Nú hefir Rannveig talað. Rannveig sagði: „Jeg lýsi stríði á hendur allri fjárplógs- starfsemi“. Þær eru vígalegar, jómfrúrnar. Og Rannveig sagði meira. Tíminn birtir kafla úr ræðu hennar á fundi Framsóknarfje- lags Reykjavíkur, sem haldinn var síðastliðinn föstudag. Rann- veig lýsir ástandinu, eftir tæpra þriggja ára valdaferil Fram- sóknarflokksins. Hvernig er þetta vottorð Rannveigar um hin þjóðhollu áhrif Framsókn- ar í valdastólunum? Því að nú er þess að minnast að Framsóknarflokkurinn hefir líka gefið út stefnuskrá eða kosningaávarp til kjósenda. í því stendur m. a.: „Með myndun nýrrar ríkis- stjórnar var á árinu 1947 hafið viðnám gegn öngþveitinu í fjár- málum landsins og þá fyrst og fremst verðbólgunni". Nú lýsir fröken Rannveig „viðnáminu“. Það hljóta að vera mikil viðbrigði! Eftirvæntingin vex! Látum frökenina tala: „í skjóli vöruþurðar og frá- leitra ráðstafana stjórnarvald- anna (þeirra, sem hófu „við- námið“, takið eftir) sagði Rann veig, blómgast svartur markað- ur og margvísleg okurstarf- semi“. (Varð einhver nissa?) — „Rannveig lýsti fjármála- og viðskiptaástandinu í landinu eins og það er nú orðið (takið eftir: „nú orðið“ — eftir tæpra þriggja ára valdaferil Fram- sóknar) — öngþveiti atvinnu- jveganna, skuldasöfnun ríkisins ! og auknum reksturskostnaði i þess, álögunum á almenning, [ erfiðleikum venjulegs launa- fóiks að sjá sjer og sínum far- borða (frökeninni hefir kannske orðið hugsað til hinnar illvígu andstöðu Framsóknarmanna í þinglokin gegn launauppbót- inni til launafólksins) og kák- ráðstöfunum þeim, er gerðar hafa verið í dýrtíðarmálunum“. Ekki gleymdist að setja rús- ínuna í pylsuendann! Hvernig stendur í stefnu- skránni? „Viðném gegn örtg- þveitinu — og þá fyrst og fremst verðbólgunni“. Hefir ekki Rannveig talað af sjer? Framsóknarmenn lýstu á- standinu ófagurlega, þegar fyr- verandi stjórn fór frá völdum. Nú lýsir efsta fröken Jistans hjer í Reykjavík ástandinu eftir „viðnám“ Framsóknar. Síst er það fegri lýsing! Líklega mætti líta með meiri yfirsýn og hófsamara mati á bæði tilfellin. En það, sem komið hefir greinilega í ljós er þetta, að fröken Rannveig er bara alveg eins og aðrir Framsóknarmenn, kannske dálítið klaufsk í við- bót, þar sem hún hittir fyrst og fremst sig og sína, þeg'ar hún reiðir brandinn í upphafi baráttunnar. Verður Beran gerður kardínáii! PÁFAGARÐI, 24. sept.: — Heyrst hefir, að páfinn hafi í hyggju að útnefna 15 nýja kardinála á þessu ári, svo að þeir verði 70 eins og gert er ráð fyrir. Búist er einnig við því, að í nóv. n.k. þá muni páfi gefa út tilskipun, þar sem nýj- um kardínálaembættum verð- ur bætt við á næsta ári. munu þau verða 35 alls. Beran erkibiskup er miðdep- ill togstreitunnar milli ríkis og kirkju í Tjekkóslóvakíu. —■ Stepinac erkibiskup tekur nú út 16 ára fangelsisrefsingu, en það mundi ekki vera í fyrsta skipti, sem páfi gerði fangelsað an biskup að kardínála, þótt svo yrði nú. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.