Morgunblaðið - 16.10.1949, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLA Ðk &
Sunnudagur 16. okt. 1949.
Sj dlístæðisflokkurinn einn getur
veitt þjóðinni styrka forystu
VIÐ Alþingiskosningarnar á
sunnudaginn kemur er valið ó-
venjulega auðvelt fyrir kjós-
endur.
Aiþýðuflokkurinn vill
núverandi ástand
Alþýðuflokkurinn þakkar
sjer núverandi ástand og er
•þessvegna eðlilegt, að allir þeir,
sem ánægðir eru með það, kjósi
AlþýSuflokkinn. Og er þó eins
og Alþýðuflokkurinn hafi ein-
hvem grun um, að ánægjan sje
ekki jafnrnikil og skyldi. Alltaf
öðru hvoru gægist fram, að þótt
ástan<Jið sje að þakka dugnaði
Alþýðuflokksins í baráttu við
íhaldið, er samt allt það, sem
miður fer, einhverjum öðrum
að kenna en Alþýðuflokknum.
rlrn ftV rf Trvlrivin]
' Ojvi
Þa!i
Kenna Öðrum um
áiögurnar
Samræmið í þessum mál-
íluíningi er ekki mikið, Hvern-
ig er hægt að þakka sjer það,
að halda atvinnuvegunum við
með styrkjum af almannafje og
kenna öðrum um skattana, sem
á eru lagðir, tii þess að standa
imdir þessum greiðslum? Komm
únistar hafa að vísú gert slíkt
heliarstökk og telja sier ekki
mikið verða um, en Alþýðu-
flokkurinn hefur ekki fram að
þessu treyst sjer í það.
Þingmenn hans hafa að von-
um greitt atkvæði með nauð-
synlegum sköttum, sem óhjá-
kvæinilegt var, því að þeir
gerðu það að liöfuðstefnumáli
sínu, að atvinnuvegirnir geti
því aðeins starfað, að þeir fái
styrki af fje almennings.
Og hvernig á að vera hægt
að styrkja atvinnuvcgina svo
mjög sem gert er, án þess að
ja.fnframt sje höfð af þeim
mikil afskipti af hálfu ríkisins,
og ýmixleg höft og hömlur lögð
á viðskipti manna?
Stefna að ríkiseinokun
Alþýðuflokkurinn iátar þetta
og segir, að eini gallinn sje sá,
að höftin sjeu aðeins of lítil
og það e.ina, ssm á vanti sje,
að menn njóti ekki enn algerrar
ríkiseinokunar. Undir þetta
taka kommúnistar.
Vítað er að fvrir þeim vakir,
að koma á aigerri einokun rík-
isins um ailar framkvæmdir, all
an atvinnurekstur hvers eðlis
sem er. Kommúnistar vilja ekki
láta það nægja og ætla þeir sjer
einnig að koma á því skipu-
lagi. rikisins, að fielsi einstak-
lingsins sje úr sögunni, og allir
möguleikar hans til áhrifa á
meðferð málefna þess hverfi.
Kommur.isíar vilja
afnema alt frelsi
Einsiukiingarnir ráöa þó
"topnrt nm ntirmnn SITIP.
og öllu urn stjórnmálaskoðanir,
en kommúnistar viija svipta
menn öllum umráðum atvinn-
unnar og öllrf freíci' tii stjórn-
xnálaafskintp.
I’etta er ekki einungis tóm
kcrming eða orðin ein. heldur
sýrur reynsian ei-nnig, að á
Sundrung og óheilindi
undstöðuflokkunnu
þennan veg byggja kommúnist-
ar upp þjóðskipulag, þar sem
þeir ráða.
Ólíklegt er, að það geti leng-
ur blekkt marga, þótt komm-
únistar öðru hvoru afneiti bæði
kenningum sínum og fram-
kvæmd þeirra. Fagurgali þeirra
um frelsi, andstyggð á svört-
um markaði o. s. frv. á sjer
enga stoð í veruleikanum. Þeir
eru því mun ósparari á slíkt
glamur, sem ætlan þeirra er
sú, að fá völdin og láta almenn-
ing aldrei aftur fá tækifæri til
frjálsra kosninga.
íslendingar vilja ekki af-
henda fjöregg sitt kom-
múnistum
Vegna þess að kommúnistar
ætla 'sjer með köldu blóði að
svíkja allt, sem þeir lofa og
horfir til góðs, eru þeir óspar-
ir á loforðin. Það munar ekki
um einn blóðmörsképp í slátur-
tiðinni, er hugsun þeirra.
íslendingar hafa r.ú sjeð of
mikið til framferðis kommún-
ista, bæði hjer á landi og úti
í löndum, til þess að þeir sjeu
fúsir til að láta fjöregg sitt í
hendur slíkra glæframanna.
Allar friálsar þjóðir hafa
hvarvetna hafnað forustu
kommúnista og hrist þá af sjer.
Hinn geypilegi ósigur þeirra í
Noregi er nýjasta dæmið um
þet.ta. Sannleik'.irinn er og sá,
að í öllum þeim löndum, sem
kommúnistar tóku þátt í stjórn
eftir síðustu heimsstyrjöld,
hafa þeir hröklast frá nema í
þeim löndum, þar sem þeir hafa
einir sölsað öll völd undir sig.
Það eru svikin og kúgunin ein,
sem hafa vcrið haldreipi komm
únista.
Kommúnislar tapa í
frjálsum löndum
Á meðan kommúnistar voru
að brjótast til valda í Kína þótt
ust Rússar þar hvergi nærri
koma. Eftir að sigur kommún-
istadeildarinnar kínversku var
orðinn fyrirsjáanlegur breyttist
skyndilega veður í lcfti. Þá
þökkuðu kínversku kommún-
istaforsprakkarnir Rússum í al-
manna áheyrn fyrir ómetanlega
hjálp og sö&ðust ekki mundu
hafa unnið.slíka sigra, sem þeir
hafa gert, ef Rússar hefðu eigi
veitt þeim slíka lijálp.
Munurinn á Kína og Noregi
er einkar lærdómsríkur fyrir
íslendinga.
Hvar sem kommúnistar geta
koííiið við vopnavaidi til að
kúga undir sig þjáðan lýð fá-
þeir sigur. Annars staðar, hjá
frjálsum mennmgar- og iýð-
ræðisþjóðum, hafa þeir hins-
vegar beðið hinar hraklegustu
ófarir. Hvergi þó meiri en hjá
nénustu frændþjóð íslendinga,
Norðmönnum.
íslendingar ruunu vissulega
ekki verða þeir ættlerar að láta
sitt eftir liggja til að veita
kommúnistum verðuga hirt-
ingu.
Valdabraskarar vilja
hylja flokkssundrung
Framsóknarflokkurinn stóð
fyrir því, að kosningar voru á-
kveðnar fyrr en ætlað hafði
verið og ástæðan til þessa, er
sú, að Framsókn liggur við að
liðast sundur, sökum ósam-
lyndis.
Ófriður flokksins við aðra
átti að verða til þess að láta
flokksmennina gleyma inn-
byrðis sundrungu.
Ekki skal um það sagt, hvern
ig það hefur tekist en víst er,
að sá flokkur, sem fer í kosn-
ingar af þessum hvötum, er
ekki verður trausts þjóðarinn-
ar.
Málamyndatillögurnar, sem
ílokkurinn flutti fram til af-
sökunar framferði sínu, voru
svo lítilfjörlegar, að með eins-
dæmum er. Jafnvel Samband
ísl. samvinnufjelaga fjekkst
ekki til að lýsa á þessu sumri
stuðningi við aðaltillögu flokks
ins í verslunarmálum, sem þó
er sögð vera flutt vegna hags-
muna kaupfjelaganna. Þetta er
að vísu skiljanlegt. Tillagan sú
var ekki samin af áhuga fyrir
velfarnaði samvinnuhreyfing-
arinnar, heldur af valdabrösk-
urum, til þess að geta komið
klofningi og illindum af stað.
U tanbæ j arf lokkur
Framsóknarmenn láta nú
mikið yfir sjer hjer í bæ og
það er ekki í fyrsta skipti. Fyr-
ir nokkrum árum þóttust þeir
ætla að setja „nýtt andlit“ á
Reykjavík við bæjarst.jórnar-
kosningarnar. Þá h.jeldu þeir
fáum dögum fyrir kosningarnar
samtímis samkomur á tveimur
stærstu hótelum bæjarins.
Aðsóknin var svo mikil, að
þeir töldu sig örugga um glæsi
legan sigur-. Eftir kosningarnar
kom hinsvegar á daginn, að
kjósendahópurinn var ámóta
fjölmcnnur, eins og 'söfnuður-
inn, sem saman hafði komið
á hótelunum. Þetta er tákn-
rænt. Framsóknarflokkurinn er
utanbæjarflokkur í Reykjavík,
hann hefur ætíð gert Reykja-
vík og Reykvíkingum allt það
til óþurftar, sem hann hefur
mátt.
Samspií Framsóknár
og komma
Nú ganga erindrekar Fram-
sóknarflokksips að vísu á milli
húsa og liggja daglangt í sím-
anum til að hvetja Reykvík-
inga til að kjósa ungfrú Rann-
veigu Þorsteinsdóttur. Ávöxt-
urinn af öllu því starfi mun
verða svipaður og verðleikar
st.anria til.
Eina von Framsóknar er, að
eitthvað af kommúnistum slæð
ist yfir á hana. Um það er ekki
gott að dæma fyrir annara
flokka menn. Þeir vita það eitt,
að lengi hefur ekki mátt milli
sjá, hverjir væri liðsmenn
kommúnista og Framsóknar
hjer í bæ. Hinsvegar er vitað,
að sumir af ræðumönnum
kommúnista á fundum undan-
farið hafa utan fundanna,
gengið á milli fólks og beðið
það um að kjÓ3a Framsóknar-
listann.
Heilbrigð starfræksla
atvinnuvegan na
Meirihluti Reykvikinga mun
ekki láía neitt af þessu á sig
fá. Þeir gera sjer jafn ljóst og
aðrir íslendingar, að það, sem
þjóðin nú þarf einkum á að
halda, er heilbrigð starfræksla
atvinnuveganna, styrkjalaus og
haftalaus, vaxandi athafna-
frelsi einstaklinganna og aukið
frjálsræði í verslun til að út-
rýma ófremdinni í þeim efnum.
Ekkert af þessu verður fram-
kvæmt nema Sjálfstæðisflokk-
urinn fái stóraukið fylgi við
kosningarnar. Sú fylgisaukning
er þjóðinni nauðsynleg.
Óvissan á stjórnarfari und-
anfarinna ára, seinkun á öll-
um ákvörðunum og óljósar sam
þykktir loksins, þegar þær fást,
er allt þjóðinni stórhættulegt
til lengdar. Hvorki Íslandi nje
neinu öðru landi getur vegnað
vel nema skýr og ákveðin
stjórnarstefna ríki.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini
flokkurinn, sem möguleika hef-
ur til að veita þjóðinni siíka
forustu.
illsijórar keppa 1
í knattspyrnu
BIFREIÐASTJÖRAFJELAGIÐ
Hreyfill, sem nýlega varð 15
ára, ætlar að efna til knatt-
spyrnukeppni meðal þeirra
fjögurra knattspyrnufjelaga,
sem starfandi eru nú innan vje-
banda fjelagsins. — Er hjei um
,,Afmælismót“ að ræða og fara
fyrstu tveir leikirnir fram x dag;
á íþróttavellinum. Iljer er um
stigakeppni að ræða, en keppií
er um til eignar fallegan bikar,
sem bílstjórar á Litlu bílastöð-
inni hafa gefið í þessu skyni.
Fjelögin sem keppa í þessit
afmælismóti eru: Knattspyrnu-
fjelag bifreiðast. Hreyfill, knatfi
spyrnufjelag S.V.R. og knatt-
spyrnufjelag bílstjóra á B.S.R,
og Litla knattspyrnufjel. (Litla
bílastöðin).
í dag kl. 3,30 er mótið hefst,
munu allir þátttakendur móts-
ins ganga undir fánum inn a
völlinn, en formaður Bifreiða-
stjórafjel. Hreyfill, Ingimund-
ur Gestsson, mun> setja mótið,
— Síðar hefst svo keppmn. —-
Fyrst leika Hreyíils-menn gegn
S.V.R. og á eítir B.S.R. gegn
Litlu bílastöðinni. Hvor leikur
tekur eina klst. og er aðgang-?
ur ókeypis.
Framsóknarflokkurinn rau£
stjórnarsamstaríið til þess að
bjarga síyfirvofandi spreng-*
ingu í flokknum sjálfum. —»
.,KosningamáI“ flokksins eria
ómerkileg moðsuða á clauðunj
og ómerkum þingmálum. —*
Verslunarmálin á að leysa me8
skömmtunarseðlakerfi — festíj
þannig skömmtunina — sem
mundi innleiða svartamarkaÖ
og biask mcð sjálfa srðlana.
Allt eru þetta íækifæiissinni
aðir „spekulationir".
Forðist Framsókn með þvi’
að
KJÓSA D LISTANN.
BerkSavarnirnar h|er
bera glæsiiegan áranæiair
Frásögn Sigurðar Sigurðssonar berkiayrirlæknis
SIGURÐUR Sigurðsson, berklayfirlæknir, er nýloga. komino
aftur til landsins. Dvaldi hann í Danmörku um þiiggja mánaða
skeið í sumar. Þar hefur berklarannsóknarstofnun Sarneinuðw
þjóðanna aðsetur, en hún er deild úr heilbrigðisstofnun S. Þ,
(W. H. O.). Var Sigurður kvaddur þangað til þess að starfai
þar sem ráðunautur þessarar stofnunar. En ásíæðan fyrir þvá
er sú, að árangur berklavarnanna hjer á landi á síðastliðnmo
árurn hefur vakið athygli sjerfræðinga víðsvegar um heim.
Berklai amixóknarstofnun
Sameinuðu þjóðanna
Berklarannsóknarstofnun S.
þ. hefur nýlega verið sett á
stofn. Þangað korna berkla-
læknar frá fjarlægum löndum,
til þess að ráða ráðum sínum
um það, hvernig best verði hag
að berkalvörnum á hverjum
stað. Er aðalverksvið þessarar
stofnunar að vinna úr berkla-
rannsóknum þeim, sem á und-
anförnum árum hafa farið
fram á vegum Sameinuðu þjóð
anna og annara aðila í Evrópu.
Verður reynt að meta giidi og
áhrif þessára rannsókna, og þá
einkúm berklabólusetningarinn
ar, sem hefur verið fram-
kvæmd í stórum stíl í Mið-
Evrópulönuunum og váöar.
Hafa sjerstakar rannsókniii
verið seítar af stað í þessÞ,
skyni.
Smit og dánartíila Iaikkar
Morgunblaðið hefur . spuríj
Sigurð hver árangur berkla-i
varnanna bjer væri orðinn. •—»
Han sagði að árið 1930 hefðri
hjer á landi dáið 232 menn úí’
berklaveiki, eða 21,3 aí liverj-i
um 10 þúsund íhúuin landsins,
En árjð 1947 hefði d.ánartaiar.i
verið komin niður i 70, eðfí
5,3, ef miðað cr við lö þús,
íbúa.
Þá hefur berklasihitun. barnð
og unglinga’ einnig farið öri
lækkandi,
l'r.h. á bis. íj