Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 4

Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 4
MORGU NBLABIÐ Suunudagur 16. okt. 194S= j Fjelagi IMapoleon: Skenmt Í33&S gagnleg bék c2) a (j !> ó L FYKIR nokkrum dögum komj í íslenskri þýðingu saga, sem hlotið hefur heimsfrægð, og lieitir Fjelagi Napoleon. Á frummálinu heitir sagan „Animal farm“ og er eftir George Orwell. í þýðingunni heitir staðurinn „Dýra-Garð ur“. Það er bóndabær, þar sem húsdýrin gera.uppreisn, reka Jón bónda af höndum sjer. og taka þar við allri stjórn. SAGAN vekur skemtilegar end urminningar hjá þeim, sem á unga aldri lásu og höfðu bæði gagn og gaman af dæmisögum Esóps, minnir á hvernig hinn gríski speking- ur og dæmisöguhöfundur getur opnað unglingunum ný viðhorf og nýjan skilning á mannlífinu, með því að flytja atbu.rði mannlífsi'ns í dýraheiminn. HÖFUNDUR bókarinnar „Ani- mal farm“ flytur deilu sína á einvaldsskipulagið yfir til dýranna, á svo snildarlegan hátt, að bók hans hefur vak- ið heimsathygli, og ágæta dóma fyrir efni og efnismeð- ferð. Þýðingin á bókinni er svo lipur og ljett, að manni dett- ur ekki í hug, við fljótlegan lestur, að þetta sje ekki frum samin bók á íslensku. EFNI bókarinnar verður ekki rakið hjer. Hún er fljótlesin. Það gefur hverjum sem það gerir ánægjulega stund. Þó •’ grunntónninn sje alvarlegur • og atburðirnir alt annað en ' ánægjulegir, sem gefið hafa <. höfundi efnið í hendur, er frásögnin færð í svo skemti- legan búning, að lesandinn getur ekki komist hjá, að skemta sjer við lesturinn. DÝRIN ætluðu sjer að eignast góða daga, þegar þau höfðu losað sig við húsbónda sinn. Arðræningjann, sem hvorki verpti eggjum nje fram- ' leiddi mjólk sjálfur. En þetta fór alt á annan veg þegar á átti að herða. Flest dýranna fengu meira erfiði, verra viðurværi og áttu yfirleitt í mestu erfið- leikum. NEMA NAPOLEON hinn mikli göltur, og venslalið hans, sem komst til valda á Dýra- Garði. Hann lifði í vellyst- ingum praktuglega. = Þurfti aldrei annað að gera en hugsa. Og sá mikli hugsuður þóttist leggja áhcrslu á það eitt, að sjá um, að öllum hinum dýiunum liði vel. En 1 strit þeirra sem unnu, fór til þess, að svínin og hundarnir gætu lifað í sælulífi. Lýst er bæði utan- og inn- anríkismálum Dýra-Garðs. ÁRIN liðu og dýrin gátu ekki betur sjeð, en þau ættu sömu ævi, og þau höfðu alt- af átt. Þau voru venjulega svöng, sváfu í hálmi, drukku úr tjörninni, þræluðu á ökr- unum. Á veturna urðu þau að berjast við kuldann, á sumrin við flugurnar. Stund um reyndu elstu dýrin af veikum mætti að rifja upp fyrir sjer, hvort aðbúnaður- inn fyrst eftir byltinguna, meðan ■ brottcekstur Jóns bónda var enn í fersku minni hefði verið betri, eða verri en nú. Þau gátu ekki munað það. Þau höfðu ekkert til samanburðar við þá ævi sem þau áttu nú. DÝRUNUM fannst gátan óræð og hvað sem öðru leið, höfðu þau ekki mikinn tíma til þess að brjóta heilann um þesskonar málefni. Benja- . mín var sá eini, sem hjelt því fram að hann myndi hvert smáatvik, sem fyrir sig hefði borið á ævinni, þó að löng væri orðin. Sultur, þrældómur og vonleysi, væri, sagði hann 'óumbreyt- anlegt lögmál lífsins. ÖFUGÞRÓUNIN hjelt áfram. Sagt er frá þeim atburði þegar valda-svínin tóku upp á því, að ganga á afturfót- unum. Napóleon með svipu í klaufinni. Og brátt kom að því, að öll boðorðin, sem máluð höfðu verið á hlöðu- vegginn, voru burtu máð. Og þetta eitt kom í staðinn. „Öll dýr eru jöfn. — En sum dýr eru jafnari en önnur.“ 287. dagur ársios. Gallusmessa. Árdegisflæði kl. 0,15. Síðdegisflæði k1. 19,40. Næturlarknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður ?r í i Lyfjabúðinn Iðunni, sími 7911. Næturakstur anílast Hreyfill, sími 6633. □ Edda 594910187—1 I.O.O.F. 5=13110178=814 Fl. Kaþólska kirkjan j Síðdegisguðsþjónusta kl. 6. Bless- un og prjedikun (sr. F. Ubaghs). ^ Afmæli , j Frú Guðlaug Jónsdóttir Flókagötu 10 verður 75 ára í dag. 1 Á morgun er frú Jórunn Jónsdótt- ir. Jnnri Njarðvík 09 ára. í Hjónaefni Þ. 12. ckt. opinberuðu trúlofun sína , ungfrú Ragnheiður Guðmundsdóttir, ■ J^angholtsvegi 13 og Óskar Jóhannes son frá Svínhóli , Dölum. j í gær opinheruðu trúlofun sína, imgfrú Mæja Gísiadóttir, Frakkastíg 112 og Jean Briand de Crevecoéur for stjóri frá Kaupmannahöfn. Brúðkaup Til kjósenda Sjálfstæðisflokksins Allir Sjálfstæðismenn er;i vin- samlegast beðnir að gefa kosninga- skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu, upplýsingar um allt það fólk sem liefur kosningarjett lijer í Reykjavík, en fjarverandi verður úr bænum um kosningarnar. — Lnnfremur er það nauðsynlcgt, að flokksmennirnir gefi upplýsingar um það utanbæjarfólk, sem verða mun lijer í Reykjavík á kjördag. — Áríðandi er að Sjálfstæðismenn hafi þetta tvennt í liuga, en skrif etofa flokksins er opin daglega frá kl. 9—12 og 1—5 og eru menn beðnir að snúa sjer þangað varð- andi bessi mál. — Sími skrifstof- unnar er 7100. Kosning utan kjörstaðar Utankjörstaðakosning er hjá Borgarfógeta. Kjörskrifstofa lians er í Arnarhvoli, suðurdyr, gengið inn frá Lindargötu, og er opin kl. 10 til 12 fyrir hadegi, 2 til 6 og 8 til 10 eftir hádegi. Sjálfstæðisfólkl Allar upplýsing- ar um utankjörstaðakosninguna fá ið þjer á kosningaskrifstofu flokks ins í Sjálfsta:ðishúsinu (uppi), sími 7100. Jftorgtsttbla&ift Nokkrir erfiðleikar eru nú á því, eins og stundum 4ður í byrjun októ- bermánaðor, að koma Morgunblaðinu til kaupenda. Stafar það af þvi, að margir af unglingum þeim, sem bor- ið hafa blaðið til kaupenda eru að hefja skólanám. Margir, sem vildu halda áfram blaðaútburði hafa ekki fengið að vita á hvaða tíma dags þeir verða í skólanum. — Kaupendur blaðsins eru beðnir að virða á betri veg, þótt seint gangi að koma blaðinu til þeirra þessa dagana. — Unglingar og aðrir, sem hug hafa á starfi við blaðaútburð ættu að tala við af- greiðslu Morgunblaðsins, sem allra I gær voru geíin saman í hjóna- band af sr. Garðati Svavarssyni ung fiú Hólmfriður Eyjólfsdóttir og Bald ei' Jensson, múraii. Heimili þeirra ei á Vesturgötu 25. I gær voru gefin saman í hjóna- Land af sr. Garðari Svavarssyni ung frú María Guðnadóttir og Valtýr Sæmundsson frá Viðmörk í Vestur- Iiyjafjallahreppi. Heimili þeirra verð ur að Smáravöllum í Kópavogi. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Þorbjörg Magnúsdóttir og Gisli Kristjánsson, sjómaður, Jófríðarstöð- um við Kaplaskjólsveg, Reykjavík. Nýléga voru gefin saman í hjóna- band af sr Jóni Thorarensen ungfrú Erla Magrúsdóttir og Ingólfur Eyj- ólfsson, sjómaður. Heimili ungu hjón anna er á Ljósvallagötu 22. I gær voru gefin saman í. hjóna- hand af sjera Jakob Jónssyni ungfrú Kristín Halldórsdóttir Asper og Jón Magnússon frá Geirastöðum. Heimili ungu hjónanna verður á Holtsgötu 39 1 gær voru gefin saman i hjóna- band. ur.gfrú An-ia Marberg og Gunnlaugur Stepiiensen tollvörður. Heimili þeirra \erður að Laugar- nesvegi 53. Sr. Halldór Jónsson heiðraður Forseti Islands ræmdi í gær sira Halldór Jónsson, piest á Reynivöll- un i Kjos, Stórriddarakrossi Fálka- orðunnar. en þá ótti síra Halldór f rnmtíu ára prestskaparafmæli. (Frjett frá forsetaritara). Þeir Sjálfstæðismenn, sem hafa lofað -ð lána flokknum bíla sína r. kjördag, svo og þeir Sjálf stæðismcnn, sem ekki hefur náðst til. en hug hafa á þessu, eru beðnir að mæta með bila sína til skrásetningar < laugardaginn kemur 22. okt. n.k. milli kl. 2 og 7 síðd. við Sjálfstæðis búsið. livöldk ióil. Ilinn fi-umlegi Jean Desses sýn- ir þennan doppótta kjól, seni er mjög fleeinn. Utirlir víSu fe'Iing- um pilsinf felast næf-urþunnir útvarp. 15,30—16,25 Miðdcgisútvarpy — 16,25 Veðurfregnir. 18,30 Islensku kennsla; I. flokkur (Kennari: Bjarm Vilhjálmsson magister). 19,00 Þýsku- þc-nnsla; II. flokkur (Kennari: dr. Jón Gíslason). 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- mn (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Hundrað ára n.mning pólska tónskáldsins Frédcnt; Chopin. — Erindi og tónleikar (tón- verk eftir Chopin): a) Píanósónaía í L-moll op. 35. b) firindi (Árni Krist: jánsson píanóleikari). c) Polonaise- Fr.ntasia í As-dúr op. 61 og Marzuka : cis moll. d) Píanókonsert nr. 1 í e-moll op ll. 22,00 Frjettir og veður- | fzegnir. 22,05 Ljelt lög (plötur), 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið: Erlendar útvarps- ^teðvar ^víþjóð. Bvlgjulengdir: i388 on 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þes; m. a,: Kl. 12,20 Lög leik itt á saxcfóri. Kl. 13,00 Symfcuíu- bljómleikar samsku útvarpshljómsveit e’innar. KI. 15,40 Barnatími. Kl. 18,45 Tungskinsrómantik. Kl. 19,20 Maiuma gerir uppreisn. Kl. 2-.),05 Malcolm Sargent sliórnar Gautatorg' arlil jómsvei tinni. Lfauniörk. Bylgiulengdir x250 c;i 31,51 m. — Friettir kl, 1 ‘. .45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Gó nul og ný ítölsk píanólög. Kl. 19,15 Symfóníuhljómsveit leikur. KI. 29,00 fjólubláir sokkar meS hvítum dopp Astandið i Suður-SIjesvik. Kl. 20,20 | Auglýsingar. Kl. 21,15 Lulu Zie^ler - - . kabaret. Reykjavik. Skjaidlueið er á Húna- flóa á norðurleið. Þyrill er í Reykja- vík. Síðdegishl j ómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag. — Chopin-hljómleikar i til -' efni 100 ára dánarminingar tónskálds ins: Fantasia yfir tmsmíði Fr. Chop- ins. Nocturno í F-dur. Prelude í Des- dur. Nocturno í Es-dur. Sonata í B- moll. Melodia í E-dur. Endurminn ingar Chopin. I Kvennadeild Bridgefjelagsins heldur aðalfund í Tjarnarcafé (niðri) arinað kvöld kl. 8. Á eftir fundinum verður spilað. Ctvarpið: Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss er á leið frá Beykjavík -til London. Fjallfoss er í Reykjavik. Ctoðafoss ev á Leið f.-á New York til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá P.eykjavik 14. okt. til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Self iss fór frá Hólma vik 1 1. okt. til Skagastrandar, Dal- vikur og Siglufjarðar. Tröllafoss er í New York. Vatnajökull er í Reykja- vik. E. & Z.: Foldin er á leið frá Leith til Reykjavíkur. Lingestroom er í Fær- eyjum. Hekla er á leið frá Áaborg til Peykjavíkur. Esja kom í gærkvöldi ti* Reykjavíkur. Herðubreið er í Sunnudagur: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.00 Veðurfregr.ir. 11,00 Messa í Dóm- kirkjunni (sjera Jón Guðnason prje- dikar; sjera Bjarni Jónsson vígslu- biskup þjónar fyrir altari). 12,15— .13,15 Hádegisútvaro. 15,15 Miðdegis- jtcnleikar (plötur): a) Kvartett í C- I dúr opi 5a nr. 3 ettir Beethoven. b) j Píanókonsert í D-dúr (K537) eftir Mozart. 16,15 Utv-irp til íslendinga crlendis: l<'rjettir og erindi (Vilhljém ur S. Vilhjálmsson blaðamaður). 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatimi (Þorsteim. ö. Steiihensen): Barna- blaðið Æskan fimntiu ára: a) Saga „Æskunnar" (Einar Björnsson). — b) Ávörp. Fjórir ritstjórar „Æskunn ar“ (sjera Friðrik P'riðriksson, Sigur- jón Jónsson, Margrjet Jónsdóttir og Guðjón Guðjónsson,. — c) Tveir leik ! jiættir. •—- d) Uppiostur: Þula, skrítl ur og söpur. — e) Söngur. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Slav- neskir dansar eftir Dvorák (plötur). .9,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir 20,20 Einleikur á fiðlu (Biörn Ölafs- son): Danse Chamj.étre (Sveitadans- ar) op. 106 nr. 1—5 eftir Sibelius. 20,40 Ferðasaga: ÍJr Grikklandsför (frú Hildur Blöndal), 20,55 Tónleik ar: „Don Quixote“ tilbrigði fyrir hljómsveit eftir Richard Strauss I (plötur). 21,30 Upplestur: ,;Laugar- dagur“, smásaga eftir Aldons Huxley I (Valur Gíflason leikari). 22,00 Frjett i. og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur), 23,30 Dagskrárlok. i Mánudagur: 8;30—9,60 Morgcnútvarp. — 1010 Veðurfegr.ir. 12,10—13,15 Hádegis- Atvinna Engir eru Frarnsóknarnienn í Reykjavík, segir Kolka læknir, í Morgunblaðinu í gær, nema þeii’ cem hafa af því atvinnu. □ ' Urrœöi Framsóknar Enn talar Tíminn um„úrræ<)ini salugu“, sem Fraezisóknarflokkur- inn bar fram í dýrtíðai'málunum í sumar, og heimtaði haustkosn- ingar, af því hinir stjómarflokk - arnir vildu ekki fallast á þau seira allsherjar bjargráð. Að gera sköinnilunars 'ðlana aöí innflutningsheimiidum, og fá srarta markaðinn með því skipu- lagðan, kaupfjelögununi í vil. | Síðan Sambandið treysti s jer ekki til að fallast á þetta hjeldut menn að Tíminn myndi hætta að minnast á þessi „úrræði“. I En hann heldnr áfram. I _ □ Fyrirspurn. Einar Olgeirsson ætti að fræðw almenning á því, ef hann er ekk'i alveg búinn að missa málið: i Telur Einar að alþýðan í Rúss- I.mdi hafi, það sem Þjóðvilii nri kallur „IVTannsæiiiandi lífskjörl“‘ i □ . Og svn gæti Magnús I ritstjóri Þjóðvilians spreytt sig á því, nó yfir helgina, að gefa £i Jiví skýringu, hv-irt í leppríkjiin* Kússa í austanverðri Evrópu sjf rjettarfai í venjulegri mynd, einsi og viðgengst í siðuðum þjóðfjelii", j um, eða það sje ekki annað eru I skrípamynd. I . □, I’egar sami Magnús átli til sællar minningar að gangai undir liáskólapróf um árið, ol skilaði „blönku“, þá var haiui' .-purður að því, rð sögn, hvernig liann gæti rakið íslensku sagnirnai' að „rægja“, „Ijúga“, og „stelu1, til gotneskrar tungu. Þá sett.i hann uppá sig hunds- liaus, lijelt að verið væri að sken- sig, og gekk frá prófinu. Rjeðr : ig nokkru síðar sem ritstjóra Þjóð' siljans, þur sem hann, sem betui fer, er enn. Framsóknarmenn hafa bar-< ist gegn ölum belstu hagsmunia málum Reykvíkinga. KJÓSIÐ D LISTANN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.