Morgunblaðið - 16.10.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.10.1949, Blaðsíða 15
Sunnudagur 16. okt. 1949. MORGIJIHBLAEIÐ 15 F|elagslíf Ármann SkemnAifund lieldur glímufjelag lö Ármanr- í kvöld kl. 8 í samkomu- sal Mjólkurstöðvarirmar. Hefst á fje- lagsvist. - - Skem'.ntiatriði — Dans. Allt íþróttafólk velkomið. . Skemmlinefndin. Fimleikadeild K.R. Æfingar byrjaðar í íþróttahúsi Há- ókólans og eru sem hjer segir: Mánudaga kl. 8—9 Miðvikudaga 8—10 Föstudago 8—9 Verið mtð frá byrjun, mætið stund víslega. Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan íþaka no. 194. Fundur annað kvöld (mánud.) kl 8,30 síðd. að Fríkn'kjuvegi' 11. ICosning embættismanna. Minnst 25 ára afmælis stúkunnar. Kaffi að loknum fundi. Æ. T. St. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Nefndarskipanir. 3. Kosin dómnefnd. Að loknum fundi verður spiluð íjelagsvist. Verðlaun. Fjelagar fjöl- mennið og komið með nýja fjelaga. Æ.T. Barnastúkan skan nr. 1. Fundur í dag kl. 1,30 í G.T.-húsinu Fjelagar ma'tið vel. Gœslumenn. Samkomur ZION Sunnudc gaskóli kl. 10,30 f.h. Al- ménn samkoma fcl. 8 e.h. HafnarfjörSur Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn íiimkoma ki. 4 e.h. Allir velkomnir. IjálpræSisherinn. Sunnudag 16. okt. Kl. 11,00 Helg nar samkoma. Rl. 2,00 Sunnudaga- góli. Kl. 4,00 Útisamkoma. Kl. 6,00 amasamkoma. Kl. 8,30 Hjalpræðis- ímkoma. Kl. 10,30 Útisamkoma. npt. Moody Olsen stjómar samkom m dagsinr. — Máiudag 17. okt. KI. ,00 Heimilasambatidssamkoma. Kl. .00 Barnasamkomr. Ki. 8,30 Æsku- fðssamkoma. Alinennar samkomur Boðun Fa gnaða rerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu 5, Hafnai firði. mkonia i dag kl. 5 á Brseðra- irstig 34. Allir velkomnir. ILADEI.FIA Sunnudagaskóli kl. 10,30 fyrir há- :gi á Hverfisgötu 44. Samkoma í röld kl. 8,30 í Austurbæjarharna- ólanum. Allir velkomnir. r»« Sssifslíssgar SNYRTISTOFAN ÍRIS Jkólastrætí 3 — Síini 80415 Fút a « H Si r AndlitshöfS, Handsnyrting /eppaken a óskast, m.á vera hjólalaus. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt, Kerra — 152. Kaupi fiöskur aiiar tegundir. Sæki heim. Símar 6205 rg 81768. Minningarspjöld barnaspitaiasjóðs Hringsins em afgreidd i verslun Ágústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og MinningarspjÖId Minningarsjóös Árnct M. Mathiesen ffast í Hafnartirði hjá; Versl: Sinars Þorgilssonar, Vorsiun Jóns Mathiesen Verslun Bergþóra Nyborg og frú Vigdísi Thordarsen, i Réykjavik hjá Vcrc 1 ” ninni Gimli. Minningarspjöld Slrsavarnafjelags< bií orn failcgusí. Hcitið á Slysa- vamafjelagið. Það er best. a mmm'm's svWiWkHi' ■ V; UNGLINGA vðnbtr tll al bee«t Moi^iutbkðið í eflirt»«lin h*e*fis Ingélfssiræfi Lækjargöfu áðalsfræfi Háaleifisvegur f Bræöraborgarsfíg Grímssfaðaholf Vi8 setidum hlöðin heim tU barnanna. Talið itras viÖ afgreiðsluna, sími 1600. ÞSorgrunhlaðiS VETRARÁÆTLUN Frá Reykjavík til; AKUREYRAR: alla virka daga kl. 10,00. ÍSAFJARÐAR: alla virka daga kl. 10,00. VESTMANNAEYJA: alla virka daga kl. 14,00. SIGLUFJARÐAR: mánudaga — fimtudaga. PATREKSFJARÐAR: þriðjudaga — föstudaga. ÞINGEYRAR: miðvikudaga. FLATEYRAR: miðvikudaga. BÍLDUDALS: laugardaga. HÓLMAVÍKUR: mánudaga. BLÖNDUÓSS: þriðjudaga. HELLISANDS: fimmtudaga. Áætlun þessi gildir frá 1. október 1949 til 30. apríl 1950. Loftleiðir S í M I 81440. Versiunarpláss óskast Allstórt verslunarpláss með eða án sæmilcgrar geymslu, helst við Laugaveg eða Skólavörðustig, ósk- ast. — Aðrar fjölfarnar götur koma einnig til greina. Plássið má vera án búðarinnrjettingar. — Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunbl. á þriðjudag fyrir kl. 6, merkt: „Verslunarstarf“ — 0167. ISeisEisla Konni byrjendum ódýrt á píanó, eimiig vjelritun, ensku og dönsku. Uppl. í síma 8065f>, mestan hiuta dags. / Éíreixsgern* Hrcingcrningar — glaggaltrcinsun Vanir og vandvirkir ínenn. Sími 1327. Bj sirn og Þórður. Tilkyxming Óskið þjcr eftir brjefaskriftum einhversstaðar í heiminum? Safnið þjer frímerkjura? Hafið hjer áhuga á einhverju erlendu tungumáii? Lang ar yður til að komast í kunningsskap áður en þjer ferðist erlendis? Einnig verslunar- og vísindaerindum og yður til heilsubótar. Skrifið eftir uppiýs- ingtim, THE BILLIKEN PEN CLUB, * P.O. Box Fraumúnster, Zúrich 22. Switzeriand Þakka hjartanlega auðsýndan vinarhug á áttræðis- afmæli mínu. Margrjet Oddsdóttir. Ytri Skógum. HAFNARSTRÆTI 10 — 12 - REVKJAVÍK Ekkert mjólkurleysi, ef þjer eigið pakka af nýmjólkurdyffi. Fæst í flestum matvöruverslunum. Samband ísienskra samvinnufjelaga. Verslunarat?maa Lipur stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu í Laugavegsapóteki. Upplýsingar í skrifstofu apóteksins, III. hæð, mánudaginn lcl. 10—11 og 2—5. Sýstir mín, SiGRIÐUR ÞöRBJORNSDGTTIR, Borgarnesi, ljest í Landakolsspítala 14. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Sigurður Þorbjörnsson. Maðurinn minn og faðir, JENS SÆMUNDSSON, trjesmiour, Ananaustum B, verður jarðsunginn frá Dómltirkjunni mánudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h. Guðr.ý Guðmundsdóttir. Jens Jensson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnú'ð við andlát S og jarðarför DAGFPJÐAR JÖHANNSDÓTTUíí. Börn, tengdabörn, barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.