Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 2
MORGUlSBLAfPliÐ Þriðjudagur 18. október 1949. kvæðabrask Hermannsdeild' ifinnar og kommúnista 'A ALMENNUM framboðsfundi & Akureyri, sem haldinn var 1. föstudag, ljet frambjóðandi 1-ommúnista, Steingrímur Að- alsteinsson, svo um mælt, er liann hafði hlýtt á frambjóð- ai\öa Framsóknarflokksins, dr. Kristinn Guðmundsson: „Ef maðurinn meinar það sem hann segir, hefir hann auð sjáanlega farið flokkavilt. Hann betra kosið en ef þeim tekst Álmenningur óskar ekki efiir nýju hörmungar- ástandi á borð við Her- mannstímabilið fyrir stríð hefði alls ekki átt að bjóða sig fram fvrir Framsókn, heldur Sósíalista“. Þeir, sem á umræðurnar j hdýddu, töldu, að þetta eitt hefði verið sannleikanum sam- kvæmt af því, sem Steingrím- ur Aðalsteinsson sagði á þess- um fundi. Yinur Hermanns sagði sinn innri bug Framsóknarflokknum í heild til málsbótar skal þess þó get- ið, að dr. Kristinn hafði í nið- uriagi ræðu sinnar afsakað, að sjer hefði ekki unnist tími til að minnast neitt á stefnuskrá Framsóknarflokksins. Hann ljet það bíða betri tíma. En þegar á það er litið, að þetta er eini framboðsfundur á Akureyri, er ekki að furða, þótt mönnum íyndist það „þunnar trakter- íngar“, að frambjóðandi næst stærsta flokks þjóðarinnar skyldi ekki treysta sjer til að víkja eimt orði að stefnu síns eigin flokks. í þess stað tal- aði hann út frá hjartanu, sagði| að flækja formann næst stærsta flokks þjóðarinnar með slíku móti í net sitt. Hitt er annað mál, hvort kjósendur þessara flokka láta nota sig til slíkra bellibragða. Akureyringar hafa and- styggð á kommúnistum og vinum þeirra Framsóknarmenn á Akureyri urðu a. m. k. lítt ánægðir yfir, að hæglætismaðurinn dr. Krist- inn skyldi afhjúpa sig sem hrein rækaðan Hermannsliða. Akureyringar hafa í mörg ár átt öruggan talsmann á Al- þingi þar sem Sigurður Hlíð- ar var. Hann var ekki aðeins nákunnugur högum Akureyrar heldur einnig sannur Sjálfstæð ismaður í orði og verki. Fylgi hans kom meðal annars af því, að Akureyringar vissu, að þar sem Sigurður var, fór örugg- ur andstæðingur kommún- ista. Sigurður Hlíðar var ófáan- iegur til að gefa kost á sjer að þessu sinni, enda hniginn að aldri. En vitað er, að frambjóð- scm inni fTrrir tjc, m þeim árangri, að Steingrímij an<^i Sjálfstæðismanna á Akur- Aða,lsteinssyni fannst eins og eyri nih Jónas Rafnar, lögfræð- ingur, mun feta í fótspor Sig- urðar sem ötull umboðsmaður Akureyrarkaupstaðar, skelegg- ur baráttumaður Sjálfstæðis- stefnunnar og eindreginn and- stæðingur kommúnista. Æskan styður Sjálfstæðismenn Hið eina, sem Framsóknar- menn hafa getað fundið Jónasi Rafnar til foráttu er, að hann sje svo ungur að árum. Það er vissulega galli, sem bráðlega mun af honum eldast. Ekki síst situr illa á þeim flokki, sem þó hælir sjer af því að hafa marga unga frambjóðendur, að finna æskuna Jónasi Rafnar til foráttu. Akureyringar munu þess- vegna enn scm fyrr fylkja flokksbróðir sinn talaði. Þetta getur engum komið a óvart, sem til þekkir. Dr. Krist- inn er að vísu heiðursmaður í einkalífi. cn náinn vinur og stjói'nmálaaðdáandi Hcrmanns Jónassonar. Samið um kommúnista- atkvæði á Ströndum Milli Hermannsdeildarinnar í Framsókn og kommúnista gengur. hinsvegar, eins og kunn ugt er, hnífurinn ekki. Er.da er það á allra vitorði, að Her- mann sjálfur á nú kosningu sína undir því, hvort nógu rnargir kommúnistar hlaupa undir bagga méð honum. Ekki er að efa, að kommúnistar gefi mönnum sínnum fyrirskipun urn að fara svo að. Ljet og nafngreindur framskónarmað- ur hjer í bæ fyrir skömmu svo um mselt, að búið væri að sernja um, að 80 kommúnistar slcyldu kjósa Hermann. Kómmúnistum væri vissulega í því mikill fengur, að formað- ur Framsóknarflokksins sæti á Alþingi eins og einskonar upp- bótarþingmaður kommúnist.a- llokksdeildarinnar íslensku. — Komniúnisiar iieíou þá póiitískt Jíf hans í hendi sjer og gætu „þjóðnýtt valdagræðgi“ hans á þann veg, sem þeir á dögunum sögðu í Þjóðviljanum ,að nauð- synlegt væri. Uppáhaldsstarfs- aðferð þeirra er einmitt þessi, sð hafa slíka flugumenn í ým- iakvnar fjelagsskap og samtök- annarra. Geta þeir ekki á það honum að lokum til styrkt- ar. Ólíklegt er, að almenningi á Ströndum líki vel, að þing- maður kjördæmisins verði eins konar uppbótarþingmaður Kommúnistaflokksins. Má og vera, að kommúnistarnir norð- ur þar, sem þannig er búið að ráðstafa, án þess að þeir sjeu sjálfir til kvaddir, verði eigi jafn ginkeyptir fyrir kaupun- um eins og flokksdeildarbrodd- arnir hjer syðra ætlast til. Úr þessu getur reynslan ein skorið. Skal þó játað, að flokks- aginn hjá kommúnistum er harður, og því ef til vill ólík- legt, að flokksmennirnir neiti að hlýða þeirri skipun, sem þeim er gefin. Samstarf, sem horfir til lítilla heilla Þetta brall með kjósendurna er athyglisvert fyrir fleiri en Strandamenn eina. Aðrir lands menn hafa einnig gott af að ís- huga, hvort mikilla Jigæta sje að vænta af samstarfi komm- únistadeildarinnar og Her- manns Jónassonar. Á valdaárum Hermanns Jón assonar átti almenningur við verst kjör að búa í minni flestra núlifandi manna. Að nokkru leyti áttu utankomandi örðug- leikar þátt í vandræðunurn hjer. En víst er um það, að hvorki Hermann Jónasson nje aðrir valdhafar á þeim árum gátu við neitt ráðið. Að lokum voru þeir svo illa komnir, að þeir urðu að leita til Sjálfstæðis- manna, sem þeir áður höfðu mest ofsótt og æskja hjálpar þeirra til að bjarga því, sem bjargað varð. Reykvískir verkamenn, sem muna hörmungar atvinnuleys- isáranna fyrir stríð, munu sann arlega ekki vera gírugir í að fá Hermann Jónasson á ný sem æðsta mann ríkisstjórnarinnar. Valdamöguleikar kommúnista eru allir bundnir við slíka „þjóð nýtingu á valdagræðgi“ Her- manns. Allir, sem, greiða komm Fylgi Sjálhtæðisflokksins fer ðrf vaxandi í Hafnarfirði SIÐASTLIÐINN föstudag kom ljóslega fram hvernig Sjálf- stæðisflokknum og frambjóð- enda hans Ingólfi Flygenring eykst fylgi meðal hafnfirskra kjósenda. Bar hin málefnalega og drengilega framboðsræða hans af, enda átti hann lang- samlega mestu fylgi að fagna á meðal áheyrenda. Hinsvegar var það máj manna að aldrei hafi Emil Jónssyhi veist. iafn erfitt að flytja mál sitt, fyrir Hafnfirðingum og nú. Sýndu hinar óvenju daufu undirtekt- ir, sem ræður hans fengu, að Hafnfirðingar eru orðnir þreyttir á blekkingum hans, og eru ráðnir í því, að skifta nú um þingmann og fela Ingólfi Flygenring umboð sitt á Alþingi því, er kemur saman að afstöðn um kosningum 23. okt. n.k. Frarnbjóðendur hinna flokk- anna, Kommúnista og Fram- sóknarflokksins virtust eiga litlu fylgi að fagna á fundin- um. Óvenju mikill fjöldi fund- armanna ljet enga afstöðu í ljós til flokkanna, og leikur ekki á tveim tungum um það á meðal Hafnfirðinga, að það var sá fjölmenni hópur óánægðra al- þýðuflokksmanna, sem snúið hafa baki við flokknum eða öllu heldur forustu Emils og Stefáns Jóhanns og greiða nú öðrum flokkum atkvæði sín, og þá fyrst og fremst frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins, Ingólfi Flygenring. Er víst að þessi hópur óánægðra alþýðuflokks- manna hefur heldur farið vax- andi, eftir því, sem leið á fund- inn, en sigurvonir SjálfstæðG- manna að sama skapi aukist. Ræíiumenn Sjálfstæðismanna. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins töluðu auk frambjóðenda, Bjarni Snæbjörnsson, læknir og Þorleifur Jónsson, bæjarfull- trúi. Bentu þeir í ræðum sínum á ófremdar ástand það. er nú væri ríkjandi í þjóðfjelaginu á sviði efnahagsmálanna, sem stefnir að hruni, atvinnuleysi og uppíausn, ef ekki verður stungið við fótum strax og at- vinnurekstur landsmanr.a kom- Aumur málflutningur. Af hálfu Alþýðuflokksins talaði auk frambjóðanda Guð- mundur Gissurarson, skrif- stofustjóri bæjarins og Helgi Hannesson bæjarstjóri. — Var það alment mál manna að mál- flutningur Kmils Jónssonar hafá aldrei á framboðsfundum hjer í Hafnarfiroi verið ljelegri erj. nú, enda aldrei fengið daufari. hljómgrunn hjá áheyrendum, Ekki bættu hinir tveir ræðu- menn, er þarna voru, Emil til stuðnings fyrir frambjóð- anda sínum. Eftir þennan fund mun Al- þýðuflokkurinn einni voninnii minni um það, að Emil nái kosn. ingu að þessu sinni. Af öðrum flokkum tóku þessir til máls auk frambjóð- enda. Fyrir Kommana Kristján Andrjesson og Kristján Evfjörð og fyrir Framsókn Vilhjálmur Sveinsson, sem virtist hafa ó- sköpin öll að segja, eh kom engu út úr sjer. Flygenring á þing er kjörorð meirifiluta hafnfirskra kjós- enda. Ahnennur borpw- fimdur um < bindbrdismá) I GÆR boðuðu ýinis bindindis samtök í Reykjavík og Hafnar-i firði til almenns borgaraíundar um. áfengis- og bindindismál, £ Iðnó. / Fundur þessi var ekki eins fjölsóttur og skyldi, en þgð muií einkurh hafa stafað af því, á hvs óheppilegum tíma til hans var efnt. í annan tíma en um miðj- an dag var þó ekki hægt að fá húsið. Á fundinum töluðu sjerai Kristinn Stefánsson stórtempl- ar og frú Viktoría Bjarna- dóttir, formaður áfengisvarnar nefndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði af hálfu fundarboð- enda. Frambjóðendurn í Reykjavíki ið á traustan grundvöll, en til °S Hafnaríirði var sjerstaklega sjer um frambjóðanda Sjálf- únistum atkvæði, eru þessvegna stæðismanna. Yfirlýsing Stein gríms Aðalsteinssonar um, að frambjóðandi Framsóknar eigi í raun og veru heima í komm- únistaflokknum, mun mjög verða til að auka áhuga Akur- eyringa fyrir að frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins nái kosn- ingu. Láta kommúnistar á Ströndum ráðstafa alkvæðum sínum? Eins er meira en vafasamt, að þó að kommúnistaflokksbrodd arnir hjer syðra semji um, að svo og svo margir fylgismanna sinna á Ströndum skuli kjósa Herrfiann Jónasson, þá verði að búa í haginn fyrir það, að j Hermann Jónasson geti afturi komist til valda. Ef einhverja! langar aftur í samskonar stjórn arfar, sem hjer var 1934—39, ei sjálfsagt, að þeir kjósi komm únista eða lista Framsóknar- flokksins hjer í bæ, og skiftir sannarlega litlu, hvor ósóminn er valinn. Vaxandi fylgi S j álís tæðisi lokksíns Yfirstjettarfólkinu í Fram- sóknar- og Kommúnistaflokkun um stendur á sama, hvernigj allt veltist, aðeins ef það sjálft fær völdin. ' Frh, neðst á næsta dálki. þess að slíkt sje framkvæman- lcgt, verða allar stjcttir þjóð- fjelagsins, að leggjast á eitt, um það, að ráða niðurlögum dýrtíð- ar og verðbólgu, sem nú er að eyðileggja hinar annars björtu framt.íðarvonir þjóðarinnar, er tengdar eru við hið stórfelda átak, sem gert var á stjórnar- árum Olafs Thors, til þess að tryggja hag og framtíð þjóðar- innar með bættum atvinnu- tækjuni og stórfelldri nýsköp- un til lands og sjávar. boðið að taka tii máls á fund- inum og lýsa þar afstöðu sinnl til áfengisvandamálsins. Töl- uðu þarna ýmsir frambjóðendai í Reykjavík. Meðal annarra, sem lýsti afstöðu sinni til þessa máls, var frú Kristín Sigurðar- dóttir, sem cr í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins hjer í bæ. Frúin, sem unnið liefir mált þessu mikið gagn frá því f. æsku. lýsti einlægum stuðningl sínum við hverja góða tillögus áfengisvandamálinu til úrbóta. Margir fleiri tóku til máls ái fundinum, og voru menn á eintt Framhald af fyrri dálki. máli um knýjandi nauðsym Almenningur lítur á þetta skjótra aðgerða. öðrum augum. Hann veit, aðf Að lokurn vai sarnþykkt til- blómgun atvinnnuveganna, og lagp, er knm frarn á fundinum. þar af leiðandi fuli atvinna og,Var þar skorað á væntanlega velmegun almennings, er undir þingmenn Reykjavíkur og Hafii því kominn, að stefna Siálf -, arfiarðar að yinna á Alþingi a<3 stæðismanna fai að ráða. —-:raunhæfri urlausn áfengis- Þessvegna munu Sjálfstæðis- vandamálsins t d, með því að[ menn koma öflugri út úr þess -j stuðla að framkvserad þeirra* um kosn áður ingum en nokkru sinni, laga, sem seinásta Álþingi sam-* ' þykkti um þ°ssi mál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.