Morgunblaðið - 18.10.1949, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 18.10.1949, Qupperneq 14
14 MORCUNBLAÍ*l& Þriðjudagur 18. október 1949. Framhaldssapn 116 w® OíiiiiiiinitiiiiiimiiKiKiintutcia Arminova Eítir Ayn Rand hugsað minnstu vitund um j^afn á barnið“. ,,Mjer finnst vera nógur tími til þess“. „Þú hefir er.gan áhuga á því, Pavel. Þú fabbar mig ekki. Láttu þjer ekki detta í hug, að .ieg elevmi því“. „Nei. heyrðu, Sonja, þú ert ósanngjörn. .Teg get ekki betur gert, en að láta big um að velja nafnið. Þú hefir miklu meira vit á því en jeg“. | „Já, á því, eins og á öllu öðru. Ninel er nafn hins mikla' leiðtoga okkar, Lenins, lesið aftur á bak. Finnst bjer þaðj ekki góð hugmvnd. Við getnm auðvitað líka kallað hann Vil. Það er myndað af u.pphafsstöf- (tm hins mikla leiðtoga okkar ; . . . Vladimir Ilyitch Lenin“. „Mjer er alveg sama, hvort þeldur það verður“. * „Og ef það verður stúlka .. óg jeg vona það nú reyndar. Því að jeg get sagt þjer það, að hin nýja kona fæ" sín fullu rjettindi, og framtíðina eiga konur öreigaríkisins, miklu fremur, en ykkur menninai grunar .... já, en ef það verð- ur stúlka, þá eru hjer nokkur^ ágæt nöfn . . og mjer finnstj Oktabrina náttúrlega það langj besta, því að með því mundi j hún verða lifandi minnisvarði um hina miklu októberbylt- ingu“. ..Það er — bað er dálítið ó- þjált .... finnst þjer ekki“? „Hvað eerir það til? Það er ágætt nafn og mjög vinsælt. Fimka Popova, þú manst eftir henni, hún hjelt rauða skírnar- veislu um daginn og hún kall- aði krakkann Oktabrinu. Og ( bað var meira að seeja sagt frá því í blöðunum. Maðurinn henn ár var að rifna af stolti .... bölvaður fábíáninn sá arna“. „Sonia, þú ættir ekki að gefa það í skvn, að . . “ | „Nei. hevr á endemi. Þvkist þú vera orðinn siðanostuli. Að fara að 'bera í bætifláka fyrir aðra eins drós og hana Fimku 1 . . Jæia. fiandinn hirði hana. Hún hnldur kannske að húnl sie sú eina. “m faer barnið sitt í blöðin . . Annars hef jeg skrif að nokkur fleiri nöfn hjerna niður. Góð nvtísku nöfn. Til dæmis Marxína eftir Karli Marx. Eða Kommúnara. Eða j j Eitthvað datt á gólfið undir borðinu. j ,,Æ, hver fiárinn, þarnaj missti jeg ótætis morgunskó- inn“. Hún snieri sier til á stóln- um leitaði með fótunum und- ir borðinu, fann skóinn og bevgði sig með erfiðismunum niðnr til að koma honum upp á fótinn. „Siáðu nú be^sar druslur, sem jeg ne.yðist til að ganga í“. sagði hún. ,.0“ bað er svo margt annað, sem mig vantar og barn- j ið, sem von er á. . . .Tea verð nú að segja, að þú valdir ekki beinlínis henoilegan tíma til vissra ritstarfa. Vægast sagt ertu líka bölvuð bulla við vín“. • X „Við tölum ekki meira um það mál, Sonja. Þú veist vel, að, jeg var heppinn að sleppa eins vcl oghauh varð á“. „Já, og jeg vona að þessi Kovalensky þinn verði skotinn eins og rakki en þó ekki fyrr en málaferlin hafa vakið nógu mikla eftirtekt. Jeg skal ábyggi lega sjá um að konurnar í Zhen otdel gangi kröfugöngu í mót- mælaskyni við braskara og yf- irstjettarmenn". Hún opnaði almankið aftur. „Hjerna er prýðilegt stúlku- nafn: Tribuna. Eða Barrikada. Eða þá Universiteta. Það er ágætt tákn hinnar nýju mennt uðu kynslóðar". „Það er alltof langt“, sagði Syerov. „Já, mjer finnst líka Okta- brina betra. Það er táknrænna. Jeg vona að það verði stúlka. Oktabrina Syerov — foringi framtíðarinnar. Hvort vildir þú heldur Pavel, drerg eða stúlku?“ „Mjer er alveg sama“, sagði Syerðv. „Jeg vil bára ekki tví- bura“. ..Nei, heyrðu mig. Þetta var athugasemd, sem mjer hreint ekki líkar. Hún ber vott um a Það var barið að dyrum. Það var barið nokkuð harkalega. Sverov leit upp fleygði blaðinu frá sjer og sagði: „Kom inn“. Andrei Taganov gekk inn og lokaði á eftir sjer. Fjelagi Sonja missti almanakið úr höndum sjer. Pavel Syerov reis hægt á fætur. „Gott kvöld“, sagði Andrei. „Gott kvöld“, sagði Sverov og starði með gremjublandinni undrun á Andrei. ..Hvað er þier á höndum, Taganov?" spurði fjelagi Sonja. Hún talaði lágt, og röddin var ógnandi. Andrei virtist ekki heyra til hennar. „Mig langar til að tala við þig, Syerov“, sagði hann. „Já, gerðu svo vel“, sagði Syerov en stóð kvrr. „Mig langar til að tala við þig einan“. „Jeg sagði gerðu svo vel“, sagði Syerov. „Segðu konunni þinni að fara út“. „Maðurinn minn og jeg“, sagði fjelagi Sonja, „eigum eng in leyndarmál hvort fyrir öðru“. ..Komdu þjer út“, sagði And- rei án bess að hækka róminn. ..Þú eetur beðið frammi á gang inum“. „Pavel. Ef hann ....“. „Það er víst best að þú far- ir, Sonja“. sagði Sverov, án þess hó að líta af Andrei. Fjelagi Sonja hnykkti til höfð inu. ...Tæia, fielaffi Taganov er bá að revna að derra sig ennbá“, hvæsti hún á milli .samanhit- inna varanna „En það verður nú víst einhver breyting á því í nánustu framtíð". Hún dró blússuna að sjer ein.3 og hún gat, stakk vindling upp í sig, gekk út og dró á eftir sjer inniskóna. „Jeg hjelt sannast að segja“, sagði Syerov, „að þú hefðir lært hitt og þetta síðustu dagana“. „Það hef jeg lika“, sagðí Andrei. „Hvað viltu mjer þá?“ „Þú ættir að fara í skóna, á meðan við tölum saman. Þú átt að fara út og við megum engan tíma missa“. J „Nú já. Svo jeg á að fara út. Það var gaman að þú skyld- ir trúa mjer fvrir því, því að annars gætir þú átt það á hættu að jeg segði, að það væri hreint ekki æthin mín. Off bað getur verið að ieg seffi það samt. Og hvert hefur fjelaffi Mussolini Taffanov hugsað sjer að jeg færi?“ „Ut til þess að leysa Leo Knvalenski’- úr fanfffflsinu“. Pavel Sverov settist. Hann tók ekki eftÍT hví að um leið sparkaði hann í blaðið svo að sóisikkuhismið fór út um allt gólf. „Hvað genffur að þier, Taffa- nov Ertu genginn af göflun- um?“ „Það er b"st fvrir big að vera rólegur og hhista á mig. Jeff skal skýra það fyrir þjer, hvað þú átt að gera“. „Nei, þú ætlar að segja mjer, hvað jeg á að gera? Og hvers vegna, ef jeg mætti spyrja?“ i „Og á eftir skal jeg segja þjer, hvers vegna þú munt gera það. ,Nú ferð þú í skó og frakka og leitar uppi vin þinn . . þú veist hvaða vin jeg á við. Þcnnan í G.P JJ“. ,,A þessum tíma sólarhrings- ins?“ „Já. Taktu hann upp úr rúm- inu, ef þess gerist þörf. Hvað þú segir við hann og hvernig þú segir það, skiptir mig engu. Aðalatriðið fyrir mjer, er að Leo Kovalensky verði látinn laus innan fjörutíu og átta stunda". „Og viltu gera svo vel að benda mjer á þann töfrasprota sem fær mig til þess að gera þetta?“ „Það er lítill brjefmiði. Sve- rov. Eða öllu heldur tveir brjef- miðar“. „Off hver hefur skrifað þá?“ „Þú“. „Einmitt“. „Eða ef ieg á sð vera ná- kvæmur, þá eru hetta mvndk |af brjefi, sem þú hefur skrif- að“. IPavel Syerov stóð á fætur og studdi báðar hendur við borð .plötuna. „Taganov! Bölvaður þoroar- inn þinn“, hvæsti hann. „Mjer jfinnst þetta illa valdin stund til þess að gera að gamni sínu“. „Það er skemmtilefft að þú skulir geta litið á þetta sem gaman. Skemmtilegt . . en ekki viturlegt11. „Finnst þjer?“ „Já, jeg skal með glöðu geði fara og tala við vin minn, og þú skalt fá að siá Kovaipnsky innan fjörutíu og átta klukku- stnnda. Jeg skal siá um að þú fáir klefann við hliðina á hon- um. Og bá get"m við fliótlega komist að bví, hva^a b>-ief . . “ „Eins og ipff saffði áðan, eru til tvær myndir af hví, en hað vill svo til, áð jeg hef hvoruga“. „Flvað hefurðu gert af þeim?“ „Þær eru hiá tveim vinum •mínum, sem jeg trevsti. Þjer býðir ekki að revna að fá upp úr mior nöfn beiT-ra. Þú bekkir ■mig nógú vel til þess að vita, að pyntingaklefinn er óbarfur, ef ske kynni, að þjer hefði dott- Bjarturog bolinn hans ÍRSKT ÆVINTÝRI 9. — Við skulum reyna að glíma, segir Bjartur. — Já, við skulum reyna að glíma, segir risinn og skelli- hlær, hahaha. Þá takast þeir fangbrögðum, en vegna þess, að Bjartur er með sverðið góða er hann eins sterkur og þúsund manns. Hann lyftir risanum hátt yfir höfði sjer og hnykkir honum eftir það niður og.svo snöggt og hratt, að risinn sekkur í jörðina upp að mitti. • —• Ó, ó, hrópar risinn, vægðu mjer. Lofaðu mjer að lifa svolítið lengur. En Bjartur er ekki aldeilis að hugsa um að vægja honum. Úr því hann drap fyrri risann, þá var ekki til neins að vera að vægja þessum, sem var helmingi meira flagð en hinn — Nei, mjer dettur ekki í hug að vægja þjer, vondi risi. Þú sem hefur jetið svo marga litla og góða drengi. Og svo hjó hann alla sex hausana af risanum vonda, Það var komið fram á kvöld, þegar hann hafði lokio þessu og þá rak Bjartur heim geiturnar þrjár, kýrnar þrjár og hestana þrjá. Þetta kvöld mjólkuðu kýrnar og geiturnar svo mikið, að öll ílát á bænum yfirfylltust og mjólkin rann frá bænum niður í gamlan lækjarfarveg. Og svo var straumur- inn mikill, að gömul vatnsmylla, sem stóð þar við farveginn og hafði ekki verið notuð í þrjátíu ár, fór að snúast. Húsbóndinn hafði verið mjög hissa að sjá Bjart koma heilan á húfi heim fyrsta daginn. Og þá var hann ekki síður hissa núna. — Þú hefur víst ekki orðið var við neitt óvenjulegt, þarna úti í haganum, Bjartur? spurði hann. — Nei, ekkert sem var verra en jeg sjálfur, svaraði Bjart- ur, en húsbóndi góður, hjelt hann áfram, hvernig er það annars með kaupið mitt? Eigum við ekki að reyna að komast að samkomulagi um það, hvað mikið jeg á að fá goldið fyrir verk mín hjerna á búgarðinum? — Ekkert liggur nú á, sagði bóndinn. Er ekki rjett að við bíðum þangað til næsta dag, svo við sjáum, hvort þú sleppur líka heill á húfi heim næstu nótt, og ótrúlegt finnst mjer að svo verði, þessvegna er það ekki til neins, að jeg fari strax að borga þjer kaup. ‘IflfhJcy 'mx^qgynkculíi Asnu. „I.íst her vel á Bitu Hayworth?" — „Hefir luin sagt það?“. „Skotland er fínn staður til .að skemmta sier i“, sagði maður riokkur. ,.En þú verður að passa þig að verða ekki of fullur“, „Nú“, sagði viriur hans, „hefir þú einhverntima orðið 'cf fullur þar?“ „Nei“, var svarið. I „en fcg var þar einu sinni með manni, som varð svo fullur, að jeg sá hann ekki“. ★ I Kúreki bafði verið beðinn að sækja unga stúlku á fjarlæga járnbrautar- stöð, og koma henni á tiltekinn stað. i Kúrekinn kom, þegar búist var við honum, en einsamall. , Hvar er stúlk.an“, var spurt. Hann svaraði. , Þegar við voru !,omin hálfa leið, snerist húr um öklann, og við gátum ekki komist lengra'*. | „Og hvað gerðirðu?“ „Hvað jeg gerði“, sr.gði maðíninn, sem hafði hugsað um he.sta allt sitt lif, „Nú, jeg skaut hana“. ★ Kelmarinn: Fyrir hvað voru Forn- Pómverjar merkilegir? Gáfaðut skóladrengur: Þeir skiidu latinu. j Brúðurin (hreykin): „Ó, jeg tólc Harry ekki í fyrsta skipti, sem hann tað min“. Keppinnutur: „Nei, elskan, þú varst ekki viðstödd“. ★ Gamall maður (við lítinn óánægju legan dreng): „Hvað vilt þú verða, þegar þú ert orðinn stór, litli minn?“ Drengurinn, (sem hefir átt í mikl- um brösum við fjölskyldu sina fyrir litilli strndu): „Munaðarleysingi". Vitrasti maðurinn er sá, sem hefir vit á þvi, að segja ekkert á rjettum tima. Góð gleraugu eru fyrir öllu. ; Afgreiðum flest gleraugnarecept = og gerum við gleraugu. I Augun þjer hvílið með gler- z : augu frá | TÝLI H. F. Austurstræti 20.. I S iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimtiiii*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.