Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 18. október 1949. MORGUtSBLAttl* v\ \ ;A1\J % 'Sf; Íl Olafur Björnsson prófesson eysluvöruinnflutningurinn og vöruþurð mörkuðu leyti. ÞAÐ nýjasta sem fram er borið íramboðið fullnægir ekki eftir- í áróðri Tímam. fyrir kosning-; spurninni ntma aö mjög tak- arnar í Reykjavík er, að miklu meira en nóg; sje flutt inn af skömmtunarvörum, ástæðan íyrir vöruskortinum sje sú, að kaupmennirnir selji mikinn hluta af vörum sínum á svört- um markaði. Lygaáróðurinn fyrir Rann- veigu Þorsteinsdóttur hefur með þessu náð hámarki sínu. Árið 1938 og nú ,,Tíminn“ segir, að nú sje allt að því helmingi meira magn flutt inn af skömmtunarvörum á hvern ibúa en var árið 1938, seinasta árið fyrir styrjöldina. Sannleikurinn í þessu máli er hins vegar nokkuð annar en Tíminn vill vera láta. Ef litið er á aðalskömmtun- arvörurnar, sem eru vefnaðar- vörur og skófatnaður, er inn- flutningur þeirra þannig miðað við magn, að árið 1938 voru fluttar inn 344 smálestir af álnavöru, en í ár var búið að flytja inn til ágústloka 468 smá- flytja inn til ágústloka 355 smá lestir. Þess má geta að árið 1937 voru fluttar inn 429 smá- Minna af skófaínaði en 1938 Ef litið er á innflutning á fatnaði úr vefnaði þá voru árið, 1938 fluttar tii landdns 57 smá-i lestir af þessum vörum, en í, ár hafa til ágústloka verið flutt- ! , , , svarar til þess, sem flutt er til ar inn rúm 51 smále-T, og erj , , . „ , . 1 landsins af þeim vorum, sem vel, ef heildarinnflutningurinn „ , . „ „ , ’ _ ... vikið er að hjer að ofan. ingur þess, sem áætlað var að eru sendir til Reykjavíkur hvar mjög ákallaðar í Tímanum. — flytja inn. vetna utan af lándi og keypt Fyrir þáer er beitt agninu um fyrir þá hjer í Reykjavík. Þetta „djöfuldóminn í versluninni“, Meira af seðlum en nemur stafar að sumu leyti af vöru- sem sálmaleirskáldið kallar skorti, en að - súmu leyti af sv0. — Frambjóðandi Fram- verslunarháttum kaupfjelag- soknar hjer í Reykjavík anna, sem enga samkeppni geta 0g hennar flokksmenn eiga að staðist við verslun kaupmanna laga „djöfuldóminn í verslun- í Reykjavík, þótt mjög sje að inni“, sem á að vera reykvísk- þeim kreppt. Það er orðið eitt hið mesta nauðsynjamál byggð anna út um land, að þar verði aftur reist öflug stjett frjálsra því, sem flutt er inn Má nærri geta, hvort það get- ur staðist, sem Tíminn s.egir að skömmtunarseðlar sjeu ekki gefnir út fyrir meiru magni en flutt er inn. Hið sanna er, að almenningur fær því miður miklu meira af seðlum en sem um kaupmönnum að kenna. Það hefur sjaldan verið bor- inn fram öllu tilgangslausari áróður í nokkrum kosningum. í ár nær 60 smálestum, en það er aðeins um 3 smálestum meira en 1938. Um skófatn&ðinn er það að segja, að árið 1938 voru fluttar inn 152 smálesíir skófatnaðar, en til ágústloka í ár hafðu ver- »ð fluttar inn aðein> 95 smá- lestir og skal engu um það spáð hver heildarinnflutningur árs- ins verður af þessari vöru. en þó hlýtur hann að verða mjög miklu jninni en árið 1938. Þægilegt áróðursefni Það er engin furða, þótt Reyrk víkingum finnist vörurnar, sem koma i búðirnar hrökkva skammt. Það er engin furða, kaupmanna, sem víða hefur Reykvískar húsmæður munu orðið að lúta í lægra haldi þar seinastar allra hjálpa til að leiða fyrir sjerrjettindaverslunum yfir Reykjavík þá verslunar- kaupfjelaganna. ; hætti, sem kaupfjelagseinok- | anir víðsvegar um land þjá Halldór og „hundruð annara ‘ Halldór frá Kirkjubóli, sem þótt auðvelt sje að blása að kol- oft er nefndur sálmaskáld, læt- um óánægjunnar með því að ur ljós sitt skína um þessi mál telja mönnum trú um, að ástæð í Tímanum á fimmtudaginn var. an sje sviksemi og svartamark- ! Hgnn dregur enga dul á. að verið gert ráð fyrir, að flutt yrði inn á þessu ári skófatnað- ur fyrir um það bil 5% milljón króna, en til ágústloka var að- eins búið að flytja inn hann kaupi í Reykjavík bvgg- ingarefni í „nýjan bæ“, sem hann sje að byggja yfir sig vestra. Halldór auglýsir Tíka vikaiipurð sína með því að upp- lýsa, að hann kaupi skófatnað í Reykjavík handa nágrönnum skó- Reykjavík — verslunar- Slnum vestur 1 ÖnUndarfirði. aðsbrask kaupmanna. Slíkur söguburður er tiltækilegri en íáætlunarbúskapokkarhafði!verslunarskýrslurnar- sem fáir ’ sjá og er lítt á lofti haldið af þeim mönnum, sem gert hafa sjer róg og níð að ævistarfi. lestir af álnavöru og eru ekki fatnað fyrir tæpar 2 miiljónir staður alls landsins miklar líkur til að í ár verði flutt svo mikið inn af þeirri vöru. Eftirspurnin og kaupgetan nú er hinsvegar eins og allir vita, margf. meiri en 1937 og ’38 og er augl., að ástæðan fyrir vöru- skortinum er einfaídlega sú, að króna. Er ekki útlit fyrir, að. En það eru fleiri ástæður til heildar innflutningur skófatn- þess en innflutningskreppan aðar í ár nemi öllu meiru en 3 ein, hve birgðir verslananna í milljónum króna, ef innflutn- Reykjavík endast illa. Reykja- ingurinn verður síðustu mán- uði ársins eitthvað svipaður því sem hann var til ágústloka, en það er einungis rúmlega helm- vík hsfur jafnan verið verslun- arstaður fyrir allt landið og er það í meira mæli nú en nokkru sinni áður. Skömmtunarseðlar * I dagstofukapellu sr. Jakobs Jónssonar FRÁ ÞVÍ vsr skýrt hjer í blað- inu fyrir nokkrum dögum, að embættisbústaður sr. Jakobs Jónssonar, sem hann hefir ný- lega tekið í notkun hafi kost- að ríkissjóð 400.000 krónur — fjögur hundruð þúsunda •—. það er að segja. Þegar blað ið vissi síðast til, höfðu verið greiddar kr. 385,000 fyrir bygg inguna. En þá var svo mikið ógreitt, að sýnt var, að bvgg- ingarkostnaðurinn myndi a. m. k. nema hinni tilteknu upp- hæð. Á fimmtudaginn var. segir Tíminn, að sr. Jakob hafi far- ið þess á leit við dómsmálaráðu neytið að „höfðað verði opin- bert mál gegn ábyrgðarmönn- um Morgunblaðsins til refsing- ar og ómerkingar" á ummælum þessum. Eins og kunnugt er, eru veg- ir sr. Jakobs stundum nokkuð dularfullir. Hann ber ekki á móti því, að hann búi í þessu húsi. Ekki heldur, að það hafi kostað þetta mikið. Og hvað á „DAGSTOFAN er m. a. notuð sem kapella til helgiathafna, er stundum fara fram margar sama daginn“. (Tíminn 13. okt.) almennrar embættisafgreiðslu, gerir það að blaðamáli. að hann og einkaviðtala en dagstofan hafi það til, að bjóða fólki inn er notuð sem kapella til helgi athafna. er stundum fara fram í stofu. Sr. Jakob er meðal þeirra þá að ómerkja? Eða fyrir hvað. margar sama daginn, og komi manna, sem lagt hafa meginá- að refsa? herslu á, að Framsóknarflokk- urinn og kommúnistar tengdust j það fyrir, að innri forstofan Hann upplýsir í Tímanum, að reynist of lítil fyrir þá sem hann hafi ákaflega mikla þörf biða viðtals ,er fólki einnig boð helgum böndum þjóðvarnarliðs fyrir það húsrými, sem honum lnn 1 stofuna . ins. Það er kannski þessvegna sje ætlað. Og kemst svo að ( Hvíltk Táúsn. Að bjóða fólki sem teiknari blaðsins ’hugsar orði: j alíá Téíð inrí 'í stöfu. Trúlegt er, :s.jer, að þannig sje umhorfs í „Innri. forstofa hússins er áð sr. Jakobipski, eítjrpmerk- "dágstófúkapellu sr. Jakotó, þeg notuð sem biðstofa, bæði á aúg . ingardórjai á því, þó bent sje á, ar „helgiathafnir fara þar ISptum viðtalstírnum, og endra að sennilega er þetta í fyrsta fram stundum margar sama nær, skrifstofan er notuð tii. sinn, sem íslenskur prestur daginn“. Halldór segir, að svona sje þessu farið um hundruð ann- ara. Rjettara mundi að segja þúsund annara. Það er ekki að furða, þótt skófatnaðurinn, sem kemur í búðirnar í Reykjavík verði ó- drjúgur, þegar innflutningurinn er ef til vill naumlega helming- ur þess, sem áætiað er að þurfi og það bætist svo ofan á, að keypt er hjer lianda „nágrönn- um“ víðsvegar um landið af þeim takmarkaða skammti, sem reykvískar verslanir fá. Fær vörur frá kaupmönn- um — sívirðir þá á eftir Halldór frá Kirkjubóli hæl- ist yfir því, að skömmtunar- miðum sje smalað saman úti á landi og keypt fyrir þá í Reykja vík. En í sömu andránni sví- virðir hann reykvíska kaup- menn og ber þá sökum um svik og pretti, þegar þeir ekki geta 'ullnægt allri eftirspurn eftir vörum, sem ekki eru til og al- frei hafa til Iandsins komið. Skýring- á nafngiftinni Halldór ber sig upp undan því, að hann sje kallaður „sálma skáld“ og finnst sú nafngjöf bera vott um vafasaman hugs- unarhátt þeirra, sem nafnið gáfu. En hann skal fræddur á því, að ástæðan til þess að sálmaskáldsnafnið hefur verið hengt á hann. er sú, að mönn- um blöskrar það hyldýpi hræsn innar, að þessi maður, sem hef- ur það helst fyrir stafni að liggja á gluggum og rægja og níða skuli að öðrum þræði láta prenta eftir sig sálma og guðs- orð með sama letrinu og sömu svertunni, sem hann daglega notar til níðsins og ósannind- anna. „Djöfuldómurinn í versluninni“ Reykvískar húsmæður eru nú fólkið með. Sá „djöfuldómur í versluninni“, sem þar við- gengst er böl þeirra, sem við' það búa og hrekkur þar skammt þótt skömmtunarseðlum sje1 smalað saman og keypt fyrir þá af litlum birgðum, sem ætl- aðar eru Reykvíkingum. Einokunarbölið í sveitum landsins læknast ekki fyrr en verslunin þar hættir að vera pólitísk haftaverslun í hönd- um Framsóknarmanna og kaup- menn og kaupfjelög geta keppt þar hlið við hlið mcð jafnrjetti, um að bjóða fóíkinu sem besta vcrslun. ríki I AUSTURRIKI hafa- fyrir nokkru verið gefnir út nýir 10 schilling seðlar og hinir eldri innkallaðir, vegna þess hve mikið var í umferð af fölsuð um 10 schilling seðlum, segir í tilkvnningu frá Landsbankan- um. Þeir, sem kynnu að hafa í fórum sínum gilda austurríska 10 schilling seðla af eldri gerð- inni, geta fengið þá greidda með því að afhenda þá Landsbanka Islands í síðastá lagi 31. októ ber næst komandi, enda sje upphæðin, sem hver seðlaeig andi skilar, ekki hærri en 200 schilling. Sje upphæðin hærri má gera ráð fyrir að hún fáist ekki greidd, heldur verði hún bundin á lokuðum reikningi í ‘austurríska Þjóðbankanum. Seðlar afhendist Landsbank- anum gegn kvittun hans, og fá 'nlutaðeigendur greitt andvirði seðlanna í íslenskum krónum að nokkrum tíma liðnum, eftir að hlutaðeigandi austurrísk tjórnarvöld hafa fjallað um málið. Dollaralán til Imt- slava og Finna WASHINGTON, 17. okt.: — Tilkynnt var hjer í Washing- ton í dag að bandarískur banki (The World Bank) hefði ákveð ið að lána Júgoslövum 2 milj- og 700 þús. og Finnum 2 milj. og 300 þús. dollara. Bandariska stjórnin lánaði Titostjórninni nýlega 20 rr.ilj dollara. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.