Morgunblaðið - 12.11.1949, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 12.11.1949, Qupperneq 2
2 M O RGU N B L AÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1949. j Sveinn Bjarnason Hey- kollsstöðum sjötugur SÍÖTUGUR er í dag Sveinn Bjarnason bóndi og oddviti á Heykollsstöðum í Hróarstungu ur á Hafrafelli í Fellum, 12. nóv. 1879, sonur hjónanna önnu Krist 1870, sonur hjónanna Önnu Krist írar Bjarnadóttur og Bjarnr Sveinssonar bónda þar. Var Annr komin af Melaætt, en Bjarni af Vjðfjarðarætt í móðurkyn, er Sveinn faðir hans var sonur Guð irjundar hreppstjóra að Bessa sttiðum í Fljótsdal. — Var Hafra fqllsheimili við brugðið fyrir mjyndarskap, rausn og snyrti irfennsku. Ber það menningu þesí rókkurt vitni, að fimm þeirra se: sjístkina, sem upp komust, stund uðu skólanám. Var slíkt fátít meðal bændafólks á þeim tíma. IÞrjár systurnar sóttu skóla að Ytri-Ey, en annar bróðirinn, Run <ilfur, var búfræðingur frá Eið- um, en Sveinn gagnfræðingur frá Möðruvöllum. Sveinn lauk prófi þaðan vorið 1900. Hefir sú námsdvöl vafa- laust haft mikil áhrif á hann, Minnist hann kennifeðra sinna oft af mikilli þákklátsemi og að- dáun, ekki síst Hjaltalíns skóla- .•Stjóra, sem hefir orðið honum f mynd hins trausta, styrka manns, Eem ljet aldrei hvikul veðrabrigði bera sig af leið. Það hefir æ verið lífsstefna Sveins að láta Æviptibylji samtíðarinnai' ekkert L sig fá. Á Möðruvöllum hefir áhugi Sveins á þjóðlegum fræðum og íst. máli efaluast glæðst, þótt trann hafi sennilega tekið drýgst- an hluta þess arfs að heiman. Hann á það sameiginlegt mörg- um ættmönnum sínum að leggja rækt við íslenska tungu, forn- bókmenntir og sögulegan fróð- leik, en hann hefir einnig drukk- ið í sig kveðskap síðari tíma, einkum sumra þeirra skálda, sem hæst bar í æsku hans. Hann liefir aldrei látið önn og strit banna sjer að iðka þessi áhuga- efni sín. Þegar Sveinn hafði lokið námi á Möðruvöllum stundaði hann •fyrst búskap á Hreiðarstöðum í Fellum, og um nokkurt skeið var iiann lausamaður á Staffelli, en 1908 festi hann 'kaup á jörðinni Heykollsstöðum í Hróarstungu og hefir búið þar óslitið síðan. Hann hefir unnið mikið að jarða- l.'ótum, stækkkað og sljettað tún- ið, komið upp állmiklum girðing- um og húsað bæinn að verulegu leyti. Þótt eigi verði sagt með ,£anni ,að búsýslan eigi hug hans eillan, ann hann málefnum sveit- anna af lífi og sál. Hann á ekki tiaitari ósk en þá, að vöxtur og viðgangur íslensks landbúnaðar megi sem mestur verða, og hann tékur sárt að sjá sveitir lands- ins sviptar miklum hluta þess æákulýðs, sem þær hafa a1rð við b jóst sjer. .Sveinn er einn þeirra manna, sem samsveitungunum þykir öld- ungis sjálfsagt að fela forsjá mál- -efna sinna. Kemur þar bæði til menntun hans og greind, en ekki aíður hugarþelið, velvildin og trúmennskan. — 1910 var hann lcjörinn í hreppsnefnd og átti þar sæti til 1919. Þá baðst hann und- an eða öllu fremur neitaði end- urkosningu. 1922 komst hann ekki undan kosningú, og hefir tiann átt' sæti í nefndinni síðan ■Og allt af verið oddviti. Sýslu- nefndarmaður var hann mörg ár, ermfremur lengi formaður sókn- arnefndar, fræðslunefndar og bún aðarfjelags. Þá er hann umboðs- maður Brunabótafjelags ís- lands. í vissum skilningi er Sveinn íþlóttamaður, þótt það sje ekki í venjulegri merkingu þess orðs. Hann hefir feikilega ánægju af að fást við ýmislegt, sem reynir á hugkvæmni og þolgæði, hefir t. a. m. lagt allmikla stund á refaveiðar. Er unun að hlýða á frásagnir hans af viðskiptunum við rebba. Þar er stundum leik- inn „skollaleikur“ og ekki gef- ist upp í fyrstu lotu. Sveinn er einstakt snyrtimenni í háttum, fullur af glettni og gamansemi. í skoðunum er hann fastur fyrir, eins og áður var að vikið. Hann fylgir Sjálfstæðis- flokknum að málum, en hann læt ur slíkt ekki fá á vináttu sína við fólk. Hann rækir ekki heipt- ir við andstæðinga í skoðunum, enda hygg jeg hann vart hafa eignast óvildarmann um æv- ina. 1916 kvæntist Sveinn Ingi- björgu Halldórsdóttur frá Hall- freðarstöðum, mikilhæfri og ó- venjuvel menntri konu, sonar- dóttur hins þekkta klerks, sjera Jakobs Benediktssonar og bróð- urdóttur Jóns heitins landsbóka- varðar. Ólst hún upp hjá afa sín- um, sjera Jakobi. — Þykir öll- um, sem að garði ber á Heykolls- stöðum, þar gott að koma. Þau hjón eru samhuga um það að taka hverjum manni þann veg, sem þeirra sje greiðinn og ánægj an af heimsókninni. — Þeim hef- ir eigi orðið barna auðið, en þau hafa alið upp fósturson einn að i öllu leyti og fleiri börn hafa dvalist hjá þeim um langan eða skamman tíma. Vinur. Aðalfundur Kyndils" rr AÐALFUNDUR Fræðslu- og málfundafjelagið Kyndill var haldinn 8. þ.m.. — í stjórn fje- lagsins voru kjörnir: Formað- ur, Ingvar Sigurðsson, ritari Hörður Gestsson, gjaldkeri, Þorgrímur Kristinsson. Kyndill er fræðslu- og mál- fundafjelag bifreiðastjóra inn- an Bifreiðastjórafjelagsins Hreyfill. Helstu viðfangsefni þess eru málfundir og í fjelag inu er starfandi tafldeild. — S.l. vetur efndi fjelagið til tungumálakennslu fyrir bif- reiðastjóra. Starfi fjelagsins í vetur verður hagað á svipaðan hátt og verið hefir. Hrifinn af MacArthur LONDON, 11. nóv. — í ræðu, sem japanski forsætisráðherrann hjelt í dag, sagði hann, að stefna MacArthurs í Japan hefði verið sú, að hann hefði alltaf gefið gaum sanngjörnum bænum Jap- ana. — Greinargerð frá F.Í.B, Hr. ritstjóri. í MORGUNBLAÐINU í gær er frá því skýrt, að togarinn Egill rauði hafi ekki fengið löndun )g sölu á afla sínum í Grimsby nema með því skilyrði, frá um- boðsmanni skipsins þar, að eig- andur skipsins settu banka- ryggingu fyrir öllum löndun- irkostnaði, auk afla skipsins, æm var um 2600 kits, og er msökin til þessa talin vera sú, að islenskir togarar sjeu komn- ir í vanskil í Bretlandi, berjist í bökkum vegna skulda þar í landi og hafi fengið alvarlegar íminningaar í því sambandi. Þar sem frásögn þessi getur gefið fullkomið tilefni til þess að ætla, að hjer sje um einstætt tilvik að ræða, er snerti sjer- staklega umrætt skip, togarann Egil rauða, og getgátur í því sambandi um stjórn og fjárhags lega afkomu útgerðarfjelags skipsins, vill Fjelag ísl. botn- vörpuskipaeigenda að þessu gefna tilefni taka fram eftir- farandi: Fjelaginu hafa ekki borisl neinar yfirlýsingar eða sam- þykktir frá afgreiðslumönnurr íslensku togaranna í breskuir höfnum um það, að þess vær nú krafist að bankatryggin/ yrði sett fyrir löndunarkostn- aði togaranna í Bretlandi. Hinsvegar hafa fjelaginu bor ist munnlega fregnir, sem eru í þá lund, að þegar íslenskir tog- arar, hverju nafni sem nefnast, komi til Bretlands með farma, sem eru illseljanlegir e'ð’a jafn- vel óseljanlegir á þeim tíma, sem landa á þeim, megi við því búast að krafist verði banka- tryggingar fyrir löndunarkostn- aði, og þá því aðeins að sölu- andvirði farmsins nái ekki að greiða þann kostnað. Slíkt hefur að vísu ekki átt sjer stað áður í sögu íslenskr- ar togaraútgerðar, en fjelaginu er ekki kunnugt um að ástæð- an fyrir slíkri ráðstöfun sjeu skuldir íslenskra togara í Bret- landi og jafnframt vill fjelagið taka fram, að það veit ekki til þess að Bæjarútgerð Nes- kaupstaðar skuldi neinu tog- araafgreiðslufjelagi í Bretlandi neinar fjárupphæðir vegna tog arans Egils Rauða. Og loks skal þess getið, að umrætt skip seldi afla sinn í Grimsby í gær, án þess að neinar bankatryggingar yrðí krafist eftir að sala hafði farið fram. Morgunblaðsgreinin í gaéf gefur hinsvegar rjetta hug- mynd um þá hina míklu erfið- leika, sem nú blasa við ísl, togaraútgerð og er það áhyggju efní að sjá flesta gömlu togar- ana bundna í naust, nýsköpxm- artogarana berjast í bökkum og loks það, að nærri virðist vonlaust að hægt sje að aíla þeirra fisktegunda nú á þess- um tíma árs við strendur lands ins, sem hægt er að selja víð viðunandi verði á breskum markaði, en sá markaður er hínn-eini næstu mánuði, þar sem íslenskir togarar mega landa ótakmörkuðu magni af fiski. Reykjavík, 11. nóv. 1949. Fjelag íslcnskra botnvörpuskipaeigenda. Lúðrasveif Rvfc. undir sfjórn ungs áusfurríkísmaniis HINN nýi stjórnandi Lúðra- sveitar Reykjavíkur, Paul Pampichler frá tónlistarbænum Graz í Austurríki, er fyrir nokkru kominn til landsins og hefir nú þegar tekið við stjórn Lúðrasveitar Reykjavíkur. Ungur tónlistarmaður Paul Pampichler er kornung- ur maður, en hann á að baki sjer óvenju glæsilegan tónlistar mannsferil, af ekki eldri manni. Hann er nú 21 árs. •— Heima í Graz, hefir hann leikið í óperu- hljómsveitinni þar um nokkur ár, en hann leikur þar annan trompetista. Faðir hans er einn ig tónlistarmaður. Hann leik- ur á contra-bassa við Graz- operuna. Paul Pampiclilcr. Vœntir góðs samstarfs Fyrir nokkrum dögum leit hinn ungi hljómsveitarstjóri inn á ritstjórn Mbl. — Sagðist hann hlakka til samstarfsins við íslenska tónlistarmenn, en af þeim litlu kynnum sem hann hefir haft af þeim, kvaðst hann vera vongóður um að svo myndi verða. Paul Pampichler er mjög viðkunnanlegur maður og býð- ur af sjer góðan þokka. Hann er yfirlætislaus og stillilegur. — Hann gæti vel verið frá góðu íslensku heimili. Lítil reynsla — Mikil verkefni Enn er lítil reynála fengin af stjórnendahæfileikum Pampi- chler, en í þessum efnum hefir hann þó nokkra reynslu. Hann hefir í heimálandi sínu stjórn- að állstórri lúðrasveit. Þetta kemur állt í Ijós á sínum tíma, því verkefní hans í sambandi víð Lúðrasveitina eru mikil.: Að því er miðlimir Lúðrasveit- arinnar segja, telja þeir hinn unga stjómanda hafa margt til að bera, sem til þess bendi, að hann sje góður hljómsveitar- stjóri. Paul Pampichler hefir og verið ráðinn til Útvarpsins til að leika í hljómsveit þess. Einnig hefur hann verið ráð- inn í þjónustu Tónlistarfje- lagsins. Fyrir milligöngu Tónlistarfjelagsins Pampichler er ráðinn hingað til lands til eins árs. Var það Björn Jónsson hinn ötuli fram- kvæmdastjóri Tónlistarfjelags- ins, sem annaðist ráðningn Pampichler og vonandi hefir Birni tekist þar vel, svo hinn nýi hljómsveitarstjóri megi verða reykvísku tónlistarlífi til stuðnings og eflingar. Aðalfundur Anglia AÐALFUNDUR Anglia var haldinn í fyrrakvöld. Stjórnin var öll endurkosin en hana skipa Hallgrímur Hallgrímsson formaður, Jóhann Hannesson varaformaður, Hilmar Foss rit- ari, Þórður Einarsson gjald- keri og meðstjórnendur þau Dr. Grace Thornton,, Sigurður B. Sigurðsson og Einar Pjetur^son. Endurskoðendur eru Einar Páls son og Sigfús Sighvatsson. Að aðalfundarstörfum lokn- um flutti breskur verkfræðing- ir, Sheldrake, fyrirlestur, en '■vann vinnur hjer að uppsetn- ngu olíugeyma BF' við Klett. Tefir hann verið í Tran og sagði lann frá mannvirkjum, sem 'ann hefir unnið að þar. Mun rann síðar flvtja þennan fyrir- estur á fundi íslenskra verk- "ræðinga. ^ússar vænta géðs afla hjá hvalleiðangri sfnum MOSKVA, 11. nóv. — Moskvu útvarpið skýrði frá því í dag, að búist væri við, að hvalveiði leiðangur þeirra til suðurskauts ins fengi miklu meiri afla en í fyrra. Var sagt, að í leiðangr- inum væri fleiri nýir bátar og útbúnaður allur nýtískari. —. Hvalveiðimennirnir hafa auk þess öðlast haldgóða reynslu á undanförnum árum. — NTB, Um kvikmynda- I Herra ritstjóri! ÚT AF grein frú Láru Sigur- björnsdóttir í Morgunblaðinu á gær, vil jeg taka þetta frarn, og er jeg frú Láru þakklát fyrir að gefa mjer tækifæri til þesa að gefa þær upplýsingar, sem um ræðir, án þess að svo lítj út, að jeg sje að svara Mánu- dagsblaðinu. Það er alveg rjett, að það er> óviðunandi, að böm hjer skuli ekki hafa vegabrjef, enda veit jeg til þess að barnavemdar- nefnd hefír gert til þess kröfu, hvað eftir annað. Hvað því viðvíkur, að mynd- ir, sem hjer eru sýndar, sleppi við „censor“, þá er það aftur á' móti ekki rjett, þær eru allar skoðaðar og dæmdar. Að ein kona, það er að segja jeg, hafí þetta verk með höndum, þá ei* það heldur ekki rjett, því jeg hef alltaf haft' varamann, sem skoðar myndir, þegar jeg gefc ekki gert það, t.d. á vorin, þeg- ar jeg er prófdómari. Að einn maður geti ekki komist yfir aú skoða myndir á 7 bíóum. mundi auðvitað vera rjett, ef um eðli- legan innflutning mynda værl að ræða, en sannleikurinn ersá, að innflutningurinn er svo tak- markaður, að á siðasta ári muxii Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.