Morgunblaðið - 12.11.1949, Qupperneq 4
>
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. nóv. 1949.
i Almennur dansleikur
! í samkomusalnum Laugaveg 162, í kvöld kl. 9.
i Hljómsveit hússins leikur fyrir dansinum.
■
; Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 6—7 í dag.
F. B.
2) anó (eib
u r
í BreiðfirðingabúS i kvöld KLUKKAN10.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—6.
2) anó (eik ur
að Fjelagsgarði í Kjós í kvöld kl. 10. — Ferð frá Ferða-
skrifstofunni kl. 9.
U. M. F. DRENGUR.
: INGÓLFSCAFE
Eldri dansarnir
■
j í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 5
■ í dag. — Gengið inn frá^Hverfisgötu. Sími 2826.
<2) aabók
• DANSLEIKUR -
AÐ RÖOLI Í KVOLÐ KL 9
AflGÖNGUMIflASALA FSÁ KL 8 SÍMI5327.
HuniS
dansæfingu Vjelskólans
í Sjómannaskólanum í kvöld klukkan 8,30.
Skemmtinefndin
315. dagur ársins.
4. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 9,30.
Síðdegisflæði kl. 21,58.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 50o0.
Næturvörður er í Lyf)abúðinni Ið
unni, sími 7911.
Næturakstur annast HreyfiU, sími
6633.
Messur á mcrgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra
Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auð-
uns.
Hallgrímskirkja. Kl. 11 f.h. messa
síra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Fyrir-
gefning og reiði. — Kl. 1,30 e.h.
Bamaguðsþjónusta, síra Jakob J<ins-
son, og kl. 5 e.h. messa, síra Sigurjón
Árnason, altarisganga.
Laugarnesprestakapp. Messa í
Kapellunni í Fossvogi kl. 2 e.h. Sjera
Garðar Svávarsson. Barnaguðsþjón-
usta í Laugameskirkju kl. 10 f.h.
Landakotskirkja. Lágmesrja kl.
8,30 og söngmessa kl. 10.
Hafnarf jarSarkirkja. Messa kl.
2 e.h. Sunnudagaskóli K. F. U. M.
kl. 10 f.h. — Sr. Garðar Þorsteinsson.
Lágafellskirkja. Messað á morgun
kl. 14. . Sr. Hálfdán Helgason.
(Itskálaprestakall. Messa að Ut-
skáum kl. 2 e. h. (safnaðarfundur).
Messað í Njarðvíkum kl. 5 e.h. -—
Sr. Eirikur Brynjólfsson. I
Nesprestakall. Messað í kapellu
Háskólans kl. 2 siðd. Sr. Jón Thor- !
Heillaráð.
/ * v, - -.v. _ - ;
-■ T" . i ’
VATNSÞJETTAR BLEYJUBUXUR. — Þessar bleyjubuxur, sem
koma frá New York, eru fóðraðar með þunnu plastic. Þær eiga að
Ieysa af lrtnar gamaldags gúmmíbuxur, sem eru bæði óþægilegar
og óhentugar. — Þessar bleyjubuxur gera það að verkuin, að það
er mjög fljótlegt að skipta á barninu, og þar að auki eru þær alv^g
vatnsheldar.
Hjónaefni
Nýlega Kafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Magnúsdóttir,
verslunarmær, FramnesÁregi 14 og
Kjartan Finnbogason matsveinn á
Hótel Borg.
Brúðkaun
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band Aðalheiður Jónsdóttir, stjórn-
arráðsritari og Gunnar Finnbogason
cand. mag. frá Hítardal. Brúðkaupið
fer fram að Hitardal, en heimili brúð
hjónanna verður fyrst um sinn að
Grettisgötu 19, Reykjavik.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band í Frikirkjunni af sr. Sigurbirni
Einarssyni ungfrú Steinunn Sigríður
Jónsdóttir og Magnús Guðmundsson.
Heimili þeirra verður á Hverfisgötu
100.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band í Kapellu Háskólans af sjera
Jóni Thorarensen, ungfrú Ellen
Áberg og Sveinn Snorrason stud.
jur. Heimili ungu hjónanna verður
að Reynimel 39.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band í Kapellu Háskólans af sjera
Jóni Thorarensen, ungfrú Ethel
Bjemasen og Garðar P. Gíslason flug
maður. Heimili ungu hjónanna verð-
ur í Miðstræti 6.
Systkina og frændsystkina-
brúðkanp.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band í Háskólakapellunni ungfrú
Emelía Jóhanna Baldvinsdóttir og
Páll Jónsson vjelvirki, Langholtsveg
67 Reykjavík, ennfremur ungfrú Sól-
veig Jónsdóttir, I.anglioltsveg 67 og
Páll Guðbergur Bjarnason prentari,
Bræðraborgarstíg 21 C. Sjera Hálfdán
Helgason prófastur gefur brúðhjónin
saman.
Þá verða og gefin saman i hjóna-
band ungfrú Kristin J. Karlsdóttir og
Ásmundur Bjamason, verslunarmað-
ur, Langholtsveg 71. Sjera Eiríkur
Brynjólfsson, sóknarprestur gefur
þau brúðhjón saman.
Hóskólanum n.k. þriðjudag kl. 8,30.
! Fyrirlesturinn er haldinn é vegum
j Garðyrkjufjelags Islands.
Æska Reykjavíkur!
I meir en 20 ár hefur Heimdallur,
Fjelag ungra Sjálfstæðismanna, ver-
ið brjóstfylking og baráttufjelag
hinna þjóðrænu, sjálfstæðu og frjáls-
lyndu æsku Reykjavíkur. Gangið í
Heimdall og styðjið með því þann
stjómmálaflokk, sem einn er þess
megnugur að tryggja ykkur glæsi-
lega framtið.
Holtavörðuheiði
er nú orðin slæm yfirferðar fyrir
bíla, en hefir ekki enn teppst. — í
gær snjóaði í Hvalfirði, en vegurinn
þar er enn vel fær.
Gullbrúðkaup
1 dag eiga hjónin frú Vilborg Þor-
gilsdóttir og Sveinn Ámason fyrv.
fiskimatsstjóri gullbrúðkaup. Þau
taka á móti ættingjum og vinum ó
heimili sinu í Barmahlið 54, kl- 1—4
í dag. En siðar í dag sitja þau brúð-
kaup dóttursonnr síns, Sveins Snorra-
sonar stud. juris. og ungfrú Ellen
Áberg stud. phil. Heimili ungu hjón-
anna verður ó Reynimel 39.
J. N. Sennels, garð-
y r k j ur áðunautur
heldur fyrirlestur um garðrækt í
Sjálfstæðisfjelögin
í Hafnarfirði
efna til skemmtifundar i tilefni af
síðustu Alþingiskosningum í kvöld
kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Þar verður
flutt ávarp, Nina Sveinsdóttir leik-
kona íkemmtir og stiginn verður
dans. — Aðgöngumiðar eru afhentir
i Sjólfstæðishúsinu kl. 2—6 i dag.
Allt starfsfólk flokksins við Alþingis
kosningarnar er velkomið og gengur
fyrir miðum til kl. 5 e.h.
Skóli F. í. F.
heldur skemmti- og fræðslufund í
húsna-ði skólans i kvöld kl. 8,30 m.
a. verða þar sýndar kvikmyndir um
meðferð vatns- og olíulita. Kvik-
myndir úr listasöfnum o. fl. Skemmt
unin er bæði fyrir eldri og yngri
nemendur.
Sldpafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss er á leið frá Reykjavík
til Kaupmannahafnar og Gautaborg
ar. Dettifoss er ó leið frá Vestmanna
eyjum til Leith, Antwerpen og Rott-
erdam. Fjallfoss er í Reykjavik. Goða
foss er í Reykjavík. Lagarfoss er í
Revkjavik. Selfoss er í Finnlandi.
Tröllafoss er á leið fri Reykjavik til
New York. Vatnajökull er á Norður-
landi.
E. & Z.:
Foldin er í Reykjavik. Lingestroom
er i Ainsterdam.
Ríkisskip'.
Hekla var é Akureyri i gær. Esja
er i Reykjavík. Herðubreið fer frá
Reykjavík síðdegis í dag austur um
land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið
er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill
er í Faxaflóa. M.s. Helgi fór frá
Reykjavik í gærkvöld til Vestmanna-
eyja.
S. f. S.:
Amarfell er í Gdynia. Hvassafell
fer frá Kotka á morgun áleiðis til
Reykjavíkur.
Til bóndans í Goðdal
S. ö. 20, áheit ónefndur 30.
Erlendar útvarpsstöðvar
SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m.a.: Kl. 17,30 Leikir,
vísur og gamlir dansar. Kl. 18,05
Spurningatimi. Kl. 19.45 Gautaborg
arhljómsveitin leikur. Kl. 20,30 Ný-
tísku danslög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Tekn-
iskt magasin. Kl. 17,40 Vinsæl hljóm
sveitarlög. Kl. 19,00 Trúðvagninn í
Silkiborg.
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. —-9.10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30. Miðdegisútvarp. —.
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 'Veður-
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II;
— 19,00 Enskukennsla I. 19,25 Tón-
leikar: Samsöngur (plötur). 19,45
| Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Út
varpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45
Leikrit: „Dóninn“ eftir Anton Tsje-
kov (Leikendur: Ema Sigurleifsdótt-
ir, Ævar R. Kvaran og Jón Aðils.
Lcikstjóri: Jón Aðils); 21,15 Upplest
ur: ..Dalalif", bókarkafli eftir Guð-
rúnu frá Lundi (Sigurður Skúlason
magister les). 21,40 Mandólínmúsik
og söngur (M. A. J.-trióið og Sigrún
Jónsdóttir). 22,00 Frjettir og veður-
fregnir. 22,10 Danslög af plöturm:
a) Danshljómsveit Björns R. Einars-
sonar leikur. b) Ymis danslög. 24,00
Dagskrárlok.
>lf •■•IIIIIIMItllllllKB**
Hallór piStar!
| Fjórar ungar, kátar og fjörugar
| stúlkur óska eftir að kynnast
I glæsilegum piltum á aldrinum
: 21—25 ára. Tilboð ásamt mynd
: og heimilisfangi sendist afgr.
j blaðsins fyrir þriðjudagskvöld,
: merkt: „Piparmeyjar — 646“.
‘MifimiiitiiiiiiiiiiiiiifiifimiiiMiiiMiiMiiiniMimiiiMii
IIEB A
; Austurstræti 14 IV. h. Simi I
80860.
: Leikfimi — nudd — snyrting 3
HiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiininiimMUi