Morgunblaðið - 12.11.1949, Side 5

Morgunblaðið - 12.11.1949, Side 5
nmrnwnmriririiwirifiniminrtinrtiiiiiniiiiiiitntiMHmmniiminMiniiimwiwiWíifmwmmiwf Laugardagur 12. nóv. 1949. MORGUNBLAÐIÐ Sjálfkjörin jólagjöf til vina utanlands og úti á landi W* bóh FYRSTA MÁLVERKABOK OKKAR, SEM SAMBÆRILEG ER ERLENDUM LISTA- VERKABÓKUM. MÁLVERKABÓK ÁSGRÍMS, hefir hlotið mikið Iof fjölda erlendra blaða og rita. — Erlendir menn, sem hafa fengið bókina að gjöf eiga varla nógu sterk orð til að lofa íslenska náttúru og meistarann Ásgrím, fyrir list hans. Vegna beiðni fjölda manna, munum við annast örugga pökkun og sendingu bókarinnar út um land og til útlanda. — Gjörið svo vel að gera okkur strax aðvart, svo bækurnar komist fyrir jól. Pantið í áskriftardeildinni — sími 1651 — eða í bókaverslunum okkar. NJALSGOTU 64 sími 707*0 AÐALSTRÆTI 18 sími 1653 LAUGÁVEG 38 sími 81790 LAUGAVEG 39 sími 2946 LAUGAVEG 100 simi 1652 AUSTURSTRÆTI 1 sími 1336 LÆKJARGATA 6A — sími 6837 Þeir, sem gerast áskrifendur að bókum okkar fá þær með forlagsverði' (ca. 20% undir búðarverði). Þessa dagana getið þjer gerst áskrifendur að eftirtöldum bókum, sem koma út fyrir jól. MAÐUR OG KONA myndskreytt útgáfa kr. 70 og kr. 90. FORNAR ASTIR eftir Sigurð Nordal kr. 45 í bandi Rit H. K. Laxness NÝ LJÓÐABÓK kemur næstu daga ILLGRESI Ijóð Arnar Arnarsonar Skrifið eða símið í áskriftadeildina (sími 1651) eða leggið pöntun inn í eftirtaldar bókabúðir: IIELGAFELL Aðalstræti 18 — Laugaveg 100 Njálsgötu 64 — Laugaveg 38 BÆKUR OG RITFONG Austurstræti 1 Laugaveg 39 BOKAVERSLUN GUÐMUNDAR GAMALIELSSONAR — Lækjargötu 6A Fjelag íslenskra leikara. Kvöldvaka í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. — Fjölbreytt skemmtiskrá. ■ Dans til kl. 2. ■ ■ síðasta sinn ■ ■ • Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu. ; Sími 2339. S. A. R. | Nýju dansornir ■ í Iðnó í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag ; frá klukkan 5. Sími 3191. : Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. HAFNARFJORÐUR Skemmtifundur í tilefni af síðustu Alþingiskosningum efnir fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna í Hafnarfirði til skemmtifundar í SjálfStæðishúsinu í kvöld kl. 9. Flutt verður ávarp. — Frú Nína Sveinsdóttir skemmtir. — Dans. Aðgöngumiðar verða afhentir frá kl. 2—6 í dag í Sjálf- stæðishúsinu. Allt starfsfólk flokksins við síðustu alþingis kosningar er velkomið og hefur það forgangsrjett að mið- um til kl. 5. FULLTRÚARÁÐIÐ. Aðalfundur skipstjóra- og stýrimannafjelagsins Kári, Hafnarfirði, verður haldinn föstudaginn 18. nóvember klukkan 8,30 e. h. á Hafnarskrifstofunni. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Mörg önnur mál. Fjelagar, mætið stundvíslega. Stjórnin. Uppboðið að Nýlendugötu 11 ,heldur áfram í dag og hefst klukkan 1,30 e. h. Seldar verða allskonar verslunarvörur, svo sem áður er auglýst. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Chevrolet fólksbifreið 6 manna, smíðaár 1947, innflutt 1948, fæst nú strax eða að vori, í skiftum fyrir alveg nýjan 5 manna enskan bíl, helst Vauxhall 18, eða Standard. Bíllinn hefur alltaf verið í einkaeign, sama og ekkert keyrður (8400 mílur) og hefir alltaf verið geymdur í upphitaðri geymslu. Sala kemur einnig til g'reina. Tilboð merkt „Góður bíll — 0640“, ósk- ast sent blaðinu fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.