Morgunblaðið - 12.11.1949, Side 7

Morgunblaðið - 12.11.1949, Side 7
Laugardagur 12. nóv. 1949. MORGUNBLAÐIÐ 7 Ailar ár iandsins brúaðar innan I ”| í jft I ^ jj I ÉINS cfe órepið var a hjer í blaðinu í gær skýrði Geir G. .Zoéga, vegamálastjóri, frá því við opnun hinnar nýju Þjórs- árbrúar að samtals hefðu verið byggðar um 400 brýr yfir 10 metra langar hjer á landi s.l. 50 ár. Jafnframt gat vega- málastjóri þess að á næstu ár- um yrði að byggja hjer um 200 brýr af þessari stærð og stærri til þess að fullnægja brýnni þörf í samgöngumál- um landsmanna. Lengsta brúin á Lagarfljóti er ,‘{00 metrar Morgunblaðið hefur aflað sjer nokkurra upplýsinga hjá vegamálaskrifstofunni um framkvæmd brúarmálanna undanfarin ár og þau verk- efni, sem framaundan eru í þeim málum. Lengsta brú hjer á landi er nú Lagarfljótsbrúin, sem bygð var árið 1905. Er hún 300 m. löng. Nokkrar aðrar lengstu brýrn ar eru þessar: Markarfljótsbrúin, byggð 1933, um 230 m., Hvítárbrú í Borgarfirði, sem byggð var 1928, en gólflengd hennar er tæpir 120 m., brú á Skjálf- andafljóti, um 190 m., byggð 1935, brú á Hjeraðsvötn á Grundarstokk, 130 m., byggð 1927, Jókulsá á Sólheimasandi, um 240 m., byggð 1919, Jökulsá á Fjöllum hjá Grímsstöðum, 104 m. í einu hafi. — Er það lengsta brúarhaf hjer á landi. FUI&KOMIUAR SAMOÖNGUR HAGSMUNAMÁL ALÞJÓÐAR verða yfir 10 m. langar og þeirra, sem eru 4—10 m. Farartálmum fækkar Með hverri brú, sem brúuð er, fækkar farartálmunum á leið íslensku þjóðarinnar, sem byggir stórt, strjálbýlt og vötn ótt land. Á s.l. hálfri öld hefur mikið' áunnist í þessum efnum. Miklum erfiðleikum hefur ver ið rutt úr vegi. Kynslóðin, sem varð að fara stórfljótin á ferj- um eða sundríða þau, fær þeirri kynslóð, sem nú tekur við, myndarlegar brýr yfir flest þeirra, nær 7 þúsund kíló metra akvegakerfi og um 12 þúsund vjelknúða flutninga- vagna og fólksbifreiðar. — Að- stöðumunurinn er mikill. Hagsmunamál alþjóðar Hinar bættu samgöngur eru ekki aðeins í hag fólksins, sem skorpum skammti. Kaupstaðir og sjávarþorp skortir mjólk og ýmsar landafurðir af sömu á- stæðum. Þess vegna krefst þjóðarnauðsyn þess að sam- göngubótunum verði haldið á- fram eftir því sem fjárhagur landsmanna frekast leyfir. S. Bj. Dönsku flokkarnir semja um ágreinfng Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 11. nóv. — í gær tókst samkomulag meö fjórum aðalstjórnmálaflokkum Danmerkur, Alþýðuflokknum, Hægri flokknum, Vinstri flokkn um og Radikölum, um þýðing- armikla löggjöf í málum, sem hafa verið stöðug deiluefni og hvað eftir annað nærri orðið að þingrofsefni. Aðalatriði samninganna eru þau, að flökkarnir fallast á frí- listann á innflutningsvörum, samkvæmt Marshallráðstefn- unni ,sem áður hefur verið getið j um í skeyti. Vörubirgðalögin ,verða framlengd um 6 mánuði. byggir hjeruðin, sem vegirnir Ríkisstjórnin á innan þriggja liggja um. Almenningur við j mánaða að athuga, hvort ekk4. sjávarsíðuna, í þorpum og r hægt að afnema hömlur, sem afkomu sma enn eru á vörukaupum almenn- samgöngunum ings og ekki má setja á nýja GEIR G. ZOEGA vegamálastjóri og breski sendiherrann, Mr. Baxter, ræðast við, við opnun Þjórsárbrúar. (Ljósm. Öl. K. M.) um, brú á Jökulsá á Fljóts- dal, Skjálfandafljót fram í Stórbrýr í undirbúningi Næstu stórbrýr, sem fram- Bárðardal og Hvítá hjá Iðu í ræðu sinni er framundan bygg undan er að byggja eru þess-' Árnessýslu. Ennfremur brú á ing fjölda smúbrúa, 4—10 m. ar: Blöndubrúin hjá Löngu- Jökulsá í Axarfirði. að lengd. mýri, en smíði hennar er langt Þessar brýr verða allar yfir komin. Verður hún 62 m. hengi 60 m. langar og sumar vfir 100 í öllum landshlutum brú með 10 m. landhafi. Þá er m., eins og Hvítá hjá Iðu, t Ár þær, sem óbrúaðar eru, brú á Jökulsá í Lóni, sem verð Margir tugir brúa, sem eru dreifðar um allar sýslur ur nokkuð á 3ja hundrað metra byggja þarf verða 30—40 m. og landshluta. Margar þeirra löng með miklum varnargörð- langar. eru á Snæfellsnesi, Vestfjarða - I kjálkanum og á suðausturhorni landsins. Flestar verk íslenskra verkfræðinga Fyrstu brýrnar, sem byggð- ar voru hjer á landi voru yfir- leitt teiknaðar af erlendum verkfræðingum, svo sem gömlu brýrnar á Ölfusá, Þjórsá og Jökulsá í Axarfirði. En lang- samlega flestar hafá brýrnar verið teiknaðar af íslenskum verkfræðingum. sem iafnframt hafa sjeð um bygg'ingu þeirra. Þannig hefur Árni Pálsson, verkfræðingur, teiknað og ieð um byggingu á rúmlega eitthundrað brúm. Eru þeirra á meðal stórbrýrnar á Hvítá hjá Ferjukoti, Markarfljótsbrú m, Skjálfandafljótsbrúin, nýja hengibrúin á Jökulsá á Fjöll- um og Þjórsárbrúin nýja. \!lar ár brúaðar innan 15—20 ára Samkvæmt upplýsingum beim, sem vegamálastjóri gaf í ræðu sinni við opnun Þjórsár brúar ætti að mega vænta þess að allar ár landsins, sem í dag valda farartálma, verði brú- aðar á næstu 15—-20 árum. Er I þá bæði átt við að lokið verði Fyrsta bifreiðin fer yfir Þjórsárbrúna nýju. (Ljósm. Ól. K. M.) [ byggingu hinna 200 brúa, sem kaupstöðum á m.jög undir komna. Ef vegirnir austur í vöruskömmtun nema með sam- sveitir teppast í einn dag yerð þykki þingsins og vörubirgða- ur að skammta mjólk í Reykja nefndar vík. Ef þeir teppast lengur er j Kjötskömmtun og flesk- höfuðborgin nær mjólkurlaus. jpkömmtun skal afnumin 19. |Þess vegna er bygging brúa og nóvember. Verðlagseftirlitslög- En auk þessara 200 brúa, sem vegalagningar um sveitir lands ín verða framlengd um 1 ár. vega’málastjóri minntist á í ins hagsmunamál allrar þjóð- Uppbótum til að halda niðri arinnar. En ennþá er miklu verki ó- brauðaverði og mjólkurverði skal haldið áfram í sex mánuði lokið. Fjöldi bygðarlaga á við enn- Uppbætur á flesk verða gífurlega örðugleika að etja vegna þess að ár þeirra eru ó- brúaðar og akfærir vegir af lækkaðar og afnumdar með af- sláttarmerkjum. Talið er að þetta samkomulag' flokkanna gefi stjórninni sex mánaða vinnufrið og ekki komi til þingrofs og nýrra kosninga á þeim tíma. — Páll. Árni Pálsson verkfræðingur Skúli Skúlason kynnlr Ksland í Noregi SKIJLI SKÚLASON ritstjóri hefiK- undanfarið ferðast víða um í Noregi með .íslandskvik- mynd og flutt fyrirlestur um ísland. Hefur Skúli víðast talað' á vegum Norræna fjelagsins. Hvarvetna sem Skúli hefur komið hafa blöðin tekið mynd- inni og fyrirlestri hans mjög vel og skrifa sum langt mál um erindið og myndina. Sigurður Björnsson brúarsmiður Vyshinsky áielur stefnu Vesfur- veldanna NEW York, 11. nóv. — Vys- hinsky, utanríkisráðhera Rúss- lands talaði í stjórnmálanefnd- inni í dag og gagnrýndi mjög þá tillögu, sem meirihlutinn hefur boiið fram um alþjóð- legt eftirlit með kjarnorkunni. — í vináttufjelagi Rússa og Bandaríkjanna, sagði utanrik- isráðherrann í dag, að Vestur- veldin sæktust ein eftir að háfa ein eftirlit með allri fram- leiðslu kjarnorkusprengja.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.