Morgunblaðið - 12.11.1949, Page 8

Morgunblaðið - 12.11.1949, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1949. i- Kvikmynda- (Framh. al Ois. 21 innflutningur 6 bíóa hafa verið litlu meiri en þriggja áður; — verður síst meiri í ár. — Við þetta bætist svo það, að fnjög mikið er nú flutt inn aft- ur af gömlum myndum, sem bú ið var að skoða áður, og gildir þá vitanlega gamli ,,censorinn“. Hefir það hvað eftir annað kom ið fyrir í haust, að jeg hefi kom ið á myndasýningu, og það þá komið í ljós, að myndin hafði verið skoðuð áður. Slíkar mynd ir eru vitanlega eki dæmdar að nýju. Sje almenningur óánægður með kvikmyndaskoðunina, þá byggist það vitanlega á mismun andi viðhorfum við því, hvað leyfa beri, en ekki hinu, að myndir sjeu ekki skoðaðar. Og það ber að hafa í huga, að ekki er hægt að banna mynd, þó hún sje ljeleg og vitlaus, ef ekki er hægt að segja, að hún sje bömum skaðleg. Eins og öllum er kunnugt, ekki síst kvik- myndahúsunum sjálfum, þá hefir á seinni árum verið afar erfitt að ná í góðar myndir, af því súpa allir, bæði börn og full orðnir. Sjerstaklega berst sama sem ekkert af sæmilegum bama myndum. Þær myndir, sem teknar eru og ganga um allan heim sem barnamyndir orka eirrmitt mjög tvímælis, svo sem margar Tarzan-myndirnar, og sumar myndirnar með Gög og Gokke. Jeg fullyrði að þessar myndir eru alstaðar leyfðar og koma með leyfisuppáskriftum frá Norðurlöndunum t.m., en hafa þó sumar verið bannaðar hjer. Eigi yfirleitt að banna þær börnum, á að banna að flytja þær inn, því aðrir en börn kæra sig tæplega um þær. Um þetta má deila endalaust, en enginn mun dæma myndir, svo öllum iíki. En hver svo sem hefir kvik- myndaeftirlitið með höndum, er nauðsynlegt, að það sje und- ir einni stjórn. Er það vegna þess að kvikmyndir ganga á milli kvikmyndahúsanna og eru sýndar upp aftur og aft- ur með millibili. Sá, sem ábyrgð ina ber, verður því daglega að athuga í blöðunum, hvaða myndir eru sýndar, og bera það saman við bækur sínar, hvort rjett er bannað eða leyft, þetta er ekki hægt, nema með því að hafa heildaryfirlit. Aðalbjörg Sigurðardóttir. íslenskur söngvari í óperu í Osio Á MÁNUDAGINN kemur verð- ur frumsýning á óperunni „Don Pasquale“ í Norska leikhúsinu í Oslo. Verður óperan sýnd sex sinnum þar í borg, en síðan munu söngvararnir leika óper- una víðar í Noregi. Einn söngvaranna er íslend- ingur, Einar Sturlaugsson, sem hefur undanfarin ár stundað söngnám í Svíþjóð. „Don Pasquale“ er ein vin- sælasta ópera Donizettis. Óper- an var fyrst leikin í París 1843. LÍM fæst gegn leyfum. VerksmiSja Reykdals Sími 920'5. Alt til íþröttaiðkana og ferðalaga. Hellas Hafnarstr. 22 Stúlka óskar eftir Herbergi j 1 mið- eða vesturbænum. Stiga- \ þvottur getur komið til greina j eða sitja hjá bömum 1—2 kvöld § í viku. Uppl. í sima 80483 milli j 2 og 6. | HIN VINS4LA. BRAO . SKfMMTIlfCA 8ÓK tlllllllllUIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIUtmiltlllllflllH : Skrifstofustúlka óskar eftir Merbergi ' austurbænum nú þegar eða | 1. des. Uppl. í síma 7672. | Gólfteppi E oskast. Má vora eitthvað notað. § Simi 3749. IIIIIIMIIIIIHI ®*®,***®*’******®***ii**i MiMiiiiMiii*nMMiMiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiiinMMiiMiiiMtiiiMiiiJ Markús é AUGLÝSEHDUR ATHUGiÐ! AUar auglýsingar, gem birt- ast eiga í suiwudagshlaðinii, þurfa að liafa borist auglýs- ingaskrifstofunni fyrir kl. 4 á launardiigum. jfftorgimblaOtú 'IIIIIHIIIIHHIHHlllinHIIIIIIHIIimilllllll ZIG-ZAG Asdís Kjartunsdóttir Eiríksgötu 15. Sími 7637 tlfHIIHIHIIItlllMMtlHHII IHMIIillii Til sölu Loftliitari 7,5 kw. : Málningarstofan Lækjarg. 32 Hafnarfirði. Sími 9449. .Jlcnrih JJv. i3jörniSon . MÁLFLUTHIHG SSKItl FSTCr A AUSTURSTRÆTl 1* - BIMI ni53tA HÖGNI JÓNSSON málflutningsskrifstofa Tjarnarg. 10A, sími 7738- SKieAÚTtiCRU RIKISINS , W „HEKLfl“ austur um land í hringferð liinn 17. þ.m. Tekið á.móti flutningi til allra áaitlunarhafna milli Keyðarrfjarðar og Siglufjarðar á mánudag og þriðju dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Vjelritunorstúlku vantar til bráðabirgða frá næstu mánaðarmótum í opin- bera skrifstofu hjer í bænum. — Atvik kunna að valda því, að starfið verði til frambúðar. — Tilboð merkt „543 - — 648“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m. Nýtísku hús í flusturbænum með tveimur íbúðum óskast til kaups strax. Full útborg- ttn kemur til greina. Tilboð merkt „2 íbúðir — 494“ send- ist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. ■ Útgerðarmenn skipstjórar! j Framkvæmum viðgerðir og uppsetningu á hverskonar ■ netum og nótum. Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. í símum 6087 og 81568, eftir kl. 5. k HHIIHHIIHHIIIMilMHIHia Eftir Ed Dodé W < l.'-- > V,L’LVt3 SLOW jOWN FRO"A ' rC.vIlGí-iT 1A//.P NEAR TNF | £7CAT CpevASSE AT'3 iF I CAN CA.TCH TF./-T CURíAED At.Ag NE/,'| TWC EDSC ! I.... wlllHIHMHHMIIMIIIUHIIIIIIIHIHIIIIHHIIHHHiaHHHIIII I NAT hoawT SACOLS ANO NLAK CaaaP ,‘VEAK Tv-iB SPlzAT VAWNiMÖ |CS FissuPe: > —Þú lætur úlfana hvíla sig. verðum við víst að búast fyrir i^úna. ! við stóru sprunguna og ef jeg ; Tófi hugsar: — Jæja, í kvöld_ get náð bölvuðum bjánanum Alak nærri brúnni, Þetta kvöld búast þeir Tófi og Alak um við stóru sprung- Markús una. honum þá ...... En á meðan dregur hægt en bítandi á þá. Áffu þessa bók! Til sölu tr góður miðstöðvarketill ca. 14 ferm. að stærð. Ketillinn er ónotaður, hefur aðeins staðið sem varamiðstöð nokkur ár. liest væri að fé eitthvað af l’Á” — 2” miðstöðvarrörum fyrir ket ilinn. Tilboð merkt: „Ketill — 641“, sendist blaðinu fyrir föstu dagskvöld. Vafnsleiðslurör 1 Yi”—2”, svört eða galv., óskast : keypt, helst 200—300 m. af 1 hvorri vidd. Til greina kemur : að lóta 3 rúllur af góðum gólf- : dúk í staðinn. Tilboð merkt: | „Vatnsleiðslurör —- 642“, óskast : sent blaðinu fyrir föstudagskvöld. : Oldmobile 1942 | Blokk eða Stripmótor óskast til i ; kaups i 6 cylindera Oldsmobile. | í Nýtt eða notað, ef blokkin er § : ógölluð. Uppl. í síma 6765 eða | : tilboð lagt inn til Mbl. fyrir 5 ; r.iánudiigskvöld merkt. Olds- : : mobile — 639“. * 5 HIIIMIHIIIIIHHIIIIIIMIIIIMIIIimMlllltlHIIIIIHIIIHIIMHII M.s. ffrnnning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 15. nóvem- ber, Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinnða í Kaupmannahöfn. JólaferSin fró Knupmannahöfn 6. desember. Skipaa/(’rpiSsla Jes Zinisen Erlendur Pjetnrsson. lokori Stúlka óskast til að baka nú þogar. I.aun kr. 900.00 á mán- uði, fritt fæði og húsnæði. Uppl. Stórholti 29. Ferðakofforf I til sölu, hentugt í millilanda- L siglingum. Til sýnis hjá I. I Magnússyni, Þórsgötu 19, III. í hæð, í dag og á morgun, kl. : 5—8 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.