Morgunblaðið - 12.11.1949, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 12.11.1949, Qupperneq 11
Laugardagur 12. nóv. 1949. MORGQJNBLAÐIÐ 11 Ffelagslíf Ármenningar Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg ina. Farið frá Iþróttahúsánu laugar- dag kl. 6. . Stjórnin. Skíðadeild K. R. Farið verður i Hveradali kl. 2 og 6 i dag. Skátaheimilið í Reykjavík. Dansœfing fyrir börn á aldrinum 9—12 ára er í dag kl. 4.10 og 0,30. Aðgöngumiðar afhentir eftir kl. 2 í .dag. I. O. G. T. Umdæmisstúkan nr. 1. Almennt bindindismannamót fyrir Árnessýslu verður haldið i Selfossbíó n.k. sunnud. kl. 4 síðd. Til skemmt- unar: Ræður, kvartettsöngur, upplest- ur og kvikmyndasýning. Dansað frá kl. 8—tll. Ferðir frá G.T.-húsinu í Reykjavík á morgun kl. 1,30. Þátt- taka tilkynnist í bókabúð Æskurnar fyrir liádegi í dag. Bamastúkan Diana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f.h. á Fríkirkjuvegi 11. Fjölmennið. Gæslumenn. Samkomur K. F. U. M. 1 kvöld kl. 8,30 heldur Laugarnes- deildin almenna samlcomu í húsi fje- laganna við Amtmannsstíg. Allir vel- komnir. Nefndin. Tilkynning F. í. F. Skemmti- og fræðslufundur verður í kvöld kl. 8,30 að Laugavegi 166 í húsnæði skólans. Kvikmyndasýning (meðferð vatns- og olíulita). Kvik- myudir úr listasöfnum o. fl. Að lok- um verður dansað. Eldri og yngri nemendum F. 1. F. er heimill að- gangur. Vinna Tökum að okkur að snjókrema þvottahús, vinnupláss, geymslur og ýmsar lagfæringar gagnvart því. Sími 4727. Kona vön saumaskap, vill taka að sjer að sauma lagersaum heima. Helst kjóla, barnafatnað eða karlmanna- buxur. Annað getur komið til greina. Tilboð merkt: „Lagersautn — 63S“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. Snyrtingar Snyrlistofan Ingólfsstra-ti 16 Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting fótaaðgerðir Diatermiaðgerðir. Augnaháralitun. Snyrtistofan Grundarstíg 10 Sími 6119. Andlitsböð, Fótaaðgetðir o. fl. Hreingern- ingar Tck lireingerningar eins og und- anfarin ár. Sími 6223 — 4966. SigurSur Oddsson. Tökum hreingerningar. Margra ára reynsla. Sími 80367. Sigurjón og Pálmar riulningur og ræsting, sími 81625. Hreingernm, flytjum búslóðir, píanó ísskápa o. fi. Hreinsum gólfteppi. Kristján og Haraldur, HreingemútgamiðstöSin hefir vana, vandvirka menn til hreingeminga í Reykjavík og ná- trcnni. Akkorð eða timavinna. Sími 2355 — eftir kl 6 2904. e MATBARINN, 1 Lækjargötu 6 f r sími 80340. | UIMGLIIVIGA antsr tíl a8 bera MoripmblaQiS í eftírtalin feverfi ’ Hjallaveg Ffl) tendum blöðin heim til barnanna» ToliS slrax vi8 afgreiSsluna, sími 1600. MorgyunhlaðiS B A M M Ollum er stranglega bönnuð rjúpnaveiði í eftirtöldum löndum: Allt Mosfellsheiðarland, Stífludalsland, Fells- endaland, Stardalsland og Esjan öll að sunn- an, vestur fyrir Bleikdal í Saurbæjarlandi. Landeigendur Fyrsta kynnikvöld Guðspekifjelagsins 1049 verður í húsi fjelagsins Ingólfsstræti 22 n. k. sunnudags- kvöld kl. 20,30. ^ Mr. Sidney Ranson flytur fyrirlestur er nefnist: „Hvað gerir guðspekin fyrir oss?“ Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Munið: í dag kl. 5 flytur Mr. Ranson fyrirlestur á sama stað um „Lögmál fórnarinnar“. Stjórn Guðspekifjelagsins íslandsdeildarinnar. TBLKVMMIMG um símaskrá Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Vegna útgáfu hinnar nýju símaskrár, óskast breytingar við Reykjavíkurskrána sendar skriflega skrifstofu Bæjar- símans í Reykjavík, í Landssímahúsinu, herbergi 205, II. hæð, fyrir 25. nóv. næstkomandi. Einnig má afhenda þær innheimtugjaldkeranum í afgreiðslusal Iandssíma- stöðvarinnar í Reykjavík. TilkjmningareyUublöð ern í símaskránni (bls. 9). Símanotendur í HafnarfirOi «ru beðnir að afhenda breyt- ingatllkynningarnar símastöðhtni í Hafnarfirði. BæjarsÍBtastjórinn í Reykjavík. Á meðan blómin anga Afskorin blóm Poffablóm Köríuskreylingar Blómaversiunin P r i m UI ð. Skólavörðustíg 19 — Sími 5474. Lokað í dag Skíðaskálinn \ Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir og skeyti á 70 ára afmæli mínu 4. nóvember. Sömuleiðis þökka jeg innilega þeim, sem hjálpuðu mjer mest og best á margan hátt, þegar jeg-var á Landakotsspítala í síðastliðnum mánuði. Hreinn Kristjánsson, Símonarhúsi, Stokkseyri. Af öllu hjarta þakka jeg ykkur, ættingjar og vinir, er glödduð mig á margvíslegan hátt á 75 ára afmæli mínu. Almáttugur Guð blessi ykkur öll og launi ykkur af auð- legð náðar sinnar, allar ykkar velgerðir. Páll Jónsson, járnsmiður, Elliheimili Hafnarfjarðar. Þakka hjartanlega öllum sem glöddu mig með heim- * sóknum, gjöfum og skeytum á sextíu ára afmæli mínu, og 5 gjörðu mjer daginn ánægjulegan. “ Þuríður Jónsdóttir. » Skúr til Tilboð óskast í skúr á horni Tryggvagötu og Grófarinnar. Tilboð sendist teiknistofu S. í. S. fyrir 16. nóvember, sem gefur allar nánari upplýsingar. Maðurinn minn, KRISTJÁN JÓNSSON, andaðist að heimili sínu, Forsæti í Villingaholtshreppi 9. þessa mánaðar. — Jarðarförin auglýst síðar. María Einarsdóttir. Máðurinn minn og faðir, ÁGÚST J. JOHNSON, frv. bankafjehirðir, andaðist á Landakotsspítala föstudaginn 11. þ. m. Elín Johuson. Ágústa Ragnars. Faðir okkar GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Holti, Hafnarfirði, andaðlst að heimili sínu 10. þ. m. Börn hins látna. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför dóttur minirar, stjúpdóttur og systur GUÐMUNDÍNU MAGNÚSDÓTTUR, Fanney Friðriksdóttir. Jón G. Jónsson. Elsku litli drengurinn okkar, ÞORSTEINN, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Hafnarfirði, laug- ardaginn 12. þ. m. Athöfnin hefst með bæn kl. 1,30 e. h. að heimili okkar, Reykholti við Hafnarfjörð. Þorbjörg Þorsteinsdóttir. Jón Jónsson. Öllum þeim, sem sýndu hjálpsemi og samúð við frá- fall og jarðarför litla drengsins okkar, NILS KRISTJÁNS, færum við okkar hjartans þakkir. Þóronn Eggertsdóttir. Pjetur Hjartarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.