Morgunblaðið - 18.11.1949, Síða 14
14
MORGVJSBLAÐIB
Föstudagur 18. nóv. 1949.
niiinMiiiiiiiiiniii
Framhaidssagan 12
iiiiiimiiiiniisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMliiiiiniiiiiniiiiiimuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiili -
I IMIIIIIIIf*.lllll
Eftir Charlotte Armstrong
|l*nillllllimilllMIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMMMIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMI«MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIMIimitlllMIIIIIIII
llllllllllllo
vel
skær og hrein og hæfði
hinu fagra útliti hennar.
Grandy lagði alla tiu fingur
gómana saman. „O, já“, sagði
hann. „Og jeg held .... já,
jeg held að við höfum spagetti
til kvölverðar". Hann deplaði
augunum glettnislega. „Jeg fer
að byrja að laga sósuna. Já,
spagetti, það er það besta. —
Ekki of hátíðlegt, en bragð-
gott.
„Þau koma þá til kvöldverð
ar“, sagði Althea. Það var ekki
spurning og heldur ekki stað-
hæfing. Það var eins og hugs-
anir hennar hefðu óvart komið
fram í orðum.
„Blóm!“, hrópaði Grandy.
„Láttu Jane sjá um blóm-
in , sagði Althea. „Jeg er ný-
staðin upp úr rúminu. Jeg
neita því að þurfa að verða
vot í fæturna".
„Það er hvergi rigning nema
í þínu eigin úrilla hjarta“,
sagði Grandy glettnislega.
Oliver stóð í dyrunum og
spurði: „Hvaða rigning? Og
hvaða hjarta?“.
Hús prestsins var brúnt múr-
steinhús með háu risi og tvö-
földum dyrum. Hvítu glugga
tjöldin voru tandurhrein og
málningin utan um gluggana
var falleg.
Þjónustusúlka opnaði fyrir
þeim. Bros breiddist yfir alt
andlit hennar, þegar hún sá
þau. „Herra Howard og frú“,
sagði hún. „Prestinum mun á-
byggilega þykja vænt um að
sjá ykkur. Jeg skal fara og
kalla í hann“,
Hún gekk yfir anddyrið og
að hurð, sem virtist liggja að
herbergi í bakhlið hússins.
Francis hvíslaði að Matthildu
að þjónustustúlkan hefði ver-
ið annar svararmaðurinn. Við
giftingu þeirra, átti hann við.
Mathilda gat engu svarað.
_ Henni fanst kyrðin, sem
ríkti yfir öllu húsinu hafa ó
þægileg áhrif á sig. Hvert. sem
litið var, var allt hreint og
fágað. Hvergi blettur eða
hrukka. Hún heyrði rödd ofan
úr tröppunum upp á efri hæð
inni.
Lágvaxin eldri kona, Ijós yf-
irlitum með Ijósblá augu stóð
í stiganum. „Kæra vina mín“,
.sagði hún. Rödd hennar ■ var
ákaflega fáguð. „Við lásum
blöðunum að þjer væruð komn
ar heilar á húfi. Það var ákaf
lega hugulsamt af ykkur að
koma“.
Ökunna konan kom niður í
anddyrið og hún tók um báðar
hendur Mathildu. — Hendur
hennar voru ískaldar.
Francis sagði í afsökunar-
tón: „Hún hefur orðið að ganga
í gegn um mikið, frú White“.
Konan kipraði saman augun
og horfði rannsakandi á Fran-
cis, eins og hún væri að reyna
að lesa hugsanir hans. „Vesa-
lings barn“, sagði hún lágt.
„Hana langar til að hitta
manninn yðar“, sagði Francis.
Mathildu fanst þjáningarsvip-
ur koma á andlit hans.
„Já, auðvitað", sagði konan.
Þau gengu á eftir henni að dyr
junum, sem þjónustustúlkan
hafði barið að. Konan barði
líSá sað- dyrönum 'og OpnáSi' síð
an. Mathilda sá mann sitja við
borð. Hann stóð á fætur.
„Kæfa frú Howard ....“,
sagði hann. Rödd hans var
styrk og blíð. Hann tók líka
um báðar hendur hennar.
Mathilda hrökk við. Nú var
hún orðin alvarlega hrædd.
Hún greip fastar um stórar
hendur hans eins og hún væri
ótte.slegið varn. „Mig langar
til þess að tala við yður ein-
an“, sagði hún.
„Já, það er sjálfsagt", sagði
hann vingjarnlega. „Hilda,
viltu fara fram fyrir snöggv-
ast“.
Þegar bau voru ein eftir
sagði Mathilda: „Þjer ætlið þó
ekik að segja mjer að bjer haf-
ið gift nokkra .... að jeg sje
stúlkan, sem þjer giftuð herra
Howard?“.
Hann lyfti breiðum augna-
brúnunum. „Það er ekki senni
legt að jeg mundi gleyma yð-
ur“, sagði hann. Hann var alt-
af einkennilega sorgmæddur á
svipinn þó að augu hans gætu
verið glaðleg. „Þjer hafið á-
kaflega fallegt andlit, vina
mín“.
Mathilda komst snöggvast
úr jafnvægi við þetta óvænta
og undarlega hrósyrði. Svo
hrópaði hún: „En jeg er ekki
sú stúlka! Ef það þá var nokk-
ur stúlka. Hann hefur verið að
reyna að telja mjer trú um
þessa vitleysu, en jeg hef aldrei
sjeð hann áður. Jeg hef aldrei
sjeð yður heldur fyrr en núna.
Það er ekki satt! Gerið það
fyrir mig að trúa mjer“.
Hann tók fram bók og sýndi
henni eina síðuna. Hún sá
nöfnin aftur: John Francis Ho-
ward. Mary Frazier, skrifað
með hennar eigin hönd. ,,Nei“,
hrópaði hún. Hún ljet fallast
afur á bak í stólnum og greip
höndunum fyrir andlit sjer.
„Þjer eruð óstyrkar á taug-
um“, sagði presturinn með
hinni blíðu rödd sinni. „Það er
mjög óþægilegt, jeg veit það.
En haldið þjer ekki samt að
þetta eigi eftir að renna upp
fyrir yður eftir nokkurn tíma“.
Hún leit undrandi á hann.
Hvað var hann að reyna að
segja henni? Að hún væri vit-
skert?
„Reynið að hugsa ekki of
mikið um það“, sagði hann.
„Jeg held að þjer getið ekki
dregið heilbrigða skynsemi yð-
ar í efa“.
„Nei“, sagði hún. „Jeg get
ekki efast um það að jeg er
heilbrigð að öllu leyti. Og hann
getur ekki fengið mig til að
trúa öðru. Nje heldur þjer“.
„Það er rjett“, sagði hann
rólega. „Þjer skuluð hugsa vel
um það sem þjer sjálfar munið
og treystið að sjer rjett. Vina
mín, ef þjer hafið á rjettu að
standa, en okkur hinum hefur
.... skjátlast, af einhverjum
óskiljanlegum ástæðum, þá
hlýtur það að koma á daginn
fyrr eða síðar“.
„En hvers vegna?“, hrópaði
hún, „hvers vegna getur það
ekki verið Ijóst núna? Mjer
skjátlast ekki. Jeg er ekki veik.
Hvers vegna eru allir að reyna
að telja mjer trú um þessa vit-
leysu?“.
'Hann 1 gekk til herinar • óg
lagði hönd sína á titrandi öxl
hennar. „Munið það“, sagði
hann loks, ,,að jeg hef þekt
Francis lengi. Jeg veit að hann
ætlar ekki að gera yður neitt
ilt, Mathilda. Og þjer eruð ekki
veik. Þjer munuð aldrei trúa
því“.
Hann gekk frá henni. Hún
náfölnaði, því að það var eitt-
hvað við þennan mann, sem
hún kannaðist við. Hann var
ókunnugur, en það var eitt-
hvað við hann, sem hún þekti
aftur.
„Komið þjer til mín seinna“,
sagði hann þunglega. Hann
opnaði dyrnar fram í anddyrið.
Litla stúikan með langa nafnið
Eftir MABEL LEIGH HUNT
17.
Nei, Anna Soffía ætlaði að halda þessu algjörlega leyndu,
þangað til hún hreint og beint þrammaði með Tobba beint
inn í stofu. Þá ætlaði hún að segja: — Jeg á hann.
VI. kafli.
Næst þegar Anna Soffía kóm að Hóli til að passa Tobba,
sagði mamma hans:
— Ó, Anna Soffía, hvað mjer þykir vænt um, að þú komst
hingað. Jeg hefði þurft að fara inn í hlíðar og tína ber. Þau
eyðileggjast ef maður fer ekki að tína þau hvað úr hverju.
Villtu passa hann Tobba tunnukút, meðan jeg er í burtu.
Jeg kem aftur eftir tvo klukkutíma eða svo, hugsa jeg.
Anna Soffía var hreykin af þeirri tilhugsun, að ná útti
hún ein að hafa alla ábyrgð yfir Tobba. Alveg eins og hún
væri orðin fullorðin. Hún hlustaði vandlega á allar ráðlegg-
mgar og fyrirsagnir Súsönnu. Svo veifuðu Anna Soffía og
,kom f móti henni °S Tobbi til Súsönnu, þegar hún lagði af stað í berjaferðina.
fylgdi henm fram. Hún spurði
Mathildu, hvort hún vildi ekki
þiggja te-sopa.
Nokkur tími var liðinn frá því Súsanna fór. Þá fannst
Önnu Soffíu allt í einu, að hún væri svo undarlega ein-
Mathilda var utan við sig mana. Það var eins og hún væri ósköp pínu lítið hrædd við
og reið og hrædd. Einhvern-
veginn fanst henni hún skynja,
að einhversstaðar í þessu húsi
fólst leyndarmál, sem snerti
hana sjálfa. Og henni fanst hún
mundi geta skilið þetta, ef
þessu leyndarmáli yrði upp-
ljóstrað. En um leið gramdist
henni að það þyrfti að vera
nokkuð leyndarmál.
„Jeg drekk ekki te í þessu
húsi“, hreytti hún út úr sjer.
„Vesalings barn“, sagði kon-
an. —
Þegar Francis og presturinn
komu loks fram, virti hún fyr-
ir sj°r andlit prestsins, til þess
að vita hvort hún sæi þar ekki
meðaumkun. En andlit hans
var eins og höggið í stein. Jafn
vel augu hans höfðu breyst.
Þau virtust ekki sjá hana
lengur. Meðaumkunin og
leyndarmálið voru horfin.
„Mjer þykir þetta leitt“ sagði Golf er mjöp líkt hjónabandi. Það I Skólastjóri: -—• Hvað er það, sem
hann En honum þótti það ekki virðist sv0 auðvelt, svo auðvelt, meðar. kanarífugl getur gert, en jeg ekki?
lengur. Ekki lengur. |bú hefir ekki reynt bað' Bllli; =
Mathilda hugsaði með sjálfri'
sjer: Mistu ekki stjórnar ái
að vera þarna alein 1 húsinu aðeins með hann Tobba litla
hjá sjer. Það var allt í einu eins og stólarnir og borðið í stof-
unni væru öll orðin full af leyndardómum. Tikk-takkið í
gömlu stundaklukkunni á veggnum var hærra en hún hafði
heyrt nokkurntíma áður. Augun í Önnu Soffíu urðu stærri
og stærri og hún óskaði sjer, að hún væri komin heim í
stofu til hennar mömmu sinnar.
Og þarna sat Tobbi tunnukútur á gólfinu og var að
mumpa á köku með munnvikin niður svo þau mynduðu
skeifu og leit út fyrir, að hann gæti farið að grenja hvenær
sem vera skyldi, bara ef hann fengi einhverja ástæðu til
þess.
En allt í einu sagði Anna Soffía við sjálfa sig: — Nú er
alveg mátulegur tími til að fara heim með Tobba, fyrir fullt
og allt. Og samstundis og þetta kom í hug hennar, varð hún
ljett eins og lítill fugl.
Baðað sig
*
undirskál.
þjer. Farðu ekki að gráta. Þú
verður að komast heim til
Grandy. Grandy getur sagt
þjer hvað þú átt að gera.
8. KAFLI.
þú
þú hefir ekki reynt það.
★
Hann vissi, hva8 j.að var.
Fanginn hað um fjarvistarvottorð. Það var tvennt til.
— En veistu, hvað fjv-vistarvottorð I Eiginkona. (við beð sjúks manns
er, spurði dómarinn. — lá. herra, —; sins) — Er engin von, læknir?
svaraði fanginn, — það er vottorð, j Læknirinn: Jeg veit nú ekki.
sem sannar að þú sjert á einum stað, Hvað voruð þjer að vona?
meðan þú ert á öðrum.
Rosaleen
„Þektir
Wright?“.
Hún varð hissa. Þau höfðu
setið þegjandi hlið við hlið í
lestinni eins og ókunnugir. —
„Auðvitað", sagði hún.
„Fjell þjer vel við hana?“.
„Auðvitað“, sagði hún. „Við
erum ágætar vinkonur". I
Kennari: — Hvað þráir þú mest?
Villi (af tilfinningu): — Að þvo
mömmu um eyrun.
tllllllllllMIIIIIIIMIITIOMMIIIMIIIIIIIIIIIIIIt
IIMIIIIMIIMl
iSjúkrafæða.
j Læknirinn: — Hafið þjer fylgt
ráði minu, um að borða einungis
þann mat, sem þriggja ára harn gæti
i melt?
I Sjúklingurinn: — Já, læknir, jeg
borðaði tvo hnefa af mold, bita af
appelsínuberki, skóhnapp og nokkra
sigarettustúfa.
„Voruð“, sagði Francis. i
„Hvað þá?“, ÍEngin líkindi.
„Y,eistu ekki, að hún er dá- | „Konan .nin skilur mig ekki. Ger-
in?“. , ir þín það?“
„Jeg .... jeg vissi það ekki“, I „Það held jeg ekki, jeg hef aldrei
sagði Mathilda loks. Hún he>'rt hana nefna b'g a nafn-“
hrökk með andfælum upp úr
sínum eigin vandamálum. —
„Hvað kom fyrir hana?“, náttföt_ en hún ætlaði að kaupa gjöf
spurði hun eftir nokkra þögn. handa manninum sínum. Hann sýndi
„Varð hún veik?“. henni ein úr silki, en hún sagði að
„Hún hengdi sig“, sagði þau væri of dýr. — Já, en frú, sagði
Búðarmaður í karlmannafataversl-
, nn var að sýna ungri, nýgiftri konu
hana? > náttföt.
hann.
Mathildu langaði til að æpa.
„Er þetta önnur lygasagan,
sem á að telja mjer trú um?“,
sagði hún loks. Henni fanst
henni aldrei hafa verið mis-
sölumaðurinn sannfærandi. — Þjer
munuð ekki sjá hvern mann í bænum
í svona náttfötum.
Afköst rafniagnsins.
Har.n: — Þegar jeg les um hinar
, , dásamlegu rafmagnsuppfinningar,
þyrmt og þvælt a annan ems kemur það mjer ti| að hugsa
hátt. Þessi maður virtist^ gera , Hún. Já< er það ekki dásamlegt.
alt, sem í hans valdi stóð til hverju rafmagnið getur komið til
að koma' henni í hugaræsing. leiðar? - ■ • •
Góð gleraugu eru fyrir öllu.
i Afgreiðum flest gleraugnarecept 3
og gerum við gleraugu.
Au^un þjer hvílið með gler-
augu frá
TÝLI II. F.
Austurstræti 20,
■ niMMMIMIIIIIII
IMMMIIMMMIilia
pCsningasanduk *
frá Hvaleyri.
Skeljasandur, rauðamöl
og steypusandur.
Simi: 9199 og 9091.
CufHmundur Magnússon. |
lll:MllllM’lllMIIMtmMlltinilllllllllllllMMIIMIIMIlllllllll|fl