Morgunblaðið - 18.11.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.11.1949, Qupperneq 15
Föstudagur 18. nóv. 1949. ff O RG QJtS B L AÐ I » 15 F|@lagslíl Sundflokkur Ármatins Fundur í samkomusal Vals að Hlíð- arenda, laugard. 19. ]>.m. kl. 8,30. Ármcnnmgar Stúlkur, piltar, munið að mæta ó Þórsgötu 1 í kvöld til að vinna að undirbúningi lilutaveltunnar. Mætið öll. S tjórnin. Fram Aðalfundur Knattspyrnufielagsins Fram verður haldinn miðvikud. 23. þ.m. í Fjelagsheimilinu og hcfst kl. 8,30. ______ íþróttafólk! Munið skemmtifund HandknatMeiks deildar Ármanns í samkomusal Mjólk urstöðvarinar í kvöld kl. 9 Nýjar kvikmyndir frá heimsviðburðum a íþróttasviðinu. öllum heimill aðgang ur meðan húsrúm leyfir. Handknaltleiksdeildin. 1. ©„ G. T. Umdæmisstúkan nr. 1. Haustþing Umdæmisstúku Suður- lands verður sett i G.T.-húsinu í Reykjavík n.k. sunnud. 20. nóv. kl. 1 e.h. Dagskrá auglýst með fund- arboðí. Stigbeiðendur mæti stundvís- lega. - U mdœrmstemptar. Snyrtingar Snyrtisiovan Ingólfsstræti J6 Sínii 80658. Andlitsböð, handsnyrting fótaaðgerðir Diatermiaðgerðir. Augnaháralitun. llr@iiag@rn- HreingerningamiSstöðin hefir vana, vandvirka menn til hrein- gerninga í Reykjavík og nágrenni. Eftir kl. 5 2904. Akkorð eða tíinavinna Sími 2355. HreingerningastöSin simi 7768 hefur ávallt vana og vandvirka menn til hreingerninga. HREINGERNINGAIÍ Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 7959. Alli. Hreingernmgaslöðin Fix. Hefur ávallt vandvirka og vana menn til hreingerninga. Sími-81091. FJALAR II ■K*irsToruB".' 64 39 _ viNNui<or.N BI7Ö5 f HIVHJAVÍK IIIIIIMNIM'- Atf bó bókina! Hiíseiqendur Iðnrekendur Við getum nú útvegað leyfishöfum frá Chrysler Airtemp, Detroit, U S A olíukyndingar við kolakatla, olíukynta katla með öllu tilheyrandi, I ýmsum stærðum. Talið við okkur, áður en þjer festið kaup annarstaðar. Jd. Ídeneddtóóon Cdo. ALLT Á SAMA STAÐ Hafið þjer sjeð hinn nýja MORRIS MINOR9 Ef Ef ekki, þá komið á Laugaveg 118, þar er vagn- inn til sýnis. ÚTSÖLUVERÐ AÐEINS 17.380 KRÓNUR ALLT A SAMA STAÐ J4.f. VAjál móóon Stór íbúð á hæð í nýju húsi, * til leigu. Upplýsingar í síma 3735, frá kl. 2—4 í dag og á morgun. STÚLKA ÓSKAKEFTIR HEBBEBGI nú þegar til 14. maí. — Aðgangur að baði þarf að fylgja. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir laugardag, merkt: „REGLUSEMI — 0745”. TILKYNNI frá fjárhagsrá Frá og með 21. nóv. mun fjárhagsráð veita móttöku nýjum umsóknum um fjárfestingarleyfi fyrir árið 1950. í því sambandi vill ráðið vekja athygli væntanlegra umsækjenda á eftirfarandi atriðum: 1. Eyðublöð fyrir umsóknir er hægt að fá hjá skrifstofu ráðsins í Arnarhvoli, Reykjavík, og hjá oddvitum og bæjarstjórum í öllum sveitarfjelögum landsins utan Reykjavíkur. 2. Nauðsynlegt er að sækja um fjárfestingarleyfi fyrir öllum nýbyggingum, sem áætlað er að kosti meira í efni og vinnu en 10,000,00 kr., og ennfremur til bygg- ingar útihúsa og votheysgryfja, enda þótt ’pær fram- kvæmdir kosti innari við þá fjárhæð. Um fjá;festing- arleyfi þarf ekki að sækja vegna viðhalds. Sje hins- vegar um verulega efnisnotkun að ræða vegna við- halds eða framkvæmda, sem kosta innan við 10.000.00 kr., er mönnum þó ráðlagt að senda f járhagsráði um- sóknir um efnisleyfi. 3. Fjárhagsráð hefur horfið að því ráði að þessu sinni, að ákveða ekki sjerstakan umsóknarfrest, heldur mun ráðið veita umsóknum móttöku um óáhveðinn tíma. Þyki síðar ástæða til að ákveða annað, verður það gert með nægum fyrirvara. 4. Öllum þeim, sem f járfestingarleyfi hafa fengið á þessu ári, hefur verið sent brjef og eyðublað til endurnýj- unar. Skal beiðni um endurnýjun vera komin til fjárhagsráðs eða póstlögð fyrir 31. das. þ. á. Reykjavík, 17. nóv. 1949. ■* r w '' TO. THJESMÍÐ Þjóðleikhúsið óskar að kaupa eftirfara'ndi smíðavjelar: Borvjel, Skrúfstykki, Iljólsög, Bandsög, Skrúfjárn (rafknúið), Paf-'aí skrúfjám, Málningarsprauta (raíknúin), Smcrgel- skífa (rafknúin) og Garðsprauta. Tilboð sendist skrifstofu Þjáðieikliússins fyrir 22. þ. mán. — Nánari upplýsingar gefur Yngvi Thorkelsson, leiksviðsstjóri. SÍMI 7531. ÞJÓÐLEÍKIIÚSSTJÓRI. Jgf JU D 3., ) Konan mín og móðir okkar, RANNVEIG BJARNADÓTTÍR, verður jarðsungin að Hólmi í Landbroti, mánudaginn 21. nóvember. — Athöfnin hefst klukkan 2. Runólfur Bjarnason, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur sam- úð og vinarhug við fráfall og jarðarför • STEINUNNAR BJARNADÓTTUR. Ingibjörg Jónsdóttir. Bjarní Jóhanncsson. Hjartanlega þökkum við ölluni þeim, sem sýndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför bróður okkar, JÓHANNS GUÐJÓNS JÓNSSONAR, Jónína Jónsdóttir, Elín Jónsdóttir,' Einar Ragnar Jónsson, Gísli Jónsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og fórnfúsa hjáp við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar, DAGBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Trausíi Jónsson og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.