Morgunblaðið - 22.11.1949, Blaðsíða 5
r Þriðjudagur 22. nóv. 1949.
MORGUNBLAttlÐ
5
Akureyringar hofo svaroð
fyrir sig í kjörklefanum
„TÍMINN“ hælist um yfir því,
að kosningaúrslitin hafi sýnt,
pð stefna Framsóknarflokksins
í verslunarmálum eigi miklu
fylgi að fagna með þjóðinni.
Er þar fyrst og fremst átt við
frumvarp Framsóknar um að
gera seðlafarganið að aðalhyrn
ingarsteininum undir skipulagi
verslunarmálanna. Blaðið tel-
tir úrslitin einnig vera sjer-
staka traustsyfirlýsingu til sam
Vinnustefnunnar, þar sem „af-
gangi sje skipt milli almenn-
ings eftir viðskiptamagni hvers
og sameiginlegum sjóðum, sem
festir eru með lögum í almenn-
ingseign og undir ráðstöfunar-
rjetti almennings“, eins og blað
ið orðar það.
Það þarf vitaskuld ekki að
orðlengja það, að kosningaúr-
slitin í heild sýndu á engan
hátt, að skömmtunarmiðar og
annað það, sem Framsókn hef-
ir hampað í verslunarmálum,
Jiytu sjerstakrar ástsældar al-
jnennings. En ef kosningaúrslit
in eru athuguð í einstökum at-
riðum, kemur hið gagnstæða í
Ijós.
Framsóknarmenn hafa löng-
tim lagt mikla rækt við að
i'eyna að ná Akureyri. •— Þeir
töpuðu því kjördæmi árið eftir
að lögin um samvinnufjelög
voru samþykkt og hafa- ekki
náð því síðan, þótt mikið hafi
þeir reynt.
„Almenningur er jeg“!
Þetta er sjerstaklega eftir-
tektarvert vegna þess, að
hvergi hefir samvinnufjelags-
ekapur í höndum Framsóknar-
manna dafnað eins og þar. Á
Akureyri hafa samvinnumenn
á Tímavísu fengið um áratugi
hið ákjósanlegasta tækifæri til
að ..skipta afgangi af tekjum
milli almennings“, og stofna
„sameiginlega sjóði“ undir
folessunarríkri stjórn, þar sem
einkahagsmunir eiga engu að
ráða, en allt sert í samræmi
við „ráðstöfunarriett almenn-
jngs“. Á Akureyri hafa sam-
vinnufyrirtækin mokað saman
f je í skjóli skattfríðinda og ann
ars hagræðis, sem skapaðist
fyrir pólitíska aðstöðu. .— Þau
íyrirbrigði, sem Tíminn kallar
.„verslanir almennings“ þrifust
að vörum og velgengni á sama
tíma og kaupmenn tvndu töl-
tmni fyrir vörúskort og skatt-
píningu. Ef einhver rekstur í
höndum einstaklings sýndist
foera sig sæmileva mátti ekki
við svo búið standa og var starf
semin keypt eða gleypt í ójöfn-
um samkeppnisátökum, þar
sem persónuleg atorka hins
einstaka manns varð að lúta í
lægra haldi fyrir lögvernduð-
um fríðindasamtökum.
Eftir svo sem einn áratug
frá því að samvinnulögin voru
sett, gat að líta á Akureyri nýja
stjett manna, yfirvöld kaupfje
lagsins, sem stjórnuðu sjóðun-
tim og úthlutuðu ágóðanum —
Löiskipuð og hefSbundin fjefletting
kaupfjelagsins á bæjarbúum
Áhlaup sem mistókst
Það var ekki nema vonlegt,
að slíkum mönnum fyndist það
sjálfsagðast af öllu, að þing-
mennskan fyrir Akureyri fjelli
í skaut einhvers, sem kaupfje-
lags-yfirvöldin töldu til þess
hæfan. En þetta fór á annan
veg. Framsóknarmenn
gert hvert áhlaupið á fætur
öðru til að vinna Akureyri, en
aldrei tekist. Þeir hafa teflt
fram þeim manni, sem var höf-
uðgoði hins nýja samvinnu-
valds í bænum, en hann tví-
fjell og er úr þeirri sögu. Þeir
hafa beitt fyrir Sig mætum
borgara, sem af einhverjum
misskilningi og gamalli tryggð
hefir fylgt kaupfjelagsvaldinu,
en alt fór á sömu leið. Loks
sendu þeir fram í haust mann,
sem er vinsæll borgari og um
leið gamall og nýr starfsmað-
ur „verslana almennings“ og
„sameiginlegu sjóðanna“ og
hefir átt sjerstakan þátt í að
reikna út ágóðann, sem skipta
skal árlega á milli
anna. Þessi maður
ings“ ættu að rjettu lagi að
greiða til sameiginlegra þarfa.
Breska knatfspyman
A LAUGARDAG urðu úrslit í
1 deild:
Arsenal 2 —■ Charlton 3
Birmingham 1 — Fulham 1
Bolton 3 — Manh. City 0
Burnley 2 — Portsmouth 1
Chelsea 3 — Everton 2
Derby County 1 — Newcastle 0
Bæjarfjelag Akureyrar þarf Liverpool 2 — Aston Villa 1
margs með, þar er þörf marg- Manch. Utd. 2 — Middlesbr. 0
víslegra framkvæmda, stærri Stoke City 0 — Huddersfld 0
og smærri, en fríðindasamtök-
in, sem í skjóli skattverndaðs
auðmagns hafa náð undir sig
hafa; bróðurparti alls þess, sem er
arðbært í bænum, er dragbít-
ur á starfsgetu bæjarfjelagsins.
Og almenningur verður þess
Sunderland 3 — Wolverhtn 1
W. Bromwich 1 — Blackpool 2
Niðadimm þoka spillti mörgum
leikjunum, sjerstaklega í Mið-
löndum, og var leiknum í Derby
hætt í miðjum síðari hálfleik
Birmingham, sem ekki hefur
unnið leik síðan í 2. umf. virtist
lítið var í hækkuðum ágóða og nú loksins ætla að taka bæði
auknu hagræði á annan hátt,
þótt sjóðirnir gildni og „versl-
anir almennings" dafni. Það,
sem úthlutað er til almennings
úr skrifstófum 1-iaupfjelagsvalds
ins, minnkar fremur en eykst
í hlutfalli við útþensluna.
Samvinnufjelag á refilstigum
Það er aðeins ein stjett á
stigin, en Fulham jafnaði á síð-
ustu mín.
Bolton hefur nú tekið fyrsta
stóra skrefið til að reyna að ferð-
fast fall. Daginn fyrir leikinn
gegn M. C. var R. Langton keypt-
ur frá Preston fyrir 20.000 £.
Hann hefur undanfarin ár öðru
hverju leikið vúth. enska land-
liðsins. Undanfarin 2 ár hefur
hann leikið með liðum, sem fallið
Akureyri ánægð með það á- hafa niður (Blackbui'n og Pres-
stand, sem kaupfjelagið hefir ton), því þriðja nú?
skapað, en það er yfirstjett
kaupfjelagsins þar í bænum.
Allir aðrir finna hversvegna
smælingj- skórinn kreppir. Fyrir nokkru
gerði sjer' birtist í blaði Alþýðuflokks-
miklar vonir, og flokkur hans; ins á Akureyri lýsing af af-
á Akureyri taldi, að nú væri. stöðu kaupf jelagsins til bæj-
loks runninn upp sá tími, að I arf jelagsins og alls almennings.
almúginn þar í bæ mundi Þar segir:
þekkja sína foringja og sinn j „Á seinni árum hafa arð-
vitjunartíma. j greiðslur fjelagsins farið mink-
En starfsmaður verslananna, andi, og þeim vörutegundum
sjóðanna og ágóðaúthlutunar- fækkandi, sem það greiðir arð
innar fjell fyrir ungum Sjálf- af. Jafnframt færast byggingar
stæðismanni, sem bauð sig þess sífellt í vöxt og kaup á
fram í fyrsta sinn og vann kjör ýmsum fyrirtækjum, sem síð-
dæmið með miklum yfirþurð- an eru rekin i hlutafjelags-
formi eða beint undir hatti fje-
lagsins. Þannig perir fjelaffið
sífellt auknar kröfur til þæg-
inda þeirra, sem bæjarfjelagið
Það yrði langt mál, ef gera skapar meðlimum sínum, en
ætti tæmandi grein fyrir því framlag til endurgjalds fyrir
hversvegna almenningur á Ak- þægindin vex ekki aS sama
ureyri hefir hafnað frambjóð- skapi (leturbr. Alþ.m.). Kostn-
endum Framsóknarflokksins aður bæjarins við stjórn hans,
hvað eftir annað í meir en aldar gatnagerð, holræsi, raflagnir,
Útþenslan eykst —
almenningur borgar
1. Liverpool U J 10 7 T 0 Mrk 30:13 St 27
2. Manch. Utd. 9 6 2 32:13 24
3. Wolverhtn 9 5 3 32-23 23
4. Arsenal 10 3 5 39:27 23
5. Blackpool 8 6 3 22:11 22
6. Burnley 8 5 5 17:16 21
7. Portsmouth 7 5 5 32:17 19
8 Sunderland 7 4 6 31:29 18
9. Dei'by C 8 2 7 24:24 18
10. Chelsea 7 6 6 29:36 18
11. W. Bromwich 6 5 7 26:22 17
12. Fulham 6 4 7 22:21 16
13. Newcastle 6 4 7 33:32 16
14. A. Villa 5 6 6 23:24 16
15. Charlton 7 2 9 30:31 16
16. Middlesbr. 5 4 8 18-23 14
17. Stoke C. 6 3 9 19:31 14
18. Huddei'sf. 4 6 8 21:42 14
19. Bolton 3 7 7 19:23 13
20. Manch. C. 4 4 9 14:30 12
21. Everton 3 6 8 14:31 12
22. Birmingham 1 5 11 11:30 7
fjórðung, en einstök atriði er
hægt að drepa á. Ein meginá-
stæðan er sú, að almenningi í
bænum hefir fundist það koma
betur og betur í ljós, að „versl
hafnargerð o. fl. o. fl., vex jafnt
og þjett, en útsvör kaupfjelags
ins hækka lítið eða ekki. Og
þegar útsvarsívilnunin er: orð-
in langdrægt eins há og arður-
unum almennings", sjóðum og inn, sem fjelagið greiðir með-
ágóðaúthlutuninni væri ekki limum sínum, þá fer hagnað-
stjórnað með hag fjöldans fyrir 'ur bæjarfjelagsins af slíku
augum, heldur fyrst og fremst fyrirtæki að verða vafasamur
eftir hagsmunum kaupfjelags- og einstaklinganna í bænum
valdsins sjálfs og þeirra, sem líka, sem finna fyrir því í sí-
þar standa næstir. hækkandi útsvörum. Þetta er
Þrátt fyrir það þótt kaup- fyrirbrigði sem kalla mætti:
Arsenal, Chelsa, Charlton og
Fulham eru í London.
2. deild:
Coventry 1 — Sheff. Wedn. 0
Grimsby 2 — Tottenham 3
Luton 0 — Hull 3
Preston NE. 2 — Leicester 1
Q. P. Rangers 1 — Bury 0
Sheff. Utd. 2 — Cardiff 0
Tottenham hefur nú leikið 14
leiki án taps, og aðeins tapað 1
leik, fyrir Blackburn, og er nú 6
st. á undan Hull.
Þetta var fyrsti sigur Q. P. R.
síðan í 7. umf.
Lincoln City tapaði fyrir Chest
er (3:1). Mansfield, sem nú er
undir stjórn Fr. Steele, sigrað
Halifax og skipar nú 2. sæti í 3.
deild (N), með 24 st. — S.
fjelagsbáknið stækki og teygi
sig inn á fleiri og fleiri svið
og safni miklum arði í lausu
og föstu, batnar ekki hagur al-
mennings og byrðar hans ljett-
ast e.kki. Samvinnufyrirtækin
njóta miljcoa fríðinda um op-
inberar greiðslur og allur meg-
inþungi gjaldanna lendir á ó-
Samvinnufjelag á refilstigum
auðhringa“. (Leturbr. Alþ.m.).
Lögskipuð og hefðbundin
fjefletting
Blaðið ,.Albýðumaðurinn“
skýrir frá því hvernig fari um
úthlutunina á ágóðahlut til al-
Ðanska knati-
AGF í Árósum hefir verið efst
í fyrstu deild dönsku knatt-
spyrnunnar þar til nú á sunnu-
daginn, að K.B. vann AGF með
4:0. Við það urðu fjelögin jöfn
mennings. Það segir, að kaup-
breyttum almenningi. Þau fyr fjelagið greiði arð af fserri og að stigum, hafa 12 hvort eftir
irtæki, sem einstaklingar enn færri vörutegundum um leið og 7 leiki.
halda uppi í samkeppni við hlið arður er lækkaður 1 sífellu úr AB er í þriðja sæti með 10
tnenn sem sögðu: Almenning-.allsráðandi kaupfjelagsvalds, 10% í 8% og úr 8% í 6% og stig eftir 6 leiki og Köge
ur er jeg! — svipað og ein- I geta ekki bætt úr þeirri skatta svo fremvegis. fjórða með 10 stig eftir 7 leiki.
valdskóngar fyrri tíðar, sem kreppu, sem kaupfjelágið á sök í yfirskrift þeirrar greinar, Fimmta fjelagið í röðirmi er
folönduðu ríkinu saman við sína á. Almenningur borgar þau sem þessi kafli er tekinn út, er B 93 með 5 stig eftir 7 leiki
eigin persónu. I gjöld, sem „verslanir almenn- í Frh. á bls. 12. -—G. A.
ítiikil s.l. starfsár
AÐALFUNDUR glímufjelags-
ins Ármann var haldinn á mí<3
vikudagskvöld í samkomusal
Mjólkurstöðvarinnar. Fundar-
stjóri var Jón Þorsteinsson, er»
fundatritari Sigríður Arnlaúgs
dóttir. Stjórnin gaf ítarlega
skýrslu um störf fjelagsins. —
827 manns æfðu íþróttir innan
húss og utan á liðnu starfsári.
Fjelagið tók þátt í flestuiia
íþróttamótum, sem fram fóru í
þeim greinum, sem það leggur
stund á. Það sendi frjálsíþrótta
flokk til Finnlands sem gat sjer
góðan orðstír. Urvalsflokkur
kvenna og glímuflokkur tóku
þátt í alheimsmótinu Lingiaden
og handknattleiksflokkur karla
fór í keppnisför til Svíþjóðar og
Finnlands. Auk þess átti fjelag-
ið keppendur bæði á Norður-
landamótinu í sundi og frjáls-
um íþróttum. Alt þetta íþrótta
fólk Ármanns stóð sig vel og
varð sjer til sóma með getu
sinni og framkomu.
Eins og kunnugt er, varð fje-
lagið .60 ára á síðasta starfsári.
Hjelt það upp á afmælið í 14
daga með sýningum og keppni
og alskonar skemmtunum.
Hingað kom í boði Ármanns
finnski fimleikaflokkurinn, er
hlaut gullverðlaun á síðustu
Olympíuleikum. Sýndi hanu
hjer við fádæma hrifningu. —
Fi'jálsíþróttaflokkur frá finska
frjálsíþróttasambandinu kom
hingað einnig, og tók þátt í 60
ára afmælismóti Ármanns.
Á árinu ljet bæjarstjóm
Reykjavíkur, fjelaginu í tjo
mikla lóð undir íþróttasvæði,
íþróttahús og fjelagsheimili í
Nóatúni, og er þetta framtíðar-
draumur fjelagsins. Hefir land-
ið nú þegar verið hallamælt og
verður nú byrjað að jafna það
og ræsa fram. Heiðursfjelag-
ar Ái'manns gáfu fjelaginu 20
þús. kr. í afmælisgjöf til þessa
mannvirkis.
í stjórn fjelagsins voru kos-
in: Jeps Guðbjörnsson, form.,
Gunnlaugur Briem, Sigríður
Ólafsdóttir, Baldur Möller,.
Guðfinna Elentínusdóttir, Tóm
as Þorvarðsson og Sigurður
Norðdahl — Endurskoðendur:
Stefán G. Björnsson og Kon-
ráð Gíslason. Form. skíðadeild
ar, Þorsteinn Bjarnason. —
Formaður róðradeildar Stefán
Jónsson. Form. frjálsíþrótta-
deildar Þorbjörn Pjetursson.
Form. sunddeildar Einar Hjart
arson. Form. glímudeildar Sig-
fús Ingimundarson. Form.
skemmtinefndar Guðrún Niel-
sen. Gæslustjórar unglinga
Hannes Ingimundarson o g
Ása Sigurjónsdóttir.
Fjelagið hefir fyrir nokkru
hafið fjölþætta vetrarstarfsemi
og eru æfingar mjög vel sóttar.
Keflavík
Hreingemingamenn vexða að
vinna i Keflavik í nokkra daga.
Þeir sem óska að fá hreingert
fyi'ir jól, panti i dag á ILing-
braut 90, Keflavík.
ItittOIMfttMtmttltt*'