Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 6
6 M O RGV N B L AÐ I Ð Miðvikudagur 30. nóv. 1949 ÓLAFIIR B. BJÖRNSSON: HINN ALMENIMI KIRKJVFUNDIJR 1949 af formanni undirbúningsnefnd ar sr. Sigurbirni Á. Gíslasyni, um leið og hann minntist lát- inna presta, frá því síðasti fund ur var haldinn. Fundarstjóri var kosinn Ólafur B. Björnsson, Akranesi, og til vara sr. Þor- grímur Sigurðsson á Staðastað. Fundarritari var kosinn Sigur- jón Jónsson bóksali og til vara, sr. Björn Ó. Björnsson. Að þessu loknu flutti Sigurbjörn HINN almenni kirkjufundur yar haldinn í Reykjavík, dag- ana 30. okt. til 1. nóvember s. 1. Samstarf nauðsynlegt þrátt fyrir skoðanamun. Á síðasta fundi, í hitteðfyrra, urðu nokkur átök um stefnur i trúmálum og um kosningu und irbúningsnefndar. Varð „frjáls- lyndari" armurinn undir í þeirri kosningu og undi illa. Þess er ekki að vænta að all-1 Einarsson prófessor erindi, Um ir menn geti verið sammála í lestur og útbreiðslu heilagrar öllum efnum, eigi heldur í trú- málum. Hvort sem menn eru í- haldssamir eða frjálslyndir í skoðunum, gengur ofsinn feti ritningar. Síðar á fundinum voru þessi erindi flutt: Biblían á tungum þúsund þjóða, af Ólafi Ólafssyni kristniboða. Kirkjan, framar en góðu hófi gegnir, ef j erindi er sr. Sigurður Pálsson menn geta ekki ræðst við og í Hraungerði flutti og Kirkju- skifst á skoðunum eða Verið hljómlist á dögum Lúthers, er undir sama þaki, alveg eins þótt Róbert Abraham söngstióri mikið beri á milli. Engin veila j flutti, og skýrði með tóndæm- eða afsláttur þarf það að vera um. Öll þessi erindi voru snjöll, 1 trúarskoðunum manna þótt hvert á sínu sviði. þeir geti átt samfundi og um-1 Þá fóru fram umræður um ræður við skoðana andstæðinga. Kristindómsfræðsluna og skóla- Menn eiga að geta ræðst við í kerfið nýja, þar sem þeir fluttu bróðerni, skýrt og skorinort, án ágæt framsöguerindi, sr. Þor- þess að skemmta skrattanum grímur Sigurðsson og Stein- með því að fyrirlita aðra menn, grímur Benediktsson, kennari í af því að þeir sjeu á annarij Vestmannaeyjum. Margir fleiri skoðun um einhver atriði. Gagn tóku til máls og fóru umræður vart þessum fundum er þetta rnjög vel fram, og að lokum hrein vitleysa, vegna þess. að gerðar eftirfarandi samþyktir: þeir hafa ekkert úrslitavald um nein þau atriði sem breytt geta mönnum eða bundið. Þar geta menn aðeins lýst yfir skoðun- Um sínum margir eða fáir, hver fyrir sig, en slíkar yfirlýsing- ar geta ekki bundið neina aðra, hvorki innan fundanna eða ut- an. Hina ísl. kirkju í heild geta þeir ekkert bundið hvorki til eða frá. Meðan hin ísl. kirkja (prestar og leikmenn) er ekki sammála um hin ýmsu trúaratriði, og kirkjustjórnin sjálf telur ekki þörf á, eða heppilegt að taka ákveðna afstöðu til þeirra hluta til eða frá — og enda hvort sem væri — er ástæðulaust að geta ekki ræðst við eins og bræður. Hvorugur þarf að for- smá eða fyrirlíta annara skoð- anir. Sá sem ekki þolir, eða þor ir að hlusta á hóflegan og prúð- mannlegan málflutning manna méð önnur sjónarmið, trúir því ekki, að hann sje að berjast -fyrir málefni Guðs og sje leidd- ur og studdur af anda hans í því verki. Þeir sem eru full- vissir um þetta ættu því að geta látið hinn hæsta um árangur af lífi sínu prjedikun, skoðun- um og starfi. Upphaf fundarins og erindi A þessum umrædda kirkju- fundi mættu yfir 100 fulltrúar, prestar og leikmenn víðsvegar að. Það mun hafa verið sam- róma mál manna að fundurínn hafi verið afburða góður, upp- byggilegur og skemmtilegur í senn. Hann hófst í Hallgrímskirkju í Reykjavík, með Guðsþjón- ustu er sr. Eiríkur Brynjólfs- son,á Útskálum flutti. Fór bar allt saman, ágæt ræða, góður söngur og geðþekk stund í fullri kirkju. Sr. Sigurjón Árna son þjónaði fyrir altari eftir prjedikun. Kl. 4,30 30. okt var svo fundurinn settur í kirkjunni Samþykktir fundarins 1. Hinn almenni kirkjufund- ui haldinn í Reykjavík dagana 30. okt. til 1. nóv. 1949 felur undirbúningsnefnd Hins al- menna kirkjufundar að athuga möguleika á því, að hafin verði svo fljótt sem unnt er útgáfa smárita til eflingar biblíulegs kristni- og kirkjulífs með þjóð- inni. 2. Almennur kirkjufundur haldinn í Reykjavík 30. okt.— 1. nóv. 1949 lítur svo á að kenna beri kristnifræði í öllum op- inberum skólum á grundvelli hreinnar evangelisk-lútherskr- ar kenningar. í öllum bekkjum framhaldsskóla skal því, auk sinn samþykktir fyrir þessa fundi til frambúðar. Aukin fjölbreytni í sambandi við fundina Að þessu sinni var á ýmsan hátt um meiri fjölbreytni að ræða en áður. T. d. var sett upp sýning á kirkjulegum munum í sambandi við fundinn, svo og biblíusýning, þar sem sýndar voru allar útgáfur biblíunnar á íslensku og á um 70 öðrum tungumálum. Var það einkar fróðleg sýning og skemmtileg. í því sambandi kemur manni í hug, hve vjer íslendingar erum langt á eftir öðrum þjóðum um útgáfustarfsemi í sambandi við hina helgu bók. Meðan eymdin og áþjánin var hjer mest, var biblían gefin út hjer á landi, en síðan þjóðin fór að rjetta við, hefur hún um meira en 100 ára skeið, látið erlenda þjóð prenta fyrir sig bókina á okkar eigið mál og þegið hana þaðan að gjöf. Það vakti því ekki litla undrun að sjá á þessari sýn- ingu Færeyska bibílu, prentaða þar í landi og kostaða af þeim sjálfum, (nema hvað þeim var gefinn pappír fyrir sem svar- aði 120£). Þyrfti nú að blása lífsanda í hið meira en 100 ára gamla ísl. biblíufjelag og gefa út hjer heima bók bókanna. Það er ekki hægt að lifa lengur á bónbjörgum í þessu efni, því fremur sem hið Breska og er- lenda biblíufjelag mun hafa boðist til að gefa stílinn (sats- inn) bæði að stærri og minni útgáfunni. Þessi fundur sýndi ljóst og ótvírætt vilja sinn í þessu máli, með því að 70 fund- armenn gerður þegar á fund- inum fjelagar í Hinu ísl. biblíu- fjelagi og greidu þegar árgjald sitt. Hagskýrslur um hið kirkjulega starf Rekstrarútgjöld ríkissjóðs og hlutdeild kirkjumála, kennslu- mála og heilbrigðismála í þeim: línurit gerði aðallega Þorvarð-^ ur Jón Júlíusson hagfræðingur. Ýmsir fleiri menn, sje.rstaklega úr K. F. U. M. lögðu þarna og. Kirkju- Kennslu- Heilbr.- hönd að verki. mál mál mál Á sýningunni voru margir 1880 5,8% 17 % 10,3% gamlir og góðir kirkjulegir 1890 5,0— 15,9— 9,9— munir, svo sem: Voldug ísL 1900 3,0— 12,5— 13,3— bakstursjárn frá Síðumúla- 1910 3,8— 11,8— 8,0— kirkju. Skarbítur og altaris- 1915 2,0— 11,5— 7,1— stjakar frá Görðum á Álfta- 1920 1,7— 6,3— 10,8— nesi. Forn en fagur ísl. kaleik- 1925 2,7— 10,5— 11,4— ur frá Fitjakirkju í Skorradal. 1930 2,3— 11,1— 3,8— (Er sagt að Bretar smíði mik- 1935 2,5— 10,9— 6,1— ið af kaleikum af þessari gerð 1940 2,0— 10,4— 3,5— og kalli þetta ísl. model. Þarna 1945 1,8— 13,1— 6,9— mátti sjá hökul frá Hítardals- 1948 1,8— 15,3— 7,6— kirkju, frá því um siðaskifti. Biblían á tungum þúsund þjóða: Árið 200 e. Krist á — 400 - — - — 800 - — 9 — 1400 - — 14 — 1600 - — 41 — 1800 - — 72 — 1900 - — - 575 — 1948 - — - 1090 A. m. k. þessar íslenskar biblíur voru á sýningunni: 1584 Guðbrandar Biblía Þorláks — Steins — Waisenhús — — — 2. útg. Viðeyjarútgáfan Lundúnarútgáfan Endurskoðaða útgáfan 1644 1728 1747 1813 1859 1866 1912 fjölda menn, Langsamlega mestan þessara biblía áttu 3 Helgi S. Jónsson kaupmaður í Keflavík um 40, sjera Sigur- björn Á. Gíslason um 20 og sr. Sigurður Pálsson, sem átti all- ar ísl. biblíurnar. Sýningin að öðru leyti Frumkvöðlar að þessari merkilegu sýningu voru þeir sr. Sigurður Pálsson og sr. Stef- Þá var og að finna á sýn- án Eggertsson og lögðu biblíusagna í fyrstu bekkjum ingunni ýmsar merkilegar mesta vinnu í að koma henni ! ------■:_il upp, ásamt Ólafi Ólafssyni kristniboða sem sjerstaklega sá um biblíusýninguna. Hin ýmsu 1 gagnfræðastigs, lögð stund á skýrsiur frá kirkjuiegu og.kristi kirkjusögu og kristilega trúar-! ^e8u starfi, og verður hjer og siðfræði. • drepið á það helsta: Markmið kennslunnar sje að ■auka nemendunum trú og efla siðgæðisþroska þeirra. Sjeu í því skyni lesnir og skýrðir vald ir kaflar úr Heilagri Ritningu, svo og úrval úr kristilegum bókmenntum þjóðarinnar í ó- bundnu máli. Til þess að koma fram&n- skráðu í framkvæmd er nauð- synlegt að endurskoða biblíu- sögur fyrir barnaskóla og semja námsbók í trúar- og siðfræði og ágrip af kirkjusögu fyrir fram- haldsskóla, svo og kristilega lestrarbók. Ennfremur óskar fundu:inn þess, að nemendum Kennara- skólans sje gefinn kostur á að kynnast sem best þeim kennslutækjum og gögnum, sem notuð eru í nálægum lönd- um. 3. Hinn almenni kirkjufund- ur 1949 beinir þeirri eindregnu ósk til presta landsins, að þeir vinni að því, hver í sínu presta- kalli, að skólastarfið hefjist á hverjum morgni með bæn. Þá voru nú gerðar í fyrsta Hjer er skrá um meðalmaimfjölda presta á vissu árabili: 1948 1345 1880 1890 1899 1910 1919 1929 1940 496 533 478 692 853 999 1075 Skifting þjóðarinnar eftir trúfjelögum. í þjóðk. og 1901 1910 1920 1930 1940 Af þús. 998 997 995 986 977 Samtals 78.311 84.895 94,227 107,358 118,615 í trúfjelögum utan þjóðkirkju og fríkirkju: 1901 1910 1920 1930 1940 Aðventistar 6 47 167 429 499 ; Rómv. kaþ. 27 49 67 191 335 í öðrum trúfl. 65 69 25 101 168 Alls 98 165 259 721 1002 Utan trúfjel. 61 123 204 782 1657 Tala þjónandi presta: 1880 1890 1899 1910 1919 1929 1940 146 133 164 123 111 109 113 1891 4694 1899 4562 1891 1899 Messur á öllu landinu: 1910 1919 1929 3985 3680 4424 Tala altarisgesta: 1910 1919 1929 1940 1948 4499 3909 1938 1948 Þá var þarna model af Stóra- núpskirkju (svo nefnd Útbrota- kirkja), gerð af Bjarna Þorkels 4 málum syni skipasmið, eftir fyrirsögn 7 ___ Brynjólfs Jónsonar frá Minna- ! Núpi. Mun þetta hafa verið síð-i' asta torfkirkja sem þar var. Margt fleira var þarna á- gætra muna, innlendra og er- lendra. Enda áttu forstöðumenn sýningarinnar að mæta miklum velvilja þeirra er til var leitað, svo sem Þjóðminjavarðar, há- skólabókavarðar og sr. Finns Tuliniusar í Kaupmannahöfn. Hann leitaði til verslana með kirkjugripi, bæði í Danmörku og Svíþjóð, sem góðfúslega lán- uðu kostnaðarlaust góða gripi á sýninguna. Mun forstöðunefndin hafa í sínum fórum myndskreytta verðlista yfir slíka gripi. Þá má og geta þess, að í sam- bandi við sýninguna var gefið út smárit, Um kirkjubúnað. Snoturt rit, prýtt mörgum myndum, samið af prestunum Sigurði Pálssyni og Stefáni Eggertssyni. Um margt eru athyglisverðar þær skýrslur og þau línurit, sem þarna komu fram. Á árun- um frá 1880—1948 þrefaldast sem næst mannf jöldinn á hvern prest að meðaltali. — Þá fer þeim ört fjölgandi sem standa utan við kirkjuna. Sjer- staklega er áberandi hve altar- isgestum hefur fækkað. Þá. er það og athyglisvert hve stór kostlega hefur lækkað hlutfalls tala framlags ríkissjóðs til kirkjumála, sem 1880 er 5,8% af heildarútgjöldum ríkisins, én 1948 aðeins 1,8%. Hins vegar má sjá, að biblían er á góðri leið með að leggja undir sig heiminn, þótt yje" þiggjum þá bók enn að gjöf. Kvikmynd o. fl. Þá var fundarmönnum sýnd ágæt og athyglisverð kvikmynd, Dásemdir sköpunarverksins. Er hún gefin hingað af Kristni Guðnasyni, Vestur-íslendingi, sem margir munu kannast við. Kirkjugarðsstjórnin í Rvík bauð fundarmönnum að skoðá Útfarakapelluna í Fossvogi. Skýrði form. byggingarnefndar, Knud Zimsen, fyrir gestunum ýmislegt í sambandi við þessa miklu byggingu. Á eftir bauð stjórnin fundarmönnum til kaffidrykkju í K. H- U. M. húsinu. Frh. á bls. 10. þeir 1948 103

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.