Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 7
W f '■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■ ■ * .......................................... ^5 w ■■■■■■■■■•■■■■ ■■■■■■■■■•■'■■V * _ MlíHfrtrÍMÍÍTMÍHYMBTiTlYÍIÍIMll■ 8~»■ 8'MSTlBlYaBÍBMfig8flílY3 Miðvikudagur 30. nóv. 1949 MORGVNBLAÐIÐ Hnefaleika- menn K.R. Fundur í húsi V. R. í Vonarstræti 4, fimmtudaginn 1. des. kl. 9 e. h. Rætt um starfsemina í vetur. Kvikmynda- sýning af heimsmeistarakeppnum í hnefaleik. ■— Nýir fjelagar geta látið innrita sig á fundinum. — Þjálfari fjelagsins í vetur er danskur hnefaleikarmaður. N e f n d i n ■■■■■■■■■■•■■»»■■■■■»»■»•■•■■■« ■■••■■»■■■■■■■■••■»■»»»■••■•■■»»■*»■ Fjelag róttækra stúdenta. Almennur dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 á staðnum. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda verður haldinn í Hafnarhvoli í Reykjavík laugardaginn 10. desember n. k. og hefst kl. 10 árd. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. STJÓRN SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA Vjelskólinn í Reykjavík. Dansæf ing í kvöld kl. 9 í Sjómannaskólanum. N e f n d i n Andespil og Dans afholder Foreningen I A F T E N Kl. 8,30 i Tjarnarkaffi. — Medlemmer og Gæster kan köbe Billetter i Antikbúðin, Hafnarstræti 18 og Skermabúðin, Laugaveg 15. Det Danske Setskab i Reykjavík. Stúlka ( eða kona óskast til að hugsa | um lítið keimili til jóla. Sjer- : herbergi. Getur fengið herberg- | ið áfram. Tilboðum sje skilað til | afgr. blaðsins fyrir hádegi á : fimmtuda^ merkt: ..Jól /949 j 914“. Smíðavinna 1 Ungur lagta-kur maðui vanr | ýmiskonar smiðavinnu óskar | eftir atvimu um tíma eða leng- : ur eftir s. mkomulagi. Þeir sem j vildu ham samband við mig | leggi nöin sin inn á afgr. blaðs j ins fyrir hádegi á morgjn, : merkt: „Smiður — 917''. IIMaillllMIIMIIIIIIItllllllMIMI NIIUIIHIIIINIMKUM Afgreiðslutími skrifstofunnur verður framvegis á fimmtudögum kl. 6—8 e. h. SKILANEFND BYGGINGAFJELAGSINS SMIÐUR H.F. Bólstaðahlíð 16 —, Sími 5160 ! VörabiII | | óskast | Vil kaupa góðan Ford-vörubíl. j j Aðrar tegundir koma e;nnig 1Í1 : j greina. Tilboð er greini aldur j j og verð sendist afgr. Mbl. fyrir j fimmtudagskvöld merkt: ,,222 : — 925“ STERKAR OG GÓÐAR MUBLUR j sófi' sem má taka sundur og j tveir stólar, stóí-ir, ásamt nýju j sófaborði, til sölu. Allt á 4400 j kr. Til synis frá kl. 4, Sörla- j skjóli 34. SKIPAUTCCRO . RIKISINS Esja vestur um land i hringferð hinn 3. desember n.k. Tekið á nióti flutningi til Patreksfjarðar, Bildudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Isafjarðai, Siglu- fjarðar, Akurevrar, Htísavíkur, Kópa- skers, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. M.s. Helgi Tekið á móti flutningi til Vestmanna- eyja alla virka daga. Gefið vinum ySar gjafir, sem endast þeim lengur en tiska og heimsviðburðir. Gildi gjafarinnar fer ekké effir verði, heldur verðmæti. Hjer eru verðmæfar gjafirr sem kosta 40-50 kr. NÓA NÓA. Sjálfsæfisaga franska málarans Gauguin, er hann lifði á eyjunni Tahaiti. Átakanleg og fögur lýs- ing stórbrotins listamanns. Löng ritgerð eftir Tómas Guðmundsson, sem einnig þýddi bókina. Verð í svörtu silkibandi 45.00. FÁNI NOREGS. Endurminningar Nordahls Grieg, að- allega frá dvöl hans á íslandi í stríðinu. Þýðingin og löng ritgerð eftir Davíð Stefánsson .skáld í Fagra- skógi. Verð í vönduðu bandi kr. 50.00. FÖGUR ER FOLDIN, sögur eftir mesta skáld Noregs, Arnulf Överland. Verð í fallegu bandi 50.00. SYSTKININ, stórbrotin og spennandi ástarsaga frá Skot- landi. Verð í skinnbandi 50.00. SYLVANUS HEYTHORP. Sprenghlægileg og hrífandi skáldsaga eftir Galsworthy i þýð. Boga Ólafssonar. Verð í fallegu þandi 50.00. GRÁÚLFURINN. Æfisaga áhrifamesta og vitrasta ein- ræðisherra síðari tíma, Mústafa Kemal, Tyrkjasol- dáns. Æfintýramaðurinn öllum meiri. Verð í fallegu bandi 50.00. NÓATÚN, skáldsaga eftir Heinesen. Einn besti róman, sem skrifaður hefur verið á Norðurlöndum. Verð í fallegu bandi 50.00. SÍÐSUMAR. Fallegur og áfengur róman frá Kína. Verð í fallegu bandi 50.00. FEÐUR OG SYNIR. Heimsfræg skáldsaga eftir Turgen- jeff, í þýð. Vilm. Jónssonar. í fallegu bandi 40.00. MANON. Langfrægasta ástarsaga, sem skrifuð hefur ver- ið á franska tungu. Verð í fallegu bandi 45.00. HRAUNABRÆÐUR. Spennanai skáldsaga skrifuð hjer á landi fyrir um 100 árum af Árna Þorkellssyni í Grímsey. Verð í bandi 45.00. AÐ HAUSTNÓTTUM. Einn fegursti róman Hamsuns i þýð. Jóns frá Kaldaðarnesi. Verð í fallegu bandi 50.00. MIKKJÁLL. Frægasti róman Þjóðverja, eftir von Kleist, í þýðingu Gunnars Gunnarssonar. Verð í fallegu bandi 50.00. Við pökkum og sendum bækur um allt land og til útlanda. ocf riitfö oncj Austurstræti 1. Laugavegi 39. F.U.S. Heimdollur Fullveldisfugnaður Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8.30. SAMFELLD DAGSKRÁ: Lesnir kaflar úr sögu þjóðarinnar á liðnum öldum og sungin ættjarðarljóð. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í D A G gegn framvisun fjelagsskírteina. Ath: Húsinu lokað klukkan 9,30. Heimdallur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.