Morgunblaðið - 04.12.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUIVBLAÐIÐ Sunnudagur 4. des. 1949. <Dunnar Yhoroddsen, borgarstjóri: Húsnæðismá!, 1. grein. GERA ÞARF EINSTAKLINGUM AU VELDARA A0 BVGGJA YFIR SIG ■Æ-mstaklingsframtakið «má ekki eyðileggja. F JÓltlR AÐILAR hafa haft með F indtim byggingar íbúðarhúsa í Rjeykjavík: Einstaklingar. b yggingarf j élög verkamanna tj.'ggingarsamvinnufjelög og Reykjavíkurbær. Einstaklingar hafa byggt lang flestgr ibúðir. Átak þeirra hef- ur verið stærst til þess að fjölga íbúðum og bæta úr húsnæðis- vandræðunum. Það væri mesta éráð að draga úr framtaki ein- staklinganna til íbúðabygginga. eða jafnvel banna þeim að t yggja, eins og kommúnistar Fáfa lagt til. Oft tekst mönnum sjálfam að byggja ödýrara yfir sig en hinu opinbera og sam- vinnufjelögum. Þeir ná oft cg eir.att hagstæðari innkaupum, 1-ggja fram vinnu sjálfra sín, vina og vandamanna, og hafa nákvæmara eftirlit með öllum framkvæmdum en þeim aðilj- um er unnt, sem allt verða að sj í með annarra augum. Af þessum ástæðum þarf að gieiða sem best fyrir einstakl- i gum, er vilja byggja. Stórt sper var stigið í því efni með f .-umvarpi Sjálfstæðismanna um skattfrelsi vinnu manna við eigir. íbúðir. Nú þarf að leggja » -gináherslu á það, að veð- deíldir banka og aðrar láns- stofnanir fái bolmagn til þess að veita hagstæð lán til íbúða- by ggmga. Kemur þá einnig til greina að stofna sjerstakan byggingasjóð, er hafi það hlut- verk að væita lán til þeirra, er sjálfir vilja byggja sjer íbúð. Margir þeirra, sem nú eiga íbúðir í smíðum, hafa lent í örð- ugleikum. vegna þess að hvergi e;_ lán að fá. Hafa allmargir beðið bæjarstjórn um lán til að f xllgera íbúðir sínar. Bæjar- stjórnin hefur ekki talið fært að verða við þessum lánbeiðr,- urn, af tvæim ástæðum. Bæjar- stjórnin hefur þegar fyrir all- longu ákveðið að verja því fje, er hún getur af mörkum látið, vegna húsnæðismála, til íbúða- b.gginganna við Bústaðaveg, eu raeð þeim er stefnt að því að sameina framlög bæjarins og framtak borgaranna. Það vasru brigðmæli við þær fyrir- æflanir, ef taka ætti af þessu fje stórar fúlgur og verja til antiars. En í öðru lagi væri biejarsjóður með slíkri al- rr er.nri lánastarfsemi farinn að taka að sjer verkefni banka og annarra lánsstofnana, og er þá vant að sjá. hvar staðar skyldi ttumið. Margskonar fyrirgreiðsla bæj- arins fyrir íbúðarbyggingum Fyrirgreiðsla bæjarins. Reykjavíkurbær hefur á margvíslegan hátt greitt fyrir íbúðabyggingum. Skal hjer bent á nokkur þessara atriða: 1. tlthlutun lóða og að gera þær byggingarhæfar. Bærinn hefur á undanförn- um árum úthlutað þúsundum lóða til íbúðabygginga. Sumum kann að virðast það einfalt mál og auðvelt. En til þess að gera lóðir byggingarhæfar þarf að leggja fram mikla vinnu og fje. Bærinn hefur varið stórum fjár hæðum til landakaupa. Svæðin þarf að skipuleggja. Götur þarf að gera, vatnsleiðslur, holræsi, rafmagnsleiðslur og fjölda margt íleira. Bæjarsjóður hef- ur varið tugum milljóna á und- anförnum árum til þess að gera lóðir byggingarhæfar og leggja þannig grundvöll undir íbúðar- byggingar. 2. Bærinn hefir í grjótnámi sínu og sandnámi til sölu sand, möl og mulning, til handa þeim er vilja byggja. Á síðasta ári framleiddu þessi fyrirtæki bæj- arins 29 þús. rúmmetra af hörp uðum sandi og 9 þús. rúm- metra af möl. 3. Verkamannabústaðir. Síðan lögin um verkamanna bústaði voru fyrst sett 1931, hafa hjer í bænum verið byggð- ar 332 íbúðir samkvæmt þeim lögum. Reykjavíkurbær mun vera eina bæjarfjelagið á land- inu, sem frá upphafi hefir jafn- an greitt að fullu framlag sitt til verkamannabústaðanna. Það framlag nemur nú í ár einni milljón króna, og er það óend- urkræft framlag en ekki lán. 4. Byggingarlan til bæjarstarfsmanna. Nýlega hefir verið á- kveðið, að starfsmenn bæjarins geti fengið lán úr Eftirlauna- sjóði bæjarins, allt að 75 þús- und krónur á íbúð, þó ekki yfir 50% af eðlilegu kostnaðarverði. Þessi lán verða veitt um hend- ur byggingarsamvinnufjelaga bæ j arstarfsmanna. 5. Bæjarbyggingar Árið 1941 var fyrirsjáanlegt, að húsnæðisvandræði hjer mundu aukast mjög, vegna þess að árið áður hafði sáralítið ver- ið byggt, og aðstreymið til Reykjavíkur var komið í al- gleyming. Þá ákvað bæjar- stjórn að byggja bráðabirgða- íbúðir, sem nefndar hafa verið Höfðaborg. Eru það 104 íbúðir, og voru þær allar komhar i notkun vorið 1942, Þessar íbúð- ir, þótt ekki sjeu þær varanleg- ar, hafa hjálpað mjög í hinum miklu húsnæðisvandræðum síð- an. Um svipað leyti hóf bærinn byggingu hinna glæsilegu húsa á Melunum. Þær íbúðir, 48 að tölu, voru teknar í notkun í árslok 1943. Þá var hafist handa um byggingarnar við Skúlagötu. Það eru 72 íbúðir og voru teknar í notkun á árunum 1947—48. í Lönguhlíðarhúsun- um eru 32 íbúðir og voru þær teknar í notkun á árunum um vetri. Allt eru þetta mjög vandaðar og varanlegar íbúð- ir. Voru Melahúsin og Löngu- hlíðarhúsin seld með gððum afborgunarskilmálum, miklu hagkvæmafi en kostur var á annarsstaðar. Skúlagötuhúsin eru leigð út. Þá hafa verið ráðagerðir um byggingu stórhýsa til íbúða, fjögurra til sjö hæða hús, og verið gerð frumdrög að slíkum byggingum. Loks er að neína hinar nýju Bandalag kvenna gerir sam- þykktir um hagsmunamál sín En um leið og stuðiað er að byggingastarfi einstaklinga jrf að ákveða hámarksstærð -fbúða, sem þeir mega byggja. Meðan húsnæðisöngþveiti er slíkt, sem nú er, og skortur 'byggingarefnis, verður að koma í veg fyrir smíði óhóflegra í- fc'iða. Fiárhagsráð hefur stigið ryíti spor í því efni með því| að íeyfa ekki stærri íbúðir en IjO fermetra að grunnfleti. AÐALFUNDUR Bandalags kvenna í Reykjavík, haldinn dag- ana 29.—30. nóvember 1949 sam- þykkti eftirfarandi tillögur. Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til fjelaga innan bandalags- ins, að þau hvert um sig kjósi 3ja kvenna nefnd innan sinna vje- banda, sem veiti f járöflunarnefnd Hallveigarstaða aðstoð, þegar til söfnunar kemur. Áfengismál Eundurinn er fyllilega sam- þykkur öllum þeim tillögum í á- fengismálum, er samþykktar voru á landsþingi KÍ, í júnímán- uði s.l. (sbr. 8. landsþing KÍ, bls. 27). Þó vill fundurinn ekki, að sjúkrahús fyrir áfengissjúklinga sje eingöngu bundið við húsið Fríkirkjuveg 11, heldur aðeins undirstrika það, að slíkt sjúkra- hús ásamt hjálparstöð þarf að komast upp svo fljótt sem kost- ur er. 2. Fundurinn skorar á ríki og bæjarstjórn að nota ekki vín í opinberum veislum. 3. Fundurinn lýsir megnri óá- nægju yfir því, að bifreiðastjór- ar skuli óáreittir fá að leggja bif reiðum sínum á almannafæri og selja vín úr þeim eins og algengt mun vera hjer í Reykjavík. Æsk- ir fundurinn þess, að lögreglu- stjóri gefi lögregluþjónum víð- tækara vald en þeir hafa nú til þess að rannsaka þær bifreið- ar, sem þá annaðhvort grunar eða hafa fulla vitneskju um, að á- fengi sje selt úr. Barnavernd Fundurinn skorar á lögreglu- stjóra að hann láti nú þegar gefa út vegabrjef handa unglingum frá 12—16 óra aldurs. Fundurinn telur, að m'eð vegabrjefum verði auðveldara að hafa eftirlit með því, að börn og unglingar sæki ekki þær skemmtanir, (kvik- myndasýningar, dansleiki o. fl.), sem þeim eru bannaðar. 2. Fundurinn beinir þeirri ein- dregnu ósk til foreldra skóla- barna, að þau láti börnin ekki hafa peninga með sier í skólana til gosdrykkja- eða sælgætis- kaupa, heldur láti þau hafa holl- an og eóðan brauðmat með sjer og mjólk til drykkjar. Ennfremur skorar fundurinn á skólastjóra og kennara barna- og unglingaskólanna að hvetja börn til þess að hafa með sjer brauð- mat og mjólk. Fundurinn telur, að heilsu skólabarna sje hætta búin með þeirri gosdrykkja- og sælgætis- nautn, sem nú tíðkast og álítur fundurinn, að jneð því fái börn- in ekki nægilega næringu við jafn erfitt starf og skólanámið er. Húsmæðrafræðsla 1. Fundurinn leyfir sjer að minna skólaróð og bæjarstjórn Reykjavíkur á þá aðkallandi nauðsyn að byggðir sjeu fleiri húsmæðraskólar í bænum en nú eru. Bandalagið telur, að æski- legur fjöldi húsmæðraskóla í borginni sje 1 skóli á hverja 10 þúsund borgara. Bandalagið veit, að bærinn hef ir ákveðið sjerstaka lóð undir nýjan húsmæðraskóla og mælir eindregið með þeim stað, sem ákveðinn hefir verið. 2. Bandalagið vill benda á, að nú hafa margar konur notið sjer ménntunar í húsmæðra fræðum og kynnt sjer fyrirkomulag hús- mæðraskóla hjerlendis. — Telur’ það því sjálfsagt, að húsameist- arar rikis og bæjar hafi hús- mæðrakennslukonur með í ráð- um um fyrirkomulag skólabygg- inganna. Skömmtunin Fundurinn telur með öllu ó- þolandi það ástand, sem ríkt hef ir, að ekki sje flutt inn skömmt- unarvara, er nægi til þess að hver og einn geti fengið það vörumagn sem honum ber samkvæmt út- gefnum skömmtunarseðlum. Á- standið verður þó enn verra vegna þ^ss, að fullvj^t má telja, Framh. á bls. 12. bæjarbyggingar við Bústaða-* veg, sem vikið mun að síðar. Þátttaka ríkisins til að bæta úr húsnæðis- vandræðunum. Þegar bæjarstjórnin á’ivaÆ 1941 að ráðast í byggingu 104 íbúða í Höfðaborg, var það gerfe í samráði við ríkisstjórnina. Þá- verandi borgarstjóri fór fram á, að ríkissjóður greiddi helm- ing byggingarkostnaðar þeirra íbúða. Þótti það eðlilegt og sjálfsagt, að ríkisvaldið tæki þátt í slíkum. ráðstöfunum til að bæta úr húsnæðisvandræð- unum. Ríkisstjórnin gaf ádrátt um slíkt framlag. Efndir urðu eng- ar. Enn þann dag í dag hefun Reykjavíkurbær ekkert fengiS úr ríkissjóði vegna þeirra bygg- ing, heldur hefur bæjarsjóður , einn greitt þann kostnað. Á Alþingi 1942 fluttum vi5 Sigurður Bjarnason þingsálykt- unartillögu um að fela ríkis- stjórninni að undirbúa nýja lög gjöf um stuðning af ríkisins hálfu til að bæta úr húsnæðis- vandræðum í kaupstöðum og kauptúnum. Var sú ályktur» samþykkt. Tveim árum síðar flutti Bjarni Benediktsson nýja álykt un, sem einnig var samþykkt„ um að fela ríkisstjórninni und- irbúning lögggjafar um at kinn stuðning ríkisins við íbúða- byggingar. Sú löggjöf var síð- an undirbúin og samþykkt 4 þingi 1946. Lögunum frestað. III. kafli þessara laga fjallaðí um opinbera aðstoð við bygg- ingar bæjarfjelaga. í þessum kafla var lögð sú skylda á bæj- arfjelögin, að stefna að útrým- ingu heilsuspillandi íbúða 4 næstu fjórum árum. Til þess að aðstoða bæjarfje- lögin við þetta starf hjet rík- issjóður að veita lán til slíkrat bygginga, allt að 75% kostn- aðarverðs til 50 ára með 3 %•’ vöxtum. Auk þess var gert ráð fyrir að ríkissjóður lánaði 10 %[ til viðbótar, vaxta- og afborg- unai’laust fyrstu árin, og vær| heimilt að gefa eftir þessi 10 %p ef bæjarfjelagið afskrifaði þaus 15% af sínum hluta, sem eftii? stæðu. Reykjavíkurbær var þá að hefjast handa um byggingu 73 íbúða við Skúlagötu. Sam- kvæmt þessum lögum f jekk bæp inn 75% lán út á þau, sam- tals úm 4.8 milljónir króna. Ákvað bærinn þegar að afskrifa þau 15%, sem lögin gerðu rátS fyrir. Bærinn hófst þá strax handa um byggingu 1 32 íbúða við Lönguhlíð. En þessi myndarlegl stuðningur, sem Alþingi hafði gefið fyrirheit um, var ekkl lengi í gildi. Eftir að lögin höfðu aðeins staðið í tvö árB voru samþykkt ný lög á hingi um að fresta framkvaemd þeirra um óákveðinn tíma, gegn eindregnum niótmælum mín-. um og fleiri þingmanna. Jj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.