Morgunblaðið - 04.12.1949, Page 4
MORr.UHBLAÐlB
*
Sunnudagur 4. des. 1949.
Finnlandsvinafjelaglð SUOMI:
Kvöldvöku
hefur fjelagið í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 6. des. fyr-
ir fjelagsmenn og gesti. Til skemmtunar verður:
Ávarp: Eiríkur Leifsson konsúll.
Kvikmynd: Frá Finnlandi.
Erindi: Marja Pietilá.
Finnskir þjóðdansar.
Finnsk ættjarðarkvæði, frú Lingquist.
Aðgöngumiðar og fjelagsskírteini verða afhent í bóka-
búð Lárusar Blöndal.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
Málfundafjelagið uðinn
heldur framhalds aðalfund í Sjálfstæðishúsinu sunnu-
daginn 4. desember kl. 2.
Dagskrá:
1. Framhald aðalfundar.
2. Lagabreitingar.
3. Önnur mál.
S T J Ó R N I N'.
Regnboginn
BARNASYNING í HAFNARBÍÓ
í dag klukkan 1,30 e. h.
Aðgöngumiðasala hefst klukkan 11 árdegis.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Listiðnaður
Gleðjið börnin og glæðið fegurðarsmekk þeirra og
hugmyndaflug með jólagjöf frá
VERSLUN AUGUSTU SVENDSEN,
Aðalstræti 12.
LÍTIÐ í GLUGGANA í DAG!
Bón v jel
óskast til kaups nú þegar.
Breiðfirðingabuð.
Sími 7985 eða 1066,
TIL SÖLU
Kápur og kjólar. Alit fremur lítil númer. Einnig
telpukjólar og dragt á 11—14 ára. — Drengjafrakkar á
6—7 og 11—14 ára.
Allt falleg föt. Selst á Skarphjeðinsgötu 6, II hæð, frá
klukkan 2—7 í dag.
<2^ c' u /? 6 L
337. dagur ársins.
Harháru messa.
ÁrdefíisflæSi kl. 4,20,
Síðdegisflæði ki. 16.38,
Næturlæknir er i Iséknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Iteykjavikur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Litla Bílstöð-
in. simi 1380.
Helgidagslæknir er Þórður Þórð-
arson, Miklubraut 46, simi 4655.
□ Edda 59491267—1 Atg.
I.O.O.F. 3=1311258=E.K. 8'/z Fl.
Blaðamannafjelag
íslands
heldur áríðandi fjelag>fund að
Hótel Borp kl. 4 e.h. í dag*
Guðsþjónustur á vegum
guðfræðideildar
verður i kapéllu háskólans i dag kl.
2 e.h. Prófessor. dr. C. J. Bleeker frá
Amsterdam mun prjedika en Ásmund
ur Guðmundsson prófessor þjóna fyr-
ir altari og endursegja meginefni
prjedikunarinnar á íslensku. Kirkju-
kór Nessóknar, undir stjórn Jóns
Isleifssonar söngstjóra annast söng-
Listaverk í bappdrætti.
LETTA er ljósmynd af listaverki þýsku starfsstúlkunnar á
Elliheimilinu, Betlehem-jatan, Jesúbarnið og María, hirðarnic
og vitringarnir. Listaverk þetta verður í happdrætti kvenfje-
lagsins Hringsins til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn. Dregið
veiður á þriðjudaginn. (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon).
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
Áfrnæli
75 ára veiður á morgun Anna Jóns
dóttir. Stórholti 30.
Brúðkaup
í fyrradag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni
ungfrú Anna Pálmadóttir (Einarsson-
ar landnámsstjóra) og Guðrn. Guð-
mundsson bifreiðastjóri. — Heimili
þeirra verður Skipasund 8.
í gær voru gefin saman i hjóna-
band af sr. Garðari Svavarssyni ung-
frú Sigríður Guðmundsdóttir og Jó
hann -Sigurðsson, sjómaður.
„Hringurinn“
heldur basar á morgun kl. 1,30 í
versl. Andrjesar Andrjessonar (uppi).
Gangið í Heimdall
Undanfarnar vikur hafa mörg
hundruð nyrra fjelaga bæst í Heim
dail. — Hafið samband við skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálf-
stæðishúsinu og látið skrá ykkur.
Sími 7100.
Cand. mag.
Hallvard Mageröy
sendikennari flytur fyrirlestur um
hinn kunna norska fræðimann og
skáld Ivar Aasen, miðvikudaginn 7.
des. kl. 8 e.h. i I. kennslustofu há-
skólans. öllum er heimill aðgangur.
inn.
Reykvísk æska,
fjelag þitt er Heimdaliur.
Síðasti dagur Reykjavík-
ursýningarinnar
er i dag. í kvöld skemmta börn úr
barnaskólum Revkjavikur.
Heimdellingar
Les- . o# skrifstofa fjelagsins í
V.H.-húsinu, Vonarstræti 4 (2. ha*ð
er opin í dag kl. 2—6. ar liggja
framnii innlend og erlend hlöð
oa hækur um niargvísleg efni, svo
og öll J>au pingskjö!, sem lögð
liafa verið fram á Alþingi. — A
morgun verður les- og skrifstofan
opin frá kl. 7,30 til 11.
Síðdegistónleikar
í Sjálfstaeðishúsinu í dag. Carl
Billich, Þorvaldur Steingrímsson og
Jóhannes Eggertsson leika: 1. Fr.
§chubert: Rosamunds, forieikur. 2.
Fr. Schubert: 1. kafli úr „Öfullgerðu
hljómkviðunni“ 3. Fr. Schubert: Mo-
ment musical. 4 Chopin: Næturljóð.
5. Bach-Gounod: Ave Maria. 6. Sjö-
berg-Ole Bull: Tonerne — Sunnudag
ur selstúlkunnar. 7. E. Waldteuíel:
Skautavalsinn. 8. Schröder: Puszta
1 æfintýri. 9. E. Kálnián: Giandicso.
Flugferðir
Flugfjelag fslands:
j 1 dag eru áætlaðar ferðir til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Keflavikur,
j Neskaupstaðar, Seyðisf jarðar. Rpvð-
arfjarðar og Fáskrúðsfjarðar.
I 1 gær var flogið til lsafjarðar, Ak-
urejrar, Kirkjubæjarklausturs, Fag-
urhólsmýrar og Hornafjarðar.
Gullfaxi fer til Prestwick og K iup
mannahafnar kl. 8,30 á þriðjudags-
inorgun,
I Skipafrjettir
E. & Z.:
Foldin kom til Grimsby siðdegis á
föstudag. Lingestroom er í Amster-
dam.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavik um lió-
degi í gær austur um land í hring-
ferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 21 í
gærkvöld vestur um land í hringíerð.
Herðubreið fer frá Reykjavik ó morg
un til Breiðafjarðar og Vestfjarða.
Skjaldbreið ér á Húnaflóa á suður-
leið. Þyrill er ó leiðinni frá Eug-
landi til Reykjavíkur.
S. í. S.:
Arnarfell leggst að bryggju kl. 10
í dag. Hvassafell fór fró Keflavík í
fyrrakvöld áleiðis til Póllands.
Heimdallur
er fyrsta stjórnmálaf jelag ungra
manna lijer á landi. — Heiindall
nr hefir alla tíð verið forustufjelag
liinnar þjóðræknu, sjálfstæðu og
franisæknu æsku. — Heinidallur
liefir staðið vörð um frelsi og sjálf
stæði þjóðarinnar. Og H^inidell-
ingar liafa hindrað að flugunmnn
erlendra öfgastefna gætu níðst á
þjóðinni. — Heimdallur er ni ira
en heliningi fjölmennari en öll
önnur pólitísk æskulýðsíjelög í
Reykjavík. Og daglega bætast marg
ir nýír fjelagar í hópinn. Enginn
æskumaður má standa utan við
Heimdall. Gerist strax fjelagar í
dag.
Ctvarpið:
Sunnudagur:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 11,00 Messa í Hallgríms-
kirkju (sjera Sigurjón Árnason).
12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15,15
Útvarp til Islendinga erlendis: Frjett
ir. — Erindi: (Helgi Hjörvar). 15,45
Miðdegistónleikar: (plötur): a) Píanó
sónata í D-dúr op. 28 eftir Beeethoven
b) Svita op. 91 eítir d’Indy. 16.25
Veðurfregnir. 18,25 Veðurfregnir.
18,30 Barnatimi (Þorsteinn Ö. Steph-
ensen): a) Stefán Jónsson kennari
les framhald sögunnar ..Margt getur
skemmtilegt sk<?ð“. b) Sigriður Sig-
trj'ggsdóttir les ævintýri: ,,Kona fiski
mannsins". c) Brjefaþáttur o.fl. 19.30
Tónleikar: Prelúdia og fúga í Es-dúr
eftir Bach (plötur). 19,45 Auglýsing
ar. 20.00 Frjettir. 20,20 Einleikur á
fiðlu (Þorvaldur Steingrimsson): Són-
ata í G-dúr nr. 2 eftir Grieg. 20,40
Erindi: Fyrsti barnaskóli í Reykjavik
(Ármann Halldórsson skólas'tjóri),
21,05 Tónleikar: Sönglög við texta
eftir Hannes Hafstein (plötur). 2-1,15
Upplestur: Kvæði eftir Hannes Haf-
stein (Jakob Hafstein les). 21,30 Tón
leikar: Symfónía nr., 3 í C-dúr op.
52 eftir Sibelius (plötur). 22,00 Frjett
ir og veðurfregnir. 22,05 Danslög;
(plötur). 23,30 JJagskrárlok.
Mánudagur:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp,
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —-
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veðue-
fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. —>
19,00 Þýskukennsla; II. 19,25 Þing-
frjettir. — Tónleikar. 19,45 Auglýs-
ingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Otvarps-
hljómsveitin: Islensk alþýðulög. 20 45
Um daginn og veginn (Árni G. Ey-
lands stjómarráðsfulltrúi). 21,05 F.m-
söngur: Maggie Teyte syngur (plöt-
ur). 21,20 Erindi: Orkneyjar og Kata
nes, þriðja erindi (Hendrik Ottósson)
21,45 TönJeikar (plötur). 21,50 S’ór-
inn og sjávarlífið (Ástvaldur Eydaí
licensiat). 22,00 Frjettir og veður-
fregnir. 22,10 Ljett lög (plötur),
22,30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl. 18,45 Fritjí
Busch stjórnar symfóníuhljómsveit út
varpsins. Kl. 19,35 Matla Temkos
hljómsveitin. Kl. 20,30 Strokkvartett
nr. 2 eftir Sven-Erik Báck.
Dunmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m.a.: Kl. 17,15 Liva
skemmtir. Kl. 18,00 Sunnudagshljóm
leikar m. a. syngur Stefán íslandl.
Kl. 19,40 Franz Schubert. Kl. 20,15
Osló skemmtir sjer (úr norskri
revyu).
| „TRJESMÍÐAVJELAR“
i Vil skipta á „Waker Turner“
I liulsúborvjel og bandsög. Skipti
I á útsögunarvjel geta einnig kom
i ið til greina. Tilboð sendist afgr
: Mbl. fyrir 7. þ.m. auðkennt:
: „Hulsuborvjel — Bandsög —
j 964“.
i
aNiiMiiiiniiiiiiMiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
Straubretfi
- Ivíbnrakerra
| Tviburakerra og nokkur strau-
5 bretti stoppuð (ódýr) til sölu.
5 Njarðargótu 5, kjallaranurr.
| Gengið bak við húsið.
aiiiiiiMiiiiiiiiifiiiiurm
IMlMUZaMUUÍUi