Morgunblaðið - 04.12.1949, Page 9

Morgunblaðið - 04.12.1949, Page 9
Sunnudagur 4. des. 1949. UORGUNRLAÐIÐ 9 NÆ R O G F JÆ R eðlilegra-. að‘ felk fllkki, |sa|fi' ‘hefir 24% kjósenda að baki sjer slíka stjórnarmyndun, en flokki, sem hefir um 40% þjóð arinnar á bak við þingflokk sinn. Að sjálfsögðu bar forseta íslands að fela stærsta þing-, flokknum að mynda minni- | hlutastjórn, þegar þannig var komið að ekki var unnt að koma á laggirnar ríkis- stjórn, er nyti meirihluta- stuðnings. Annars er ekki úr vegi að minnast lítillega á það, hvernig Framsóknar-; flokkurinn gegnir því hlut- j verki sínu að vera nokkurs- í konar ,,sáttasemjari“ milli i manna og stjórnmálaflokka í þessu landi cins og Tíminn liefir oftlega talið einn aðal- j verðleika hans. Þegar formanni Framsókn arflokksins var falin stjórn-; I armyndun, gerði hann enga tilraun til þess að ná sam- j komulagi milli hinna þriggja lýðræðisflokka. Það hvarfl- aði ekki að honum. — Hann ræddi aðeins við Alþýðu- flokkinn. Hann tók á móti sendinefnd frá kommúnist- um og sagði henni að ólukk- ans kratariíir vildu enga bagga með þeim binda. Af þeim ástæðum væri mynd- un vinstri stjórnar ekki hugs anleg. Þannig gegnir Fram- sóknarflokkurinn ,,sáttasemj arastarfi“ sínu og lætur svo blað sitt í þokkabót rifta þeirri venju lýðræðisflokk- anna, að halda persónu for- seta íslands utan við hið póli tíska dægurþras.!! Fólk í feluleik FLOKKSÞING kommúnista samþykkti að „Sameiningar- flokkur alþýðu, sósíalistaflokk- 'gm Laugardagur 3, desember ifni$i"^gk§ddi?ekki v|ræ í ^eii^Li' r 0Pp MBB Cflf fBVSt AÖ(gfr alþjoðasambandi. Þetta munu vera línuspottarnir, sem Ein- ar þögli sótti til Prag og Brynj ólfur til Herthu Kúsínen í Finnlandi. Feluleikurinn á að halda áfram, það er línan. Svo hræddir eru islenskir kommún istar við að láta allan sann- leikann sjást um samband sitt við hin alþjóðlegu niðurrifs- öfl, að þeir þora ekki annað en að gera sjerstaka samþykkt um að þeir sjeu þeim ótengdir. En þessi feluleikur og grímudans kommúnista hjer á íslandi breytir engu. Hann getur ekki glapið nema mjög einfaldar sál- ir. Kommúnistar í öllum lönd- um lúta boði og banni alþjóða- samtaka sinna. Á kommúnista- flokkinn hjer á landi verður því ekki litið öðru vísi en sem deild í hinum alþjóðlega kommún- istaflokki enda lýsti Brynjólfur Bjarnason því yfir á s.l. vori, að bak við hann stæðu 800 milj. manna „búnar nýtísku vopn- um“. Þá var ekfri vérið að draga neina dul á skyldleikann við hinn alþjóðlega kommúnisma og tengslin við samtök hans. Þá þurfti að ógna Islending- um með ofurvaldi þeirra og hræða þá frá þátttölcu í varnar- samtökum vestrænna lýðræðis þjóða. Sannleikurinn er sá, að kommúnistadeildin hjer á landi veit það, að pólitískt líf hennar og tilvera byggist algerlega á því, að henni takist að breiða yfir eðli sitt og soramark kom- múnismans. Þessvegna hafa þeir Einar og Brynjólfur fengið leyfi til þess að halda feluleikn um áfram. „Samsterið“ um Sogið ÞAÐ liggur fvrir skjallega sannað að árið 1931, þá Slæmar afíasö’tir togaranna AFLASÖLUR íslensku togar- anna í Bretlandi og Þýskaiandi hafa undanfarið verið mjög ó- hagstæðar. i Bretlpndi hefir markaðurinn verið afar lágur og í Þýskalandi hefir mikið af farmi einstakra skipa verið dæmt ónýtt. Meginorsök þessarar óhag stæðu söhi togarafiskjarins cr sú, að fiskmarkaðurinn hefir verið yfirfullur í báð- um þeim löndum, er við selj um hann til. Enskir og þýsk ir togarar hafa undanfarið aflað mjög vel í Norðurhöf- um, í Hvítahafi og við Norð- ur-Noreg. Gæftir hafa ver- ið þar mjög góðar. En á sama tíma hefir veður verið hið hraklegasta á miðum ís- lensku togaranna og afli tregur. Hefir þannig allt lagst á eitt með að skapa tog araútgerð okkar örðugleika undanfarnar vikur. Þýskalandssamn - ingurinn útrunn- inn UM síðustu áramót sömdum við við Breta um sölu á 67 þúsund tonnum af ísvörðum fiski í Þýskalandi á þessu ári til októ- berloka. Vegna aflatregðu vant ar þó um 8 þús. tonn á að við höfum selt það fiskmagn í Þýskalandi. En þar sem samn- ingstímabilið er útrufTnið höf- um við ekki möguleíka á að selja meiri ísfisk til Þýskalands á þessu ári að undanskildum tveimur togaraförmum, sem eru leyfar af umsömdum fisk- magni, sem samkomulag náðist um að við mættum landa þar í nóvember. Vitað er að Bretar munu ekki semja við okkur um áframhaldandi kaup á fiski fyr ir Þjóðverja. Verðum við þess vegna að semja framvegis um slík viðskipti við þýsk stjórn- arvöld. Er ekki hægt að full- yrða neitt um það á þessu stigi málsins, hvernig þau muni tak ast. Mikið veltur þó á, að Þýskalandsmarkaðurinn lokist ekki. Hann hefir s.1. tvö ár beinlínis bjargað togaraútgerð okkar frá stórkostlegum skakka föllum. Horfur eru nú taldar á að Bretlandsmarkaðurinn fari hækkandi. Þó gætu góð veður skilyrði við Norður-Noreg og áframhaldandi góðfiski þáf haft þau áhrif að halda honum niðri. Árásin á forseta íslands f SÍÐUSTU viku hefir verið fremur kyrt á stjórnmálasvið- ínu hjer heima. Myndun nýrr- ar ríkisstjórnar hefir dregist vegna veikinda formanns Sjálf stæðisflokksins, Ólafs Thors, sem nú er á batavegi. — Má vænta þess að ráðuneyti hans verði skipað í byrjun þessarar viku. Það bar helst til tíðinda í vikunni að aðalblað Framsókn arflokksirts rjeðist harkalega að forseta íslands fyrir að hafa ekki falið Hermanni Jónassyni að mynda minnihlutastjórn ____ MYND þessi er lekin úr flugvjel af einum hinna nýju togara okkar á siglingu. Þessi afkasta- Lýsir það vel lýðræðisþroska miklu framleiðslutæki hafa undanfarið átt við mikla örðugleika að etja vegna óhagstæðs mark- Framsóknarmanna að telja það aðar í Breílandi og Þýskalandi, eins og rætt er um í greininni hjer að ofan. (Ljósm. Ól. K. M.) sagði Tíminn aðf ..iindSta'ð'- ingar Framsóknái'flökksiil<s“ hefðu myndað ,,samsæri“ til þess að gera fyrstu virkjun Sogsins mögulega. Það ligg- ur einnig fyrir að sama ár sagði formaður Framsóknar- flokksins að slík virkjun mundi „sökkva þjóðinni í botnlaust skuldadíki“. — En nú koma Tímamenn og segj- ast ævinlega hafa barist fyrir virkjun Sogsins og raforku- framkvæmdum í þágu Reyk víkinga og Sunnlendinga!! Sjálfstæðisflokkurinn hafi hinsvegar barist gegn Sogs- virkjun og öðrum slíkum framkvæmdum!! Þessi mál- efnameðferð Tímans sýnir, hversu gjörsamlega blygð- unarlaus þjóðmálabarátta hans er. Svart er sagt hvítt og hvítt svart, án þess að blikna eða blána. Það hefir almenningur fengið tækifæri til þess að staðreyna af um- ræðunum um raforkumálin og Sogsvirkjunina. ,En þetta er ekkert ný bóla. — Svona hefir málflutningur Framsóknarmanna jafnan ver- ið. Allir menn vita að Fram- sóknarmenn höfðu lítil afskipti af setningu jarðræktarlaganna á sínum tíma. En þeir hafa samt alltaf þakkað sjer þau og sagt að mennirnir, sem sömdu lög- in og báru þau fram til sigurs hafi verið á móti þeim. Næst má gera ráð fyrir að Tíminn segi að hitaveitan í Reykjavík sje eitt af verkum Framsóknar- manna! Sjálfstæðisflokkurinn hafi hinsvegar barist gegn þeirri framkvæmd.!! Glæsileg ovkuver við hjarta Suður- lands EN þeirri staðreynd verður Nýskðpunartogari á siglinp. ckki breytt að vegna „sann- j særis“ Shdstæðinga FraiTi- sóknarflokksins" eru nú ria- in glæsileg orkuver í hjarfa Suðurlandsundirlendisins. — Frá þeim fær höfuðborgin, og sveitir og þorp .þess» landshluta, ljós og ork» -4íi4 sköpunar lífsþæginda eg i þættrar starfrækslu___Hitn mikla virkjun, sem nú er verið að hefja við Sogsfoss;* mun leggja grundvöllmrs að stórfelldum umbótum ©g margvíslegá bættri aðstöðw Reykvíkinga og Sunnlend- inga. Fleiri og fleiri sveititr og kauptún munu fá rafork frá Soginu. Fleiri-og fleiiast verksmiðjur munu rísa þar og skapa aukna fjölbrv í atvinnulíf þjóðarinnar. Itt* til þess að hef ja þessar nauf'- synlegu framkvæmdir þurfti „samsæri andstæðinga Frarn sóknarf!okksins“. Almenningur í Reykjavík og sveitum og þorpum Suðurlands mun huglei«?ts* þessi mál. Niðurstaðan af þeim hugleiðingum getur varla orðið aukið traust ;* Framsóknarflokknum. Afstaðan til þjóð- nýtingarinnar ÞEGAR bresku járnbrautirn- irnar höfðu verið þjóðnýttar * eitt ár ljetu samtök járnbraut- arstarfsmanna fara fram sko'ð- anakönnun meðal þeirra una afstöðu þeirra til breytingarir.n ar. Fyrsta spurningin var urrs það, hvernig starfsmönnunum líkaði vinna þeirra. 9,7% sögou að hún væri sjer geðþekkari en áður, 45,5% sögðu að þeir fyndi* enga breytingu en 44,8% lýstu þeirri skoðun að þeim fyndist starf sitt ógeðþekkara en áður. Önnur spurningin var um það, hvort starfsmennirnir teldu að þeir ættu þátt í stjórn og rekstri járnbrautanna eftir þjóðnýt- inguna. 75,3% svöruðu þeirri spurningu neitandi, en 14,4% játandi. í tímariti bresku járnbraut- anna birtist nýlega gréin, þar sem komist er þannig að orði, ,,að aldrei hafi jafn miik ils áhugaleysis gætt meðöl starfsmanna þeirra fyrir Starfinu og nú“. Einnig er sagt að „ríkjandi sje þar al- mennur skeytingarleysisan d» og vinnuleiði“. Skýring tímaritsins » þessu ástandi er sú, að hin þunglamalega yfirstjóm rík- isvaldsins á þessum fyrir- tækjum falli verkamönnum og öðrum starfsmönnurr* þeirra mjög illa. Oftast nær verði allar breytingar og á- kvarðanir að takast af hátt- settum og fjarlægum emfc- ættismöfinum. Valdi slíkt fyr irkomulag ótrúlegu seinlæti og töfum. Ófögur lýsing ÞESSI lýsing sjálfs timarits hinna þjóðnýttu járnbrauta er ekki falleg. Hún gefur glögga hugmynd um galla ríkisrekstr- ar á ýmsum sviðum. Jeg hefi aldrei haldið því fram að öll þjóðnýting væri óeðlileg og frá- Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.