Morgunblaðið - 04.12.1949, Side 12
li
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. des. 1949.
— Hær og íjær
Framh. af bls. 9.
Þórn í Dal sjötug — Bandalag kvenna
leit. Þjóö'nýting einstakrar
starfrækslu getur þvert á móti
verið nauðsynleg og eðlileg. En
því aðeins er hægt að rjettlæta
þjóðnýtingu einstakra fyrir-
tækja eða atvinnugreina að ó-
yggjandi rök sjeu fyrir því að
með því sje hagsmunum heild-
arinnar betur borgið. — Ríkis-
rekstur og þjóðnýting, sem
framkvæmd er til þess eins að
framkvæma úreltar fræðikenn-
ingar sósíalismans er þjóðhættu
leg og miðar engan veginn að
því að tryggja hagsmuni heild-
arinnar. Þau grundvallarsann-
indi standa enn óhrakin að lang
samlega mestum hluta alls at-
vinnurekstrar er betur borgið 1
höndum einstaklinga og fjelags
samtaka þeirra, hlutafjelaga og
samvinnufjelaga, en í höndum
ríkisvaldsins. Slíkt fyrirkomu-
lag tryggir í senn betur hags-
xnuni einstaklings og heildar.
Frjálslyndi og
afturhald
SÓSÍALISTAR og kommún-
istar hafa um langt skeið
lagt á það mikið kapp að
sanna að stefna þeirra væri
hinn sanni boðberi frjáls-
lyndra lífsskoðana. 1 þessu
felst mikil blekking. — Frá
því á dcgum frönsku stjórn-
arbyltingarinnar hefir bar-
áttan fyrir auknu frelsi og
þjóðfjelagslegu jafnrjetti
miðað a í því að tryggja per-
sónufrelsi einstaklingsins og
leysa hann af klafa hins
skefjalaasa ríkisvalds. Sósí-
alismi og kommúnismi miða
hinsvegar að því að fá rík-
isvaldina algert vald yfir
einstaklíngnum, hugsunum
hans, vinnuafli, dvalarstað
o. s. frv. — Sú stefna, sem
byggir á slíkum grundvelli,
er ekki boðberi frjálslyndis.
Hún boðar þvert á móti arg-
asta afturhald, sem í eðli
sínu er fjandsamlegt þroska
mannsins og heilbrigðri þró-
un í þjóðfjelagsmálum.
— Heða! annara orða
Frhh. af bl«. 8.
áður í nokkurrit klukkustunda
heimsókn til að lesa yfirlýsingu
um Múnchen-sáttmálann í
október 19? 8.
4. Desember 1879 fæddist þeim
ágætis og dugnaðarhjónunum,
Þóru Jónsdóttur og Guðmundi
Þorleifssyni, bónda í Unaðsdal
á Snæffjallaströnd, dóttir.
Hlaut hún í skírninni nafnið
Þóra Guðmundína, en í daglegu
tali kölluð Þóra í Dal, og mun
hún æ síðan vera þekktust und
ir því nafni og kannast best
við það, enda þótt örlögin hafi
fyrir löngu borið hana af æsku
slóðunum.
Þóra í Dal er gáfuð og góð-
hjörtuð kona. Námfýsi hennar
og bókhneigð kom snemma í
Ijós, því að hún var orðin flug
læs 4 ára og má af líkum ráða
að ef hún hefði notið mennt-
unar á æskuárunum eftir nú-
gildandi fræðslulögum, hefði
æfisviðið orðið meir í samræmi
við gáfnafar hennar, en lun
bókmenntun var ekki að ræða
fyrir unglinga og síst stúlkur,
sem ólust upp í afdölum ís-
lands fyrir 60—70 árum. — En
sú vöggugjöf að vera orðhög
bæði í bundnu og óbundnu máli
hefir verið henni örlítil úppbót
á menntunarskorti hennar.
Þóra í Dal hefir verið trú
lífsköllun sinni.
í föðurhúsum lærði hún að
bera virðingu fyrir' því, sem
gott er í lífinu, elska guð sinn
og meðbræður og leggja ávalt
rjetta og sanngjarna dóma á
menn og málefni. Hún hefir
verið góður lífsförunautur öll-
um þeim, sem með henni hafa
verið. Bundin æskuheimilinu
órofaböndum á meðan þess
naut við og verið óskift og ást-
rík móðir og eiginkona á sínu
heimili. Hún hefir alltaf verið
talsmaður góðra hugsjóna og á
bindindis- og bannmálið góðan
stuðningsmann þar, sem hún
er. Hefir hún mótað stefnu
heimilis síns og barna sinna
þannig, að þar ríkir algjör
bindindissemi á alla nautna-
vöru, bæði tóbak og áfengi. —
Væru allar íslenskar konur slík
ar, stæðu ekki Alþingi og rík-
isstjórn ráðlaus eða viljalaus
gagnvart áfenginu.
Þóra hefir alltaf og mun, þótt
hún verði „aldin að árum“,
skilja unga fólkið og vera reiðu
búin að rjetta æskunni „örfandi
hönd“, enda er hún sjálf á
„framfaravegi“, hvað andlegan
þroska snertir.
Þóra er hreinlynd kona, sem
hefir lag á að segja meiningu
sína þannig, að það særir eng-
an, en verður öðrum til góðs.
Hún er alvörumanneskja en þó
ávallt ljett í skapi, því að hún
hefir yfir miklu jafnaðargeði
að ráða og góða stjórn á skaps-
munum sínum. Hún hefir því
getað gert sjer lífið að unaðs-
dal, þótt ytri kringumstæður
hafi oft verið erfiðar.
Þóra í Dal er gestrisin og
fórnfús kona, sem oft hefir tek-
ið á sig óþægindi og erfiði til
þess að hjálpa þeim, sem að
garði hafa borið eða verið illa
á vegi staddir.
Fyrir tuttugu árum fluttist
Þóra hingað til Reykjavíkur.
Þótt hugur hennar sje ávallt
bundinn átthagaböndunum,
lærði hún fljótt'að elska þenn-
an bæ og vonar að mega lifa
hjer í unaðsdal elliáranna, á-
samt manni sínum, Guðlaugi
Bjarnasyni, dætrum og barna-
börnum í hinu nýja húsi
þeirra, Skipasundi 4.
Vil jeg svo senda Þóru í Dal,
mínar hjartans árnaðaróskir í
tilefni af þessum merkisdegi
hennar og óska henni allrar
guðs blessunar með þakklæti
fyrir 70 ára starf í þágu guðs
og góðra málefna.
Kunnugur.
STOKKHÓLMI — Hinn raki,
mildi vetur í Svíþjóð hefir vald-
ið innflúensufaraldri svo og
eyrna-, nef- og hálsilltu.
Framhald af bls. 2
að nokkur hluti skömmtunar-
vörunnar sje seldur á svörtum
markaði.
Fundurinn skorar því eindreg-
ið á ríkisstjórn og skömmtunar-
yfirvöld að gera tafarlaust ráð-
stafanir til að innflutningur
skömmtunarvöru verði í sam-
ræmi við útgefna skömmtunar-
seðla og svartur markaður verði
fyrirbyggður með öllu.
2. Sökum þess, að vitað er, að
fornsölur bæjarins hafa oft nýjar
vörur, auk notaðra, sem þær
selja án verðlagseftirlits, skorar
fundurinn á viðskipta- og verð-
lagsnefnd að hafa eftirlit með
verðlagi á öllum vörum þessara
verslana og láti athuga, hvaðan
fornsalar hafa nýjar vörur og
með hvaða rjetti þeir selja slík-
an varning.
Hjálp húsmæðra.
1. Fundurinn telur nauðsynja-
mál, að til sjeu hjálparstúlkur
til handa heimilum, þar sem
húsmóðir forfallast. Skorar fund-
urinn á alþingi og ríkisstjórn að
samþykkja löggjöf um störf,
kjör og undirbúningsmenntun
slíkra hjálparstúlkna, því að
fundurinn telur, að þessi starf-
semi komist ekki i viðunandi
horf nema ríki og bæjarfjelög
sameinist um þessi mál.
2. a. Fundurinn skorar á bæj-
arstjórn Reykjavíkur að
1. byggð verði árlega ekki
færri en 2 dagheimili fyrir börn,
þangað til þörfinni er fullnægt,
þar eð fundurinn lítur svo á, að
með leikskólabyggingum þeim,
sem bærinn hefur nú með hönd-
um, sje ekki bætt úr þörf ein-
stæðra mæðra og alþýðuheimila
fyrir dagheimilum.
2. Slík dagheimili verði byggð
á heppilegum stöðum og fyrir-
komulag og útbúnaður þannig, að
til frambúðar megi verða og full-
komlega til þeirra vandað.
b. Fundurinn skorar á bæjar-
stjórn Reykjavíkur:
1. Höfð verði örugg gæsla fyr-
ir smábörn á leikvöllum bæjar-
ins einhverri hluta dagsrftsV
2. Á leikvöllunum verði upp-
hituð skýli fyrir börnin.
3. Leikvöllunum verði búnir
fjölbreyttari leiktækjum en nú
er og frágangur þeirra verði svo
þokkalegur, að þeir verði aðlað-
andi dvalarstaður fyrir bÖrnin.
Lokið verði sem fyrst þeim leik-
völlum, sem nú eru hálfgerðir.
Húsnæðismál.
1. a. Fundurinn skorar á Reykja
víkurbæ að byggja árléga 200 til
300 í búðir fyrir barnafólk og
leigja þær við svo hóflegu verði,
að verkafólki sje kleift að búa
í þeim.
— Skógartfma ritið vantar
þessar myndir af bjórnum í
næsta heft, og Markús verður
ekki kominn heim tímanlega til
að taka myndirnar.
— Og jeg veit, að hann þarf
á peningunum að halda.
— Heyrðu, mjer datt nokk-
uð í hug.
Á meðan norður í heimskauta
auðninni.
— —Ja, það var gott, að jeg
hafði þessar sprautur við hend-
ina.
—Var jeg virkilega svona
veikur, eins og þú segir, lækn-
ir.
— Hvenær kemst jeg á ról,
læknir.
Þú verður að halda kyrru
fyrir nokkurn tíma. Þetta var
mjog tæpt að þú hjeldir lífinu.
b. í sambandi við allar stærri
byggingar bæjarins sje dagheim-
ili og sameiginlegt þvottahús.
c. Sjerstaka áherslu vill fund-
urinn leggja á það, að barnafjöl-
skyldur, sem búa í bröggum,
kjöllurum og öðrum heilsuspill-
andi íbúðum, gangi fyrir við út-
hlutun þeirra ibúða, sem bærinn
byggir.
2. Fundurinn skorar á Reykja-
víkurbæ að láta fara fram sam-
keppni um teikningar af íbúðum
fyrir barnafólk með það fyrir
augum, að fá sem vandaðastar og
hentugastar íbúðir fyrir sem
lægst verð.
3. Fundurinn skorar á alþingi
og ríkisstjórn að láta nú þegar
koma til fullra framkvæmda lög
nr. 44, 1946 um opinbera aðstoð
við byggingar íbúðarhúsa í kaup
stöðum og kauptúnum.
Heilbrigðismál.
Fundurinn skorar á heilbrigð-
isstjórn, landlækni og bæjar-
stjórn Reykjavíkur að leggja
sjúkraúhsmálunum meira lið en
gert hefur verið hingað til og
hlutast til um, að nú þegar sje
hafin bygging hjúkrunarkvenna-
iskólans, þar sem algjörlega er ó-
'viðunandi, að hann hafi til axnota
mikinn hluta af hæð í Landsspít-
alanum á meðan fjöldi sjúklinga
bíður eftir sjúkrahúsvist.
2. Fundurinn skorar á bæjar-
yfirvöldin að koma á fót sem
allra fyrst ljóslækningastofum í
þjettbyggðustu úthverfum bæj-
arins. Sömuleiðis. að fjölga að
mun ljóslækningalömpum til út-
lána í ungbarnavernd Líknar.
Heimilisvjelafrumvarpið.
Fundurinn lýsir eindreginni á-
nægju sinni yfir frumvarpi frú
Kristínar Sigurðardóttur um af-
nám skatta á heimilisvjelum og
skorar á alþingi að afnema hann
nú þegar og stuðla að innflutn-
ingi heimilisvjela eftir megni.
iiMiiwiiH^iiiiininiitmiiitiuiiiinia
| tapaðist s.l. laugardagskvöld 1 1
| í Sjálfstæðishúsinu eða í bíl það i
§ an að Reykjahlíð 14. Uppl. í |
| síma 6179.
ri.iiMi«iHHimiiiiimi9iiiiiiitfH(UfiiiHinnmnMaBHHHUi
««HIHIIHIIIUIHHIIIIIIi:illllllllllllll(IIIIIHIIIIIIIHIIHIII*
a
Sendiferðabíl!
óskast keyptur. Tilboð send'st j
afgr. Mbl. fyrir hádegi á þrið;u |
i dag merkt: „Sendiferðubíll •— =
I 965“.
I I
OtUlUUIHIIIimUIUIIMIUIHnHHHIIIMimilElllllMIHIEft
Giilfarmbðiid
Ungur reglusamur maður utan
af landi óskar eftir
Herbergi
í mið- eða vesturbænum. Má
vera lítið. Uppl. í síma 7369 frá
2—4 í dag.
iciiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiisiiiiiiiHiin
íbúð 1
; 1 herbergi með aðgangi að eld \
: húsi óskast til leigu. Aðeins =
: tvennt í Jieimili. Sími 80860. f
Ef Loftur geíur þáð ekki
>— Þá hver?