Morgunblaðið - 04.12.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.12.1949, Qupperneq 15
Sunnudagur 4. des. 1949. •f O (t (. t' * « I. 4 ff I & 19 Fjelagslíf Haukar Munið aðalfpndinn á morgun, mánudag í Skáíáhéímilmu. Hefst kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Valur III. og IV. fl. Kvikmyndasýning kl. 4 i dag að Hlíðarenda. Ármenningar! Skemmtifund heldur Glímufjelagið Ármann í samkomusal Mjólkurstöðv arinnar sunnud. 4. des. Hefst á fje- lagsvist kl. 8. Skemmtiatriði: Trió leikur *(Óli Gaukur — Hallur og Steinþór) Uxadans (Kátir fjelagar). Dans bæði gömlu og þeir nýju. Skemmtinefndin. U. M. F. R. Æfingar í vetur verða sem hjer segir í Menntaskólnnum. Mánudaga kl. 7—8, námskeið i glimu fyrir drengi. Mánudaga kl. 8—9 frjálsar iþróttir (karla). Miðvikudaga kl. 8—9 frjálsar íþróttir (karla). Miðvikudaga kl. 9—'10 Glíma Fimmtudaga kl. 7—8 námskeið í glímu fyrir drengi. Fimmtudaga kl. 8—9 frjálsar iþróttir ('karla). ; Miðbæjarskólinn: Þiiðjudaga kl. 8—9 Glíma l*'östudaga kl. 8—9 Glíma. Klippið töfluna úr. Hafnfirskar stúlknr Þær sem vilja æfa fimleika í vetur mæti til viðtals þriðjudaginn 6. þ m. y. 7 e.h. í fimleikahús barnaskólans. ÞorgerSur M. Qísldaóttir Farfuglar Fundur verður haldinn í Málfunda deildinni mánudaginn 5. des. í Breið- firðingabúð uppi, kl. 8,30 e.li. Stjórnin. Samkomur Krislniboðshúsiði Betanía Sunnud. 4. des. Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma fellur niður af sjerstökum ástæðum. Hjálpræðisherinn Sunnudag 4. des. XI. 11 Helgunai- samkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 5 Barnasamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræð issamkoma. Kaptein og frú Moody Olsen, fjelagar flokksins. Allir vel- komnir. Mánudag 5. des. Kl. 4 Heimila- sambandið. Major frú Pettersen stjérn ar. Allar velkomnar. Kl. 8,30 Æsku- lýðssamkoma, Lautenant Tellefsen stj.órnar. Allir æskumenn velkomnir. ZION Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Al- menn samkoma kl. 8 e.h. HafnarfjörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli í dag kl. 2. Sam- koma kl. 5, Bræðraborgarstig ?4. Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 5 U.D. Kl. 8,30 fómarsamkoma, sjera Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. Aðventkirkjan Æskulýðssamkoma í dag kl. 8,30 siðd. (útbyggingin). Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu C, Hafnaifirði. Kaup-Sala Minningarspjöld Slysavarnafjelagt• 37t* eru fallegust. Heitíð í Slysa* ▼amafjelagið. Það er best. Minningarspjöld bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgréidd í verslun Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4238. Minningarspjöld Minningarsjó&s Arna M. Mathiesen fast í Hafnarfirði hjá: Versl: Sinars Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen Verslun Bergþóru Nyborg og frú Vigdísi Thordarsen, í Reykjavik hjá Versluninni Gimli. IJNGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Skeggjagala Háaleilisvegur Höfðahverfi Grenimelur VBÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Jeg þakka öllum ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig, með heimsóknum og gjöfum, á sextugs afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Gísli Sigurðsson, Óðinsgöíu 16. AUGLTSiNG E R GELLS IGILDI yj\ \ \ \ v \ \ ., \ S MU R NINGSOL í U R Á SJÓ OG LANDI/ HAFNARSTRÆTI 10 R E V K J A V í K Vinna Tökum að okkur að hreinsa og snjókrema geymslur, þvottahús og fl. Pantið í tíma svo þjer fáið afgreiðslu fyrir jól. Símar 4592 — 5572. Flutningur og ræsting, "ími 81625 Hreingerum flytjum búslóðir pía nó, ísskápa o. fl. Hreinsum gólf teppi. Kristján og Haraldur. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 1 í G.T.-húsinu. Inntaka nýliða. Æskusystur syngja og leika. Mætið vel. Gæslwnenn. Svava, eldri deild. Fundur í dag. Inntaka, leikrit, upp lestur, söngur. Gœslumenn. Framtíðin nr. 173. Fundur mánndagskvöld í Bindindis höllinni. Inntaka nýrra fjelaga Upp- lestur Óskar Clausen rithöfundur. Kaffi. VÍKINGUR Fundur annað kvöld, mánudag kl, 8 í loftsal G.T. hússins. Inntaka nýrra fjelaga. Að fundi loknum kl. 9 hefst afmæl- isfagnaður í tilefni af 45 ára af- mæli stúkunnar með sameiginlegri kaffidrykkju. Skemmtunin sett E. B. Minni Víkings K. G. Ránardætur syngja Upplestur: Jón Snari. Söngur, 26 manna kór DANS Fjelagar fjölsækið á fundinn með nýja innsækjendur og takið með ykk- uri gesti á afmælisfagnaðinn, aðrir templarar velkomnir. 1 Nefndin. Snyrtingar •nvktimofan Iris kólastræti 3 — Sími 80415 Fótaaðeerðir AadlitsböB, Handsnyrtinc Tapað Lyklakippa tapaðist i gærdag á leiðinni frá Landakoti, niður Tún- götu, Kirkjustræti, yfir Austurvöll að versl. Júliusar Björnssonar. Finnandi geri afgr. Morgunblaðsins ’ Hafnar- firði aðvart. — Fundarlaun. Hreingern- ingar Hreingerningastöðin Fix. hefur ávallt vandvirka og vana menn til hreingerninga. Simi 81091. Hreingerningamiðstöðin Sími 2355 eða 2904 — hefir vana, vandvirka menn til hreingerninga í Reykjavík og nágrenni. Hreingerningastöðín Sími 7768 eða 80286. Hefur ávalt vana menn til hreingeminga. Arni og Þórarinn HREINGERNINGAR Mugnús Gttðnmndsson Sími 4592 og 4967. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinnn. Sími 7959. AIli. Hreingcrningastöðin Pertó tekur aftur á móti pöntunum. Reyn ið viðskiptin. Sími 80313. Kiddi — Beggi. Hjartanlega þakka jeg börnum mínum, tengdabörnum og bamabörnum, ásamt mörgum góðum kunningjum nær og fjær, fyrir góðar gjafir, blóm, heillaskeyti og hlý handtök á 75 ára afmæli mínu 26. nóv. s.l. Helgi Árnason, Njálsgötu 10, p. t. Landsspítalanum. 6UFUPRESSUN KEvMISK HREINSUN Skúlagata 51 Sími 81825 Hafnarstræti 18 Sími 2063 TILKYINIIMING Viðskiftanefndin hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brendu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi- brennslum: í heildsölu............... kr. 13.48. í smásölu ................. kr. 15.40 Sje kaffið selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýr- ara. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 2. desember 1949. \JerMacjM tjóri onvm Konan mín og móðir okkar, KRISTÍN FRIÐRIKKA GUÐMUNDSDÓTTIR, verður jarðsett þriðjudaginn 6. desember kl. 2 e. h. frá Fossvogskapellunni. — Athöfninni verður útvarpað. Jón Norman Jónsson og óörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, EIRÍKS KJERÚLF, læknis. Sigríður Kjerúlf, Sigríður Þ. M. Kjerúlf, Sigrún Kjerúlf, Áskell Kjerúlf. Þökkum hjartanlega öllum þeim mörgu, sem á marg- vísíegan hátt auðsýndu hluttekningu við andlát og jarð- arför mannsins míns og föður okkar, LÁRUSAR EGGERTSSONAR, málarameistara. Áslaug Gísladóttir og 5>örn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.