Morgunblaðið - 07.12.1949, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. des. 1949.
-£
Hnppdrætti
HJER fara á eftir númer þeirra
miða, er hlutu 100 kr. vinn-
inga í Vöruhappdrætti SÍBS er
dregið var í síðastl. mánudag.
Eftirfarandi númer hlutu
1H krónu vinning hvert:
78 111 265 280 340
363 497 472 477 478
52« 633 695 706 768
902 939 1041 1068 1070
1086 1087 1088 1113 1114
1154 1250 1287 1324 1335
1434 1445 1446 1481 1502
1508 1630 1651 1745 1855
1914 2184 2185 2186 2189
2219 2451 2462 2472 2473
2474 2493 2533 2544 2589
2615 2687 2890 3005 3006
3023 3024 3083 3296 3363
3473 3478 3599 3721 3725
3756 3790 3927 3965 3966
3998 4245 4246 4258 4261
4262 4308 4352 4587 4601
4653 4654 4702 4708 4782
4807 4809 4822 4928 4944
4965 4993 5210 5240 5333
5459 5472 5494 5495 5500
5505 5609 5679 5745 5799
5805 5872 5956 5993 6333
6344 6373 6386 6387 6388
6473 6474 6475 6574 6616
6738 6798 6866 6876 6894
6901 6D22 6977 6997 6998
6999 7001 7006 7041 7052
7064 7C82 7094 7154 7211
7213 7277 7495 7635 7636
7638 7640 7642 7643 7670
7702 7735 7736 7781 7820
7822 7G38 7946 8037 8038
8040 8042 8043 8045 8121
8124 8125 8202 8238 8260
8282 8454 8462 8475 8476
8572 8573 8636 8637 8673
8743 8731 8762 8794 8853
8986 90J4 9047 9048 9052
9053 9C54 9063 9078 9096
9195 9235 9239 9306 9310
9498 9587 9620 9624 9625
9659 9032 9878 9882 9934
10050 10278 10439 10458 10553
10615 10704 10803 10804 10853
10873 10881 10920 10958 10971
10974 11041 11056 11059 11303
11305 11350 11530 11532 11533
11534 11541 11542 11587 11759
11760 11849 11864 11901 11903
12163 122J4 12286 12398 12458
12485 12571 12626 12722 12769
12805 12841 12861 12875 12979
13101 13128 13203 13447 13473
13503 13506 13533 13558 13559
13712 13901 13902 13903 13904
13905 13906 13907 13909 13927
13986 14376 14438 14626 14635
14656 14683 14798 15180 15290
15291 15292 15293 15308 15341
S.Í.B.S.
15342 15386 15388 15445 15631
15759 15793 15906 15991 16022
16023 16049 16235 16236 16322
16335 16371 16410 16556 16559
16591 16615 16617 16618 16733
16752 16753 16764 16824 16922
16966 16973 17042 17063 17108
17109 17119 17125 17194 17195
17209 17211 17402 17505 17559
17570 17589 17590 17591 17695
17707 17732 17748 17830 17851
17867 17941 18003 18040 18241
18275 18291 18378 18388 18533
18569 18573 18584 18586 18588
18620 18867 18888 19001 19016
19153 19183 19232 19247 19342
19492 19550 19552 19554 19649
19651 2Ó042 20203 20242 20275
20280 20319 20332 20367 20411
20419 20420 20652 20791 20824
20825 20929 20976 21130 21216
21219 21237 21376 21525 21532
21546 21558 21559 21561 21566
21768 21769 21804 21805 21808
21836 81924 21986 22120 22136
22138 22142 22195 22196 22231
22326 22396 22511 22586 22699
22723 22749 22892 22905 23047
23282 23380 23381 23426 23560
23561 23719 23840 24066 24154
24167 24253 24498 24518 24519
24522 24759 24970 25029 25033
25034 25042 25073 25113 25227
25233 25251 25252 25278 25292
25298 25302 25303 25304 25567
25619 25620 25621 25713 25759
25839 26052 26158 26167 26211
26215 26278 26293 26328 26351
26352 26353 26354 26357 26504
26551 26552 26553 26599 26701
26722 26755 26757 26818 26836
27401 27446 27447 27448 27475
27626 27761 27762 27765 27766
27806 27868 27950 27952 27973
28012 28118 28166 28210 28236
28269 28313 28353 28383 28530
28536 28567 28586 28588 28672
28673 28674 28675 28692 28702
28834 28836 28837 28838 28923
29182 29241 29294 29681 29789
29790 29930
(Birt án ábyrgðar).
Heimsþekkfurjjýskur flug
vjelasmiður fil Indlands
BERLÍN, 6. des. — Þýski flug-
vjelasmiðurinn Messerschmith
mun fara til Indlands snemma
næsta ár og dvelja þar í einn
mánuð.
Frá þessu var skýrt í dag,
en tekið fram, að för Messer-
schmith til Indlands stæði í
engu sambandi við flugvjela-
framleiðslu þar. — Reuter.
Rússneskur
hermaður flýr
BERLÍN, 6. des. — Bretar
hafa neitað að framselja 21 árs
gamlan rússneskan hermann,
sem leitað hefur inn á hernáms
svæði þeirra í Þýskalandi. ■—
Hafa Rússar farið fram á, að
hann verði sendur heim, og
halda því fram, að hann hafi
farið í ógáti inn á breska her-
námssvæðið.
Bretar upplýsa það hinsveg-
ar, að hermaðunnn hafi farið
fram á vernd þeirra sem póli-
tískur flóttamaður. Segja þeir,
að Rússum sje velkomið að
senda menn til þess að tala við
piltinn og sannprófa þetta.
— Reuter.
Gríski herinn sigraði 1
kommúnisfa
AÞENA, 6. des. — Gríski for- 1
sætisráðherrann hrósaði mjög |
í dag frammistöðu hersins í I
baráttunni gegn skæruliðun- |
um. Þakkaði hann það hern- i
um fyrst og fremst, að tekist i
hefði að kveða niður byltingar i
tilraun kommúnista.
Forsætisráðherrann sagði, að i
herlögum í Grikklandi yrði af- |
ljett smásaman og keppt að því |
marki, að alger friður yrði kom I
inn.á, þegar þingkosningarnar, i
sem ákveðnar hafa verið í |
apríl næstkomandi, fara fram. I
— Reuter.
- Iðnþing
Framh. af bls. 5.
c. Verkfræðingafjelag ís-
lands.
d. Landsbanki íslands (Veð-
deild L. í.).
e. Brunabótafjelag íslands.
Þingið telur að þörf sje að
hraða málinu svo sem hægt er.
Iðnkeppni
11. iðnþing íslendinga felur
stjórn Landssambandsins að
koma á iðnkeppni hjer innan-
lands og semja reglur þar um.
Ennfremur að gangast fyrir,
ef fært þykir, að íslenskir iðn-
aðarmenn taki þátt í norrænu
iðnkeppninni í Kaupmanna-
höfn á næsta vori.
Harriman til Portúgal
PARÍS. — W.^Lverall Harri-
man, yfirmaður Marthallhjálp-
arinnar í Evrópu, fór nýlega í
stutta heimsókn til Portúgal. 1
Fyrirleslur í
Handíðaskólanum
í KVÖLD kl. 8,30 flytur Björn
Th. Björnsson, listfræðingur,
þriðja erindi sitt í Handíðaskól
anum um myndlist. Að þessu
sinni ræðir hann aðallega um
hinn fræga franska málara Eu-
géne Delacroix
Stofnanir I
iii) fyrirtæki I
sem vilja láta okkur annast |
pökkun og sendingu milverka- s
bókar Ásgríms fyrir sig, gjöri |
svo vel að gera okkur aðvart j
sem fyrst.
Málverkabók Ásgrims er sjálf j
kjörin jólagjöf til listvina er- =
lendis og út um land.
BÆKUR OG RITFÖNG I
Áskriftardeildin, Veghúsast. 7. i
Simi 1651.
Austurstræti 1. Laugrvegi 39. j
Það er gaman að lesa
skemtilega indíánasögu
á jólunum.
I ú. Conart DoyAr
SVARTIÖRN
í—......
...............................................*....................................... u„„Muin,n,IIIMMI,1MI,IIHmnmmifl|
IMaikúi £t
...........................................»
Eftir Ed Dodd
f HEY, CHERRYY V-
I'VE 60TAN IDEA...
MARK LEFT AN
OLD CAMERA MERE.
THOSE BEAVER PICTURES
FOR"WOODS AND WILDLIF^'
MAGAZINE... WE'S ALWAYS
OOINS TWINGS FOR ME...
YOU T7
WILL NOT/(
THIS 15 A
MAN'S JOBY
JOB FOR WIM Y IT'LL
GIVE WIM SOME MONEX..
AND ANYWOW X WANT
TO SWOW HIM X CAN
JEAN AND X WILL
HELP YOU/ ^
i
í frásögur færandi
Framh. af bls. 6.
„gáfur og andríki“. Vitandi
það, að Jónas þykkist ekki
við, þótt jeg gjaldi líku líkt
og veki athygli á gáfum og
andríki hans, leyfi jeg mjer
að birta hjer kafla úr Bæjar-
póstinum frá 1. desember.
Jónas á gáfurnar og andrík-
ið í póstinum, en rithátturinn
mun að talsverðu leyti feng-
inn að láni, svo ekki sje meira
sagt.
Jónas skrifar:
V
ÞAÐ VAR ánægjulegt að
koma útá götu í gærmorgun.
Það vakti hjá manni samskon
ar notalegar tilfinningar eins-
og þegar maður kemur til
dæmis í opinþera byggingu,
þar sem þrifnaður eða um-
hirða hefir kannski ekki ver-
ið sem best en svo er allt í
einu búið að gera hreint og
mála. Maður þandi lungun
einsog hægt var, því manni
fannst einhvernveginn að nú
væri orðið miklu hollara að
anda í Reykjavík en daginn
áður. Maður teygði úr sjer og
færði hryggjarliðina í eðlileg
ar stelling%r, aldrei þessu
vant. Maður gekk hiklaust
eftir pollóttum götum í ör-
uggri vissu þess, að engin
bifreið hafði lengur neinu að
sletta. — Svona heilnæm er
verkan hinnar fyrstu snjó-
komu.
EN SVO UPPGÖTVAR mað-
ur allt í einu þá staðreynd,
sem gleymzt hefur síðan í
fyrra, að snjórinn er háll. —
Maður er kannski staddur í
brekku....“
Jónas heldur svona áfram
að sýna samskonar gáfur og
andríki einsog hjer að ofan
unz fyrsta dálkinn í Bæjar-
póstinum þrýtur, en þá kemst
einhvernveginn einhver
,,Máni“ að með brjef og varp
ar þeirri spurningu fyrir
þingmanninn, hvort satt sje,
að olíur og kol muni stór-
hækka í verði. Þeirra vegna,
sem hafa áhuga fyrir olíum
og kolurrt (eða olíu og koli),
er sjálfsagt að geta þess, að
Jónas svarar játandi.
Ólafur K. Magnússon, ljós
myndari Morgunblaðsins, tók
meðfylgjandi mynd af Jón-
asi. Ekki veit jeg hvort þetta
er samskonar mynd einsog
Jónas hefði sjálfur kosið, nje
heldur hvort hryggjaidiðir
hans eru í eðlilegum stelling-
um, aldrei þessu vant. — En
Ólafur tók myndina útá
þingi.
G. J. Á.
Getum tekið að okkur allskonar |
Eagfæringar ©§
viögeröir
á húsum. Flísalagnir, snjókrema j
geymslur, þvottahús og fl. Til- j
boð merkt: „Góð viðskipti — |
— Sjáðu til Sirrí. Nú skal jeg
segja þjer, hvað mjer datt í
hug, Markús skildi gömlu
xnyndavjelina sína eftir hjerna.
— Og svei mjer þá, ef jeg
skal ekki ná góðum myndum
af bjórnum. Markús er alltaf að
hjálpa mjer, þegar jeg þarf, hví
skyldi jeg þá ekki hjálpa hon-
um, þegar mikið liggur við.
— Nú ætla jeg að gera þetta
fyrir Markús. Hann fær pen-
ingana fyrir það og svo þar að
auki, þá kemst hann að því, að
jeg get líka tekið góðar Ijós-
myndir.
— Jæja, við segjum það,
Siggi. Við Jóhanna getum
hjálpað þjer til að gera þetta.
— Nei, það megið þið ekki.
Þetta er karlmannsverk.
| 115“, leggist inn á afgr. blaðs
; ins fyrir fimmtudagskvöM.
5
«iiii»iiii»iiiiiiiiii»iiiii»ii»iiiiiiiiiii»»»ii»»»iiiiiiii»iiiiiiiiiii
BEST AÐ 4UGLÝSA )
l MORGUNBLAÐINU j