Morgunblaðið - 07.12.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.12.1949, Blaðsíða 16
VEÐtJRÚTLITIÐ. — Faxanól: NOBÐAUSTAN kaidi. SkýjaS iiicS köflum. 1 JHoröwwl)laði0 282. tbl. — Miðvikudagur 7. desember 1949. GREIN um Parísarstúdenta er á blaðsíðii 9. 'lilstjéri dæmdur fyrir íið valda slysi, sem hann (leitar að hafa orðið var við fc KÆSTARJETTI hefur verið k\'eðinn upp dómur í máli -fcrvf es' -Ákæruvaldið höfðaði gegn bílstjóra þeim er með ógæ'cilegum akstri var valdur að slysi á gatnamótum Lauga- vegs. og Rauðarárstígs. Kona að nafni Ágústa Högnadóttir úmnst stórslösuð við gatnamót þessi og Ijest hún af völdum slyss þessa hálfum öðrum sólarhring síðar. Bílstjórinn Elías fc'A Sígutjóhsson' var -sviptur ökuleýTi ævilangt og dæmdur íil fangelsisvistar, með dómi Hæstarjettar; Slys þetta varð haustið 1943. Hringbasarinn gakk ágætlega JVIjog umfangsmikið mál Mál þetta er mjög umfangs- mikið, sem marka má af því, að máisskjöl öll eru rúmlega 100 vjelritaðar ,,folío-síður“. Er því ekki hægt að rekja mál irð ngrna að mjög litlu leyti, eins og gert hefur verið hjer að framar., enda ekki ástæða til þess. Það, sem því máli skipt irt_er..lýsi í dómsorðum Hæsta- rjettar. í aukarjetti í aukarjetti var Elías Ben Sigurjónsson, sem er bifreiða- viðgerðarmaður, til heimilis Hringbraut 116, hjer í bæ, dæmdur í 45 daga varðhald, og sviptur ökuleyfi æfilangt. Hann. hefur áður verið dæmd- ur til ökuleyfismissis. — Hann var taiinn hafa gerst brotlegur við bífreiðalögin, umferðarlög- in, víð fyrirmæli bæjarstjórnar varðandi einstefnuakstur og við hegningarlögin, með því að valda mannsbana með akstri sínum, sem rjetturinn taldi ekki hafa verið nægilega gæti- legan. Aukarjettur taldi og þrátt fyrir ákveðna neitun Elísar, að hann. hefði ekið á konuna og valdið henni þeim lemstrum er leiddu har.a til bana. Með því aft gæta varúðar er hann ók aftur á bak urr. fyrrnefnd gatna mót. hefði hann irieð frekari aðgæslu átt að geta orðið kon- unn.i : var. Hæstírjetíur þyngir dóminn ffæstirjettur þyngdi dóm aukarjettar þannig, að varð- haldstíminn, 45 daga, breytti hann t fangelsisvist, en að öðru Ijeyti var dómur aukarjettar staðfestui. í forsemdum Hæsta i jettardómsins segir m.a.: Það er að vísu ekki rjett að meta það játr.ingu af hálfu á- kærða, þó að hann telji líklegt, að Ágústa Högnadóttir hafi orðið fyrir bifreið hans, þar sem hann lýsir því jafnframt, ?ð hann hafi alls ekki orðið þess var. Ákærði ljet Ágústu fara úr fcilr.um móti vilja henn ar að sunnanverðu við Lauga- veginnK rjett fyrir austan Rauð arárstíginn og staðnæmdist ör- híla stur.d fyrir framan hús E'gil.; Viihjálmssonar og tók þar upp í bílinn stúlku, sem var á leiö til vinnu sinnar í húsi austan við Laugaveginn. Síðan ók ákærði samkvæmt íramburði sínum og vitna aft- ur á bak suður á Rauðarár- sí.igi .... og þaðan aftur norðr ur Rauðarárstíg og austur Hverfisgötu. Eitt vitna sá per- sónu ganga í áttina að Rauðar- árstígnúm frá þeim slóðum, sem Ágústa fór úr bílnum, rjett áður en ákræði beygði aftur á bak inn í Rauðarár- stíginn. Þegar hjer við bætist, að þessi atvik gerðust á þeim tíma, sem líklegast þykir, að slysið hafi gerst, og öll um- merki á slysstaðnum benda til þess, að Ágústa hafi orðið fyr- ir afturhluta á bíl, sem ekið var með sama hætti og áður segir um bifreið ákærða, og að hún hafi síðan dregist með bíln um þvert yfir Laugaveginn, þá þykir það nægilega sannað, að ákærði hafi orðið samvaldur að siysinu með ógætilegum akstri, þannig að varði við þau hegningarákvæði, sem í hjer- aðsdómi greinir. Hins vegar þykir ekki nægilega sannað, þrátt fyrir samtök ákærða og vitna þeirra, sem voru í bíln- um með honum, um rangan framburð fyrir dómi, að á- kærði hafi orðið var við, þegar slysið varð. Samkvæmt framansögðu þykir mega staðfesta hjeraðs- dóminn, þó með þeirri breyt- ingu. að refsingin verði fang- elsi í stað varðhalds. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar. Af hálfu ákæruvaldsins flutti málið Gunnar E. Bene- diktsson, hdl., en fyrir Elías Ben Sigurjónsson, Þórólfur Ól- afsson. sem með máli þessu lauk prófraun sinni fyrir Hæstarjetti. Íakfræðingaljelag Islands stofnað HINN 31. MAÍ s. 1. var slofnað í Reykjavík Sakfræðingafjela^ íslands. Tilgangúr þess er að efna til umræðna og samstaffg , með þeim mönnuni, sem sjerstaklega láta sig skipta refsimál- efni og aðra viðleitni þjóðfjelagsins til að koma í veg fyrir úfbrot. Jafnfrsmt er fjelaginu ætlað að verða aðili að norrænu samstarfi á sviði refsimálefna. í fjelagið hafa gengið allmargir hjeraðsdómarar, dómarafulltrúar, yfirlögreglumenn, dómendur úr Hæstarjetti, skrifstofustjóri og fulltrúi dómsmálaráðunevt- isins, prófessor í refsirjetti við Háskóla íslands, yfirlæknir geðveikrahælis ríkisins, formaður barnaverndarnefndar Reykja- víkur, hæstarjettarlögmenn o. fl. Eru fjelagsmenn nú 40 íalsins. BASAR Hringsins sem haldinn var til ágóða fyrir barnaspít- alasjóð fjelagsins gekk ágæt- lega vel.. Löng biðröð var af fólki þegar basarinn var opn- aður og munu færri hafa kom- ist .að en vild.u. Má gera ráð fyrir að verulegur hagnaður hafi orðið af basarnum. Forsetafrú, Georgía Björns- son, kom á basarinn og tók ljós myndari blaðsins myndina hér að ofan við-það tækifæri. — Á miðri myndinni er forsetafrú- j in, til hægri er frú Ingibjörg C. I Þorláksson, formaður Hrings- ins og til vinstri frú Helga Björnsdóttir, formaður basar- nefndai’innar. Er til á Norðurlöndum. * Fjelög sakfræðinga hafa ver- ið til á Norðurlöndum um langt skeið. Eru hin elstu þeirra frá því fyrir síðastliðin alda- mót. Hafa þau starfað hvert Haonibal „fær frí" af þingi Á FUNDI Alþingis í fyrradag tók Erlendur Þorsteinsson, ann- ar varauppbótarþingmaður Al- þýðuflokksins, sæti á þingi í stað Hannibals Valdemarsson, sem lýsti því yfir í brjefi til forseta Efri deildar, að sjer hefði ekki tekist að fá mann í skólastjórastarf sitt á Isafirði, og yrði hann þessvegna að hverfa heimleiðis. Fyrsti vara- þingmaður Alþýðuflokksins er Guðmundur I. Guðmundsson. * Hann gat hinsvegar ekki tekíð sæti Hannibals vegna annríkis í embætti sínu. Hefir Erlendur Þ'’rsteinsson þyí tekið sæti hans fyrst um sinn. Hafís á Halamiðum TOGARARNIR sem verið hafa undanfarna daga að veiðum á Halamiðum, urðu að hverfa þaðan í fyrradag, er hafís barst inn á fiskimiðin. Var þessi ís svo mikill, sem mun vera frekar sjaldgæft á þessum tíma árs, að togararnir ^ hættu veiðum og munu hafa leitað norð-austur fyrir Horn. • Ókunnugt var um það hvort þar væri einhvern afla að hafa. I í sínu landi að endurskoðun og endurbótum á refsilöggjöf, fang elsamálefnum og öðrum skyld- um málum. Fjelögin hafa einn- ig haft samstarf sín á milli og í því skyni haldið sameigin- leg þing norrænna sakfræð- inga. Fjelögin höfðu nokkrum sinn um boðið íslandi að taka þátt í samstarfi þessu, en skilyrði til | slíkrar þátttöku voru ekki fyr- ! ir hendi, meðan ekkert sams- konar fjelag var til hjer á landi. Varð það því að ráði, m. a. fyrir eindregna hvatn- ingu fyrrverandi dómsmála- ráðherra Svíþjóðar, dr. jur. Karl Schlyter, að efnt var til þessarar fjelagsstofnunar hjer á landi. j Fyrsta ársþingið. | Ársþing Sakfræðingafjelags íslands var háð í Reykjavík 18. nóv. s. 1. Fyrri daginn flutti Gústav A. Jónson sklif- stofustjóri erindi um fangelsa- málefni landsins, en síðara dag Symfóníuhljómsvsif Rvíkur heldur hljóm- leika á morgun SYMPHONÍUHLJÓMSVEIT Reykjavíku efnir til tónleika í Austurbæjarbíó annað kvöld kl. 7. Efnisskráin er veiga- mikil og fjölbreytt: Hebrida-forleikurinn eftir Mendelssohn, er hann samdl tvítugur að aldri í Rómaborg undir áhrifum frá Fingalshell- inum á Hebrida-eyjum í Skot- landi. Þar næst er píanókonsert í e-moll eftir Fr. Shopin. Eins og kunnugt er, er hundraðasta ártíð tónskáldsins í ár, og er þess minnst um allan heim. Hafa tvennir Chopin-tónleikar verið haldnir í háskólanum og er þetta framhald af minning- artónleikum þeim. Rögnvaldur SigurjónssoH leikur einleikshlutverkið og þarf ekki að efa, að þar verður um glæsilegan leik að ræða. Loks er G-dúr symponían ínn flutti Valdimar Stefánsson ^ Paubensehla.S) eftir Jos- sakadómari erindi um afbrot Kaydn. Þessi mikla symphonia Númer 1401 kom upp í happdræfti Hringsins gærkvöldi DREGIÐ barna og unglinga. Fóru fram ýtarlegar umræður á þinginu um málefni þessi. Sakfræðingafjelög Danmerk- ur og Svíþjóðar buðu íslenska er meðal merkustu verka tón- skáldsins og ávallt og allstaðar leikin. — Stjórnandi þessara tónleika verður Páll ísólfsson. var 1 gærkvoidi x happdrætti Barnáspítalasjóðs fjeiaginu að senda fulltrúa á Hringsins. en happdrættismið- arsþíng fjelaganna, sem hald- ar þessir voru seldir á basar in voru j Kaupmannahöfn og fjelagsins síðastliðinn mánu- Stokkhólmi í síðastl. nóvcmber- ! mán. Hjelt danska fjelagið þá Miðinn, sem hinn glæúle.ri hátíðlegt 50 ára afmæii sitt. vinningur kom á, er númer Til þessarar farar völdust þeir 1401 og ber að vitja vinnings- Arni Tryggvason hæstarjettar- ins til frú Helgu Björnsdóttur, dómari og Sveinbjörn Jónsson Blórrivallagötu 12. Tjekkneskur ræðis- maður neitar að fara heim CHICAGO, 6. des. — Dr. Ladis lav Hynko, ræðismaður Tjekka í Chicago, hefur nú sagt af sjer hæstarjetardómari, Jónatan og neitað að hlýða skipun um Hallvarðsson, hæstarjettardóm- að hverfa lieim til Prag. S ari og Sveinbjörn Jónsson, I brjefi, sem hann hefur rit- hæstarjettarlögmaður. hæstar j ettarlögmaður. Stjórn fjelagsins. í stjórn Sakfræðingafjelags íslands eiga sæti: Þórour Eyj- ólfsson, hæstarjettardómari, formaður, Gústav A. Jónasson, skrifstofustjóri, ritari, Valdi- mar Stefánsson, sakadómari, gjaldkeri, Ármann Snævarr prófessor, Árni Tryggvason, að Dean Acheson, utanríkisráð herra, fer hann fram á dvalar- leyfi í Bandaríkjunum. Ritari hans, Miroslava Svec, hefur farið að dæmi hans og einnig neitað að hverfa heim. Fjelagsmenn í Sakfræðinga- fjelagi íslands geta orðið allir íslenskir lögfræðingar svo og aðrir, sem áhuga hafa fyrir hlutverki þess og samþykktir eru á ársþingi íjelagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.