Morgunblaðið - 07.12.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.12.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. des. 1949. HOKG&fiittLABtÐ 15 Fjelagslíf FRAMARAR Skemmtun í Fjelagsheimilinu kvöld kl. 8,30. St/órnin. Ármenningar — SkíSamenn Fundur í V.R. á fimmtudag kl. 9. Áríðandi að allir mæti. Skiðaferðir hefjast um helgina. Stjórn SkíSadeililar Ármanns. SkátaheimiliS i Reykjavík. Darisæfing fyrir unglinga 12—16 ára er í kvöld kl. 8—10. Aðgangskort afhent frá kl. 2 í dag. Ivvenskátafjelag Itcykjavíkur Svannafnndur verður haldinn í Skátaheimilinu iimmtudaginn 8. des. kl. 8,30. Mætið með handavinnu. Stjórnin. Vetrarstarfsemin í í. R.-húsinu ?r nú að hefjast eftir gagngerðar breytingar á húsinu. Eins og undan- farin ár verður kennt í eftirtöldum íþróttagreinum: Fimleikar, Frjáls- íþróttir, Handknattleikur, Badminton, Sund og Skíðaíþróttir. — Allar uppl eru gefnar daglega milli kl. 5,30—? í skrifstofu fjelagsins í l.R.-húsinu, niðri. Sími 4387. Stjórn /./?. !]■■■■■■■■•■■■■■■■ fe ■ B ■■■ B ■■■■■■■■■■■ I I. O. G. T. Stúkan Sóley no. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkju vegi 11. Bókmenntakvöld. Æ.T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöid kl. 8,30 II. flokku annast hagnefndaratriði, þar á meðal verður gamansaga, söngur og upp lestur. Æ.T. St. Morgunstjarnan no. 11. Fundur í kvöld kl. 8,30. Dagskr: Blaðið ,.Breiðablik“. Ritstj. Magnús ■Tónsson. Hagnefndaratriði: Br. Gísli Sigurgeirsson ,Upp til heiða“. Fjeiagav fjölmennið. Æ.T. |T ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•• Snyrtingar Snytistofan Ingólfsstrœti 16 Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð- ir, Diatermiaðgerðir. Augnahára- litun. T apað Eeðurveski meo 3 smekkláslyklum og 2 húshurðarlyklum tapaðist kvöld ið 5. þ.m., sennilega við Blönduhlið 27, vinsamlegast sldlist þungað eða símið í 2760. Hreingern- ingar Jólahreingerningarnar í fullum gangi. Pantið i tima. Simi 1327. ÞórSur Einarsson. ^reingerningastöðin Fix hefur óvallt vandvirka og vana menn til hreingeminga. Sími 81091. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Ilringsins eru afgreidá í verslun Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og Fiókabúð Austurbæiar Sími 4258. Hreingerningastöðin Persó tekur aftur a móti pöntunum. Reyn ið viðskiptin. Simi 80313. Kiddi — Beggi. HREINGERNINGAR Pantið tímanlega fyrir jól. Simi 6223 og 4966. Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. HREINGERNINGAK Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 4294. Alli. UIMGLIMG vantar ttl aft bera Mergunblaðið í eftirtalin hverfi: HáðleiHsveaur Kjarfansgafa VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Ævisaga óprúllnasla fjármála- galdramanns veraldarsögunnar Einn víðkunnasti maður sögunnar fyrir miljónafram- lög sín til lista, vísinda og hverskonar menningar- og mannúðarstarfsemi. JOHN D. ROCKEFELLER. Rockefellerauðurinn er svo mikill, að góðan reikn- ingsmann þarf til að geta lesið úr tölunum. Maður, sem aflaði hans hafði góðan haus. Skipulagningarhæfileikar hans voru svo frábærir, að erfitt mun að benda á jafn- ingja hans. — Ævisaga, sem hver maður þarf að lesa sjer til lærdóms og viðvörunar. Báðar bækurnar, sem áður eru komnar í þessum bóka- flokki, Caruso og Heine, eru til í búðunum. Þessi mynd er af Landis dómara, sem dæmdi Rocke- feller í 200 miljón króna sekt og hafði nærri ráðið nið- urlögum hins mikla fjármálagaldramanns. Gefið öllum karlmönnum þessa bráðskemtilegu bók, sem sannarlega líkist meira skáldsögu en veruleika. HELGAFELLSBÓK fyrirliggjandi fjölbreytt og smekklegt úrval af barnaleikföngum og fleiri jólavörum. éJiril? ur Cdceniunclóóon ds? Cdo. L.p. Hverfisgötu 49. — Sírni 5095. Vinna Flutningur og ræsting, -ími 81625 Hreingerum flytjum búslóðir pía- nó, ísskápa o. fl. Hreinsum gólf- teppi. — Kristján og Haraluur. Kaup-Sala Enskir karlniannsskór nr. 11 ósk- ast keyptir. Uppl. í síma 7834. 41IGLtSIÐ 1 SMAAUGLfSimm I Hjartans þakkir til allra þeirra, sem mintust mín á sjötugsafmæli mínu. með ylríkri samverustund, gjöfum, skeytum og blómum. — Guð blessi ykkur öll. Reyni, 6. des. 1949. Guðbjörg Jónsdóttir. TILKYIMIMIIMG Viðskiftanefndin hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverk á unnum kjötvörum: í heildsölu: I smásölu: Miðdagspylsur ..... kr. 9.55 kr. 12.00 Vínarpylsur og bjúgu .... kr. 10.45 kr. 1300 Kjötfars .......... kr. 7.25 kr. 9,00 Kæfa og rúllupylsa . kr. 15.50 kr. 19.40 Tilkynning verðlagsstjóra nr. 8/1948, er þar með úr gildi fallin. Reykjavík, 6. desember 1949. VerðlagssijórbHt. * Islandsklukkan í leikritsformi verður eina nýja verkið, sem sýnt verður við opnun þjóðleikhússins. Leikritið er að sjálfsögðu að eins hluti hins mikla og stór- brotna skáldverks. Allt \ .:rkið, íslandsklukkan, Hið ljósa man, Eldur í Kaupinhafn, er enn til í vönduðu skinnbandi. Leikurinn verður stórkostleg opinberun þeim, sem lesið hafa vandlega allt verkið áður. Öll bindin í geitarskinni 250,00. Við sendum bækurnar í bíl um allan bæ og gegn kröfu um allt land. Við pökkum bókunum fyrir yður og sendum þær til útlanda. dCcelmr oc^ ritpön^ L.j^. Austurstræti 1 Laugavegi 39. Dömur takið eftir Tökum hatta til breytinga. Saumum einnig regnhatta úr hettunum. Getum afgreitt fyrir jólin, ef komið er með það fyrir þann 12. þ. m. á Bjarnarstíg 11, rmpi. i Jarðarför móður okkar, GUÐRÚNAR S. JÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 8. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hennar, Grettisgötu 48, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Margrjet Halldórsdóttir, Halldór IIalld~rsson, Margrjet Einþórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.