Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 6
t B M O RGV N B L AÐ I Ð Föstudagur 9. des. 1949. Glæslieg bék um sjéhrakninga og svaðilfarir við sfrenduf rim og bo í bók þessari eru tuttugu og þrjár ævintýralegar og spennandi frásagnir um margskonar mannraunir, hrakninga og harðæri, þar sem mennirnir hafa borið hærri hlut í átökunum við Ægi, að minnsta kosti að nokkru leyti. — Frá- sagnirnar eru yfirleitt ritaðar af þeim mönnum, sem í hrakningana hafa ratað, eða skráðar beint eftir frásögn þeirra. Efni frásagnanna er fjölþætt. Þær gerast á ólíkum slóðum, við mismunandi skilyrði, og allar tegundir farkosta, sem ís- lendingar hafa notað, koma hjer við sögu, allt frá róðrarbátum til gufuskipa. í bókinni er aragrúi ágætra mynda, og allur frágangur hennar er sem best má verða Sökum pappírsskorts verður lítið um þessa ágætu bók nú fyrir jólin. En hún verður endurprentuð eftir áramótin. Fólk er því vinsamlegast beðið að hafa biðlund þangað til. En það hlýtur að verða metnaðarmál ailra þjóðrækinna íslendinga að eignast m íslensku sjómennina, hinar rjefl- nefndu hetjur hafsins. árciu,nnamtaáía.n Pósthólf 561. — Sími 2923. I U PPBOÐ .■ Húseignin nr. 13 við Bræðraborgarstíg, hjer J bænum, [• verðu r seld við opinbert uppboð, ef viðundani boð fæst, j* laugardaginn 17. des. 1949, kl. 2 e.h. 1 húsinu eru 3 |: herbergi og eldhús á miðhæð auk kjallara og lofts. I^óð- | in er eignarlóð, að stærð ca. 450 ferm. á horni Bárugötu » og Bræðraborgarstígs. ■ ■ Z7ppboSshaldarinn í Reykjavík, 8. des. 1949. • Kr. Kristjánsson. f I4i AHtt i I «Jr» ■_/«■% I RIVKJAVÍK * Trjesmíðavjelar til sölu Stór þykktarhefill 8”x24” drifinn af 25 ha. rafmótor, einnig hjólsög fyrir allt að 12” þykkt, með 20 ha. mótor til sölu. Upplýsingar gefur Sveinn Jónsson, sími 7632. Mótorvjelstjórafjelag íslands. AÐALFUNDUR verður haldinn i skrifstofu fjelagsins, Hafnarhúsinu, sunnudaginn 11. þ.m. kl. 14,00 Stjórnin. ^JienriL Óv. (fijörnAion | MÁLFLUTHIWGSSKRIFSTCtA | I AUSTURSTR/eTI 14 - SÍMI 31S3CÍ Buick-mótor | ný uppgerður til sölu. Sími I 2373 kl. 9—1 og 3—6. HfsmiMrw'tMrt'iTHHi.M. M»MMii«*iMmimMnManfc MINNIN G ARPLÖTUB j á leiði. Skiltagerðin, Skólavöiðustíg 8. MtMHinmiv4M<l«»MII|IMIIIMIMIltaf<Mnil Bílarykssigan er kærkomin jólagjöf handa bifreiðaeigendum. Nú getið þjer haft bifreið yðar ryklausa og boðið viðskiptavmum og kunningjum að setjast í hrein og ryklaus sætin. Fáið yður bílaryksuguna, hún er ljett, þægileg og gefur yður 100% afköst. Söluuniltoð hjá mjalmióyni L.j. ÞORSTEINN ÞÖRARINSSON vjelsmíðameistari. ATVIIM ; laus og hvergi undan dregið það, sem miður fór. Endur- ■ ■ • skap. Uppl. í verksmiðjunni. 1 / f i * l/lelónLoic /feíóiruófan rl'lerkur h.j. Ægisgötu 7. Sími 6586. Hafið þjer litið i sýningargluggann BANKA8TRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.