Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ. — Faxaflói: NORP - VEgTAN gola. Ljett- skýja'5. ___________ i'k.-. 1 ■ GREIN um Hiíaveituna er á bl. 2 i biaSiau. 2B4. tbl. — Föstudagur 9. descmber 1949. Reykjavíkursýninguiim Uauk á miðvikudagskvöid 57,325 heimsóknir í alli Á jlIÐVIKUDAGSKVÖLD var iteykjavíkursýningunni í Þjóð- inmj&safninu lokið. Þann dag var starfsmönnum bæjarins boðið á sýninguna. Þegar gestirnir voru sem flestir og komið fram á kvold, bauð borgarstjóri þá velkomna, en Hjálmar Blöndal þ kkrði fyrir hönd starfsrryannanna. Gullioss Um nýi Síðar um kvöldið söng Út-< varpskórinn nokkur lög í sam- komusalnum undir stjórn dr. Abrahams. Magnús Jónsson og N:na Pálsdóttir sungu duett, og 1 kóririn söng síðan „ísland far- sælda frón" og „íslands hrafn- istumenn“. En kl. 11 ávarpaði Vilhjálmur Gíslason skólastjóri gestina. Vel tekið. Hann lýsti sýningunni í fám orðum, sagði að hún hefði verið í 43 deiidum. Sýningunni hefði yfirleitt verið vel tekið. Lögð tiefði \'erið áhersla á, að sýna rögu Reykjavíkur, og þróun, og að skygnast ofurlítið inn í fram- tíðina. Elstu munir sýningar- innar eru frá 9. öld eða 10. sagði hann. En framkvæmda- saga Reykjavíkur er ekki nema 200 ára gömul. Reynt var að bregða upp myndum, af sögu og þróun bæj aritis og þess framkvæmdalífs, sem hjer hefur verið og er. — Vissuiega hafa margir saknað ýmsra hluta í hinum 43 deildum sýningarinnar. En oft hefur það komið á daginn, að það sem leitað var að í einni deildinni, hefur fundist í annarri. Yfír 57.000 gestir. Ræðumaður gat þess, að heimsóknir á sýninguna reynd- ust alls 57.325. Menn höfðu far- >ð fróðari af sýningu þessari en þerr komu, einkum um ýmislegt er snerti fyrirtæki bæjarins og þroska þeirra, Margt hefði komið mönnum á óvart, svo sem það, hværsu mikið væri hjer af garðlöndum, og að hjer vxu 500 plöntuteg- undir af innlendum uppruna. Ferfalt húrra fyrir Reykjavík. Ræðumaður sagði, að end- ingu að sýningargestir hefðu sanr.færst um, að Reykjavík væri góður bær. Bað hann gesti að rísa úr sætum og hrópa fer- falt húrra fyrir Reykjavík með þeirri ósk, að bærinn mætti eiga bjarta og góða framtíð. Tóku ailir undir þá ósk, með kröftugum húrrahrópum. En að pví búnu fýsti Vilhjálmur að þf.'ssari merku sýningu væri lokið. Nú bjuggu gestirnir sig til brottferðar. En úti fyrir hús- inu stóðu starfsmenn sýningar- innar og skutu flugeldum, til merkis um; að þetta væri við- h.ifnarstund. VEÐURSTOFAN skýrði Mbf. frá því í gærkvöldi að horfur væru á áframhaldandi norðan átt og miklu frosti, a.m.k. næsta sólarhring'. í dag má búast við að veður- hæðin verði all-miklu minni en í gær, og frostið um land allt 8—10 stig. I kvöld má svo búast við að það aukist nokk- uð. — I gærkvöldi var hætt að snjóa allstaðar nema á norð- austurlandi. Frostið var frá 9 til 11 stig. Hjer í Reykjavík var 9 stiga frost, en í Bolung- arvík, á Akureyri og Stór- höfða í Vestmannaeyjum var 11 stiga frost. E»ETTA líkan er af hinu glæsilega farþegaskipi Simskipafjelags íslands, Guílfossi. — Var kipið ett á sjó fram í gær við hátíðlega aíhöfn. Pjetur Björnsson núverandi skipstj. á Goðafossi verð- ,tr skipstjóri hins nýja skips. 4>---------------------- Gullloss kominEi á llef Ufenn hdn m llaildsr Hali- Háttðleg aihöfn hjá Burmeisfer & Wsln dérsson bankasfjóra Einkaskeyti til Morgunblaðsins. KAUPMANNAHÖFN, 8. des. — Gullfoss, hið nýja skip F.im- skipafjelags íslands var sett á flot í dag og skírður við skipa- smíðastöð Burmester & Wain hjer í Kaupmannahöfn. Var at- höfnin hin hátíðlegasta stund, þar sem fjöidi Dana og íslend- inga var viðstaddur. Frú Kristín Vilhjálmsson, kona Guðmund- ar forstjóra Eimskip gaf skipinu nafn og braut kampavíns- flösku á stefni skipsins, eins og venja er við slík tækifæri. Frú Kristín var klædd skautbúningi við athöfnina og vakti það hrifningu viðstaddra. Vill einingu írlands DYFLINNI — Pat McCarren, demókrataþingmaður frá Nev- ‘ada. Ijet nýlega svo ummælt við blaðamenn, að nauðsynlegt væri, að Norður- og Suður-ír- land væri sameinað til viðgengis Atlantshafssáttmálanum. Griskir uppreisnartnenn þakka LONDON — Fyrir skömmu þ:> kkaði útvarp uppreistarmanna í Gnkklandí Vishinsky, utanrík- isráðherra Rússa fyrir að „berj- íi:,: fyrir málstað frjálsra G ,.v á allsherjarþmgi S.Þ. Maður finnst nrendur á götu SÍÐASTLIÐIÐ þriðju- dagskvöld, kl. að ganga átta, fannst maður ör- endur á Laugavegi í Siglu fjarðarkaupstað. — Við rannsókn kom í ljós, að maður þessi var Sigurður Sveinsson, verkstjóri, til heimilis að Suðurgötu 51, þar í bæ. Óvíst er með hverjum hætti Sigurður Sveinsson hefur látið lífið þarna á götunni. Líklegt er hins- vegar talið, að það standi -í sambandi við einhvers- konar bifreiðaslys. Sig- urður mun hafa verið á leiðinni heim til sín úr vinnu, er slysið hefur borið að. Hann var með áverka á höfði. Rannsókn á máli þessu er nú hafin. Sigurður Sveinsson var maður á besta aldri. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn, sem öll erui innan við fermingarald- r ur. Sigurður var í tölu; kunnari borgara Siglu- fjarðar. Óvenju glæsilegt skip l®" Gullfoss rann einstaklega vel af stokkunum í sjóinn, en við staddir hneygðu höfuð sín í lotningu og hrópuðu síðan húrra fyrir hinu nýja skipi. Allir yiðstaddir dáðust að hve Gullfoss er óvenjulega glæsilegt skip, byggingarlag hans allt hið tignarlegasta og fallegur á að líta á sjónum. í boði, sem haldið var á eftir afhenti Dithmer, forstjóri Bur- meister & Wain frú Kristínu að gjöf forkunarfagurt hvíta- gullsarmband, en það er siður að skipasmíðastöðvar gefi minningargjafir. þeim, sem ig fært bænum jólatrje að gjöf gefa nýjum skipum nöfn. í kvöld verður svo veisla, þar sem íslendingum og Dön- um er boðið til hófs. Bærjnn fær að gjöf þrjú jólatrje í GÆR var sett upp jólatrje á Austurvelli, er það gjöf til bæj- arins frá „Gömlum Miðbæjar- dreng“, sem dvelur erlendis og ekki vill láta nafns síns getið nje heldur dvalarstaðar, en þessi Miðbæj ar dr engur hefir áður gefið bænum jólatrje. Frá því hefur verið skýrt, að Oslóborg hafi gefið Reykjavík jólatrje. Nú hefur Bergen einn- og hefur bærinn þakkað það Einnig gaf Bergen forseta ís- lands fallegt jólatrje. Þessi trje mun Fjallfoss koma með frá Kaupmannahöfn. í ráði er að Osló-trjeð verði sett upp á horni Lækjargötu og Bankastrætis, en Bergen-trjeð inn á gatnamótum Lauc.'ivegs og Hverfisgötu, þar sem vatns- a l ÍSAFIRÐI, fimtudag: -— Minn- ingarathöfn um Halldór Hall- dórsson oankastjóra, fór fram í ísafjarðarkirkju í dag kl. 3 síðdegis. Athöfnin hófst með hús- kveðju að heimili hins látnas en þar flutti sr. Þorsteinn Jó- hannesson prófastur, hús- kveðju. — Vinir og samstarfs menn hins látna báru kistu hans úr heimahúsum ,en S kirkju fjelagar úr Rotary- klúbbnum. —— í kirkju talaði sr. Sigurður Kristjánsson sókn arprestur, en kirkjukórinn söng undir stjórn Jónasar Tómas- sonar. Athöfnin var hátíðleg og fór fram með miklum virðuleik. Þrátt fyrir óhagstætt veður, var svo mikið fjölmenni við kirkjuathöfnina, að kirkjan var fullskipuð. Líkið verður flutt til Reykja víkur með Esju sem fer hjeð- an í nótt, en þar verður það jarðsett. í dag hafa ísfirðingar kvatt hinstu kveðju einn vinsælasta og besta borgara þessa bæjar. Kr. J. I förum milli íslands, Skotlands og Danmerkur Gullfoss verður tilbúinn seinast í apríl, eða byrjun maí og er ákveðið að hann verði I förum milli Reykjavíkur, Leith bróin var í gamla daga. og Kaupmannahafnar. Á han i að fara frá Reykjavík annan- hvern laugardag og frá Kaup- mannahöfn - annanhvern laug- ardag. Gullfossi hefur áður verið lýst hjer í blaðinu. Hann verð- ur stærsta farþegaskip, sem ís- lendingar hafa eignast, á að taka 217 farþega og verður rúmlega 3000 smálestir. — Páll. Atiantshafshandalagið LONDON, 8. des. — Full- trúar meðlimalanda Atlants- hafsbándalagsins komu saman til fundar hjev í London í dag. j Rætt var um kostnað af her- vörnum í Norður-Atlantshafi. ! — Reuter A 90 mínúium yíir Bandaríkin Einkaskeyti frá Reuter. ROCKAWAY, NEW JER- SEY, 8. desember. — Lo- vell Lawrence, sem smíð- ar rakettuvjelar fyrir ameríska flotann, spáði því í dag ,að fraþegaflug- vjelar, sem gætu flogið þvert yfir Bandaríkin á 90 mínútum, mundu verða til eftir 10 ár. Hann fullyrti og, að þess væri ekki langt að bíða, að framleiddar yrðu flutningaflugvjelar, sem hefðu allt að 11,000 kíló- metra meðalhraða á klst. -fWmp-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.