Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 12
MORGV NBLAÐIÐ Föstudagur 9. des. 1949. læft um sjálfsiæði ndonesíu HAAG, 8. des.: — Hollenski nýlendumálaráðherrann lýsti yfir í þingræðu í dag, að stjórn in vildi ekki taka á sig ábyrgð af afleiðingunum, ef þingið neitaði að staðfesta frumvarpið um sjálfstæði Indonesíu innan hollenska ríkjasambandsins. •— Sagði ráðherrann, að Hollend- ingum gæfist hjer síðasta tæki færið til samvinnu og vináttu við Indonesíu og veröldina í heild. — Reuter. — Heias annara orSa Frhh. af bls. 8. smyglurum þarna á einum mánuði: 15 vörubílar, átta fólks bílar, átta reiðhjól, fimm mó- torhjól, mörg tonn af kaffi og feitmeti, 40 myndavjelar, 300 flöskur af ýmiskonar áfengi og fjórir hestar. Iðnþiiig Þeir gengu undir föiskum nöfnum og komusl því á broff PILTARNIR tveir, sem stálu úrunum og skartgripunum hjer í Reykjavík síðastl. föstudag, en gáfu sig fram við lögregluna á Akureyri aðfaranótt miðviku dags, voru sendir hingað til Reykjavíkur í gær með áætl unarflugvjel. Strax eftir komu fugvjelarinnar á Reykjavkur- flugvelli, voru piltarnir hand- teknir og settir í gæsluvarð- hald, því rannsókn í máli þeirra fer nú fram hjer. Ástæðan fyrir því, að þeir gátu dvalist í hóteli á Akra- nesi frá því á laugardag til þriðjudagsmorguns, var sú, að i hótelinu sem þeir dvöldu, gengu þeir undir öðrum nöfn- um en sínum og sögðu yfirvald inu þar á staðnum, að þeir væru nemendur úr skóla í Reykja- vík, á leið til Akureyrar í jóla- frí. - Afkoma bænda (Framh. af bis. 2» an fóðurbætir, svo unnt hefði ; verið að veita alla þá aðstoð, • sem nauðsyn var á, og hún var mikil. Einnig tóku til máls Her- mann Jónasson, Stefán. Jóh. ; Stefánsson, Bernharð Stefáns- son. Gísli Guðmundsson og Haraldur Guðmundsson. : F. f. Á. Framhald af bls. 9. krefst iðnþingið þess, að full- trúi frá samtökum iðnaðar- manna sje hafður með í ráð- um við ákvörðun um skiftingu efnivörunnar milli starfsgreina iðnaðarins. Stjórnarkosning Úr stjórninni áttu að ganga: Guðjón Magnússon og Guðm H. Guðmundsson, en þeir voru báðir endurkjörnir. Fyrir voru í stjórninni: Helgi H. Eiríksson, forseti, Einar Gíslason, varaforseti, Tómas Vigfússon, meðstjórnandi. Varamenn í Sambandsstjórn Ragnar Þórarinsson, Rvk., Vigfús Sigurðsson, Hafnarfirði, Ársæll Árnason, Rvk., Þórodd ur Hreinsson, Hafnarf., Júlíus Björnsson, Rvk. Endurskoðendur Þorleifur Gunnarsson, Rvk., Ásgeir G. Stefánsson, Hafnar- firði. — Til vara: Kristólína Kragh, Rvk., Bror Westerlund, Hafnarfirði. Fulltrúar á norræna iðnþingið Helgi H. Eiríksson, Rvk, Sveinbj. Jónsson, Rvk, Björn H. Jónsson, ísafirði, Grimur Bjarnason, Rvk, Halldór Þor- steinsson, Akranesi, Gunnar Björnsson, Rvk, Magnús Kjart ansson, Hafnarfirði, Jón Vig- fússon, Seyðisfirði. — Til vara: Indriði Helgason, Akureyri, Einar Gíslason, Rvk, Gísli Jóns son, Rvk, Guðjón Magnússon, Hanfaríirui. Iðnbankancfnd Sveinbjorn Jónsson og Þor- ' steinn Sigurðsson. Stjórnmáianefnd Sveinbjörn Jónsson, framkv. stj., Kjartan Ólafsson, múrara- meistari, Jón Sveinsson, raf- virkjameistari. í nefnd til að endurskoða lög um iðju og iðnað voru kosnir: Einar Gíslason og Snæ- björn G. Jónsson. Flokkaglíma Reykja- víkur er í kvöld FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur verður háð í kvöld í íþróttahús- inu við Hálogaland og hefst kl. 9 e. h. í I. flokki eru 7 keppendur, 4 í öðrum flokki og 7 í III. fl. Keppendur eru frá Ármanni, Umf. R. og KR. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverslunum Lárusar Blön- dal, Eymundssonar og ísafold- ar. Bifreiðar í verðlaun. MOSKVA — Rússneska landbún- aðarráðuneytið ætlar að veita bifreiðar og bifhjól að verðlaun- um til handa samyrkju- og rík- isbúum og vísindastofnunum fyr- ir kynbætur alidýra. - Hæslarjeiíardómur (Framh. af bls. 2) Samkvæmt skoðunargerð dómkvaddra manna líkjast kassar þeir, sem í málinu grein- ir, sjálfsala, þannig að látin er ein króna í spilakassann, því næst er snúið handfangi, sem á kassanum er. Við það snúast þrjú hjól, er sjást í gegnum rúð ur, sem eru ofan á kassanum. Ofan á framhlið kassans er talnatafla, sem á að sýna, hvort vinningur verður, þegar leikið er á kassann, en vinningur get- ur numið frá þremur til tuttugu krónum. Auk þess getur eins- konar „happapottur“, sem safn- ast fyrir í kassanum, fylgt hæsta vinningi. Skoðunarmenn telja, að hrein hending ráði því, hvort spilamaður hreppi vinn- ing, en leikni spilamanns skipti ekki máli. Með tilvísun til forsendna hjeraðsdóms svo og skoðunar- gerðar þessarar þykir mega stað festa hjeraðsdóminn, þó með þeirri breytingu, að brot ákærða Pjeturs Hoffmanns Salómons- sonar varðar við 1. mgr. 183. gr. hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 22. gr. sömu laga og að greiðslufrestur sektar er 4 vik- ur frá birtingu dóms þessa. Dæma ber hina ákærðu til að greiða in solidum allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir Hæstarjetti. fyrirliggjandi fjölbreytt og smekklegt úrval af barnaleikföngum og fleiri jólavörum. éJiril? ur Cdœinimdóóon Cdo. li.^. Hverfisgötu 49. — Sími 5095. Skrifstofustúlka óskast á málflutningsskrifstofu í Reykjavik. Vjelritunar- kunnátta nauðsynleg og nokkur bókhaldsþekking æski- leg. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudagskvöld merkt: „X 149“. Iðnaðarhúsnæði Húsnæði óskast fyrir Ijettan iðnað ca. 50—100 ferm. Upplýsingar í síma 80697, eftir kl. 5. F. í. Á. • 2) unA (M ur í samkomusalnum á Laugaveg 162 í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í anddyrinu frá kl. 8. SEXTET STEINÞÓRS STEINGRÍMSSONAR Einleikur á harmonikku: GRETTIR BJÖRNSSON TVEIR SÖNGVARAR Haukur Gaukur NÚ HLJÓTA ALLIR AÐ FARA I STÖÐINA! ABALFUNDUR Sölusambands ísl. fiskiframleiðenda hefst á morgun kl. 10 árd. í Hafnarhvoli. DAGSKRÁ: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjör- brjefanefndar. 3. Skýrsla formanns fielagsstjórnarinnar. 4. Reikningar sambandsins 5. önnur möl. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Ítalíuviðskifti ■ ■ ■ Við útvegum leyfishöfum allar tegundir af vefnaðar- « vörum, frá umbjóðendum okkar á Italiu, þar á meðal ■ allar tegundir af sokkum. : M Athugið verð og sýnishorn hjá okkur. ; ■ AfgreiSsla strax. j ■ dCaníeí Öfa^óóoa & Co. il.fi \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.