Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 9
Föstud'agur 9. des. 1949. «f ORGVHBLAÐIO 9 „. . . . Ríkisstjórnir, alþingis- menn, bæjar- og sveitastjórnir. fjárhagsráð og aðrar opinberar nefndir eru kosnar til þess fyrst og fremst, að beita hinu opinbera valdi og fjármagni til þess að tryggja atvinnuvegina til þess að vinna að því, að at- vinnulíf landsmanna geti hald- íst í blóma og veita því aðstöðu til þróunar. Er rjett að athuga hvernig þetta hefur tekist. Það hefur verið varið miklu fjár- magni til þess að reyna að bæta fyrir gamlar syndir forvígis- manna landbúnðarins, og hon- iim sköpuð skilyrði til umbóta, þótt mikið vanti á að hann sje kominn í viðunandi horf eða að Öllum óskum hans og þörfum hafi verið fullnægt. En hann hefur skilyrði til áframhald- andi starfs. Miklu fje hefur ver- íð eytt í atvínnutæki sjávarút- vegsins, mikið af nýtísku tækj- urn verið keypt og hinn full- komnasti útbúnaður í hvívotna og þó berst hann í bökkum eða er rekinn með tapi, mjer ligg- ur við að segja vegna ofrausn- ar. Verslunin er í fjötrum og fær sig hvergi hreyft nema á svörtum markaði, og iðnaður- ínn er sveltur með efnis- og áhaldaleysi. Þó er hann sá af atvinnuvegum landsmanna, sem hefur reynst þróttmestur og viðnámsbestur þegar ,að kreppti. En með því að neita honum um efni til þess að vinna úr, er honum neitað um fæði til lífsviðhalds. Mjer er að vísu Ijóst, að erf- itt hefur verið að synda milli skers og báru, eða að gera öll- um til hæfis, en fyr má rota en dauðrota. Þótt aðrar stjett- ir sjeu kröfufrekar, verður að ætlast til þess, að athugað sje hvort heppilegt er að leggja niður atvinnuveg, sem undan- farna áratugi hefur sýnt sig að vera landsmönnum ómissandi og sem þessvegna, og þessvegna aðallega, hefur verið í örri þró- un. Kröfukapphlaup stjettanna. Við höfum sjeð, undanfarnar vikur, að stjettir þjóðfjelagsins hafa verið í kröfukapphlaupi. Búnaðarfjelagið virðist ætlast til þess, að öllum tekjum ríkis sjóðs og öllum gjaldeyri lands- manna verði varið til búnaðar- frámkvæmda. Sjómenn og út gerðarmenn gera hliðstæðar kröfur, launastjettirnar: versl unarmenn, opinberir starfs- menn, verkamenn, sveinaf jelög skiptast á ura að gera launa- hækkunarkröfur, eins og þyrp- íng af smáhverum, sem keppast um það, hver getí- gosið hæst. En framleiðendur og iðnaðar- menn, sem ekki fá efni til þess að halda atvinnutækjum sín- um í fullum gangi, eiga að borga brúsann. Iðnaðarmenn hafa jafnan ver ið sanngjarnir og hógværir í kröfum og jeg vona að þeir verði það eftirleiðis, éh það þýð ir auðsjáanlega ekki annað fyr- ír þá en að láta heyra til sín. Innflutning til Jandsins ber að sjálfsögðu að takmarka við gjaldeyrisöflun þjóðarinnar, en Úr ræðu HeSga H. Eiríkssonar skólastjóra á eilefta iðnþinginu VÍÐ SETNINGU 11. iðnþingsins s.l. laugardag flutti Ilelgi H. Eiríksson skólastjóri Iðnskólans og forseti iðn- samtakanna þróttmikla ræðu um hlutverk iðnaðarsam- takanna, ræddi hvernig búið er að iðnaðarmannastjett- inni, höíuðmarkmið stjettarinnar og framtíðarhorfur. — Fara hjer á efíir kaflar úr ræðu hans: gæti svarað kostnaði að fá glögg an lögfræðing til þess að at- huga þetta og að gera viðeig- andi ráðstafanir, á grundvelli þeirra niðurstaða, sem hann kæmist að. Iðnþinginu lokið | Ýmssr ssmþykktir þess og stjórnsrkjoí ELLEFTA Iðnþingi íslendinga lauk í fyrradag. Hafði það stso'- ið frá laugard. 3. des. til miðvikud. 7. des. Fundir voru alla dagana og hófust kl. 9 að morgni. Iðnaðarmannafjelagið í Reykjavík og Trjesmiðafjelag Reykja- víkur buðu fulltrúunum til hófs í Breiðfirðingabúð kvöic eftir þingslit. Á þinginu var samþykkt að sæma þá Einar Gíslason og En Jónsson heiðursmerki iðnaðarrRanna úr gulli og þá Jón S- mundsson frá ísafirði og Indriða Helgason frá Akureyri heii ursmerki iðnaðarmanna úr silfri og verða þessi heiðursmer sfhent í lokahófinu í kvöld. hT 3 1-1 Helgi H. Eiríksson. jeg held að vandalítið sje að benda á liði, sem unnt væri að takmarka, og jeg vil taka dýpra í árinni og segja, að þjóð inni væri holt að takmarka, frekar en hráefni til þess að vinna úr í landinu. Það er fyrsta krafan, sem gera þarf. Önnur krafan er um meira versl unarfrelsi. Megnið af innflutn- ingi til landsins er bundið vöru- skiftum sem eru mjög óhag- stæð, bæði hvað verðlag og vörugæði snertir. Iðnaðarmenn fá engu um það að ráða, hvers- konar efni þeir fá eða hvaðan það kemur, og verða að sætta sig við verra efni og óhentugra en þeir hefðu valið, ef þeir hefðu fengið að panta það og flytja inn sjálfk', eða segja fyr- ir um pöntun þess. Samkeppnisfær iðnaðarstjett. Eitt höfuð viðfangsefni iðn aðarsamtakanna er að ala upp samkeppnisfæra iðnaðarstjett, sem sje fær um að skila frá sjer vandaðri iðnaðarvinnu í hvivetna. En það er illmögulegt að gera vandaða muni úr vondu efni, og iðnaðarmönnum er kennt um, en ekki innflytjend- um efnisins eða skipulagi við- skiptamálannaa, þegar fram- leiðsla þeirra reynist lakari en þeir vildu vera láta. Einn þektur borgari þessa bæjar hefur bent á það að allir þeir fjötrar, sem athafna- og atvinnulíf þjóðarinnar hefur verið keýrt í, sjeu ekki í sam- ræmi við stjórnarskrá vora, og að fulltrúar þjóðarinnar á Al- þingi hafi aldrei fengið umboð til þess að setja þá á. Þetta er mjög athyglisvert atriði.. Það inu. W' * "» Mtnw Uppfræðsla og uppeldi iðnaðarmanna. Eitt af stefnuskrármálum Landssambands Iðnaðarmanna er uppfræðsla og uppeldi iðn- aðarmannanna. í þeim éfnum hafa þrír merkir atburðir gerst hjer á lándi á þessu ári, það ex, samþykkt iðnfræðslulag- anna, Norræna yrkiskólaþing- ið og Reykjavíkursýningin, sem jeg vona að verði öll þjóðinni til gagns og sóma. Þau eiga öll að styðja að því, að vekja virð- ingu fyrir kunnáttu, vandvirkni og líkamlegri vinnu, En það er einmitt það, sem við höf- um veri, að reyna að skipu- leggja og vinna að, síðan Lands sambandið var stofnað. Að skapa hjer vel mennta, hæfa og dugandi iðnaðarstjett, sem væri vel fær um að inna sitt hlutverk af hendi í þjóðfjelag- inu, En þegar slík stjett manna hefur verið sköpuð fyrir þjóð- ina, þá á hún að fá að lifa og fá að vinna. Iðnaðarstjettin sem slík á ekki að sætta sig við það, að óhóf og lausatök ófrið- aráranna haidi áfram að ráða í þjóðlífi okkar þangað til allt er komið í rústir. Hún á að hefjast handa og taka að sjer forustu um viðnámið, ef aðrir gera það ekki. Fyrir iðnaðarstjettina er hjer meira í húfi en fyrir aðrar stjettir. Fyrir hana er ekki að- eins um atvinnu- og afkomu- möguleika að ræða. Þar er ann að ennþá veigameira í húfi. Það er vinnusiðferðið og vinnugæðin. Handiðnaðui er öðrum atvinnuvegum betur |fallinn til þess að þroska hjá starfsmönnum sínum sjálfstæð- an smekk, listhneigð og vinnu- gleði. Iðnaðarvinnan setur lit og blæ á starfið, á umhverfið, sem verið er að skapa og þar með á allt lífið, ekki aðeins iðnaðarmanna sjálfra, heldur einnig þeirra, sem njóta verka þeirra. Þessu megum við ekki glata. Þessu verðum við að bjarga og jeg set þetta 11. Iðn- þing íslendinga í því trausti, að það hafi þetta fyrir augum í öllu starfi sínu og setji sæmd sína í það, að afgreiða þaú mál, sem það fær nú til með- ferðar, þannig, að verðugt sje djarfri, þróttmikilli og siðferði- lega sterkri stjett í þjóðfjelag- Þingið tók mörg merk mál til meðferðar. Verður hjer á eftir getið helstu álvktana þings ins, þeirra, sem.hefir ekki ver- ið getið áður. Skrifstofu-vjelvirkjun lögfest sem iðngrein Meirihluti skipulagsnefndar leggur til að skrifstofu-vjela- virkjun verði lögfest sem íðn- grein. Mjólkuriðnaður Nefndin leggur til að stjórn Landssambands iðnaðarmanna verði falið að leita nú eftir stað festingu ráðherra á samþ. 9. Iðnþings um að mjólkuriðnað- ur verði vklurkendur sjerstök iðngrein. Frumvarp um öryggismál Nefndin kynnti sjer eftir föngum á tveim fundum frum- varp öryggismálanefndar. Er nefndin sammála um, að vel muni til frumvarps þessa vand- að, af hálfu þeirra, er samið hafa. Leyfir nefndin sjer á grund- velli þess, að mæla með því að iðnþingið samþ. frumv. óbreytt fyrir sitt leyti. Tiilögur um gjaldeyrís- og innflutningsmál 1) 11. Iðnþing íslendinga skorar á Alþingi að leggja nið- ur Fjárhagsráð og Viðskipta- nefnd, og hætti þessar stofnan- ir störfum eigi síðar en 1. apríl 1950. 2) í stað Fjárhagsráð og Við- skiptanefndar komi 5 manna gjaldeyrisráð, er annist störf beggja þessara stofnana. Gjaldeyrisráð verði þannig skipað: til eins árs í senn. a) Bankaráð gjaldeyrisbank anna tilnefni sameiginlega einn mann er sje formaður ráðsins. b) Landssamband iðnaðar- manna og Fjel. ísl. iðnrekenda tilnefni einn mann. c) Landssamband ísl. útvegs manra tilnefni einn mann. d) Stjettasamband bænda til nefni einn mann. e) Verslunarráð Islands og SÍS tilnefna sameiginlega einn mann. Verði ágreiningur milli til- nefningar aðila undir a., b., eða e-lið, skal hæstarjetti tilnefn- inguna. 3) Laun ráðsins greiðist úr ríkissjóði. 4) Gjaldeyrisráð leggur fyr- ir Alþin.gi eigi síðar en 15. nóv. ár hvert, áætlun um lágrriarks gjaldéyristekjur þjóðarinnar á næsta ári, ásamt tillögum uriij hvernig þeim skuli skipt milli fjárfestinga, innfl. neysluvara, innflutnings f r amleiðsl u va til iðnaðar, sjávarútvegs og landbúnaðar og í aðrar nauo- synlegar greiðslur. Þegaf Al- þingi hefir afgreitt áætlúriir-a úthlutar gjaldeyrisráð gjaldeyT inum samkvæmt henrii. 5) Verði gjaldeyristekjurn- ar meiri en áætlað hafði 'veríð, skiptist það, sem fram yfir er, eftir sömu reglum og til söh>» aðila og að framan greiriir vtt» lágmarkstekjurnar, að svo miklu leyti sem ekki yroi lagt í gjaldeyrisvarasjóð. 11. Iðnþing íslendinga áteiur harðlega þær kjaraskerðingar sem iðnaðarmenn hafa orðið fyrir með eftirfarandi ráðstöf- unum Viðskiftanefndar og verð' lagsstjóra: Óhagkvæm og ó- rjettlát skifting á innflutningi efnis og áhalda, semiðnaðar- menn þurfa vegna atvkma sinnar. Skert álagning á seldri vinnu og ósanngjörn ákvæði um orlofsfje og slysatryggingu. 11. Iðnþing íslendinga mót- mælir harðlega þeim ákvörðuri um ríkisstjórnarinnar að gefa útgerðarmönnum frjálsan ráð'- slöfunarrjett yfir erl. gjaldeyri, er fæst fyrir ákveðnar fiskaf- urðir. Álítur þingið, að hjer sje lagt inn á mjög varhúgarverð- ar brautir og skapað fordæmi sem ófyrirsjáanlegt er hverjar afleiðingar geti haft. Varatillaga: Sjái Alþingi sjer ekki fært að verða við óskum 11. þinga L.i. um breytingar á lögum urn gjaldeyris- og innflutningsöiál, krefst þingið þess, að iðnaðar- menn fái fulltrúa í viðskipta- nefnd, tilnefndan af Landssam- bandi iðnaðarmanna. Útvegun efnis og áhalda 11. Iðnþing íslendinga lýsir þyí yfir, að það álítur að allur innflutningur á efnivöru éil iðnaðarins, eigi að fara fram, samkvæmt tillögum frá fulteú um iðnaðarsamtakanna og ganga beint til iðnfvrirtækjri og innkaupasambanda hinn-A ýmsu iðngreina. Skorar þingið á stjórn Lancó sambandsins, að gera hinar ýtrustu tilraunir, til að konta þessari rjettmætu skipan 'á. Þar sem sannanlegt er, meiri gjaldeyri er eytt í það, að láta óiðnlært fólk vinna lje- lega vöru úr þeim hráefnum, sem flutt eru inn til iðnaðar- starfa, helöur en ef ið.nlærðir menn vinna úr því, vegru; þess hvað framleiðslan endist ver, auk þess séih meira fjármagn éyðist í láridinu Sjálf Ct1, þá Framhald á bls.12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.