Morgunblaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 24. des. 1949. — Noregsbrjef Sjötug: Málfríður Ólafsdóttir Frh. á bls. 12. dæmdur í 6 mánaða fangelsi, en hinn slapp alyeg. Sektirnar námu 500.000 kr., en upptækar voru gerðar tæpar tvær milj. kr. Annæus Schjött, sá, sem var opinber ákærandi gegn Quisling, var verjandi þess mannsins, sem sýknaður var í þessU máfi. í októtoerlok höfðu dómar gengið í landsvikaramálum, sem höfðu í för með sjer 49.8 miljón kr. sektir samtals, 132.1 miljón kr. upptækar, og 69.6 miljón kr. í bætur, eða alls 251,5 miljón kr. En hinsvegar hefir allur kostnaður við land- svikamálin orðið 153 miljónir. Sá viðburður sem langmest umtal heffy vakið í liðnum mán uði, er fiugslsysið raikla í Hur- um, þar sem 28 Gyðingabörn fórust og öll áhöfnin, en aðeins eitt barn, Isaac Allal, komst af. En um það sorglega slys skal ekki fjölyrt hjer, því að ítar- legar frjettir af því munu fyrir löngu vera komnar til Mbl. í símskeytum. — Annað slys varð um sama leyti, er skipið „Trigon“ frá Oslo fórst við Kristianssand og níu menn drukknuðu. Rósturnar innan kommúnista flokksins halda enn áfram. — Það hefir komið á daginn að hinn „titoiski Furubotn“ á miklu fleiri formælendur en gert var ráð fyrir. Þannig sam- þykkti fundur kommúnistafje- laganna í Þrændalögum fyrir nokkru að lýsa vanþóknun sinni á meðferðinni á Furu- botn og f jelögum hans, og afleið ingin varð auðvitað sú, að helstu mennirnir meðal kom- múnistiskra Þrænda voru gerð ir flokksrækir. í allt haust hefir staðið í þrefi af kennara hálfu út af launa- kröfum. Sumstaðar hafa bæjar fjelögin gengið að kröfunum og samningar náðst, en annarsstað ar ekki, svo að búast má við að kennarar leggi niður vinnu þá og þegar. Ivar Lykke fyrrverandi stór- þingsforseti og forsætisráðherra og um skeið formaður hægri flokksins ljetst 4. desember eftir langa legu. Hafði gengið með krabbamein í mörg ár. — Lykke er ýmsum kunnur á ís- landi síðan hann var á Alþing- ishátíðinni 1930. Veturinn kom loks núna í nóvemberlok og dálítið hefir snjóað, svo að hægara er um vinnu í skógunum. Þar hefir ekki verið hægt að draga fram timbur hingað til vegna snjó- leysis. Búist er við að skógar- högg verði mun minna í vetur en undanfarin ár, meðfrdtn vegna þess hve seint var hægt að byrja vinnu. Skúli Skúlason. Sjöfug: Sigríður að Skaga- nesi í Mýrdal á sjötíu ára afmæli hennar 26. des. 1949. Það hæsta líf er ástúð, frfifci, jwn. fegurð, vinnugleði, und rjettri stjórn. Hugarsýn er vængi vonum gaf, vernd og líkn á meðan barnið svaf. ' ' '^ip, Þessar dyggðir áttir ungdóm frá, aldrei þeirra boðum geystu hjá. Altaf mundir þína æðstu sýn. Æskan streymir síglöð heim til þín. Já, börnin öll er bæ þinn hafa gist blessa þig af hamingju óskum Þyrst. Þau biðja Guð og sjötíu ára sól: signa þig og gefa eilíf jól. Börnin Grjótagötu 12. Rakaraskorlur í Manchesfer MANCHESTER — MTenn hafa nú áhyggjur af því, hversu fáir rakarar eru starfandi í Manch- ester. Verra er þó það, að þeim fer stöðugt fækkandi, enda er mjög erfitt að fá unga menn til að taka upp iðnina. Rakari á staðnum hefur spáð því, að ef ekkert rætist úr, verði svo komið eftir nokkur ár, að karlmenn verði að standa tímunum saman í biðröðum til þessa að fá klippingu. — Reuter Ekkerf eftirlif TOKYO — Skýrt hefur verið frá því, að verðlagseftirlit með fiski verði afnumið í Japan 1 apríl næstkomandi. — Reuter. Á AÐFANGADAG jóla íuxð 1879 sprakk út í lágreistum bæ, Lásakoti á Álftanesi, lítill blómknappur á ættmeiði þeim, sem kenndur er við Berg í Brattsholti. Ættstofn þessi er þjóðkunnur og talinn að vera kostadrjúgt gæða trje, sem jafn an beri sómagóða ávexti. Blóm- knappur þessi var fagurt lilju- blóm, lítil stúlka, sem þá fædd- ist, foreldrum hennar gefin sem góð jólagjöf. Foreldrar hennar voru, Ragnheiður Illuga dóttir og Ólafur Eyjólfsson, en litla stúlkan hlaut x skírninni nafnið Málfríður Ólína Lára. Frá foreldrum hennar kann jeg fátt að segja, að faðir henn- ar var talinn að vera listhneigð- ur og söngelskur, sem kunni þá list sem fáir kunnu á þeim tím- um, sem var orgelspil. Var hann því um langt árabil forsöngv- ari á Álftanesi. Móðirin var táp mikil sómakona, sem naut trausts og virðingar samferða- manna sinna. Litla blómarósin óx upp og varð tápmikil, svip- hrein stúlka, sem erft hafði marga hina bestu kosti foreldra sinna; umhyggjusemi móður sinnar, en listhneigð og hlýtl viðmót frá föður sínum. Árið 1900 giftist hún Jóhann- esi Kristjánssyni, manni borg- firskum að ætt, manni sem er valið ljúfmenni, trúr í starfi; fám orðum sagt, drengur hinn besti. Þau hjónin eru nú búin að vera samferða nær því hálfa öld; ættstofninn prýða nú 7 börn þeirra (4 synir og 3 dæt- ur) 33 barnabörn og 2 barna- barnabörn, sem nú gleðja góða aldna móður, sem er þeim leið- arljós og vegvísir á lífsbraut þeirra. Móðir, sem hefur fóstr- að og alið við mild móður- brjóst og kennt þeim að meta og virða hinar bestu dyggðir, iðjusemi, ráðvendni og mann- kærleika, sem hið besta vegar- nesti í lífinu. Gömlu hjónin hafa dvalið og dvelja enn á Jó- fríðarstöðum hjá Viggó syni sínum. Afmælisbarninu, manni hennar og öllum niðjum þeirra, færi jeg hugheilar hamingju- óskir og bestu jólakveðjur. Dulinn. Ljet lífið í gaddavírs- girðingu kommún- ista VÍNARBORG — Opinberlega hefur verið skýrt frá því hjer í borg, að ung stúlka hafi nýlega látið lífið í girðingu þeirri, sem ungversku kommúnistayfirvöld in hafa látið reisa meðfram landamærum Ungverjalands og Austurríkis. Jarðsprengjur eru tengdar við girðinguna. Unnusti stúlkunnar var með henni, er þessi atburður gerðist, en þau voru að reyna að flýja til Austurríkis. Hann særðist hættulega. — Reuter. Varaforsæfisráð- herra í „leyfi" VÍN. — Fregnir hafa borist frá Búdapest, þar sem segir að Matyas Rakosi, varaforsætisráð herra, hafi verið veitt mánaðar „lausn“. Ef satt skal segja, hefir Rakosi ekki sjest á almannafæri nú um sinn, og það ekki einu sinn, þegar haldið var upp á afmæli byltingarinnar. Segja menn, að 'hann muni vera valt- ur í sessi. — Reuter. Dóttir Francos situr í festum Madrid. — Einkadóttir Franc- os, 23 ára að aldri, er nú heit- bundin 27 ára gömlum manni, Marques de Villaverde. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Afmælisdagar með úrvals vísum íslenskra þjóð j skálda, er einkar kærkxmin jóla [ gjöf. Fæst í skrautlegum gjafa- ! öskjum. 5 í KiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiminimiiiiiiiiifiiiimiMtiiiiiiiiiiiiiiii DAGAMA 30. og 31. þ. m. verður eigi sinnt afgreiðslum í spari- sjóði bankans. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS (11111111111111111111111 iii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiniii 111111111111111111111111111 in iii imiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimii^ | Markús dk ák dk ák Eftir Ed Dodd | | § 5 Hiiitmiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimimi imimmmmmmmmmmmmmmmiijmmmmmiim* Herra Stúfur er önnum kaf- inn við að laga stífluna. Börn- in hans horfa á með aðdáun. — En þarna er líka grimmur — Nokkru síðar fer Stúfurhjá stálboganum, otur, sem leynist í skugga og til að sækja viðarkubba, í'jettsetti niður. horfir á með athygli. sem Vífill Sig. Guðmundsson skólameistari Fæddur 3. sept. 1878. Dáinn 10. nóv. 1949. Heyríst hjeraðsbrestur; hljómar klukkna liða, yfir borg og byggðir, berast milli hlíða. Allir þeir, er þekktu þann, sem brott er genginn, sjá, að í hans sæti, setzt nú fár eða enginn. Frumlegt mál og meitlað, mælt var fram af vörum, lipurð, list og kýngi, lágu í öllum svörum. S a 1 u r hlýddi hljóður, hundruð manna þagði, þegar mælskumaður, máttarorðin sagði. Minnast munu sveinar meistarans, er fræddi, og í allra hjörtum, ást til skilnings glæddi. — Ást til Ara-tungu, Egils, Grettis, Snorra, — meðan sólblik sindra, sumri á og þorra. Minni manna og kvenna, munu ei betur vakin, upp af orðsins lindum, eða framar rakin. Hugvekjurnar heiðnu, höfund munu lofa, er í grárri gleymsku, góðir drengir sofa. Lengi mun í landi lifa fögur minning —. Þjer jeg þessa færi þökk fyrir okkar kynning. Leyfður skaltu lofi, látni, trausti vinur. Þá varst þjóðartungu þróttarmesti hlynur. FRIÐGEIR H. BERG. — Sig, Guðmundsson CFramh. af bis. 2 < sem frægðar, fjár eða valda er von, lyft hlutverki kennarans til hárrar virðingar, og sýnt með fordæmi sínu að hægt er að vera menningarfrömuður og fólksbetrungur í stórum stíl innan veggja kennslustofunnar og úr ræðustól skólameistarans. Hans verður líka lengi minnst sem rithöfundar. Hann skrif- aði mjög persónulegan stíl, til- brigðaríkt og mergjað mál, í senn rammíslenskt og fullt af nýrænni hugkvæmd. Hann sagði spaklega hluti, og drengi- lega, og allt sem frá honum fór var fágað, margfágað, og með sköi’ulegum brag. Hann var einn af bestu pennum sinn- ar sámtíðar. Þegar kaflar úr í'æðum hans og ritgerðum eru komnir inn í lesbækur og úr- valssöfn munu þeir halda sæti sínu í slíkum ritum um aldir, sem sýnishorn af íslenskri hugs un og ritsnilld á ofanverðvi tuttugustu öld. Því miður hef jeg ekki bæk- ur hans við hendina, annars væri auðvelt að benda á snjalla kafla í skrifum hans. Síðast þegar jeg var heima gaf hann mjer lítið ágætt rit, sem hann hefur skrifað um Bjarna Thor- arensen. Þar er t. d. á halfri siðu þannig skrifað um erfi- drápuna Odd Hjaltalín, að ó- víst er að annað betra hafi verið skrifað um nokkurt ís- í lenskt kvæði. París 14. des. 1949.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.