Morgunblaðið - 24.12.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.12.1949, Qupperneq 5
Laugardagur 24. des. 1949. MORGIJTSBLAÐIÐ í EFTIRFARANDI pistlum lýsa frjettamenn Reuters jólunum Og undirbúningi hátíðarinnar yíðs vegar um heim. ÍÖryggiskennd í Danmörku. KAUPMANNAHÖFN — Að þessu sinni hugsa Danir sjer gott til glóðarinnar um jólin. Nú eru ekki aðrar vörutegund- ir skammtaðar hjá þeim en gmjör, smjörlíki, súkkulaði og Bykur. Og vonir standa jafnvel til að skömmtun á súkkulaði yerði felld niður fyrir jól. Og enn fleira kemur til, sem gera mun mönnum lífið ljett. Allir veðurfræðingar eru raunar þeirrar skoðunar, að á jólun- Um verði snjór. Nú eru aftur komnir þurrkað Ir ávextir í búðirnar og er það fyrst nú síðan stríð. Einnig eru nægar birgðir af hrísgrjón- Um, en þau eru inngangur allr- Br danskrar jólagleði, að svo miklu leyti, sem maturinn ræð- ,Ur nokkru um hana. Nú er meira úrval í búðun- Um en nokkru sinni áður síð- Un stríð og ýmsar eftirlætis- vörur eru janfvel fáanlegar eins Og þýskt jólaskraut og nokkur þýsk leikföng. Dönsk leikfangagerð bætir nú Bð mestu leyti upp þá vöntun, Bem er á þýsku leikföngunum, en dönsku börnin munu samt Bakna þýsku vjelknúnu leik- fanganna að þessu sinni. Verslanirnar við öngstræti Kaupmannahafnar, þar sem mest kaup fara fram, hafa sett Upp röð jólatrjáa og ljósa- Bkrauts, svo að gervöll gatan er næsta skrúðug og litúðug að Bjá. Fyrir framan ráðhúsið hef- Ir verið reist geysistórt jóla- itrje, sem mun draga að sjer Uthygli þúsunda barna. Á myrkum stundum hinnar löngu, dönsku nætur, eru búð- argluggarnir ljómaðir allavega Bkrautljósum. Þegar kirkjuklukkurnar kalla til tíða í borg og bæ á jólun- Um 1949, setjast Danir að mat- borðum sínum, sem hlaðin eru Venjulegum jólamat þeirra, hrísgrjónum og gæsum. Þá munu þeir öruggir um, að nú Bjeu góðir tímar, þó enn betri tímar sjeu í vændum. Jólatrjen eru niiðdepill norskra jóla. PSLÓ •— Allur jólaundirbún- Ingur í Noregi er miðaður við eitt meginatriði: jólatrjeð. í íiverri borg er komið fyrir risa- Btóru jólatrje á markaðstorg- Inu eða á öðrum áþekkum stað. ETrjen eru búin blikandi ljós- Ilin, allavega litum og með Btjörnu í toppinum. Eins og Venjulega verður aðaljólatr jenu í Osló komið fyrir á torginu frammi fyrir háskólanum í Karl Johansgötu, sem er helsta gata horgarinnar. Á norskum hemilum beinist líka athygli allra að jólatrjenu. Norskar húsmæður fá að þessu Binni aukaskammt at sykri, kaffi og smjörlíki. Einnig hefir verið lofað að veita 300 gr. af hrísgrjónum og tvöfaldan Bkammt af sætindum. Frásagitir Ir|e!Sariteira Reuters 19 löitáuM i öllum heimsálfum ... í Svíþjóð setja Luciurnar svip sinn á jólin. í flestum hlutum Noregs, er jólamaturinn svínaflesk, og gert er ráð fyrir, að flestar fjöl- skyldur muni geta veitt sjer það að þessu sinni, þar sem birgðir voru meiri í haust en að und- anförnu. Norsku húsmæðurnar hefja jólabaksturinn snemma í des. Baka þær litlar kökur, sem helst minna á sætt kex. Þær eru allavega í laginu og mis- jafnar að stærð. Eru þær born- ar fram með kaffi á eftir jóla- matnum. Aðalhátíðin er á aðfangadags kvöld í Noregi. Börnin hengja ekki upp sokka nje láta skóna sína út til að gjafirnar verði í þá settar. Þeim eru rjettar þær við jólatrjeð á aðfangadags- kvöld. Venjulega gerir hemilis- faðirinn það og er þá dulbú- inn. Sjerstakur þáttur jólatil- hlökkunarinnar í Osló er koma „jólaskipsins“ frá Ameríku. Þá er ys og þys á hafnarhlaðinu þegar skipið leggst að með al- skreytt jólatrje í framsiglunni. Venjulega koma með því Norð- menn, sem flutt hafa vestur um haf, til að dveljast með vinum og ættingjum heima um jólin. Að þessu sinni var „jóla- skipið“ hið nýja hafskip, Osló- fjörður. í Stokkhólmi er mikiö af gi-enisveigum og leiftrandi stjörnum. STOKKHÓLMI — Sveigar gerðir úr grenigreinum og leiftr andi pappírsstjörnur eru hvar- vetna í sænsku höfuðborginni, þegar jólin nálgast. Stórum vögnum er ekið til borgarinnar. Þeir eru hlaðnir jólatrjám, sem komið er fyrir á heimilum, gisti- og kaffihús- um. Einnig eru lýst trje á torg- um borgaririnar. Frá því nokkru fyrir jól er ys og þys á götunum, fólkið er að kaupa til hátíðarinnar. Það athugar verðlag og vörur og starir á hinar feikistóru hálmgeitur, sem eru einn þáttur skreyt- inganna. Litlir erfiðleikar verða að þessu sinni á að ná í einstaka rjetti hins venjulega hátíðar- matar, sem er hrísgrjón, þurrk- aður saltfiskur, svinslæri, ávextir, heitt kryddvín og kaffi. Kaffið og hrísgrjónin munu að vísu verða af skornum skammti. Kaffið er enn skammtað og er ærið áhyggjuefni flestum heim- ilum. Hrísgrjón eru ekki skömmtuð, en lítið eitt er það, sem hægt er að fá vegna doll- arsparnaðarins. Enda þótt mikið sje um höft- iri, þá heimsækir Sánkti-Kláus líklega flest börn um jólin. I Svíþjóð eru búin til leikföng og nokkuð fæst af þeim frá Bandaríkjunum, einkum ur plasti. Allir Svíar, nema ef til vill læknar, fella niður vinnu á að- fangadagskvöld. Hvert heimili er þá hátíðarheimur út af fyrir sig. Finnland fagnar nú fyrst jólum, síðan stríð. HELSINGFORS — í fyrsta skipti, síðan Rússar rjeðust inn í Finnland fyrir 10 árum, fagna Finnar nú jólum, svo að nokk- ur hátíðabrigði sjeu af. Búðargluggarnir eru nú full- ir óskammtaðs svínaflesks, kindalæra og nautakjöts. Gnægð er sætinda handa börn- unum. Hillur þeirra verslana, sem voru tómar fyrir 2 árum, svigna nú undan silki, atlaski, við- tækjum útvarps, alls konar jólagjöfum o. s. frv. í samræmi við vaxandi hagsæld, hafa bæjaryfirvöldin látið reisa geysi stór trje á almannafæri. Aðal- verslunargöturnar eru líka skreyttar marglitum rafljósum, ljóskerum og rauðum dinglandi bjöllum. Þeir sem fyrir nokkrum ár- um voru tötrum búnir, eru nú klæddir góðum fötum og af smekkvísi. Margir kaupmenn hafa feng- ið dálaglegan skilding og muna tímana tvenna.- Hjer á landi er verðlag hátt. Þykkir seðlabúnkar hrökkva I skammt, því að verðbólga er mikil í landi og markið er lítils virði, og mun svo verða, meðan I Finnar verða að leysa af hendi - feikilegai skaðabótagreiðslur til Rússa. Samt virðist Rúss- land og allar stjórnmálaerjur % við nágrannana víðs f jarri. Eigi 1 að síður hefir rauði herinn her- ’:é stöðvar í Finnlandi, þaðan sem höfuðborgin er í skotfæri, en hermenn Rússa sjást örsjaldan á götunum. Blikandi ljós og vaxandi hag- sæld veita Finnum þá öryggis- kennd, sem þeir hafa ekki fund ið til síðan á árunum fyrir styrj öldina. Bretar halda upp á jólin á svipaðan hátt ög vant er. LUNDÚNUM — Enda þótt miklir erfiðleikar sjeu í Bret- iandi, reyna Bretarnir að gera gott úr öllu og munu halda jól- in hátíðleg á svipaðan hátt og óður. Nokkrar vikur fyrir jól verði — og sælgætisskammtur- inn hefir verið aukinn til muna. Húsmæðurnar verða nú, eins og oft áður að sætta sig við til- * búna búðinga úr verslunum. Ein verksmiðja í Lundúnum býr til 12.000 slíka á dag og yfir 6.000.000 hafa verið keypt- ir frá Ástralíu. Kalkúnakaupin hófust viku af desember. Þúsundir kassa af kalkúnum hafa komið frá Astra líu, Suður-Afríku og írlandi, og slátrararnir segja, að nægi- legt fuglakjöt verði á jólaborð- ið. Að minnsta kosti f jórða hver fjölskylda í Lundúnum getur fengið kalkún, ef hún hefir þá efni á því. Þar af koma ura 6.000 smál. frá búgörðum Bret- lands. Gleðileg jól í V-Þýskalansdi. FRANKFURT — í V-Þýska- landi verða að þessu sinni á- nægulegustu jólin, sem komið hafa síðan stríð, enda þótt verð lag sje hátt og lítið um pen- inga. Nú verður miklu meira að jeta en verið hefir, miklu meii a að drekka og framar öllu öðru, eitthvert besta úrval léikfanga í víðri veröld. Jólin verða að þessu sinni táknmynd efnahagsviðreisnar- innar í V-Þýskalandi undan- farna 18 mánuði. Enda þótt verðlag sje ofar öllum skorðum og launin lág, þá hefir fólkið önglað dálillu saman, svo að það getur þyrpst í búðirnar og keypt í jólamat- inn og jólagjafirnar. Hamborg er stærsta borg V- Þýskalands, og þar er mest hag- sældin. Búðargluggarnir hafa verið fullir af girnilegum mat- vrælum og vínum — en dýrumu hafa jólasýningar verslananna Samt hafa kaupmennirnir orð- minnt á glaðværð og allsnægt- ir áranna fyrir stríð. í glugg- unum er ,,snjór“, og- jólatrén eru ljósum prýdd. Á Trafalgar-torgi er aðal- jólatréð. Hefir Noregur gefið það árlega síðan stríð. Svo eru og lítil jólatrje á heimilunum, á gistihúsum og matsölum, verslunum og hermannaskál- um um. gervallt landið. Meira að segja eru að þessu sinni jólaljós í tugum skemmti- garða Lundúna og á öðrum opn um svæðum, en þar eru trje, sem eru fengin í Noregi, og bæta úr peningavandræðunum. ið að grípa til skömmtunar. Fáir kaupmenn hirða nokkuð um skömmtunarseðla, enda þótt svo heiti, að þeirra sje krafist fyrir flestar höfuðnauðsynjarn- ar. — í V-Berlín eru ástæðurnar í efnahagsmálum hreint ekki góð ar, sem lýsir sjer best í því, að 250.000 eru atvinnulausir. Þessar örðugu aðstæður hvíla eins og mara á hátíðarhöldun- um. Kaupmennirnir hafa komið á sjerstöku fyrirkomulagi til að keppa við trjeð á Trafalgar um allan útbúnað. En þessi trje hafa ekki samneyti Ijómandi gosbrunna, sem eru nú aftur til augnayndis á Trafalger-torgi um jólaleytið. Húsfreyjan stendur heldur í ströngu. Hún verður að treyna rýran skammt þurrkaðra á- vaxta í jólabúðinga, og aðra hátíðarjetti. Enda þótt ekki stafi neinir erfiðleikar af kalk- únunum og kjúklingunum að þessu sinni, þá er skammtur- inn víða naumur. Mörg húsmóð- irin veltir því fyrir sjer, hvern- ig hún eigi að láta endast Vá pund af sykri í stað 2 punda áður. Nóg er af sætindum í verslunum — að vísu við háu. Þannig greiða húsmæðurnar vikulega til kaupmanns sins nokkra fjárhæð fyrir kalkúna, endur, gæsir og önnur matvæli, svo og leikföng og munaðar- vörur. Kaupmaðurinn ábyrgist svo að sínu leyti að afhenda vör urnar í jólavikunni. í austurhluta borgarinnar, sem er undir handarjaðri Rúss- anna, bjóða hinar „frjalsu verslanir“ jólavarning við geipi verði og yfirvöldin hafa sjeð- um kaup á 250,000 jólatrjáa frá hernámshluta Rússa í Þýska- landi. Hernámssveitir Breta, Banda ríkjamanna og Frakka í Berlín og V-Þýskalandi hafa gengið Framh. á bls. 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.