Morgunblaðið - 24.12.1949, Side 11

Morgunblaðið - 24.12.1949, Side 11
Laugardagur 24. des. 1949. MORGV IS'BLAÐIÐ 'lí GlasgowbúSíen■ JÓL Á Á ENGLANDI byrja jólin með því, að hópar manna fara um þorp og sveit frá húsi til húss og syngja jólasöngva undir gluggum manna og safna þann- íg peningum. Stundum eru það Skipulagðir kórar, en oftast eru það hópar af smádrengjum. Þeir fara af stað á kvöldin, þegar fer að skyggja og það er heillandi stund, þegar maður heyrir þá allt í einu syngja fyrir framan húsið sitt, því lög- in eru öll gamlir kunningjar, sem öllum þykir vænt um. Stundum safna kórarnir pen- ingum til hjálparstarfsemi með þessu móti. Strákamir aftur á móti gera það aðeins til að ná sjer í vasapeninga. Söngurinn vill stundum verða hjáróma hjá þeim og textanum er oft ákaf- lega ábótavant, en fólk gefur þeim samt jólaskildinga engu að píður. Það er þó annað merki þess, að jólin sjeu að nálgast, sem þörnin fagna jafnvel enn meir, og það er pósturinn með út- troðna toskuna sína. Frá því um miðjan desember kemur hann oftar en endranær og task an hans inniheldur ekki ein- Ungis fjölda af jólakortum, heldur bústna pakka og böggla, sem á er skrifað: „Opnist á jól- um“, er þau handfjatla með spenningi og reyna að giska á innihaldið uns móðir þeirra Jeggur þá upp á hillu þar sem ekki næst til þeirra. Á aðfangadagskvöld er búið að skreyta húsið með sígræn- um þyrniblaðagreinum og mist- ilteinum og pappírsrenningum í skærum litum, en lítið jóla- trje stendur í stofuhorninu og bíður þess að á því sje kveikt. Frændur og vinir hvaðanæfa af landinu koma til að gista og fá hjartanlegar viðtökur. — — Um kvöldið er kveikt á jóla- trjenu og sums staðar er geng- Xð í kringum trjeð og sungnir jólasálmar að gömlum sið. Um kvöldið þegar börnin fara að hátta, hengja þau sokka sína á rúmstólpann, handviss um að um nóttina komi Sankti Kláus ofan um reykháfinn og fylli þá. Stundum láta þau litla miða í sokkinn: „Kæri Sankti Kláus, gerðu svo vel að færa mjer nýja brúðu, því mig lang- ar sjerstaklega til að eignast hana.“ Það roðar af morgni jóladags, þú opnar augun — og undrið hefur skeð. Sokkurinn á rúm- stólpanum er útþaninn af litlum bögglum, sem innihalda sæl- gæti, leikföng og aðrar smá- gjafir, en á botninum, í sokk- tánni er næstum undantekning- arlaust dálítið glóaldin, sem Kláus hefur tínt handa þjer á ferðum sínum. Mest er þó spennandi þegar morgunverði lýkur, því þá eru stóru pakkarnir opnaðir. Böggl- unum er hrúgað á sinn hvern stól handa hverjum einstökum og síðan eru þeir opnaðir hver af öðrum — dýrðleg athöfn, sem börnin vildu að lyki aldrei. Sum börn eru vitanlega heppnari en önnur, þv,í þau eiga óteljandi föður- og móðurbræð- ur og móður- og föðursystur, sem aldrei gleyma að senda, systkinabörnum sínum jólagjaf- ir. Önnur verða bara að sætta EIMGLANDI Eftir Allan Moray Williams, Qle&íley jóf! % hóuerhí újan h.f. yja iRouerhsmu Bræðraborgarstig -7. CjLkLcj, /óf! t'ra- og SLartgripavrrgíun Magnúsar Ásmundssonar Infólfsstraeti í. En það er nú sama — eftir nokkra daga kemur gamlárs- kvöld, og þá geturðu gefið sjálf- um þjer nýársloforð um, að leggja niður þrætur og allt nöldur á komandi ári og sýna aldrei annað en góðvild hverj- um sem er — jafnvel þínum grimmustu keppinautum. Háfíð bamanna sig við það, sem foreldrarnir gefa þeim. Klukkan hálf-ellefu hringir klukkan til kirkju og þú verður að leggja frá þjer gjafirnar, fara í bestu fötin og fara niður í þorpskirkjuna til að hlýða á jólamessu. Þorpsbúarnir eru þar allir samankomnir og það er áber- andi jólaandi í loftinu. Allir brosa hver til annars — jafn- vel þeir sem hundsað hafa hvern annan allt árið. Sungnir eru glaðir jólasálm- ar; presturinn flytur glaða jóla prjedikun; þú skiptist á glöðum jólakveðjum við nágranna þína og vini; og síðan ferðu heim — ef til vill yfir snæviþaktar grundir — til að borða. Hefðbundinn jólamatur á Englandi er steiktur kalkúni, rúsínubúðingur og „pæ“ úr söxuðum kjötblendingi (mince pie). Því fer að vísu fjarri að allar fjölskyldur geti veitt sjer slíka rjetti, en hvort sem menn eru ríkir eða fátækir, þá hafa allir eitthvað sjerstakt til há- tíðabrigðis, og margir bjóða þeim sem minni efni hafa, til' fjárlaga fyrir árið 1950. Frum-| að neyta jólamatarins með sjer. Togað er í pappírssmellur; drukkið öl og vín; etið súkku- laði og annað sælgæti. Mönn- um hættir við að verða bumb- ult, ef þeir ekki gá að sjer. Viljirðu vera skynsamur, færðu þjer langa göngu eftir mat. Um kvöldið og næsta dag, sem er líka almennur frídagur, er há- tíðahöldunum haldið áfram. — Sumar fjölskyldur fara í gátu- leiki og aðra jólaleiki. Þá er þriggja daga liátíðinni lokið; gestirnir hvcrfa til heim- kynna sinna; og fjölskyldan tekur upp sínar daglegu venj- ur. Mamma, sem hefur nieð hægð og hæversku undirbúið öll hátíðahöldin svo þau færu sem best úr hendi, fer nú jafn hóglega og hæversklega að taka til aftur. Ef til vill dvínar nú mesti ljóminn af þessari margrómuðu jóla-góðvild vegna timbur- manna, er stafa af því að eta og drekka of mikið. Bros og góðsemi jóladagsins víkur of oft og of fljótt fyrir ólundarsvip og þrætum hversdagsleikans. (jLkLcj /óf! Verslunin Vöxtur. CjLkLcj /ói! Hafnariirði. HÁTÍÐ BARNANNA getur á svipstundu breytst í örvænt- ingu, og heimilið í brunarústir, ef þjer gætið ekki fyllstu var- úðar í meðferð elds um jólin. Slysavarnafjelag íslands. <®*SxSxíxSxSx^"Mx$*Sx®>«>^><SxS*Sx®*S>Sxíx^ \ifa/ (jLkLf /ói! (i(cla ól’á (in n li.f. /° 4! Glerslípun og spegíagerö Pjeturs Pjeturssonar Hafnars'.ræti 7. &&&&&&&&&; r farsælt komandi ár! Erlendur Blandon & Co. h.j. Hafnarhúsinu. CjLíiLcj /ói! utecj joí farsælt komandi ár með þökk fyrir \ iðskiptin á þvi liðna. Efnalaugin GyUir Langholtsveg 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.