Morgunblaðið - 24.12.1949, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. des. 1949.
CjleÍilecj, fól!
Vjelsmiöjan Jötunn
Cj/eíifeq fól!
Vjelsmiðjan Kletlur h.f.,
Hafnarfirði.
CjLk/ecf jót!
Gott og farsælt nýtt ár!
Efnagerð Hafnarfjarðar.
Guðm. Guðmundsson.
(jte!ilecf jót!
Vjelaverkstœði
Sigurðar Sveinbjörnssonar h.f•
(jtetitecf jót!
Vjelaverkstœði Björgvins Frederiksen.
><$®&®®&®<$X$X§X$G>QX§X$QX$Q>Q>®QX$X§X§>Q><$X$X$>^<$><$X§<$><§<§X$<§<$<$<§X$>QX$GX$X$X
(jtetitecj jót!
og farsælt nýtt ár!
Einarsson, Zoega & Co• h.f.
(jtetitecf jót!
farsælt komandi ár!
Gúmmi h.f.
Sænsk-ísl. frystihúsinu
Cjlek/eg. jót!
farsælt komandi ár!
Electro-Motor,
Hafnarstræti 10—12.
Cjtetiteg jót!
Gott og farsælt nýjár!
Sanitas h.f.
Skeifimfanir um jéiin
Gamla Bíó:
Ævinfýraheimar
JÓLAMYND Gamla Bíós er ný
teiknimynd eftir Walt Disney,
sem hlotið hefir nafnið „Ævin-
týraheimar‘f, en heitir á frum-
málinu „Make Mine Music“.
Margir frægustu leikar?" oe
hljómlistarmenn BandariKj-
anna koma þar fram. í einum
þættinum er m. a. sagt frá
hvalnum, sem vildi gerast
söngvari hjá Metrópólitan óper
unni. Hann syngur bassa, bari-
ton, tenór og sópran, hvert á
eftir öðru og síðan allar þessar
raddir samtímis. Þetta er hvaln
um fært með aðstoð Nelson
Eddy og nútíma tækni.
Þarna er „ævintýri í ljóðum“
eftir Prokofieff, Pjetur og úlf-
urinn. Leikararnir eru Litli
Pjetur, Afinn, kötturinn Ivan,
fuglinn Sasha og Sonja önd.
Tveir hattar koma við sögu,
Andrews systur sjá um söng-
inn fyrir þá, en þar er ást og
rómantík.
Þá er og m. a. þjóðleg gam-
ankvæði sungin af The Kings
Men, náttúru- og landslagslýs-
ingar í litum og tónum frá Suð
urríkjunum, æska nútímans
(undirleikinn annast Benny
Goodman). Ástarljóð sungið af
Andy Russell, nýtt listorm fund
ið upp af Disney, útfært með
aðstoð heimsfrægra rússneskra
listdansara og Dinah Shore,
gamankvæði um „baseball“-
hetjuna Casey og nútímalist
hefir auðsjáanlega verið efst í
huga Disneys, þegar Benny
Goodman-kvartettinn leikur
hið vinsæla lag „After You ’ve
Gone“.
Walt Disney svíkur engan í
þessari mynd.
Austurbæ j arbíó:
„Irxka viHirósin"
r
MYNDIN í Austurbæjarbíó
fjallar um baráttu ungs lista-
manns, söngvarans Chauncey
Olcott, sem segja má að verið
hafi einn af upphafsmönnum
týtísku söngleikjanna. „Olcott",
segir í sýningarskrá myndar-
innar, „var af írsku bergi brot-
inn og dáði allt, sem írskt var,
þótt hann væri fæddur í Amer-
íku og hlyti þar frægð sína og
frama“.
Þessi jólamynd hefur hlotið
heitið „írska villirósin“ og að-
alhlutverk eru í höndum Denn-
is Morgan og Arlene Dahl.
Vekja má athygli á því, að
hin heimsþekkta söngkona Lilli
an Russel kemur hjer talsvert
við sögu, en eins og að líkum
lætur, er mikill fjöldi fagurra
söngva í mynd þessari.
Ástarævintýrið vantar auð-
vitað ekki og enginn tekur það
víst nærri sjer, þótt frá því sje
skýrt, að írska villirósin „end-
ar vel“ — eins og vera b, a
jólunum.
Stjörnubíó:
Sagan af Bongo og Mikki
Más og baunagrasið
JÓLAMYNDIN í Stjörnubíó er
teiknimynd eftir teiknarann
heimsfræga Walt Disney. Er
myndin í tveim köflum. Fyrri
kaflinn fjallar um cirkusbjörn-
inn Bongo, en síðari er sagan
af Mikka Más og baunagras-
inu.
Cirkusbjörninn Bongo komst
til fyrri heimkynna sinna, skóg
arins, með því að strjúka. í
skóginum kynnist hann öllum
dýrunum, enda gott til vina. En
þar verður hann ástfanginn í
hinni fögru Lúllubellu. Um ást
hennar þarf hann að heyja
harða baráttu, m. a. við sterk-
asta björninn í skóginum og
kemur því margt spennandi
fyrir í harðri samkeppni um
fegurðardrottningu skógarins,
svo sem vænta má.
Mikki Más, ásamt öndinni
Dónald Dökk og hundinum
Plútó, eru búendur í gróður-
sælum dal, þar sem lífið er svo
dásamlegt að dalurinn er nefnd
ur Hamingjudalurinn. Allt
þetta líf í dalnum er Gullhörp-
unni að þakka, sem með söng
sínum og dásamlegum hljóm-
um gefur öllu líf, sem lifað gat
í þessum fallega dal. En kvo
var það dag nokkurn að Gull-
harpa hætti að syngja. — Allt
hið lífræna tók að visna, uns
algert hallæri skall yfir, en þá
var það Mikki Más, sem með
skarpleik sínum kaupir baunir,
sem á einni nóttu óx upp af
baunagras, en síðan er svo sagt
frá því, hvernig Mikki Más og
fjelögum hans tókst að komast
að því hvað orðið hefði af „sól
dalsins" Gullhörpu og þau ævin
týr sem því fylgdi og síðan
hvernig þeir björguðu henni úr
ógöngum þeim, sem hún hafði
ratað í með aðstoð baunagrass-
ins.
Hin kunna leikkona Dinah
Shore kemur fram í mynd þess-
ari auk þess hinir amerísku
„Baldur og Konni“, Edgar Berg
en og Charlie McCarty og loks
„gáfnaljósið“ Mortimer o. fl.
Nýja Bíó:
Jólasveinninn
„JÓLASVEINNINN“ heitir
kvikmyndin, sem Nýja Bíó byrj
ar að sýna annan jóladag og
má segja, að bæði heiti mynd-
arinnar og efni eigi vel við
þessa dagana.
Með aðalhlutverkin fara þau
Maureen O’Hara og John
F - 'e
My.idin gerist í New York
um jólin og fjallar um ýmisleg
vandamál — alvarleg og spaugi
leg — sem aðalpersónurnar eiga
við að glíma. Þeim gengur illa
að ná saman, Maureen og John,
og veldur þar ýmsu um, en eins
og vera ber með jólamyndir, fá
öll ævintýri þeirra góðan endir.
Jólasveinn og lítil telpa koma
þarna mikið við sögu, og má
segja, að þarna sje loks úr því
skorið, hvort jólasveinar sjeu
hugarburður eða ekki.
Eins og nærri má geta, er
því slegið föstu, að jólasvein-
ar sjeu mjög svo raunverulegar
persónur.
Tripólí:
Hans hágöfgi skemfir sjer
„HANS HÁGÖFGI skemmtir
sjer“ heitir myndin, sem Trí-
póli sýnir á annan jóladag.
Þetta er þýsk kvikmynd
(Hofkonzert), og er hún tekin
í hinum fögru Agfa-litum. Að-
alleikararnir eru: Elsie Mayer-
hofer, Erick Donto, Hans Niel-
sen, Leibei't og Albert Alorath.
Myndin er um unga stúlku,
sem er að leita að föður sín-
um, og leggur leið sína til fursta
dæmis nokkurs í því skyni.
Hún hafði aldrei sjeð föður
sinn, eða vissi hvað hann hjet,
þar sem móðir hennar neitaði
algerlega að segja henni það.
Þrátt fyrir það hóf hún leit-
ina. Myndin skýrir frá þeim
erfiðleikum og ævintýrum, sem
urðu á vegi hennar, þar til hún
að lokum náði settu marki.
Hafnarfjarðarbíó:
Þrjár röskar dæfur
„ÞRJÁR RÖSKAR DÆTUR“
heitir myndin sem Hafnarf jarð-
arbíó sýnir um jólin. Aðalhlut-
verkin leika hin fræga söng-
kona Jeanette Mac Donald og
hinn heimsfrægi píanóleikari
Jose Iturbi.
Dæturnar eru Tess — Jane
Mac Donald — sem hefir erft
söngrödd móður þeirra. Ilku
— Mary Elenor Donahne —
sem leikur vel á píanó og Alix
— Ann E. Todd, er yngsta barn
ið á heimilinu. Dæturnar þrjár
og móðir þeirra lifa hamingju-
sömu hemilislífi. En vandamál
myndarinnar er um föðurinn,
sem vinnur* við erfiði og ávallt
upptekni milljónamæringur
Nelson, og að lokum hinn ó-
vænti eiginmaður móðurinnar,
Framh. á bls. 13.