Morgunblaðið - 24.12.1949, Qupperneq 13
Laugardagur 24. des. 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
13
Skemmtanir um jólin
jX®><JX®X^H®<Sx®x®x$X®xJ>®X®X®X$XSx®X$><SX^>3X®^>3X^^^«^^^>3>^^X$>^<^3x^<SS3>
Framh. af bls. 12.
sem reyndist alls ekki vera fað-
ir stúlknanna.
Lausn vandamálanna er í
myndinni brugðið upp sem við-
kvæmur torskilinn ástaharmur,
sem leystist þó á skemmtileg-
an og áhrifaríkan hátt, — öll-
um til ánægju.
Tjarnarbíó:
Sagan af á! kison
jól ítölsku myndina ' Fedora.
Segir þar frá ævi hinnar fögru
Fedoru Ramazoff ,sem finnur
tilvonandi eiginmann sinn,
prinsinn Valdimir Yoriskine í
Pjetursborg, dauðvona daginn
fyrir brúðkaup þeirra. En áður
en prinsinn deyr, getur hann
sagt henni frá banamanni sín-
um. Nú heitir hin fagra Fedora
því, að hún skuM hefna unn-
usta síns.
í þeirri von að finna tilræð-
ismanninn, leggur hún leið sína
til Parísar. Þar kynnist hún
landa sínum, sem er listmálari.
Fella þau hugi saman. Maður
þessi, sem hafði sagst heita
öðru nafni, en hann raunveru-
lega hjet, skýrir Fedoru frá því
að hann sje banamaður unnusta
hennar og segir henni ástæð-
una til þess að svo skyldi hafa
farið. Ást Fedoru til listmálar-
ans verður hjer yfirsterkari og'
þau flytja nú saman til Sviss,
hamingjusöm og ánægð. Skal
nú atburðarrásin ekki * rakin
hjer frekar, en myndalokin eru
allt annað en ánægjuleg fvrir
hina ungu elskendur.
Jólasýning Leikfjelagsins:
Bláa kápan”
#r
JÓLASÝNINGAR Leikfjelags-
ins hafa alltaf þótt viðburður
í leiklistarlífi vetrarins. — Þá
hefur fjelagið vandað til leik-
ritavals og útbúnaðar og menn
hafa farið í leikhúsið á annan
í jólum fullir eftirvæntingar að
sjá eitthvað hrífandi og gott.
Að þessu sinni verður „Bláa
kápan“ jólasýning Leikfjelags-
ins. Frumsýningin á þessari
glæsilegu óperettu var nokkru
fyrir jól og átta sýningar hafa
verið haldnar síðan, en aðsókn
hefur verið svo mikil, að færri
hafa komist að en vildu, enda
er bærinn orðihn það stór, að
marg-fylla-þarf litla áhorfenda
salinn í Iðnó áður en fullnægt
er eftirspurn að frumsýningum
Leikfjelagsins. Jólasýningin og
sýningarnar um hátíðarnar á
,Bláu kápunni“ verða því fyr-
ir allan þorra fólks ,alveg nýj-
JÓLAMYNDIN í Tjarnarbíó
heitir Sagan af A1 Jolson. Þetta
er amerísk mynd í eðlilegum
litum, byggð á þáttum úr æfi
ameríska söngavarans A1 Jol
son, sem margir bíógestir kann
ast vafalaust við.
A1 Jolson var til skamms
tíma einn vinsælasti listamaður
Bandaríkjanna. Frami hans á
listamannabrautinni var æfin-
týri líkastur — tiltölulega fá
ár liðu frá því að hann strauk
að heiman, til þess að gefa sig
eingöngu að söng sínum, þar
til hann var orðinn heimsfræg
ur.
Fjöldi vinsælla og þekktra
laga eru sungin í myndinni, en
Larry Parks og Evelyn Keyes
fara með aðalhlutverkin.
Hafnarbíó:
F e d o r a
Qíekíecj fót!
o
Litla blómabúðin,
Bankastrgf'ti 14.
staði. Músíkin er eftir Walter
Kollo. Hún er að vísu ekki
veigamikil, sje lagður á hana
strangur mælikvarði, en hún
hefur það til síns ágætis, að
vera í rjettum óperettustíl, ljett
og ísmeygileg, og hún er laus
við að vera „banal“. — Sýning
„Bláu kápunnar“ er ein hin
glæsilegasta, sem jeg hefi sjeð
og heyrt hjer á leiksviði“.
í sama streng tekur hinn
látni músík-vinur, Gunnlaugur
Einarsson læknir (Morgbl. 11
mars 1938):_ „Það eru engar
ýkjur, að þessi „Bláa kápa“ er
stórviðburður í okkar menn-
ingarlífi, sem við höfum aldrei
áður upplifað, og það gleði-
legasta er, að við getum með
fullum rjetti, miðað við það,
sem á undan er gengið, búist
við ennþá meiru næst. En þetta
er í fyrsta sinn, sem hjer er
ea fo
eoi
Verslun Þorvaldar Bjarnasonar,
Hafnarfirði.
I ®<®<®<®®X®X®X®®X®X®>®>®X®>®X®><®X®*®X®>®>®XSX®®>®X®>®X®X®>®x®X®X®X®X®X®<®X®X®x®X®X®®X®<®x 4
Cjhkhq fót!
Laugabú'Sin.
f Sx®.®^x$xSx$x®X®xSx®xJx®>^xSx$x®xSx$x®<Sx®^x®^x®^x®^<®x®x$X®<®^xJ>^x®xS>^<®<®^j
C/lekhf föt!
Atmennar tryggingar h.f•
HAFNARBÍÖ sýnir um' bessi
ar af nálinni“, og eitthvað
greiðara verður um aðgöngu-
miðasöluna úr því
Fyrri sýningar á „Biáu káp-
unni“ hjer í bæ, sýndu ljós-
lega, að vinsældir óperettunn-
ar voru engu minni hjer en
annars staðar, þar sem hún hef-
ur verið sýnd. Ummæli blað-
artna þá voru engu síður en nú
mjög á einn veg. Páll ísólfsson
sagði þá (Morgbl. 6. febr. ’38):
„Nú hefur Hljórosveit Rvík-
ur enn á ný ráðist í að sýna
óperettu, og hún hefur verið
mjög heppin í valinu. „Bláa
I kápan“ er snjöll óperetta í alla
sýnd óperetta, sem er sambæri-
leg við það, sem best gerist af
því tagi með öðrum menning-
arþjóðum. Og þá íslendinga,
sem langar til að kynnast því,
ættu ekki að láta undir höfuð
leggjast að sjá og heyra „Bláu
kápuna“.“.
Þessi oi'ð hafa gildi nú, er
Leikfjelagið hefur tekið „Bláu
kápuna“ til meðferðar, nema
ef vera kynni, að fjelagið hafi
borið öllu meir í hvað allan
útbúnað snertir og söngurinn
sje öruggari fyrir frábæra
hljómsveitarstjórn ctr. Urbants-
chitsch. Sural.
eouecý fo
Verslunin,
Laugaveg 1
(jíeÍiíecý jól!
ecj jo
og farsœlt nýár!
BrœSurnir Ormsson•
Cjhktej fót!
og farsælt komandi ár!
Versl. B. H- Bjarnason.
►®*®*®*®<®<®X®X®X®®X®*®*®X®X®<®*®<S*®X®XS>^®3X®*®X®^*®*®<®^X®<®3X®X®XSX®X®XS>