Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 4
'a m iMiaimiaminaiaaiiatiiiiiiiiiiÉimiiiiiViiB 4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 31. des. 1949. s Jólatrjesskemmtun íþróttafjelags Reykjavíkur verður fimtudaginn 5. jan., | n. k., í Tjarnar-cafe. — Aðgöngumiðar fást í Bókaversl. ■ § ísafoldar, Ritfangaversl. ísafoldar og hjá Magnúsi Bald- ; vinssyni, Laugavegi 12. ■ S STJÓRN í. R. : < ............................................ '«• Maa«aiiiaii«aasaiBiiiaiiiiiiiaiiii>iaaiaai ■■■■■■■■■■ I I s Jólatrjesskemmtun Glímufjelagsins Ármann verður í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 4. jan. kl. 3,45. Kl. 9.15 hefst jólaskemti- fundurinn. Skemtiatriði á jólatrjesskemtuninni: Margir jólasveinar, Kvikmyndasýning og fl. — Aðgöngumiðar að báðum skemtununum verða seldir í skrifstofu Ár- manns, íþróttahúsinu, mánudaginn 2. jan., og þriðjudag- inn 3.- jan., frá kl. 6—8 síðd. bæði kvöldin, sími 3356. Hittumst öll! STJÓRN ÁRMANNS. " Iðnaðarmannafjelagið í Reykjavík 365. dagur ársins. Gamlársdagur. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Á nýjársdng er næturlæknir í læknavarðstofunni, sími 5030. ISæturvörður í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Helgidagslaknir á nvjársdag er Bjarni Bjanason, Túngötu 5, sími 2829. I.O.O.F. 3 — 131128=8i/2 III. Mmæli 75 ára er í dag Þuríður Magnús- dóttir, Mundakoti, Eyrarbakka. 75 ára er a morgun, (nýjársdag) Ársæl Guðmundsdóttir, ekkja Hall- dórs Þorvaldssonar frá Bryggjum í Biskupstungum, og bjuggu þau hjón þar um langt skeið. Hún dvelur nú að heimili dóttur sinnar, Suðurgötu 1, Keflavik. Frú Jónína Sigríður Jónsdóttir, skála nr. 1 í Bústaðahverfi verður 65 ára á nýársdag. 60 ára verður i dag Sigurjón Sig- urðsson, Ási i Garðahreppi. j Jólatrjesskemmtun og m m ! Þrettándadansleikur •• m • fjelagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, föstudag- * inn 6. jan. 1949. — Jólatrjesskemmtunin hefst kl. 4 e. h. ■ Dansleikurinn kl. 10 e.h. — Aðgöngumiðar fást hjá ; Júlíusi Björnssyni, Austurstræti 12, Versl. Brynju og á « skrifstofu Trjesmíðafjelags Reykjavíkur, Kirkjuhvoli. 4Mi'*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ m m l Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara: Jólatrjesskemmtun verður haldin fyrir börn fjelagsmanna og gesti, fáist nægileg þátttaka. Þátttaka tilkynnist til Svavars Gests í síma 2157. F. í. H. Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! SKEMTIKVÖLD TEMPLARA Áramótafagnaður í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. — Skemtiatriði: Gömlu dansarnir. — Húsinu lokað kl. 11,30. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 3—6 í Góðtemplarahúsinu, sími 9273. Templarar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Ekki samkvæmisklæðnaður. NEFNDIN. S. H. í. S. H. í. Áramótodansleikur verður haldinn í Listamannskálanum í kvöld. Fáeinir óseldir aðgöngumiðar verða seldir á sama stað klukkan 1—3. STÚDENTARÁÐ OUijjjj|iaMiMBMMMMaMaiiiaaaBa>aaaiaiiiiaMaaMM«ajaMaaM.Mj BrúðkauD 1 dag veiSa gefin sáman i hjóna- band af sira Eiríki Brynjólfssyni, ung frú Lilja Vilhjálmsdóttir og Ársæll V. Sveinsson. Heimili þeirra verður að Sólvöllum í Garði. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sira Sigurbirni Einarssyni. prófessor, ungfru Hjordís Ström og Eggert Hvanndal. Heimili þeiira verður á Eyrarlandsveg 19, Akur- eyri. Þau eru nú stödd á Hagamel 24. Reykjavík. I dag verða gefin saman ! hjóna- hand ungfrú Anna Gnnnlaug Eggerts dóttir, Ólafssonar læknis, frá Rorgar- nesi og Jóhann Friðriksson, forstjóri h.f. Kápan, Bergstaðastræti 28 A. Heimili þeirra verður að Bergstaða- stræti 28 A. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen, Guðrún Ragna Rögnvaldsdóttir (Rögnvaldar I.índals) -)g stud. polyt. Eiríkur Stef- ánsson, Haga, Þjórsárdal. Heimili brúðhjónanna er að Rauðarárstig 1, Reykjavik. Á nýjársdag verða gefin saman í hjónaband, af sr. Jóm Thorarensen ungfrú Lára Guðmundsdóttir, Baróns stig 57 og Friðrik F. Jakobsson frá Akureyri. Heimili ungu hjónanna verður á Barónsstíg 57. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband aí sr. Garðari Þorsteins- syni, ungfrú Elísabet Sveinsdóttir og ; Skúli Ingvarsson, Snælandi við Ný- ; . býlaveg. ■ | Á Jóladag voru gefin saman í ; hjónahand af sr. Jakobi Jónssyni ung : frú Edda Guðbjörg Jóhannsdóttir og ; Gunnar Björgvin Jónsson, bilstjóri. ; Heimili þeirra er á Stórholti 27. ■ j Nýlega vor i gefin saman í itjóna- ; hand af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú : Maggy Elísa Jónsdóttir, Stórholti 28 ; og Gunnar T.oftsson. flugvjelavirki, : Eskihlíð 23. Heimili þeirra er á Eski J hlið 23. ; I 22. des. voru gefin saman í hjóna- ; hand af sr. Jakob Jónssyni, nngfrú ; Ástríður Ólafsdóttir, skrifstofumær, • Brekkustig 14 ög Kristján Guðlaugs- ; son, málári, Grettisgötu 64. Heimili : þeirra verður á Víðimel 30. ; j 22. des. voru gefin saman i hjóna- ...band af sr. Jakob Jónssyni ungfrú Karólína Amalía Sigurðardóttir og r Sivert Sætram, rafvirki, Skólavörðu- _ stíg 6. ; Á aðfangadag voru gefin saman i : hjónaband ungfrú Guðbjörg Hjálm- ; arsdóttir, verslunarmær, Kirkjuteig Z 15 og Sigurður Sigurjónsson, raf- ; ! virki, Sigtúni 23. Heimili þeirra verð : ur á Sigtúni 23. í 23. des. voru gefin saman í hjóna- ; ; band af sr. Jakob Jónssyni ungfrú : Friðrika Beta Líkafónsdóttir og Gunn ; ar Ferdinant Guðmundsson, bíistjóri, Z Miklubraut 78. ; j Á aðfangadag jóla voru gefin sam- I an í hjónaband af sr. Garðari Svav- ■ arssyni, í Laugameskirkju, ungfrú ; Ása Kristín Ingólfsdóttir og Krist- '• inn Guðmundsson húsgagnasmiður. FALLEGT EPLI. — Á gamlárskvöld eiga eplin að Ijóma í kapp við nýjárs- Ijósin, og þessvegna notum við offtr- litla mataroli.i, og fægjum þau, um leið og við þurrkum af þeim. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Vesturgötu 51. Gefin voru samah í hjónahand 30. des., af sr. Jakob Jónssyni, ungfrú Margrjet Jónasdóttir og Sigurður Stefánsson. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Bergþórugötu 41. Fimmtudaginn 15. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Vestmannaeyj- um ungfrú Ásta Sigurbjörg Guðjóns- dóttir, Vestmannabraut 65, Vest- mannaeyjum, og RögnValdur Þór Pvögnvaldsson linumaður hjá Rafveitu Reykjavikur. Heiinili þeirra hjónanna er að Framuesveg 34, Reykjavík. Hjónaefni Nýlega hafa opinberáð trúlofun sína ungfrú Marta Kristín Böðvars- dóttir, Öðinsgötu 20 B og Hmdrik Finnsson frá Stykkishólmi. Á annan dag jóla opinberuðu trú- lofun sina ungfrú Sigurveig Magnús- dóttir, verslu larmær, Keflavik og Hilmar Þór Biörnsson, sjómannaskóla nemi, Hafriarfirði. Á aðfangadag opinheruðu trúlofun sina ungfrú Ásgerður Kristjánsdóttir og Sigmundur Þórðarson, starfsmaður hjá Bílasmiðjunni*h.f. Á aðfangadag opinberuðu tiúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir simamær, Sunnuhvoli, Stokkseyri og Eiríkur Björnsson rennismiður, Sel- fossi. Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Böðvarsdóttir, Laugarvatni og Benjamín Halldórs- son, trjesmíðameistari sama stao. Opinberað bafa trúlofun sína ung- frú Lovísa Pjetursdóttir frá Stóru- Hildisey í Landeyjum og Þorkell Jó- hannsson Stórholti 41. Hið íslenska Náttúrufræðifjelag heldur samkomu í I. kennslustofu Háskólans -sunnudaginn 2. janúar kl. 20,30. — Dr. Hermann Einarsson flytur erindi um síldarrannsóknirnar á árinu 1949. — Öllum er heimill aðgangur. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ S. H. 10, móðir 50. X. I,. 25. R. E. 10, Gróa 30, H. G. B. 20, S. J. 25, P. J. 5, N. N. 5, ónefndur 10, ónefnd ur 5, Aðalbjörg 15, ónefndur 250, X. 600, Guðm. Stefánsson 20, N. N. 50, Á. J. 10, vestfisk kona 50. Z. 1500, Á. Á. 50, Friða 10, amma 20, N. N. 100, I. M. 50. Til Strandarkirkju N. N. úr Kjósinni 100, N. N. 20, þrjú áh. 200, Ö. Ö. 50, amma 20, sjómaður 50, Þ. og F. 10, Þ. V. S. 1Q0, Robert 100, II. S. T. 100. Svein- björg Ásmundsdóttir, Syðri Fljótum 50, ónefndur 75, Elín Kjartansd. 20, Gróblæs 20, E. G., Hafnarf. 60, áheit í hrjefi 50, Ö. G. gamalt 20, Á. G. 100, Á. S. 50, Hervör Bragadóttir 60, Herdís Djúpadal 100, S. M. 100, norðlensk kona 50, N. N. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 100, E. H. 50, Ö. Á. 15, J. B. 50, G. P. 25, gömul kona Siglufirði 50, Keflvikingur 100, Dóra 10, gamalt 20, S. A. 10. Kidda 10. Áheit og gjafir til Laugarnesskirkj u Kona 50, ónefnd 50, N. N. 50, kona 60, N. N. 40, ónefndur 100, Afhent formanni sóknarnefndar N, N. 1000, J. A. 100,. — Kærar þakkiiv Garðar Svavarsson. Kvenfjelag Hallgríms- | kirkju, Reykjavík Áheitasjóður Þuríðar Ólafsdóttuu frá ónefndri 50, L. T. 50, Laufey Guðbrandsdóttir 100, Guðbjörg 50 J, E. 10. — Móttekið f.h. sjóðsins St. Gt Áheit og gjafir í Skrúða- sjóð Kvenfjelags Hall- grímskirkju, Reykjavík Sigriður Þórðardóttii', Hofstóðum, Miklaholshreppi 100, Jarþrúður Bera harðsdóttir 50, A. G. 50, G. G. 5 Þ, Þ. 50, ónefnd 50. Guðbjörg Bjama- dóttir Skarphjeðinsgötu 10 100. —• Móttekið f.h. sjóðsins St. G. Til bágstöddu hiónanna 'S. E. 50, S. M. A. 40, K, L. 100, E. H. 100. fjögur systkin 100. Sigur- laug 20, gömul kona 25. áheit írá’ ónefndri 25. Til bóndans í Goðdal Sjálfstæðisfjelagið Fjölnir Vatns-i nesi 250. Skipafrjettir: E. & Z.: Foldin er á Austfjörðum. Linge- stroom er í Amsterdam. Rikisskip: Esja var væntanleg til Akureyraí í gærkvöld á austurleið. Hekla er á Austfjörðiim á norðurleið. Herðu- breið var á Gilsfirði siðdegis í gær. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi til Húnaflóa-, Skagafjarð ar- og Eyjafjarðarhafna. Helgi fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannas eyja. Arnarfell er í Gdynia. Hvassafeli er í Aalborg.i Hermenn til Hong Kong LONDON, 30. des. — Breskt herflutningaskip kom í dag til Hong Kong með hermenn frá Ítalíu. Eiga þeir að taka við af hermönnum þeim, sem í næstu viku fara til Sudan. — Reuter. Picasso~$piS vænfanleg innan skamms LONDON. — Spil, sem Pic- asso hefur gert upp- drættina á, koma á markaðinn á öndevrðu ári 1950. Spilin verða úr plasti. Framleiðendurnir, sem vildu gera spil ,,með nýju útlití‘% snjeru sjer til umboðsmanns síns í París og báðu hann að hafa upp á Picasso og gera samning við hann. Eftir að hans hafði verið leytað í dyr- um og dyngjum um gervalla Parísarborg, fannst listamaður inn loks í leirsmiðju einni, þar sem hann bjó til botnlaus ker. Varð hann talinn á að gera uppdrætti á hin nýju spil. Eifrið dygir ekki CANBERA. — Vísindamenn í Átralíu skýra svo frá, að þar í landi virðist nú komin „ný“ flugutegund, sem DDT-skor- dýraeitur geti ekki grandað. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.