Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 31. des. 1949. MORGUNBLAÐIÐ Jólatrjesskemmtun Vjelstjórafjelags Islands verður haldin í Tjarnarcafe, 4. j; janúar og hefst kl. 4. — Aðgöngumiðar í skrifstofu j; fjelagsins í Ingólfshvoli. g SKEMMTINEFNDIN. <5*^Sxsx®x«x®>3xí>3x®x®xíx®*®*®>3x®xSxSx£<^ X Óskum öllum viðskipta- <| vinum vorum ! % Grímudansleiku r ''aróœló aró (jh j| með þökk fjmir viðskiptin 4 % á liðna árinu. NesbuS. 5 Sem ný, mjög falleg amerísk Smokingföt 1 eóUecft nyar, verður í Listamannaskálanum á Þrettándanum, 6. jan., kl. 9 e.h. — Fjölmennið á dansinn. — Verðlaun fyrir, bestu búningana. — Grímurnar falla kl. 11,30. K. K.-sextettinn leikur. Olvun bönnuð. — Aðgöngumiða má panta í síma 6369, 4. og 5. janúar kl. 5—7. — Miðarnir verða afhentir og seldir 6. janúar kl. 5—7 og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. U. M. F. R. ■; á háan og grannan mann til sölu í dag og á morgun, á Laugaveg 143, miðhæð. — Verð kr. 1000,00. Útgerðarmenn Getum tekið báta til viðlegu. — Höfum beitusíld. Hlutafjelagið Miðnes, Sandgerði. Fiskflökun Óskum eftir nokkrum mönnum, vönum fiskflökun, til vinnu í frystihúsi okkar í Sandgerði. — Upplýsingar í síma 6323 eða í Hafnarstræti 11, 1. hæð kl. 2—4 e. h. 2. og 3. janúar. Hlutafjelagið Miðnes, Sandgerði. % Þakka viðskiptin á liðna % árinu. ÍlIattahúS Soffíu Palma. % <®x®x®x®>3x®x®x®x®><®><®x®x®x®x®x®k®*®>®*®x®x<T & w m f 1 % leóLtecýt núfár! | I j> Heildverslun <♦> Agnars LúSvígssonar ^ Tryggvagötu 28, X, / " / I eóiiecft nýar: | Þökk fyrir liðna árið. T Geir Stefánsson & Co. h-f.% Varðarhúsinu. XíxS^xSxSxí>^>^xSx®H®xJx$>^x$x«x«>^x$> BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Skrifstofumaður óskast í janúar næstkomandi til afgreiðslustarfa hjá stór- fyrirtæki hjer i bænum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir áramót. Auðkenni: „Skrifstofumaður, janúar 1949“. Hrognapen.Ln.gar Við viljum kaupa allt að kr. 75,000,00 í frjálsum gjald- eyri (hrognafje). — Upplýsingar í síma 6063 jog 7779. MÁLMIÐJAN h.f. Kauptaxti Farmanna- ccj fiskimannasambands Íslands Samningum við Landssamband íslenskra út- vegsmanna frá 13. janúar 1948, hefir verið sagt upp og falla þeir úr gildi 1. jan. 1950. Stjórn Farmanna og fiskimannasambands íslands hefir ákveðið eftirfarandi taxta um kaup og kjör fyrir þá meðlimi sambandsins, sem eigi hafa þá gildandi samninga. 1. grein. Taxti þessi gildir fyrir öll skip, er stunda veiðar með línu, þorskanet, dragnót og botn- vörpu, ennfremur innan- og utanlandsflutninga, undanskildir eru botnvörpungar innan F.I.B. 2. grein. A skipum, er veiða með línu, þorskanetjum, dragnót og botnvörpu, skal greiða þannig: A. Skipstjóri hafi tvo hásetahluti og auk þess kr. 200,00 — tvö hundruð krónur pr. mánuð. B. Stýrimaður hafi einn og hálfan hásetahlut og auk þess kr. 100,00 — eitt hundrað krónur pr. mánuð. C. Fyrsti vjelstjóri hafi einn og hálfan há- setahlut og auk þess kr. 100,00 — eitt hundrað krónur pr. mánuð. D. Annar vjelstjóri hafi einn og einn fjórða hásetahlut, auk þess kr. 100,00 — eitt hundrað krónur pr. mánuð. E. Skipstjóri, stýrimenn og' vjelstjórar skulu hafa frítt fæði. 3. grein. Á skipum, er stunda innanlandsflutnlnga skal greiða þannig: A. Skipstjóri hafi kr. 1299,50 — eitt þúsund tvö hundruð níutíu og níu krónur 50/100 pr. mánuð. B. Fyrsti stýrimaður hafi kr. 1035,00 eitt þús- und þrjátíu og fimm krónur, pr. mán. C. Annar stýrimaður hafi kr. 870,00 — átta hundruð og sjötíu krónur pr. mánuð. D. Fyrsti vjelstjóri hafi kr. 1271,90 — eitt þúsund tvö hundruð sjötíu og eina krónu 90/100 pr. mánuð. E. Annar vjelstjóri hafi kr. 1028,10 — eitt þús und tuttugu og átta krónur 10/100 pr. mánuð. F. Þriðji vjelstjóri, eða aðstoðarvjelstjóri hafi kr. 887,80 — átta hundruð áttatíu og sjö krón- ur 80/100 pr. mánuð. G. Skipstjóri, stýrimenn og vjelstjórar skulu hafa frítt fæði. 4. grein. Á skipum, sem sigla til útlanda með ísvarinn fisk, skal greitt þannig: A. Skipstjóri, stýrimenn og vjelstjórar hafi sama kaup og á skipum í siglingum innanlands. Auk þess hafi: B. Skipstjóri 0,5 prósent af brúttósölu. C. Fyrsti stýrimaður 0,3125 prósent af brúttósölu. D. Annar stýrimaður 0.25 prós. af brúttósölu. E. Fyrsti vjelstjóri 0,375 prós. af brúttósölu. F. Annar vjelstjóri 0,25 prósent af brúttósölu. G. Þriðji vjelstjóri eða aðstoðarvjelstjóri 0,2 prósent af brúttósölu. H. Vjelstjórar skulu hafa eins sólarhrings frí, er skipið kemur í heimahöfn frá útlöndum, en vilji útgerðin hafa vjelstjóra um borð umræddan tíma, er henni skylt að greiða kr. 9,20 — níu krónur 20/100 pr. klst. I. Skipstjóri, stýrimenn og vjelstjórar skulu hafa frítt fæði. 5. grein. Utgerðarmaður tryggir skipstjóra. stýrimanni og vjelstjóra mánaðarlega greiðslu á veiðitíma- bilum upp í hundraðshluta afla hans, frá lög- skráningardegi til afskráningardags með kr. 915,00 -— níu hundruð og fimmtán krónum 00/100 pr. mánuð, til hvers þeirra. 6. grein. Þegar skipstjóri, stýrimenn og vjelstjórar vinna við skip milli veiðitímabila skal þeixn greitt kr. 4,60 — fjórar krónur 60/100 pr. klst., þegar þeir vinna við skipin eða veiðarfæri þeirra. 7. grein. Ferðist skipstjóri, stýrimenn, eða vjelstjórar í þágu útgerðarinnar, greiðir hún þeim ferða- kostnað og uppihald þar til þeir koma í skip- rúm, á sama hátt greiðist ferðin heim. 8. grein. Sje skipstjórinn meira en eitt veiðitímabil hjá sama útgerðarfyrirtæki, ber honum mánaðar- kaup sitt fyrir allan ráðningartímann. 9. grein. Þar sem talað er um mánaðarkaup, tímakaup, eða kauptryggingu í taxta þessum er átt við grunnkaup og skal verðlagsuppbót sam- kvæmt lögbundinni verðvísitölu greiðast þar á. 10. grein. Taxti þessi gildir frá og með fyrsta janúar 1950, þar til samningar hafa tekist. Meðlimum Farmanna- og fiskimannasambands íslands, sem eigi hafa gildandi samninga, er óheimilt að ráða sig eða láta lögskrá sig fyrir önnur kjör en að framan greinir. Reykjavík 31. desember 1949. Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.