Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. des. 1949. MORGl' NBLAÐIÐ O/a/nr UNDANFARIN 15 ár hef ieg skrifað áramótahugleiðingar hjer í blaðið. Að þessu sinni hef jeg ekki haft tíma til að viða að mjer efni í slíka grein. Hugur minn hefur dvalið við annað. Tel jeg víst, að mjer verði virt til vorkunnar þótt áramótaskýrslan sje með stysta móti. ★ Heildarmynd íslenskra stjórnmála á árinu 1949 er sú, að í innanríkismálum hefur haldið áfram að síga á ógæfu- hlið. í utanríkismálum hefur aftur á móti stefnt í rjetta átt. Við höfum eflt eldri mark sði fyrir framleiðsluvörur þjóðarinnar og aflað nýrra með markvissri, óslitinni sókn. Jafnframt höfum við haldið áfram að marka skýrt og ákveðið utanríkisstefnu þjóðarinnar. Skipar ísland nú virðulegan sess með lýðræðis þjóðunum, þeim þjóðum, sem við erum skyldastir að mennt un, menníngu og öllu andlegu atgervi. Langmerkasti atburður árs- ins er þátttaka íslands í varn- arbandalagi Norður-Atlants- hafsríkjanna. — Yfir þeirri merku ákvörðun Alþingis hvíl ír að vísu skuggi árásarinuar á alþingishúsið. Um það dug- ir.þó ekki að fást. Ákvörðun Alþingis mun hafa varanlegt gildi og er þeim til sóma, sem að henni stóðu, — einnig þeim, er vörðu friðhelgi Al- þingis. Árásin á Alþingi hvíl- ir að vísu sem óafmáanlegur blettur á þeim, sem að henni stóðu, en hún er þó væntan- lega stundarfjTirbrigði, því aldrei munu íslendingar til lengdar líða slíkt ofbeldi. Að öðru leyti vil jeg, hvað stjórnmálin og fortíðina á- hrærir, vísa til kosningabar- áttunnar í október síðastliðn- um.. Vek jeg einkum athygli á útvarpsræðum umboðs- manpa flokksins, sem allar voru prentaðar í blöðum flokksins. Lýsa þær starfi Sjálfstæðisflokksins og stefnu og gagnrýna jafnframt að- gerðir andstæðinganna. ★ Kosningaúrslitin eru öllum í fersku minni. — Eiginlega stóðu allir flokkar í stað. Framsókn endurheimti þó rúmlega fjórðung af því, sem hún tapaði við kosningarnar 1946. Það var nú allt og sumt. Af blaðaskrifum skyldu menn halda, að hjer væri um stór- sigur að ræða. En það er þá víst sá minnsti „stór“-sigur, sem sögur fara af. Hitt er svo annað mál, að Framsókn vann af okkur tvö kjördæmi með slls 16 atkvæða meirihluta og fjekk miklu fleiri þingmenn en kjörfylgi stendur til. Ættu t. d. Sjálfstæðismenn að vera 27 eða 28 á þingi í stað 19, ef rjettlæti ríkti, miðað við 17 þingmenn Framsóknar. — Sýnir þetta aðeins að breyta þarf kjördæmaskipuninni. Thors: sem alþingismenn leynt og Ijóst telja að fylgja verði í málinu. Samt sem áður ótt- ast jeg, að tillögurnar verði felldar eða skaðskemmdar, nema að takast megi að skapa annað og betra andrúmsloft hæstu verði fyrir útflutn- en ríkt hefur í sölum Alþing-1 ingsvörur landsmanna. Samt hækkað um 28 stig. Á þessum þrem árum heíur verið sýndur frábær dugn- aður við að afla sem víðtæk- astra markaða og ná >em is að undanförnu. Til þess' benda þær óbilgjörnu kröfur, sem aliir þrír andstöðuflokk- ar Sjálfstæðisflokksins hafa gert á hendur stjórninni, að hún hefði á reiðum höndum tillögur, bæði til bráðabirgða- og frambúðarlausnar á vanda sem áður hefur orðið aS' greiða milljónatugi úr ríkis- sjóði árlega til þess að bæta upp" verðlagið. Hinn 6. þ. m., daginn sem Framsókn skilaði af sjer, virt- ust þó flestir útvegsmenn á barmi gjaldþrots, og 9 dögum málum verðbólgunnar strax (síðar tilkynntu þeir Alþirtgi, að á árinu 1950 þyrftu þeir að fá um 58 milljónir króna til og hún tók við völdum. ★ Ólafur Thors forsætisráðherra. Þjóðin daufheyrðist við þeim tilmælum að veita Sjálf stæðisflokknum meirihluta- vald á Alþingi. Þess í stað er flokkaskipanin þannig, að skársta úrræðið er samstarf fyrrverandi stjórnarflokka. — Að því vann Sjálfstæðisflokk- urinn meðan á stjórnarmynd- un stóð, og að því vinnur hann enn. Er alveg ástæðu- laust að látast misskilja þá viðleitni,- Hún samræmist prýðilega þeirri ósk Sjálfstæð isflokksins að fá meirihluta- vald á Alþingi. Það fjekkst ekki. Flokkurinn getur ekki af þeim sökum neitað þátt- töku í lausn vandamálanna. Nú sem fyrr verður svo að velja hið skársta af því, sem í boði kann að vera, enda þótt hvergi sje það ákjósanlegt. Eftir að sýnt var, að ekki tókst að mynda meirihluta- stjórn, taldi flokkurinn sjer skylt að verða við ósk for- seta íslands um myndun minnihlutastjórnar. En það verða menn að gera sjer ljóst, að minnihluta flokksstjorn Sjálfstæðisflokksins á lítið skylt við völd flokksins, hefði hann fengið meirihluta á Al- þingi. Flokkurinn hefði þá átt fjögurra ára valdaferil fram- undan. Hann gat þá gefið sier tíma til að ganga vel og vand - lega frá þeim tillögum, er hann gerði í höfuðefnum grein fyrir við kosningarnar Þess er líka þörf. Slík úrræði ætluð til bóta á vandræðum er farið hafa vaxandi með hverju ári síðasta áratuginn, þarf vandlega að hugsa í ein stökum atriðum, smáum og stórum, þótt menn hafi gert sjer grein fyrir höfuðstefn- unni. Auk þess væri mjög æskilegt að eiga þess kost, að skýra málin nánar fyrir þjóð- inni áður en þingið fjallaði endanlega um þau. Með. meirihlutavaldi á Al- þingi hefði flokknum verið auðvelt að leysa vanda út- vegsins til bráðabirgða og láta síðan þá lagasetningu falla inn í heildarlöggjöf um þessi og fleiri efni. Enn er þetta að vísu mögulegt, en þó allt torveldara og við marga örðugleika að etja, sem ekki hefðu komið til, ef flokkurinn hefði fengið meirihlutaað- stöðu. Hvað sem þessu líður stjórnin og sjerfræðingar hennar vinna af alefli að því, Jeg ætla að víkja dálítið nánar að þessari hlið málsins. Verðbólgan er vandi, sem all- a ar stjórnir hafa glímt við síð- ustu 10 árin. Stjórnirnar hafa fallið, en verðbólgan eflst með hverju árinu. Mjer hefur verið legið á hálsi fyrir lausa- tök í þessari viðureign. Fiest af því, sem á mig er borið í þessum efnum, eru vísvitandi rangfærslur svo sem lyga- sagan um „pennastrikið“. og útúrsnúningar, sem jeg hef marghrakið og nenni ekki að endurtaka hjer. En það raskar ekki því, að jeg hef við lítið ráðið fremur en aðrir. En sleppum mínum van- mætti. Tökum þess í stað, hvað skeð hefur t. d. síðustu þrjú árin. Fyrir þremur árum skeði nefnilega merkur við- burður í stjórnmálalífi íslend inga, — eða það hjeldu menn þá. Peningaflóð stríðsáranna hafði raskað öllu jafnvægi í atvinnulífi þjóðarinnar. Stöð- ugt vaxandi verðbólga, hækk- andi útgjöld ríkissjóðs og þverrandi hagur útvegsins var að verða öllum almenn viðbótar þeim 37 milljónnm, er þeir fengu úr ríkissjóði ár- ið 1949, ef horfur ættu að vera sæmilegri afkomu útvegs- ins. Á þessum þrem árum er búið að hækka árlega skafta um 100 millj. kr. Samt sem áður er greiðsluhalli rikis- sjóðs á þessum sama tíma 175 milljónir króna, sem auðvúað kemur fram í skuldasöínun rikissjóðs. Og fáum dögum eftir að Framsókn Iætur af völdum sannast það, að ann- aðhvort verður enn að leggja 100 milljónir króna í nýjum sköttum á þjóðina, eða gera einhverjar þær grundvallar- breytingar á allri skipan fjár- mála- og atvinnulífs, sem eng- inn stjórnmálaflokkur hefur þorað að leggja fram tillögur um á Alþingi. ★ Svona er nú þéssi saga. Hún sýnir vel, hversu örðugt er við þenna vanda að fást. Mjer dytti ekki í hug að vera ■ að rifja hana upp, ef þau fá- dæmi gerðust ekki daglega, að Framsóknarmenn, sem tóku á sig „öðrum flokkum þyngri ábyrgð“ á „heilbrigðu ingi áhyggjuefni, sem nokkuð 1^íármálalífi11 fyrir þremur skyggði á fögnuðinn yfir | arunú Þykjast nú þess bærir, hinni auknu tækni, sem þjóð in hefur tekið í sína þjónustu. En nú kvaddi næst-stærsti flokkur þings og þjóðar sier hljóðs á síðasta áfanga á vegi að sem fyrst verði auðið að hans til valdanna, — það mun bera fram tillögur til varan-!hafa verið hinn 27. janúar legrar úrlausnar. Reynir þái 1947, — og gaf svohljóðandi mjög á þegnskap þings og| yfirlýsingu: — „Framsóknar- þjóðar, en örlagaríkt, ef út af i Hokkurinn er sjer þess hka bregður. Hætt er þó við, að enn verði nokkur dráttur á, að auðið' verði að leggja endanlegar till. fyrir Alþingi. Má og bú- ast við, að Alþingi þurfi nokk- urn tíma til að athuga þær. Stjórnin mun því telja sjer skylt að leggja bráðabirgðaúrlausn fyrir Al~ þingi strax og það kemur sam an, en hinar endanlegu til- lögur svo skjótt sem föng cru á. Þeirra verður þó tkki langt að bíða, felli þingið ekki stjórnina áður henni gefst kostur á að bera fram frum- vörp sín. Jeg er að vona, að þær til- lögur, sem Sjálfstæðisflokkur inn ber fram, marki þá stefnu, fullkomlega meðvitandi, að sú skylda hvílir þyngra á hon um en öðrum flokkum, vegna lr fyrri baráttu hans og loforða, að berjast fyrir heilbrigðu f jármálalífi. Þessari skyldu mun hann ekki bregðast fyrir nein stundarfríðindi.“ Viku seinna settust Frr.m- sóknarmenn í valdastólana. Þeir sátu þar í tæp þrjú ár. Á þessum þrem árum hefur verið reynt að hafa hemil á kaupgjaldinu. Samt hefur þa& víða hækkað um 20—30% og allt upp í 42%, en ákvæðis vinna í Reykjavík hefur hækk að um 32—63%. A þessum þremur árum hefur árlega verið varið mill- jónatugum til að greiða nið- rjett í sama mund, sem út- tekt fer fram á þjóðarbúinu úr höndum þeirra, að hæða og spotta aðra fyrir að róða ekki fram úr þessum vanda, sem þó stöðugt fer vaxandi, með einu „pennastriki“, eða a. m. k. á færri vikum cða jafnvel dögum en þeir sjálf- ir höfðu árin til úrbóta, og að því alveg ógleymdu, að undanfarin ár hafa þeir sjálf- haft 2—3 mánuði til að semja við útveginn um fisk- verð og fiskábyrgð eftir „troðnum slóðum“. Þessi framkoma Framsókn- arflokksins lýsir alltof miklu alvöruleysi. Og meðan svona standa sakir, er ekki að vænta alvarlegrar viðleitni Fram- sóknar til að ráða fram úr vandanum. Alþýðuflokkurinn talar líka eins og hann hafi legið í dvala síðustu þrjú árin. Rumskar nú allt í einu og skil ur ekkert í þessu úrræðaleysi, að nýja stjórnin skuli hika við að leysa vandann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.