Morgunblaðið - 03.01.1950, Side 1

Morgunblaðið - 03.01.1950, Side 1
16 sáður Síðasla siglingin. EITT AF skipum þeim, sem Nelson flotaforingi sigraði við Trafalgar var „Implacable" (Dugay Trouin), 74 fallbj'ssna skip. Fyrir sköinmu var skipi þessu sökkt með mikilli athöfn á Ermasundi. Hjer sjest hið gamla herskip á síðustu siglingu sinni, er það var dregið úr Portsmouth höfn. Franska flaggið og enska blöktu hlið við hlið á skipinu. Bretar viðurkenna kínversku kommún- istast jórnina í vikunni Skiptar skoðanir í London og Washington Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 2. jan. — Góðar heimildir greina svo frá, að Bretar rnuni að forfallalausu viðurkenna stjórn kommúnista í Kína íyrir lok þessarar viku. Mundi sú ráðsályktun Bandaríkjanna, aS veitá kínversku stjórninni aðstoð við varnir Formósu, engu b'reyta um viðurkenningu Breta á stjórn kommúnista. En með því að veita stjórn þeirra viðurkenningu, þá nýtur þjóðstjórnin ekki framar viðurkenningar Breta. Ekki misklíðarefni. Stjórnmálafrjettamenn eru þeirrar skoðunar, að hvort sem aðstoðin við varnir Formósu verður meiri eða minni, muni stjórnirnar í London og Was- hington reyna að tálma því, að þessi mál verði þeim misklíðar- efni. Veita Bandaríkjamenfc aðstoð? Hjálp Bandaríkjamanna mun verða veitt af gætni og verður varla áhrifarík. Heldur verður hún öllu heldur eðlileg afleiðing þess, að Bandaríkjamenn veita stjórn Chiang Kai-sheks viður- kenningu. Mun breska og banda ríska stjórnin draga úr hverjum þeim fáleikum, er kunna að rísa af mismunandi stefnu í þessum málum. «------------------------ Franska fjáriaga- frumvarpið fyrir 1950 PARÍS, 2. jan. — í kvöld fór fram atkvæðagreiðsla í franska þinginu um fyrsta atriðið af þremur, sem Bidault hefur gert að fráfaraástæðu, ef felld verði. Fjallaði það um 1000 milljón franka skattahækkanir. Var þetta atriði fjárlaganna sam- þykkt með 300 atkvæðum gegn 296 eða 4 atkvæða meiri hluta, og má því segja, að hurð hafi skollið nærri hælum. — At- kvæðagreiðslan um hin atriðin 2 fer fram seinna í kvöld. — Reuter. Þing Bandaríkjanna kemur saman til fundar í dag isiand viðurkennir lýðveidi Indcnesíu Mun gera mikilvægar álykt- anir um innan- og ulanríkism. RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS hef- ur veitt lýðveldinu Banda- ríkjum Indónesíu viðurkenn- ingu sína, og hefur forseti ís- lands sent dr. Soekarno, for- seta Bandaríkja Indónesíu, heillaóskir í tilefni af stofnun lýðveldisins. Iruman flyfur ræðu í sameinuðu þingi á morgún Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 2. jan. — Báðar deildir Bandaríkjaþings koma saman á morgun (þriðjudag), og er búist við að á þinginu komi fram tillögur um að draga úr Marshall-hjálpinni svo og um aðrar áhrifaríkar sparnaðarráðstafanir. Á fundi sameinaðs þings mun Truman forseti flytja ræðu á miðvikudag. Björgun norska skipsins lokið UM klukkan sjö á g'amlárs- kvöld, kom strandferðaskipið Hekla til Seyðisfjarðar, með norska vöruflutningaskipið Cleveland frá Bergen, er Hekla bjargaði úr sjávarháska við Ingólfshöfða daginn áður. Hekla hafði verið með skip- ið í eftirdragi í rúmlega sólar- hring er hún kom til Seyðis- fjarðar og' allan tímann í slæmu veðri og stórsjó. Á Seyðisfirði fer fram að- gerð á norska skipinu. Úranvinnsla í Mexikó Mexikó. — Á þessu ári mun verða tekið að hagnýta úran- námur, sem fundist hafa í Mexi- kó. — Kosningar í Egyptalandi í dag KAIRO, 2. jan. — Á morgun (þriðjudag) munu um 5 millj. Egypta ganga að kjörborðinu. Strangur lögregluvörður verð- ur hafður allan daginn. — í kosningabaráttunni, sem hefur verið hörð, hafa a.m.k. 10 manns látið lífið vegna óeirða. — Reuter. Ilöfuðborg þjóðernissinna London. — Þjóðstjórnin kín- verska hefur nú fyrir nokkru orðið að hverfa frá meginland- inu og er lokavígi hennar á eynni Formósa. Höfuðborg þeirra heitir Taipeh. Ádök væntanlcg Gert er ráð fyrir, að forset- inn fari fram á auknar fram- kvæmdir í fjelagsmálum og á- framhaldandi aðstoð til handa erlendum þjóðum. Því er spáð, að mikil átök verði um innan- ríkis- og utanríkisstefnuna, og þykir ólíklegt, að þingið bregð- ist vel við öllum tillögum Tru- mans. Mikilvæg utanríkismál. Menn bíða með mikilli eftir- væntingu eftir yfirlýsingu hans í Kínamálunum. Annað utan- ríkismál, sem heldur athvgli manna fanginni, er viðreisnar- hjálpin til Evrópu. Margir leið- togar á þingi þykjast sjá fvrir, að úr henrý verði dregið. Hafa sumir repúblikanár jafnvel hót að „hefndarráðstöfunum" er kæmu niður á viðreisnarhjájp- inni til handa Bretum, ef þeir viðurkenna kommúnistastjórn- ina kínversku. Rússar undirbúa jarðveg finnsku forsetakosning- anna er standa fyrir dyrum Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. EELSINGFORS, 2. jan. — Varautanríkisráðherra Rússlands, Gromyko, hefur afhent finnska sendiherranum í Moskvu plagg, þar sem segir, að rúmlega 300 stríðsglæpamenn, er sjeu rúss- neskir þegnar, sjeu nú í Finnlandi. Brot á friðarsamningnum „Þetta brýtur í bága við fmnsk-rússneska friðarsamning inn, þar sem Finnar skuldbinda sig til að selja af hendi alla rússneska þegna, sem gerst hafa sekir um landráð eða samstarf við óvinina í styrjöldinni, svo að þeir verði dæmdir eftir rúss- neskum lögum.“ Láta fölsk skjöl í tje. „í hópi þessara 300 stríðs- glæpamanna eru og 56 manns, sem framið hafa stórbrot á Sovjet-samveldinu. — Finnska stjórnin þekkir menn þessa gjörla. — Rússneska stjórnin veit líka, að finnsku yfirvöldin veita sumum tjeðra glæpa- manna fölsk skjöl, svo að þeir geti dulist og haldið áfram fjandskap sínum við Rússland. Einnig vilja Rússar vita, hví Finnar hafa ekki framselt þetta fólk, því að líta verður á það háttarlag sem brot á friðar- samningunum og vináttu- og hjálparsáttmála þeim, sem gekk í gildi milli Rússa og Finna í apríl 1948.“ Svo mörg eru þau crð rússneska plaggsins. Til athugunar. Mál þetta er nú til athugunar í finnska utanríkismálaráðu- neytinu. Hefur málsvari ráðu- neytisiris látið svo um mælt, að vitanlega verði allt gert, sem unnt er, til að efna friðarsamn- ing'inn að fullu. Keppa að sparnaði. Hætt er við, að sjónarmiðs kjósandans gæti við afgreiðslu flestra þeirra mála, er koma fyrir þingið. Þeir, sem keppa að því að verða endurkjörnir munu leggja allt kapp á að reynt verði að ljetta byrði skatt þegnanna. Áhrifaríkar sparnað arráðstafanir verða vafalaust ofarlega á baugi. Dregið úr útgjöldum. Verið getur, að Truman for- seti leggi til, að dregið verði úr eyðslu til viðreisnarhjálparinn- ar. Einnig er talið líklegt, að hann gerist hlynntur afnámi nokkurra skatta, er lagðir vorU á á styrjaldarárunum. Mun hann þá væntanlega mæla með auknum sköttum annars staðar til að jafna metin. Hmk\ úfgálufyrirfækl fagnar 25 ára afmæli OSLÓ, 2. des. — í dag hjelt norska bókaútgáfufyrirtækið Gyldendal hátíðlegt 25 ára af- mæli sitt. í hópi gestanna var kirkju- og kennslumálaráð- herrann. — NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.