Morgunblaðið - 03.01.1950, Síða 5
Þriðjudagur 3. janúar Í950.
MORGUNBLAÐIÐ
5
HREINSANIR í FINNSKA
KOMMÚNISTAFLOKKNUN
Eftir frjettamann Keuters.
HELSINGFORS. — í kommún-
ístaflokki Finnlands fer nú
fram hreinsun eftir því sem til-
kynnt er í bækistöðvum flokks-
Sns. Hefur verið frá því skýrt
feð „spellvirkjar" og „mótþróa-
geggir“ verði að hverfa.
Forsetakjör í janúar.
Þessi hreinsun, sem stefnt er
gegn „Titosinnum“ og „Rajk-
Binnum“, samkvæmt tilkynn-
íngunni, mun veikja flokkinn
frekar en orðið er og rýra sig-
tirhorfur hans í forsetakosning-
tmum, sem fara fram í janúar
næsta ár. Þeir, sem reknir hafa
verið hingað til, hafa verið hæg
fara kommúnistar að mestu, og
hafa þeir helst kosið að flokk-
tirinn starfi án þess Moskva
eigi þar nokkurn hlut að. Þeir
hafa þannig kvatt til fylgis við
Big þá vinstri menn, sem fella
Big við stefnu kommúnista í
efnahagsmálum, en hatast við
itaglhnýtingshátt þeirra við
Kominform, en finnski komm-
íánistaflokkurinn hefur ekki
enn gengið í þá samkundu.
Forsetaefni kommúnistanna
er Mauna Pekkela, sem var for-
Bætisráðherra í samsteypu-
Istjórn þeirri, er kommúnistar
voru allsráðir í. Sat hún að völd
i kommúnisia
kommúnista á þingi, ef að lík-
um lætur. Vinstri sósíalistarnir
fúlsa þegar við kommúnista-
bræðingnum. Þeir munu sýna
meira ógeð á honum, er komm
únistar treysta böndin við
Moskvu og varpa þeim hæg-
fara útbyrðis. Sumir stjórnmála
menn, sem andvígir eru komm-
únistum, vona jafnvel, að
vinstri sósíalistarnir kunni að
rjúfa samstarf sitt við þá og
heyja kosningabaráttuna út af
fyrir sig eða ef til vill fara
aftur í slagtog við hægfara
sósíal-demókrata. — Úr þessu
mun tíminn skera. En í yfir-
lýsingu kommúnista er kveðið
sterkar að orði en vinstri sósíal-
istar mundu leyfa sjer. í henni
er skorað á kommúnista að gefa
gaum „aðskotageplum, sem
klífa til æðstu metorða í flokkn
um“ og „spellvirkjum, sem
varnarlögreglan hefur þjálfað.“
„Varnarlögreglan“ er fámennt
ríkislið, sem mjög hefur tak-
markað svigrúm eftir stjórnar-
skránni. Kemur það í stað ör-
yggislögreglunnar, sem að dómi
gerðum hennar og jafnframt á
kommúnistaflokknum.
,,Umsjónarnefndin“ gagnrýn-
ir þá Aaltonen og Pessi nú mjög
vegna þess' þeir hafi ekki ver-
ið bærir um að stíga þau skref,
sem þeir tóku í verkföllunum.
Samt sem áður þykir líklegt,
að þeir fái að lafa í embættum
sínum í flokknum svona til
málamynda. Hins vegar hefur
frú Kuusinen og Lehen raun-
verulega flokkstöglin í höndum
sjer.
Bæði gættu þau þess vendi
lega, að verða ekki blandað
mistök verkfallsins. Lehen stóð
að tjaldabaki, og skipulagði úti
fundi verkfallsmanna, en tók
sjaldan þátt í þeim sjálfur. Frú
Kuusinen ferðaðist til Ung-
verjalands og Moskvu og kom
ekki heim aftur fyrr en verk-
íallsmenn höfðu hjer um bil
kollsiglt sig.
um eftir styrjöldina þar til kosn Jerfræðinganefndar, var verk-
færi i hondum kommumsta,
Breska knatispyrnan
A LAUGARDAG urðu urslit í 1.
deild:
Aston Villa 0 — Newcastle 1
Burnley 1 — Birmingham 1
Charlton 2 — Fulham 1
Chelsea 2 — W. Bromwich 1
Huddersfield 1 — Everton 2
Liverpool 2 — Arsenal 0
Manch. C 1 — Manch. Utd 2
Portsmouth 1 — Middelsbro 1
Stoke 1 — Derby County 3
Sunderland 2 — Bolton 0
Wolverhampton 3 — Blackpool 0
Derby hefur nú leikið 9 síðustu
leiki sína án taps og hoppað úr
15. í 7. sæti og er nú komið í
kapphlaupið um forustuna. Það
hefur undanfarin ár haft á að
skipa einhverjum bestu innherj-
um Englands, fyrst Carter (Hull)
og íranum Doherty (Doncaster),
en þeir eru taldir hafa verið
bestu innherjar Bretlands og nú
Skotanum Steel og Morrís, sem
þeir keyptu fyrir 25.000 £ .
Liverpool og Sunderland eru
einu liðin, sem enn hafa ekki tap-
að heima.
Liverpool
Wolverht
íngarnar í júlí s.l. leystu hana
af hólmi, með því að þá biðu
kommúnistar meira afhroð en
nokkur annar flokkur síðan
1920.
Pekkala er „hægfara“, og því
er spáð, að svo kunni að fara,
að flokkurinn losi sig við hann
áður en forsetakjörið fer fram.
Þannig yrðu ekki aðrir en þeir
róttækustu, sem tiltækir yrðu
ítil framboðsins. En það mikla
atkvæðatjón, sem kommúnist-
ar hafa beðið í þingkosningun-
ym og bæjar- og sveitastjórn-
arkosningunum sýnir, að finska
þjóðin er ekkert hrifin af öfga-
Btefnum.
Sumir vilja
fresta hréinsuninni,
Þeir skarpskyggnari í hópi
kommúnistanna eins og Hertta
Kuusinen, sem er þjálfuð í
Moskvu, hafa lagt til, að hreins
unin verði dregin á langinn þar
íil forsetakosningarnar eru um
garð gengnar.
Ofstækissinnaðri kommúnist-
&r eins og Ture Lehen, fyrrum
bóndi hennar, hafa krafist þess,
að hreinsuninni verði lokið fyr-
ir áramót.
Samkvæmt stjórnarskránni
hefur forsetinn mikið vald. Því
fagna hinir flokkarnir því, að
hreinsunin fari fram fyrir kosn
ingar — þeir mundu fagna
hverju því, sem veikti sigur-
horfur kommúnistanna. Flestir
flokkarnir mundu og kunna því
vel, að núverandi forseti, Juho
Paasikivi, yrði endurkjörinn.
Honum hefur lánast að varð-
veita frelsi lands síns og vest-
rænt lýðræði þess, enda þótt
Sovjet-Rússland hafi herbæki-
stöð á finnskri grund, þaðan
gem höfuðborg landsins er í
skotfæri.
Hreinsunin veikir aðstöðu
Burnley
Derby
Arsenal
Sunderld
Chelsea
undir handarjaðri Yrjoe Leino,
fyrrum innanríkisráðherra. —
Paasikivi forseti vjek honum
frá ráðherradómi á síðastliðnu
ári. Var hann sakaður um að
hafa brotið stjórnarskrána.
, Umsjónamefndin“
stýrir hreinsuninni.
„Umsjónarnefnd11 kommún-
istaflokksins sjer um hreinsun-
ina. Beinist hún aðallega að
ýmsum andans mönnum og
verkalýðsfrömuðum. Verkalýðs
sinnar hafa frá fornu fari veitt
hinum hægfara sósíal-demó-
krötum að málum. Stuðningur
þeirra hefur færst í aukana
vegna óhappaverks kommún
ista í haust, er leið, þegar þeir
stofnuðu til verkfalla gegn
stjórn sósíal-demókrata. Þessi
verkföll skildu eftir sig raðir
hungraðra verkfallsmanna fyr-
ir utan eldhúsin, sem veittu
súpu ókeypis.
Gönuhlaup kommúnistanna
og misheppnuð tilraun þeirra
til að stofna eigið verkalýðs-
samband hefur fellt formann
flokksins, Timo Aaltonen, og
ritara hans, Ville Pessi, mjög í
áliti.
Treystu á aðstoð Rússa.
Þessir tveir menn skipulögðu
verkföllin, sem kostuðu 2 verka
menn lífið í árekstrum þeirra
við lögregluna. Þessir forvígis-
menn höfðu ætlað sendiráði
Rússa að skerast í leikinn, svo
að verkföllin tækist. Að þessari
aðstoð varð hins vegar ekki,
þótt blöð kommúnista töluðu
digurbarkalega um tilkomu
hennar.
Sagt er, að sendiráðið hafi
ráðlagt verkfallsnefndinni að
„fara hægt í sakirnar“ vegna
vaxandi andúðar almennings á
Fengu þjálfun í Moskvu.
Bæði hafa skötuhjúin langa
þjálfun í Moskvu að baki. —
Lehen, sem hefur haft rúss-
jreskt vegabrjef, þó að hann sje
fæddur Finni, hlaut ofursta-
tign, er hann barðist með bolshe [Fulham
vikkahernum á móti Finnum
eftir heimsstyrjöldina fyrri.
Hæfileikum þeirra er mjög;Everton
á tvo vegu farið, og má vænta [
þess, að stjórn flokksins taki j
stakkaskiptum í höndum j
þeirra. Að undanförnu hefur
hann mjög misst álits vegna
heiftarlegra árása á stjórnina í
blöðum . sínum. Þessar árásir
hafa oft verið barnalegar og á-
stæðulausar.
Frú Kuusinen, sem er dökk
Newcastle
A. Villa
Huddersf.
, Charlton
Bolton
Manc. C.
Birmingh.
L U J T Mrk St
25 12 11 2 45- -26 35
25 12 9 4 42- -21 33
24 11 9 4 33- -20 31
25 11 9 5 45- -33 31
25 11 7 7 44- -20 30
26 11 3 7 27- -25 30
24 12 5 7 45—31 29
26 11 7 3 47- -35 29
25 11 6 8 45- -41 28
25 9 9 7 43- -37 27
25 10 5 10 31- -30 25
24 9 6 9 44- -38 24
25 9 6 10 37- -36 24
25 8 8 9 30—29 24
25 7 9 9 32- -37 23
26 7 7 12 30- -53 21
25 6 8 11 24- -45 20
26 6 8 12 29- -47 20
26 8 3 15 35- -44 19
25 4 10 11 27- -33 18
25 5 5 13 23- -44 17
25 3 8 14 19—45 14
Iþrótfalands-
mót 1949
STJÓRN íþróttasambands ís-
lands hefir ákveðið þessi lands-
mót fyrri hluta ársins 1950:
Handknattleiksmeistaramót ís-
lands (inni) fyrir meistarafloklc
karla frá 10. janúar til 15. mar»
1950.
Handknattleiksmeistaramót Is-
lands (inni) fyrir meistaraflokk
og 2. flokk kvenna, 1., 2. og 3. fl.
karla, frá 16. mars til 30. mars
1950.
Handknattleiksráði Reykjávík-
ur hefir verið falið að sjá un>-
þessi handknattleiksmót.
Skautamót íslands, þann 5.
febr. 1950. — Skautafjelagi Rvík-
ur falið að sjá um mótið.
Meistarakeppni íslands í ijpkka
glímu þann 10. mars 1950. —•
Hæfnisglíma þann 14. maí 1950.
Íslandsglíman þann 26. ma( 1950.
Glímumótin fara fram í Rifykja-
vik. Glímuráði Reykjavíkur fal:i3
að sjá um glímumótin.
Hnefaleikamót íslands þann 4.
apríl 1950. — Hnefaleikaráði
Reykjavíkur falið að sjá ‘jm
mótið.
Badmintonmót íslands, fyrir
karla og konur, einliða- og fví-
liðaleikur, hefjist 5. apríl. 1950.
Umf. Snæfelli í Stvkkishólmi,
falið að sjá um mótið, og þar
fara úrslit fram. Auglýst verðtír
nánar síðar um annað fyrirkomu
lag mótsins.
Skautamót íslands 6. til 10.
apríl 1950. — Skíðaráð Siglu-
fjarðar sjer um mótið.
Sundmeistaramót íslands, 30.
glímu þann 10. mars 1950. —•
Sundráði Reykjavíkur falið a'ð
sjá um mótin.
- Hull 1
- Sheff. Wed 2
Luton 1
Southampton 3
Coventry 0
yfirlitum og aðlaðandi kona, er; Sheff_ utd f _ Barnsley 1
2, deild.
\ Bradford 5
Chesterf. 1
Grimsby 6 -
Preston 0 -
Q. P. R. 2
slyngasti áróðursmaður flokks
ins og slægastur málsvari hans
á þingi. Henni er í engu talið
hætt fyrir Titostefnunni og nýt-
ur fyllsta trausts rússneskra
embættismanna í Helsingfors.
Lehen, sem er nauðbeygður
til að
málaheimi Finnlands fyrir opn-
Tottenham 2 — Cardiff 0
Markv. Queen’s P. Rangers,
sem ljek hjer 1947, hefur nú ósk-
að eftir að skipta um fjelag, en
hann er nú talinn með bestu
markvörðum Englands.
í ráði er að senda úrvalslið
„ . , ., enskra leikmanna yfir þrítugt til
starfa nunna i stjorn-, Kanada nægta yor_ Verða það
reyndir landsliðsmenn, sem
um tjöldum, af því að hann var þykja of gam]ir tii þátttöku í
áður rússneskur þegn, er snjall heimsmeistarakeppnina í Brazi-
líu. í því verða líkl. m. a. Law-
ton, Mannion, Scott, og Matt-
asti hernaðarfrömuður flokks-
ins. Hann mundi verða for-
sprakki í hvers konar róttækum hews. Hvernig væri nú fyrir K.
aðgerðum, sem stofnað væri til, í- reyna sð semja um að
gegn stjórn Finnlands og í1 „veðurteppa“ liðið á öðrum hvor-
þeirri kommúnistastjórn, sem
sigldi í kjölfar þeirra aðgerða.
jum flugvellinum og fá æfingu
undir Svíaleikinn?
Sænska liðið A. I. K. er fyrir
sonnur a nokkru far]g heim. Það tapaði
síðasta leik sínum í Englandi fyr
og hafa;
Hann hefur fært
hervirkjastefnu sína.
stjórnmálamenn andvígirhr Arsenal með 8:0; í hljei stóð
kommúnistum ráðist heiftar- ■ leikurinn 7:0.
lega á hann fyrir það. Kom
hugarfar hans berlega fram í
bók, er hann reit milli styrj-
aldanna. Fjallaði hún um bylt-
ingatækni.
Standa höllum fæti
á Norðurlöndum.
Seinasta dæmið um áhrif
Lehens á forystu flokksins kem
ur fram í grein, sem hann rit-
aði í marshefti „Kommunisti“.
Framh. á bls 10.
Frjetttr frá í. S. í.
íþróttabandalag Akraness hefir
fengið leyfi ÍSÍ til utanfarar með
knattspyrnuflokk til Noregs á
næstkomandi sumri.
Ný sambandsfjelög. Frá íþrótta
bandalagi Reykjavíkur, hefir
komið tilkynning um tvö ný fje-
lög í Reykjavík, sem gengið hafa
í bandalagið, eru það: Knatt-
spyrnufjelagið Þróttur og Skandi
navisk Boldklub.
Kveðja og árnaðar-
óskir frá Olle Ekberg
ALLIR íslenskir íþróttamenn
þekkja Olle Ekberg, sænska
þjálfarann, sem íslenska Ólym
píunefndin rjeði í sína þjón-
ustu 1947, og var hjer það-sum
ar og meiri hluta næsta árs.
Ekberg fór aftur heim til
Stokkhólms um haustið 1948,
og tók þar við fyrra starli
sínu, sem umsjónarmaður í-
þróttavalla þar í borginni.
En Ekberg hefur ekki sagt
skilið við íslenska íþrótta-
menn, þótt hann þjálfi þá ekki
lengur. Það hafa þeir þeirra
best fundið, sem farið haia til
Stokkhólms. Hann er boðiniv
og búinn að veita þeim a31a
þá aðstoð, sem hann má cg
hefur verið þeim hjálplegur og
greitt götu þeirra á margan
hátt.
Olle Ekberg og kona hans,
sem er honum mjög samhent,
hafa aflað sjer virðingar og
vináttu íslenskra íþrótta-
manna.
Ekberg hefur nú um jólin. og
áramótin sent öllum vinum
sínum hjer, ef hann hefur haít
heimilisfang þeirra, kveðjur,
gn til þeirra mörgu, sem hann
á þann hátt hefur ekki náð til
hefur hann beðið Mbl. að flytja
hinar bestu árnaðaróskir. Hann
óskar íslenskum íþróttamönn-
um gæfu'og gengis á hinu ný-
byrjaða ári. — Þorbj. t