Morgunblaðið - 03.01.1950, Blaðsíða 11
I
I
Þriðjudagur 3. janúar 1950.
MORGTJTSBLAÐÍÐ
lí
*
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
♦!♦
!
I
i
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
t
t
t
t
♦!♦
Happdrætti
Háskóla íslands
Sala á hlutamiðum 1950 er hafin. Fyrirkomulag að öllu leyti hið sama sem
síðastliðið ár. — Umboðsmenn í Reykjavík:
Arndís Þorvaldsdóttir, kaupk., Vesturg. 10. Sími 6360.
Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar,' Lækjarg. 6A, sími 3263.
Bækur og ritföng, Laugaveg 39, sími 2946.
Elís Jónsson, kaupm., Kirkjuteigi 5, sími 4970.
Gísli Ólafsson o. fl. (Carl D. Tuliníus & Co), Austurstræti 14, sími 1730.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582.
Maren Pjetursdóttir (Versl. Happó), Laugaveg 66, sími 4010.
Sigbjörn Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244.
t
t
X
t
t
T
t
t
T
t
t
❖
t
t
T
t
t
♦!♦
1
!
T
T
T
t
T
t
t
❖
Ath.: Umboðið, sem var á Laufásveg 58, er flutt í Bókaverslun Guð-
mundar Gamalíelssonar, Lækjargötu 6B.
Umboðsmenn í Hafnarfirði:
Valdimar Long, kaupm., Strandgötu 39, sími 9288.
Verslun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41, sími 9310.
Viðskiptamenn hafa forgangsrjett að númerum þeim, er þeir höfðu siðastliðið
ár, til 10. janúar.
2 TIMBliR - HARÐVIÐ - KROSSVIÐ
GABOOIM - SPÓIM - ÞILPLÖTUR
ótvega jeg á hagkvæmasia verði og
með bssiu skilmálum frá Finnlandi,
Svíþjóð, Danmörku og Frakklandi. -
Áhersla lögð á áreiðanlega og skjóia
fyrirgreiðslu allra pantana.
eoi\
eat nijái'
/
Páll Þorgeirsson
Kamarshúsinu Sími 6412
CfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiitmiiKtmiiV-iifiiiiiiiiiiiiu
^S/íf (L
helst vön afgreiðslu óskast strax.
tiöfðabakiiríið
Sími 6315.
Breytiogpressa kvenhaiia
Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiifiiiiiiiiiiiiiii,
EINAR ÁSMUNDSSON
hœstar jettarlögmaSur
Skrifstofa :
Tjarnargötu 10. — Sími "407.
Fljót afgreiðsla.
Framnesveg 1.
Sími 1699.
Fulitruaráðsfundur
Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisíjelag-
anna í Reykjavík, í Sjálfstæðishúsinu, í kvöld og hefst
kl. 9.
ÐAGSKRÁ:
Lagðar fram tillögur kjörnefndar um framboðslista
Sjálfstæðismanna í bæjarstjórnarkosningunum.
Áríðandi, að fulltrúar mæti. (Sýnið skírteini við inng.).
STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS.
Myndlistarskóli F.Í.F.
hefst aftur miðvikudaginn 4. janúar. — Verður bætt við
nýjum nemendum í teiknideild og í tilsögn í meðferð lita.
Höggmyndadeildin er fullskipuð.
Kennarar við skólann eru:
Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari,
Þorvaldur Skúlason, listmálari,
Kjartan Guðjónsson, listmálari og
Eiríkur Srnith, listmálari.
Skátor
Piltar — Stúlkur
Munið jólatrjesskemmtanirnar í skátaheimilinu
4. og 5. þessa mánaðar.
, Aðgöngumiðar seldir fyrir báða dagana í skátaheim-
ilinu í dag frá kl. 4 til 8.
NEFNDIN.
kosninyar
Jazzblaðsins
um vinsælustu íslensku hljóðfæraleikarana. — Frestur
til að skila atkvæðaseðlunum er útrunninn laugardaginn
7. janúar 1950. — Atkvæðaseðillinn birtist í jólahefti
blaðsins, sem fæst enn í verslunum.
Jassblaðið.
Orðsendiiig
frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
Námsmeyjar, sem loforð hafa um skólavist á síðara
dagnámskeiði Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verða að til-
kynna forstöðukonu skólans fyrir 15 janúar næstkom-
andi, hvort þær hafa sótt námskeiðið eða ekki, annars
verða aðrar teknar í þeirra stað.
Skrifstofa skólans opin virka daga frá kl. 1—2 e, h.
Sími 1578.
HULDA STEFÁNSDÓTTIR.