Morgunblaðið - 03.01.1950, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.01.1950, Qupperneq 15
Þriðjudagur 3. janúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ 15 ............................. Fjelagslif FRAMARAU Handknattleiksæfingar í kvöld að Hálogalandi.Kvenflokkur kl. 8,30, meistara og I. fl. karla 9,30. Mætið öll. Þjálfari. íþróttahúsiS viS Hálogaland verður opnað aftur í dag. Húsnefndin. finattspyrnuf jelagiS Valur Æfingartaf'a fjelagsins í handknatt leik í vetur. K vennaflokkur: 1 Háskólanum, þriðjudaga kl. 8—9 1 húsi l.B.R. föstud. kl. 7,30—8,30. Karlaflokkar: 1 húsi í. B. R.: I. aldursfl. þriðjud. kl. 7,30—8,30 Laugardaga kl. 7.30—8,30. II. aldursfl. þriðjud. kl. 6,30—7,30 laugardaga kl. 7,30—8,30. III. aldursfl. þriðjud. kl. 6,30—7,30. sunnudaga kl. 5—6 Geymið æfingartöfluna. Nefndin. I. O. G. T. I UNGLINGA ■ ■ vantar til »8 bera Hvrgnnblaðið í eftirtalin hverfi: ■ ■ Kjartansgafa Barónssfígur ■ Bergþórugöfu Brávallagöfu Skólavöröusfígur ■ ■ | VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. Morfyunblaðið Vjelritunar- Hjartans bestu þakkir til barna minna og tengda- j barna og allra hinna mörgu vina, sem heiðruðu mig á 70 ■ ára afmælisdegi mínum. — Gleðilegt ár. ■ Málfríður Ó. L. Ólafsdóttir, : ■ Jófríðarstöðum. : Öllum þeim, sem glöddu mig á fimmtugsafmæli mínu og á einn eða annan hátt gerðu mjer daginn ógleyman- legan, færi jeg hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd. Guð launi ykkur öllum af auðlegð sinni. ' Guðfinna Skagfjörð. Stýrimann og háseta j vantar á línubát frá Keflavík. Uppl. í Fiskhöllinni frá : hádegi í dag. — St. Daníelsher no. 4. Fundurví kvöld kl. 8,30 stundvis- lega. Kosning embættismanna. Morg unroðinn. II. fl. skemmtir. — Fjelag ar fjölmennið. Æ.T. Verðandi no, 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning og innsetning embættis manna. 3. Umræður um aukalög. Æ.T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fjelagar, munið jólafagnaðmn á morgun kl. 15. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun kl. 10—12 í Góð- templarahúsinu. Gæslumenn. stúlka ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ sem kann enska hraðritun og er vel að sjer í vjelritun, ■ ■ ■ ■ ■ ■ getur fengið góða stöðu hjá einu af stærstu fyrirtækjum ■ ■ ■ ■ ■ : bæjarins. : ■ ■ ■ ■ ; Tilboð merkt: „Hraðritun“ — 0352, sendist Morgun- : ■ ■ ■ » ; blaðinu fyrir 5. janúar. ; ■ ■ Maðurinn minn og faðir okkar HALLDÓR JÓNSSON frá Hnausum andaðist að heimili sínu Ásvallagötu 17, á Nýársnótt. Rósa Tómasdóttir og börn hins látna. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku litla dóttir okkar, JÓRUN, andaðist að heimili sínu, Lang- holtsvegi 156, 31. desember. GuSrún Auðunsdóttir Sigurður Betúelsson. Díiin u f jelagar Munið jólatrjesfagnað stúkunnar í G. T. húsinu á morgun kl. 3. Að- göngumiðar seldir á sama stað kl. 10—12. öll börn velkomin. Gœslumenn. (■■■■•................. Tapað Herra-gullarnibandsúr með keðju tapaðist frá Hotel Borg og vestur í bæ. Finnandi vinsamlega geri að- vart í sima 80858. Kaup-Sala Það er ódýrara að hta heima. Litina •elur Hiörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. F u n d i ð Lyklaveski fundið. Uppl. í síma 6801. Frá Grindavík ■ I tilefni þess að jeg varð 70 ára 27. okt. s.l., bárust mjer ■ mörg heillaskeyti og miklar gjafir frá vinum og vanda- : ■ mönnum víðsvegar að. Vil jeg hjer með senda þeim öllum | hugheilar þakkir. — Og nú um jólin, er mjer fært skraut- ; ritað ávarp í bók með nöfnum 22 manna, er starfað hafa ■ í söngf jelagi undir minni stjórn í mörg ár, og sumir þeirra : ■ starfa með mjer ennþá við kirkjusönginn. — Mikið á : Grindavík þessum mönnum að þakka fyrir að hafa rutt • söngnum braut í þessari sveit. Fyrir um 38 árum var ; hann hjer óþekktur. — Öllum þessum mönnum þakka : jeg innilega þann vinarhug, er þeir hafa sýnt mjer með : ofanrituðu ávarpi ásamt stórri peningaupphæð. — Kærar jj þakkir fyrir samstarfið. — Gleðilegt ár. ; ■ ■ Grindavík, 31. des. 1949. í ■ ■ m, m Arni Helgason. : Hreingern- ingar Hreingerningastöðm Flix hefur vana og vandvirka menn til hreingernmga. Simi 81091. Tökum hreingerningar og glugga þvott. Vanir menn. Sími 1327. ÞórSur nimHimmtimiimmmiiiiMiniiiiiiiiiiinnniimiiniiirt \Kauphöllin\ = er miðstöð verðbrjefaviðskift- | = anna. Sími 1710. = immmmmmmmmiimmmmmmmmiiimiimmiB ■mmmmmmmmmmiiimmnmimmmimmmiiiB BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. liiiiiiiiiiiiiiimiimmm»mmiimmiiiiiiiiiiiimmimiiB imiimimiimmmmiimmmimmmmimmimii HURÐANAFNSPJÖLD og BRJEFALOKUP Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. Sendisveinn 14—15 ára, duglegur og ábyggilegur, óskast nú þegar. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. Frá Berlitzskólanum kennsla hefst aftur fimmtudaginn 5. þ. m. Halldór P. Dungal. Móðir okkar MATTHILDUR EINARSDÓTTIR frá Vík í Mýrdal andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins 31. desember. Jiörn hinnar látnu. Hjartkær móðir mín SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR Freyjugötu 27A, andaðist í Landspítalanum, 31. desember. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Halldóra Halldórsdóttir. Jarðarför & ELÍNAR HAFLIÐADÓTTUR ■ Öldugötu 40, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn P 4. jan., kl. 2 e.h. Athöfninni verður úvtarpað. Guðmundur Guðjónsson og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐJÓNS JÓNSSONAR Nefsholti. Vandarrenn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGFÚSAR GÍSLASONAR frá Hofströnd Aðstandendur. Þökkum öllum, sem auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar ÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR Börn, tengdabörn og barnabörn. Okkar innilegasta þakklæti fyrir* auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móðuv okkar, tengdamóður, systur og ömmu ÞÓRU JÓHANNSDÓTTUR, Þingholtsstræti 15 Guð blessi ykkur öll. — Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Kristín Guðmundsdóttir, Jóhann Guðmundsson. I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.